Morgunblaðið - 17.06.1971, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.06.1971, Blaðsíða 1
32 SIÐUR 133. tbl. 58. árg. FIMMTUDAGUR 17. JÚNÍ 1971 Prentsmiðja Morgunblaðsins. U Thant um flóttamannavandamálið á Indlandi: ! E1 Greco málverk A sér varla hliðstæðu í sögu mannkynsins Skorar á þjóðir heims að veita aukna aðstoð New York, New Delhi, Rawal- pindi, 16. júní. — NTB-AP • U Thant, franikvæmdastjóri Sameinuóu þjóðanna, hefur af- lýst ferð sifini tii Afríku, þar sem hann hugðist ávarpa þing Einingarstofnunar Afrikurikja í Addis Ababa. Ástæðan er flótta- mannavandamálið í Indlandi, sem hann segir nú orðið svo víð- tækt, að þess finnist vart hlið- stæða í sögu mannkynsins. Hef- ur hann sent áskorun til ailra landa heims um að leggja sitt af mörkum til hjáiparstarfsins og styrkja m.a. starf hinna ýmsu stofnana Sameinuðu þjóðanna, sem veita austur-pakistönsku flóttamönnununi aðstoð. Mun U Thant á næstunni fylgjast náið með starfi Sadruddins Aga Khans, prins, yfirmanns flótta- mannastofnunar S.l». • Af háílifu indversku stjórnar- Imnar hefur verið saigf, að þjóðir heims 'geri sér enga greiin fyrir því hvílátoum erfiðleitoum hiran gifurtegi og aivaxaindi straumur auistur-pakisitanistora fllóttamanna valdi Indverjum. Þetita sé vanda- má’l alþj óðlegs eðfe en etokerit sérmáil Indverja og því verði þjóðir heims að teggjasf á eitt um að leysa það. Fulltrúar ind- verstou stjómarinnar munu á næsbunni ferðaist til Mið-Austur- landa, Norður-Afríteu og Austur- og Vesitur-Evrópu til þess að stoýra málið fyrir rítoisistjómum á þessuim svæðum. Utanríkiaráð- herra Indlands, Swaran Sinigh, heifur þegar verið á ferð í höfuð- borgum stórveldanna og er nú staddiur í Washington, til þess að affla aðstoðar við fflóttafódlkið. Flóttamannaisitraiumurinn rén- aði um hríð en hefur nú, eftir að tókst að hefta útbreiðsiu kól- erunnar, aukizt verutega að nýju. Er tada fflóttamanna nú komin hátt á 6. miMjón. 1 dag hafa borizt fregnir um aukna aðstoð frá ýmsuin rítoj- um, svo sem Kanada, Frakk- landi og Noregi. MATVÆLASKORTUR í A-PAKISTAN Frá Rawalpindi í Pakistan segiir í AP-frétt, að stjórn Paki Framh. á bls. 31 finnst í New York New York, 16. júní - AP Málverkið, sem nefnist — FUNDIZT hefur í New York „Asuncion de la Virgen,“ er frægt inálverk eftir EI Greco talið til spænskra þjóðardýr spænska málarann, sem uppi gripa og metið á u.þ.þ. eina var 1541—1611. Var því stoi milljón dollara. Einn af ið úr húsi spænsks aðals- helztu sérfræðingum Metro- manns, Don Juans de Selgas politan listasafnsins í New Y Marin í Madrid í borgara York, dr. Everett Fahy, hefur styrjöidinni 1936. úrskurðað, að málverkið sé Bandariska leynilögreglan ósvikið og segir það í góðu skýrði frá fundi málverksims ástandi. Búizt er við ýmsum en gaf engar frekari upplýs evrópskum sérfræðingum til ingar um það hvenær eða New York til þess að rann- hvar það hefði fundizt. Mál saka málverkið en meðan ið er í rannsókn ennþá en þeirra er beðið, er það geymt engar handtökur hafa farið í aðalskrifstofum FBI í New fram. Tillaga Edwards Kennedys: KÍNA TAKI SÆTI FORMÓSU HJÁ SÞ WASHINGTON 16. júmii — AP. Edward Kennedy hefur gengið í lið með þeim, sem vilja að Bandaríkjastjórn samþykki, að Alþýðulýðveldið Kína taki sæti Formósu hjá S.Þ. Hefur Kennedy lagt fyrir öld- ungadeildina tillögu þess efnis og sagði, er liann fylgdi lienni úr hlaði, að hún væri byggð á skoðunum 110 manna hóps sér- fræðinga um málefni Kína, með Allen S. Whiting frá Michigan háskóia i fararbroddi. í York. 1 tillögu sinni gerir Kennedy ráð fyrir, að Bandaríkijastjóm taki upp þá stefnu, að eingöngu sé tid eitt rítoi undir nafninu Kina og réttur fuldtrúi þess hjá Sameinuöu þjóðunum sé full- trúi Pekingistjórnarinnar. Síðar megi leysa þau vandamái, er þetta skapi varðandi samband Bandarikjastjórnai- og stjórnar Formósu, en þar tili þau séu lieyst verði á engan hátt dregið úr skuddbindingum Bandarítoj- anna við Formósu, að þvi er varðar varnir eyjarinnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.