Morgunblaðið - 08.06.1971, Síða 21

Morgunblaðið - 08.06.1971, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚNl 1971 21 Síldar- og- fiskimjölsverksmiðjan á Akranesi. Aðstaða okkar til vinnu- hagræðingar er góð — — segir Júlíus Þórðarson á Akranesi Mikil vinna í Síldar- og* fiskimjölsverk- smiðjvinni á Akranesi Valdimar Indriðason bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, framkv. stjóri Síldarverksmiðjunnar og Heimaskaga h.f. og Jón Sig- mundsson, forstjóri Brunabótafélags íslands á Akranesi, elzti starfsmaöur (skrifstofustjóri) Síldarverksmiðjunnar. SÍLDAR- og fiskimjölsverk- smiðja Akraness er starfrækt með togara- og vélbátaútgerð, segir Júlíus Þórðarson, Akra- nesi. Einnig er vélsmiðja starf- rækt í sambandi við útgerðina. í heild starfa á þriðja hundrað manns þarna þegar flest er og er þá unnið i ftystihúsi Heima- skaga h. f. lika. Einn tog ari, Víkingur, sem er afla- hæsta skipið í flotanúm er eign fyrirtækisins, og hefur sú út- gerð gengið mjög vel. Hans Sig- urjónsson. er skipstjóri á togar- anum. Við erum nýbúnir að kaujia Gróttu, um 200 tonna skip, frá Reykjavík, og hefur hún verið á nétum í vetur. Fram hefur verið á línu í vetur og er núna að fara á troll, og Ásmund ur, sem hefur verið á línuveið- um tiiun. fara á humarveiðar. Við erum venjulega með einn togara, tvo togbáta og einn hum- arbát. Trillubátar leggja upp hjá okkur líka. Ui i áramótin keypti félagið helnt i>g hlutabréfanna í Heima- skag.t h.f. og hefur siðan séð um rekslur hans. Togarinn hafði í haust sl. ver ið gerður út samtais í 10 ár. Á þeim tima hefur skipið farið samtals 132 veiðiferðir til tog- veiða, afiað 31.197 tonn og 735 kg af bolfiski og 1.385 tonn af síld. Brúttótekjur af sölum þess um hafa verið 230 milljónir kr. rúmar. Auk þess hefur verið keypt síld og seld erlendis fyrir 2,5 milljónir. Skipið hefur alls selt í Þýzkalandi 59 sinnum fyr- ir samtals DM 8.207.000 eða um 200 milljónir skv. núv. gengi, en í Englandi hefur það selt 20 sinnum fyrir £ 285.500 eða um 60 milljónir, skv. núv. gengi. Heima hefur verið landað 54 sinnum fyrir um 110 milljónir (ef reiknað er á núv. meðal- verði. Mun því skipið vera búið að selja afla erlendis fyrir um 360 milljónir kr. samkv. núver andi verðlagi. Árið 1969 tókst togaranum að bjarga þýzkum skuttogara, Hus- um, við Grænland. og voru út- gerðinni dæmdar 8 milljónir ltr. í björgunarlaun. Auk þess hlaut skipshöfnin 4 millj. en af þeim fékk skipstjórinn helminginn. kr. í Þýzkalandi hafði verið iandið 6 sinnum fyrir nálega 30 milljónir króna. Er þetta var, var reiknað með því að skipið gæti selt tvisvar sinnum til við bótar erlendis. Fiskverð var allmiklu hærra í Þýzltalandi en á fyrri árum, eða kr. 19,90 á kg. á móti 15,85 og 10,80 tvö fyrri árin. Meðalverð í Englandi var kr. 23,30 á kg. Veiðisvæði skipsins var aðal lega heimamiðin. Meðalaflamagn á árinu 1970 var 270 tonn í veiðiferð á móti 250 tonnum 1969. Vel hefur gengið með síldar- verksmiðjuna og tók hún á móti 12 þúsund lestum af loðnu á sl. vertíð. Allar þrær verk- smiðjunnar fylltust og að auki var. sett í gryfju, sem er fyrir ofan Akranes, fyrir neðan Berjadalsá. Það var prýð- isþró. Þróanými var þá um 4000 lestir þarna upp frá og um 2500 hér niður frá. Við höfum enga tanka og höfum ekkert rætt um að fá þá. Soökjarnatæki eru hér komin fyrir löngu og hafa gefið góða raun. Auk þess sporn ar það við mengun, það fer ekki út í sjó, sem áður hafnaði þar. Við vinnum beinin fyrir alla útgerð á Akranesi. Upprunalega var verksmiðjan hlutafélagið Mjöl og Lýsi, sem útgerðarmenn áttu og stofn- að var 1937. Því var breytt og hyggð stærri verksmiðja og hlutaféð aukið með framlögum frá bænum og mörgum einstakl ingum og eins frá Shell og BP. Er þetta eina almenningshlutafé lagið sem starfrækt hefur verið í yfir 30 ár á Akranesi. Afkastageta síldarverksmiðj- unnar er 360—380 tonn af loðnu á dag. Geymslurými i þróm er 3000 tonn og inni í holti 6—7000 tonn. Vélakostur er ágætur. Togai' ar og vélbátar aðrir en okkar eigin koma einnig og leggja upp hjá okkur afla. f frystihús- inu hjá okkur hafa mest starfað 140 manns. Komið hefur til tals að kaupa skuttogara, en óákveð ið enn. Við höfum fengið tilboð frá Þýzkaiandi í 5—6000 tonna skip og almennur áhugi er fyrir því. Ætlunin er í framtíðinni, að endurbæta og endurnýja véla- kost og frystihús og breyta öllu í samræmi við gæðamatskröfur Bandarikjamanna, sem eru harð ar. Afkastageta hjá okkur var til skamms tima 20 tonn af flök um i 7 lbs. umbúöum og 15 tonn i 5 lbs. umbúðum á 16 klst. Geymslurými er fyrir 40 þús. kassa af frystum flökum, 3000 tunnar af beitusíld og 20 tonn af frystu kjöti. Þetta hefur verið svona um árabil óbreytt. Aftur á móti höf um við nýlega keypt karfaflök unarvél til að vinna karfann, sem við áttum í erfiðleikum með áður. Beituslldina frystum við ein- göngu til afnota fyrir bátana, ekkert þar fram yfir. Loðnan fór mest í bræðslu en einnig var fryst hjá H. B. & Co fyrir Japani. Við höfum talað um að byggja við frystihúsið til að bæta aðstöðu fyrir togarann. Aðstaða til aukinnar vinnuhag, ræðingai' er fyrir hendi í frysti- húsi okkar, en nýjar vélar höf um við ekki sett upp, eða færi bönd, en það stendur til á át'- inu. Litið hefur borið á kvörtunum erlendis frá um skemmdir, orma eða bein, þó að við höfum að sjálfsögðu ekki algerlega slopp- ið fremur en aðrir. Það aí fiskinum sem ekki hef- ur verið saltað eða flakað hefur fárið í skreið, svo sem öll keila og smáfiskur. í vetur höfum við saltað á 2. hundrað tonn, en lítið eða ekkert i fyrra. Þessi framleiðsla liggur hér ennþá og er óseld en gott er að losna við hana og þýðingarmikið að losna við hana sem fyrst. Markaður er líka opinn og eftirspurn góð. — M. Thors. Togarinn Vikingur landaði ár j Er aðalfundur var haldinn sl. ið 1070 4340 tonnum. Brúttóafla! haust hafði togarinn þegar far- verði.-æti var 57,7 milljónir kr. ið 15 veiðiferðir, og landað Hann landað; 9 sinnum erlendis, heima 8 sinnum fyrir um 16,5 í Þýzkaland og Bretlar.di og milljónir króna, og einu sinni í átta sinnum heima. 1 Englandi fyrir rúmlega 4,5 millj. Július Þórðarson, framkvænidastjóri á Akranesi vi'ð loðnuþróiia. Klœðskeri ÓSKUM AÐ RÁÐA KLÆÐSKERA UPPLÝSINGAR AÐ LAUGAVEGI 39. ANDERSEN & LAUTH H/F. Glnggotjoldastongii . ...r J. Þorláksson & Norðmann M.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.