Morgunblaðið - 17.06.1971, Síða 31

Morgunblaðið - 17.06.1971, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ,, FIMMTUDAGUR 17. JÚNÍ 1971 r-J S1 Framlag til Pakistanhjálpar; 250 þúsund krónur þegar sendar — Sama upphæð bíður — Boðin hefur verið skreið BÚIÐ er að senda 250 þúsund krónur frá íslandi til Alþjóða- sambands Rauða-krossfélaga vegna hörmunganna í Pakistan (sjá aðra frétt í blaðinu) og er það helmingurinn af framlagi, sem íslenzka rikisstjórnin ákvað að veita. Á föstndag var fundur Norðurlandaþjóða í Stokkhólmi um hugsanlega aðstoð við flótta- fólk í Pakistan og var þar áheyrnarfulitrúi frá íslenzka sendiráðinu. Hjá Pétri Thorsteinisson, ráðu- neytisstjóra, fékk Mbl. þær upp- lýaingar að ekkert hefði verið ákveðið umfram þetta hálfrar milljónar Ikróna framlag. Hefur heimingur þess verið sendur og er til athugunar hvernig það sem eftir er verður sent. Eggert Ásgeirsson, fram- kvæmdastjóri Rauða krossina sagði að 250 þúsund kr. framlag ríkisstj órnarinnar hefði gengið í gegnum félagið og verið sent til Alþjóðasambanids RK á föstudagirm. En ekki hefði verið ákveðið neitt um framlag Rauða krossins ajálfs, enda nýafstaðim mikil flóttamannasöfreun. Aftur á móti var Rauða krossinum boðin skreið hér, þegar fréttist um að Norðmenn væru að senda títareið ttil Pakistan. Bauð ís- lertzki Rauði krossirm hann fram, en ekki virðist ljóst hvort Pa- kistanmenm geta lagt sér skreið til munns. Fóru 2—3 farmar frá Noregi og eru í gangi til- raunir með það hvoirt hægt er að nýta hana, en einhver stöðv- un virðist hafa orðið á sending- um frá Noregi á meðan. Ákveðnar reglur hjá Rauða ferossinum mæla svo fyrir að ekkert sé senit, nema óskað sé eftir því. Oft hefur það valdið vandræðum, þegar komið hafa hlutir, sem ekki var hægt að niota. En frægt dæmi er þegar hjálparstofnun ein sendi Rauða krossi Indlainds gjafir. Þegar kassarnir voru opnaðir, voru í þeirn háhælaðir skór og brjósta- haldarar. Skónum var hent, en tillkynnt að brjóstahaldarana mætti nýta. í þeiim var útdeilt og mældur matarskammturinn fyrir hverja fjölskyldu, þurr mjóíkurduft í annarri skálinni og hveiti í hinni. Eggert sagði, að þegar Rauði krossinn þyrfti að meta hvort hann færi út í söfnun til Pa- kistan, þá kæmi til greina að nýlega er afstaðin flóttamanna- söfnun, sem fóklk 7% milljón ísl. króna og treystir félagið sér vairla i aðra flóttamanNesöfnun strax. Þó gæti neyðin orðið slík að það yrði reynt síðar. Er stofnunin sem sagt varla af- lögufær í bili, enda ýmislegt í gangi. Fyrir 2 mánuðum var send skreið til Kenýa fyrir 90 þúsund krónur, þar af 42 þús. kr. framlag frá Rauða krossin- um, hitt keypt fyrir alþjóða- stofnunina. Sameinuðu þjóðimar hafa skipað Flóttamannastofnunina í Genf til að stjórna hjálparstarf- inu. Hefur verið skipuð nefnd fyrir Pakistamhjálpina og alþjóða Rauði krossinn tekur þátt í henni. En Rauði krossinn í Ind- landi sér um matargjafir, sem sendar hafa verið frá Sameinuðu þjóðunum og ríkisstjórnum, og einibeitir sér að bömum undir 14 ára aldri og mæðrum með börn á brjósti. Hefur laodimu við landamærin verið skipt í 10 hverfi og hefur Rauði krossinn annazt 4 heilsuvemdarstöðvar. Beinar flugferðir til Frankfurt NÆSTKOMANDI laugardag hef ur Flugfélag Islands beinar flug- ferðir milli íslands og Frankfurt í Þýzkalandi. Samkvæmt áætl- un verður lagt upp héðan frá — U Thant Framh. af bls. 1 ®tan astli að reyna að fá senda félagsráðgjafa til flóttamanna- búðanna í Indllandi, bæði til þess að fá fólkið til að snúa heim aftur og til þess að kanna staðlhæfinigar um að Indverjar komi i veg fyrir að þeir snúi heim. Sendinefnd frá Alþjóðabankan um, sem verið hefur á ferð um A/ustu r-Pakiist an, segir, að mik- IM matvælaskortur sé I sumum héruðum þar og falili fólk þar unnvörpum úr hungri. Sé ástand ið einkum slæmt í héruðum, þar sem felltoylurinn mikli og flóð- biyHgjan i kjölfar hans öllu sem miestu tjóni í nóvember s.l. Er og haft eftir jarðyrkjusérfræð- ingum, að hrisgrjónauppskeran í A-Pakistan verði miiijón lest- um minni í ár en að meðaltali undanfarin ár. - EBE Framh. af bls. 2 hverjir um sig. Tillaga verður að fá 43 atkvæði til að hljóta samþykki þannig að nýju aðild arlöndin geta fellt tillögur er fram koma. I Osló sagði Andreas Cappelen utanríkisráðherra í markaðsum ræðum Stórþingsins að þess væri að vænta að lokaviðræður um aðalvandamálim í sambúð Noregs og EBE hæfust nú í sum ar eða í haust. Keflavikurflugvelli laust eftir kl. 1 og komið aftur samdæg- urs. Samkvæmt fréttatilkynningu frá Póst- og símamálastjórninni verður póstur, sem sendast á með þessari ferð, að hafa borizt póststofunni i Reykjavík fyrir kl. 6 á föstudag. - Þjóðhátíð Framh. af bls. 32 Háitiðin hefst mieð sam- hljómi kirkjtuklukkna kl. 9.55. Kl. 10 legigiur forseti borgar- stjórnar blómsveig á leiði Jóns Sig'urðssonar. Kl. 10.30 leikur l'úðrasveifiai Svanur á Austurvelli. Kl. 10.40 legguf forseti Islands, Kristján Eld- járn blómsveig að minni'S- varða Jóns Sigurðtesonar á Austurvelli og Karlakiór Reykjavllkur syngur. Þá flyt- ur forsætisráðherra, Jóhann Hafsfcein ávarp. Og kl. 11 verður fl'Utt ávarp fjaUkon- unnar. Bn kl. 11J.5 hiefst guðis þíónusta í Dómkirkjunni, dr. Valdknar J. Eylands prédikar. KL 2 verður saÆnazt sam- an í skrúðgöngur á Hlemm- torgi, Sunnutorgi, Grensás- vegi og Kleppsvegi og gengið i Laugardal. Þar verður bai’naskemmtun kl. 14.45 i Laugardalshöll. Kl. 16,30 hefst júnímótið i frjálsum íþrött- um á Laugardalsvelli og sund mót kl. 16 í Laugardalslaug. Kvöldskemmtanir hefjast kl. 21 við Lækjargötu. Þjóð- leikhúskórinn syngur undir stjórn Carls Billich og dansað verður til kl. 2 á þremúr stöðutn í gamla miðbænum, í Lækjargötu, Templarasundi og við Vesturver. Á Hornafirði hefur borizt. margur góður bitinn á land á undanfömum árum, en vafasamt verður að teljast að þessi tröllslegi beinhákarl, sem Björg NK lagði á land aðfaranótt mið- vikudags teijist þar með. - Slys Framh. af bls. 32 árekstri og drengur á hjóli hlaut áverka í árekstri við bil. Um klukkan háif átta ók fólks biM yfir 2% árs gamalt barn á Austurbrún og var það -flutt með vitundarlaust í slysadeild Borg- arspitalans. Er ekki ljóst hvem- ig slysið varð. Bilstjórinn kveðfet hafa ekið haagt og dró enn úr hraða, er telpa hljóp fyrir framan bildnn. Litla telpan hefur Mklega komið á eftir henni, en skyndilega varð bllstjórinn var við að hún lá undir bilnum. Um hádegisbilið varð árekst- ur á gatmamótum Langholtsveg- ar og Drekavogs og fékk kona, Guðríður Einarsdóttir, hnykk á hálsinn. Hún var í Moskwitsbíl er var á leið austur Langholts- veg og beygði inn í Drekavog- inn, en þá ók aftan á hann ann- ar bíll. Var hún lögð inn í Slysa- deild Borgarspítalans. Á Vestiurgötunni við gatnamót Ægisgötu hjólaði drengur á bíl. Hann var etaki talinn alvarlega. slasaður en var sendur i mynda töku. Um 8 leytið varð harður á- rekstur á gatnamótum Suöur- landsbrautar og Miklubrautar. Hafði Corttnubiíreið stanzað á gatnamótúnum, og Ópelbíll kom austan að á leið tii bongarinn- ar. Varð árekstur og slös'uðust 3 i Ópelmum, ítengiu hörfuðáverka og skurði oig voru fluttir á Slysa varðstofu, en meiðsliin ekki tal- in alvarlieg. — Heiðargæsir Framh. af bls. S2 — Ég held að óhætt sé að fullyrða að Þjórsárver fram- fleyti ekki stærri stofni, sagði Finnur, því þegar gæsirnar fara á haustin, þá er allt upp bitið þar. Ekki kvaðst hann vita hvað gerðist, ef stofninn héldi áfram að stækka þarna, því gæsin virð- ist ekki flytja sig verulega, þó gróðurlendi séu til, sem gætu virzt heppileg. Hrossaþing á Vesturlandi HESTAMANNAFÉLAGIB Faxl í Borgrarfirði og Hrossaræktar- samband Vesturlands annast f jórðungsmót í Faxaborg við Hvitá 16.—18. júli n.k. fyrir Vesturland, Vestfirði og Strand- ir. Ýmsar lagfæringar og ilý- virki hafa verið gerð á sýning- arsvæði Faxa í Faxaborg, m. a. lögð ný hringbraut fyrir hrossa- sýningar og kappreiðar. Fram- kvæmdastjóri mótsins er Árnl Guðmundsson á Beygalda. 1 kappreiðum verður keppt í 250 metra skeiði, 1500 metra brokki og 300 metra unghesta- og nýliðahlaupi, 400 metra stökki og 800 metra stökki. Þá verður góðhestasýning og keppni, kynbótasýning og ýms ný atriði verða sýnd, svo sem hlýðnisæfingar, eins og keppt var í á Evrópumeistaramótinu í Þýzkalandi sl. sumar. — Kennara- skólinn Framhald af bls. 12. á hálan is, hverju sinni sem þeir þykjast hafa sliikan kvarðá i höndum. En þess utan dreg ég í efa, að flleiri lofsyrði hafi ver ið borin á nokkra kynslóð en einjnitt þá, sem nú er græn eins og vorgrasið. Sjáifur þykist ég aldrei hafa laigt henni til, svo að það er ekki seinna vænna: Mér virðist hún furðu dóserandi og fus að segja tál um snið til- verunnar, hversu það skuli vera, á tfanum þegar það boðorð eitt gildir undir morgundagmn: að vera viðbúirm. Þanniig býður morgunda,gurinn hverju manni hófsemi þess, sem ekki veit, engu siður en kjark, námfýsi oig hugkivæmni ferðamannsins, er ganga hlýtur ókunna leið og sigr ast á óvæntum torfærum. Vera má, að sú kynslóð íslenzkra kennara, sem þessi missirin skilar af höndum sér mestu fjöknennisárgöngium isl- enzkrar skólasögu, hafi stundum verið krafrn um svo mikið fram lag í beinu striti við kennsiiu sLna, að henni hafi ekki gefizt tóm til að læra umfram kennsl- una, og mætti af þeism sökum skiptast í flokkinn, sem afi taldi fúsari að kenna en nema. Hitt er þó staðreynd að íslenzkir kennarar hafa vierið svo nám- fúsir i starfi sinu, ef rneta skal tölur um þá, er endurnuenntun stunda í og með starfi sinu, að aðrar þjóðir eiga ekki fegurri dæmi. Þá er kennarastétit rányrkt, þegar hún kennir meira gegn vilja sínum en hún toerir. Slik staða verður yður ungum kenn- urum ekki búin í framtiðinni. Þvi vieldur engra manna dyggð, heldur breytt hliutföll aldurs- filokka, því einsærri er yðar skylda að læra meira en þér kennið. Einhverju sinni ritaði dóser- andi listdómari grein í íslenzkt blað og orðaði hugsun sína á þessa leiið: Nýtlzku málari þarf hvorki að fara niður i fjöru né austur á Þinigvöll ti'l að finna mótif, hann horfir bara kui. Skömmu síðar en grein þessi birtist, kom ég þar sem fullivax- imn og myndarliegiur tarfur setti undir sig hausinn við öfluga girðing'U náleegt þjóðbraut. Ein- hverjar væringair voru I sálinni á tudda, þvi að hann ranghvolfdi augunum, svo að þar sá eldrauð- ar kúlur einar sem skær nauts- augun skyldiu horfa við heilmin- um. Svo leið nokkur tími, en kvöHd nókkurt vonu þeir staddir heima hjá mér Kjarval og vin’ur hans, Jón Þorsteinsson íþróttakenn- ari. Við Jón skröfuðum saman, Kjarval sat álengdar með lukt- um augum og lagði ekki til mál anna. Meðal annarra orða rædd um vifð Jón um tarfana og hverju það mætti sæta, að þeir ranghvol'fdu augum, svo að þeir fengju ekki séð frá sér. Lögð- um við því roeira kaipp á að fá svör við spumimgu okkar sem við rmmum báðir fuiitrú- aðir á, að nokkur ætian og til- gangur múni vera í náttJúnuleg- um viiðbrögðum dýranna yfir- leiitt. En allt kom fyirir ekiki, við fundum engún viðhlítandi svör. Skyndilegia lyftir Kjarval brún- um, reistist í sæti súniu og segir með sinni djúpu og hl'jómmifclu nödd: Ætli Jxúr séu oldd að horfa Inu. Hér er hinn dóserandi maður gerður upp, sá er hvorki þarf að sækja kveikjur sínar í fjör- una né á Þingvöll. Nú vitum við fátt um innsýn og innhverfi tuddans, það má vera auðugiri en okkur gnunar. Hitt er víst, að enginn tekur neitt hjá sjálf- um sér, nema aðflengið sé með einhverju hætti. Maðurinn er ekki utan náttúnulögmálianna. Án aðstreymis spretta honum engar lindir fram úr innri djúp- um. Bæði tuddanum og listamann- imum er gott að horfa inn, hvor ugum er það nóg, enn síður kennananium, Ltkingar og orð eru föl á hvenj’u torgi, verk manna skiera úr um þann veruleika, sem býr að baki þeim í reynd manneskj- unnar. Yðar bíða öll undur og þrengingar rísandi og hnigandi láfs, svo sem þau hafa fyigt stofninum frá kyni til kyns, en yðar bíður einnig mangt undur ag þrengiing, sem engin kynslöð neyndi á undan yður, bæði. í einkalifi og samlifinu i heims- byggðinni. Fæst af því verður séð fyrir. Þegar aldur færist yfir yður, þá þykist ég þó vita, að þér munið öfunda gamlingjana i daig af einu efni: Þeir lifðu og störf uðu með fjölmennri æsku og sóttu til henna>r marga endur- nýjiun. Það verður ekki yðar hlutur. Hlutskiipti yðar bíður það að lifa og starfa með fá- mennri æsku. Því veröur sú æska ennþá dýrmætari og háski sjálfra yðar meiri en vor. Þvt bið ég á þessari kveðjústuncl, að yður megi auðnast að horfa jafnan skærum sjónum bæði út og inn svo að yður lánist að læra meira en þér kenniið. Til .þess gefi Guð ytakur dóm greindina og þrekið.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.