Morgunblaðið - 17.06.1971, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. JtjNl 1971
Óskum oð rdðo
múrara og frésmiði
BREIÐHOLT H.F.,
Lágmúla 9, sími 81550.
TERYLENE BUXUR
sem
ehkí þarf ab pressa
Drengjaog herrastærðir
Nýjustu snið
við allra hæfi
Tilboð óskast í viðgerðir á heliulögðum gangstéttum víð®
vegar um borgina.
Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri, gegn 1000.— króna
skilatrygg'mgu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 23. júni,
kl 11 00 f.h.
Idnskólinn í Reykjavík
Verknómsskóli iðnoðarins
Irtnritun í verknámsdeiidir næsta skólaárs, fer fram i skrifstofu
yfirkennara (stofu 312) frá 21. — 26. júní, kl. 9 — 12 og
13.30 — 16.
Inntökuskilyrði eru, að nemandirrn sé fullra 15 ára og hafi
lokið miðskólaprófi. Við innritun ber að sýria staðfest próf-
skirteini frá fyrri skóla, nafnskírteini, en námssamningur þarf
ekki að vera fyrir hendi.
Þær deildir verknámsskóla iðnaðarins, sem hér um ræðir, eru:
Málmiðnaðardeild, fyrir þá, sem hyggja á iðnnám eða önnur
störf í málmiðnaði og skyldum greinum en helztar þeirra eru:
aMar járniðnaðargreinar svo og bifreiðasmíði, bifvélavirkjun,
blikksmiði, pípulögn, rafvirkjun, skriftvélavirkjun og útvarps-
virkjun.
Tréiðnaðardeildrr; aðallega fyrir þá, sem hyggja á iðnnám
eða önnur störf i tréiðnaðinum.
Innritun nemenda (án námssamnings), með lögheimili utan
Reykjavikur verður gerð með fyrirvara um viðurkenningu hlut-
aðeigandi sveitarfélags á greiðslu námsvistargjalds sbr. lög
nr. 18/1971 frá 5. apríl 1971.
SKÓLASTJÓRI.
Skógarhólamót 1971
Efnt verður til hestamannamóts að Skógarhólum, laugardaginn
3. júlí og sunnudaginn 4. júli.
Kepnisgreinar:
Góðhestasýningar A og B flokkur.
Keppt verður í brokki 1500 métrar.
250 metra stökk 1. verðlaun 3000 kr.
300 metra stökk 1. verðlaun 6000 kr.
800 metra sökk 1. verðlaun 10000 kr.
250 metra stökk 1. verðlaun 10000 kr.
Þátttaka tilkynnist fyrir 25. júni n>.. á skrifstofu hestamanna-
félagsins Fáks, sími dagfega milli kl 4 og 5, og í sima 21664,
41026 og 66211.
Veitingasala
Tilboð óskast í veitingasölu á Skógarhólamótinu 1971.
Tilboð sendist skrifstofu Fáks fyrir 25. júní.
Hestamannafélögin: ANDVARI, FAKUR, GUSTUR,
HÖRÐUR, LJÚFUR LOGI,
MÁNI, SÖRLI, TRAUSTI.