Morgunblaðið - 17.06.1971, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 17.06.1971, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. JÚNÍ 1971 17 Fleur gömul, þegar hún byrjaði að dansa, spila og leika og 7 ára gömul lék hún í fyrstu kvikmyndinni, „Woman in the Hall“. Faðir Susan er efnaður verksmiðjueigandi, og þegar móðir hennar fann ekki nógu góðan skóla fyrir dóttur sína ákvað hún að standa undir kostnaði af stofnun nýs skóla, þar sem Susan gseti fengið þá mennt- un, sem börnum betri borg- ara hæfði. Þessi ákvörðun móðurinnar hafði þó engin áhrif á Susan — hún var staðráðin i að gerast leik- kona. Á unglingsárunum las hún Shakespeare spjaldanna á miilli og fljótlega „debút- eraði“ hún hjá litlu áhuga- mannaleikfélagi. Rúmlega tvítug fékk hún fyrsta hlut- verkið í West End í London í söngleik, og síðan tók eitt hlutverkið við af öðru. í kvikmyndinnli „Dásamlegt líf“, sem hún lék í árið 1962 ásamt Cliff Richard, varð hún mjög vinsæl meðal ungl inga — en var um leið sett í flokk „ljóshærðra og blíð- legra smástirna". Úr þeim flokki hafa margar leik- konur ekki átt afturkvæmt, en Susan ákvað að staðna ekki- þar. Hún vildi verða „alvöruleikkona“. Árið 1965, þegar franski leikstjórinn Pierre Granier- Deferre, var að undirbúa kvikmynd áína „ParÍ3 i ágúst“, vantaði hann stúlku til að leika aðalhlutverkið, unga enska st.úlku í sumar- leyfi í París. Valið var erf- itt, því í hönduinum hafði hann myndir af 180 stúlkum, sem til greina komu. Susan varð hlutskörpust, og eins og oft vill verða hreifst leik- stjórinn af leikkonunni. Hann elti hana til London og þar gengu þau í hjóna- band 15. apríl 1967. Eftir kvikmyndaleikinn í París fékk Susan sitt stóra tækifæri, er henni var boðið hlutverk Fleur í Forsyte- ættinni. Þarf ekki að fara mörgum orðum um þann myndaflokk og sigurför hans um 58 lönd — en eftir frum sýninguna efaðist enginn um að Susan Hampshire væri „alvöruleikkona". Siðan hefur tilboðunum rignt yfir hana og með leik sínum í Churchill-ættinni hefur hún enn styrkt stöðu Sína. Ný- lega lauk hún við að leika í kvikmyndinni „Frjálst Mf“, sem tekin var í Kenya og sagt er að sú mynd muni opna henni hlið Hollywood. Milli þess sem Susan Hampshire er að leika, gefur hún sér þó tíma til að dvelj- ast heima hjá manni sínum og 8 mánaða syni þeirra, en hann ber nafnið Christop- her, eins og sonur Fleur í Forsyteættinni, ANDLIT brezku leikkonunn- ar Susan Hampshiire er orð- ið íslenzkum sjónvarps- áhorfendum vel kunmugt, þVí svo oft hefur hún birzt á sjónvarpstjaldinu, fyrst sem Fleur Forsyte og síðan Sara Churchill. Meðan áhorf endur hafa deilt um hvort hún sé lagleg eða ekki hafa þeir verið sammála um að hún hafi einhvern „sjarma“, sem geri þær Fleur og Söru ógleymanlegar. Susan Hampshire var ekki Susan Hampshire með son sinn Christopher, sem nú er orðinn 8 mánaða. 15. apríl 1967 giftist Susan franska leikstjóranum Pierre Granier-Deferre. Susan nampsmre er hér 7 ára að leika í kvikmyndinni „Woman in the Hali“. Skálmöld í Guatemala Tugir manna myrtir daglega, öðrum rænt SKÁLMÖLD ríkir í smárík- inu Guatemaia í Mið-Ame- ríku, án þess að það hafi vak- ið teljandi athygli. um 5.000 manns hafa verið myrtir eða hafa horfið fyrir tilverknað nýkjörinnar ríkisstjórnar hers og lögreglu landsins og hálf- Íasistískra samtaka og í skjóli neyðarástands og strangrar ritskoðunar. Til- gangurinn er að uppræta alla pólitíska andstöðu. Ekkert lát er á ógnunuum, og tugir manna eru myrtir dag livern. Ríkisstjórniin er löglega kjörin og túlkar sigur siinn í tnýlegum kosningum sem umboð frá kjósendum til þess að heyja leynilega baráttu gegn skæruliðum í tveimur frumstæðum fylkjum og til þess að berjast með valdi gegn löglegum og ólöglegum sam- tö’kum róttækra og vinstri sinnaðra stjórnarandstæðinga. Blöð og útvarp segja daglega frá mannránum. Daglega finnast lí'k, sem efkfki tekst að bera kenmisl á. Einn daginin sögðu blöðin í Guatemala frá 14 man.nránum, og það þótti ekkert einsdæmi. Daglega eru að auki framin álíka mörg mannrán, sem aldrei er sagt frá opinberlega. • VOPNAÐIR ÞINGMENN Fulltrúar erlendra ríkja eru í senin skelfingu lostnir og fokreiðir vegna mannrán- anina. Einn sendiherra, Vest- ur-Þjóðverjinn Karl von Spreti hefur þegar verið myrtUr. í þinginu úir og grú- ir af vopnuðum lífvörðum. Á einum þingfundi voru 11 þingmenn vopnaðir vélbyss- um. Lögreglumenn, embætt- ismenin, blaðamenn og marg- ir aðrir hafa fengið sér líf- verði. Skari vopnaðra líf- varða fylgist með hverju fótskrefi forsetans, Arana ofursta, í livert sinn sem hann yfirgefur forsetahöllina. Sjálf ur gengur hann alltaf með skammbyssu. Skálmöldin er runmin und- an rifjum neðanjarðarhreyf- ingar stjórnarandstæðinga, sem stjórn Arana leggur allt kapp á að brjóta niður. Afls- munarbarátta milli stjórnar- imtnar og þriggja helztu Skæruliðasamtakanma hefur vofað yfir síðan Arana var kjörinn forseti í júní í fyrra. Hann sagði nýlega í einu fárra blaðaviðtala, sem hafa verið höfð við hann: „Komm- únistar eru fábjánar. Ef þeir væru ekki fábjánar, væru þeir ekki kommúniistar.11 Arana lét til skarar Skríða gegn hreyfingum Skæruliða (ein þeirra hallast að stjórn- imni í Havana og önnur nýtur stuðnings Peking-stjórnarinn- ar, sú þriðja fylgir stefnu Trotskys) þegar hann komst að raun um, að þær höfðu fótfestu í Mexíkó. 13. nóvem- Framh. á bls. 18 Nytt orgel í Skarðs- kirkju VIÐ ferniingargiiðsþ.jóiuistu i Skarðskirk.jn á Landi s.1. hvíta- sunmidag va.r nýtt org«4 — harni onium tekið í notkun við guðs- þjónustuna. Áthöfnin hófst með því, að kirkjukórinn söng sálmavers án undirleiks, en síiðan heligaði sókn arpresturinn, sr. Hannes Guð- mundsson, hljóðfærið, um leið og hann þakkaði öllum þeim, sem á einn og annan hátt höfðu stuðlað að því, að kirkjan eign- aðist þennan góða grip. Lék org anisti kirkjunnar, Anna Magnús dóttir, síðan á orgelið præludium eftir J. S. Bach, og fór guðsþjón- ustan síðan fram með venjuleg- um hætti. Hið nýja orgel var smíðað í orgelverksmiðju Vest- re‘s í Noregi og er með tveim hlijómtoorðum og fótspili. Fyrir nokkrum áratugum var Orgelisjóður Skarðskirkju stofn- aður, m.a. fyrir frumkvæði Magnúsar Jónssonar, bónda á Hellum í Landsveit, sem ávallt síðan hefur annazt vörzliu sjóðs ins. Hafa sjóðnum á undanförn- um árum borizt höfðinglegar gjafir og nú siðast kr. 100 þús- und frá Jónínu H. Kristófers- dóttur frá Vindáisi í Landsveit, nú til heimilds að Lokastíg 28A í Reykjavík. Ennfremur hefur Bragi Hinriksson prentmynda- smiður og kona hans, til heim- ilis að Digranesbletti 68 í Kópa- vogi, gefið orgelsjóðnum and- virði mynda, sem hann gerði af Skarðskirkju og nam sú upphæð kr. 25 þúsund. (Frá Skarðskirkju.) Reykjanes KOSNINGAHÁTÍÐ starfsfólks D-listans í Reykjaneskjördæmi verSur haldin í Súlnasal Hótel Sögu miðvikudagiim 23. júní n.k. (Fréttatilkynning frá Kjör- dæmisráðinu).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.