Morgunblaðið - 17.06.1971, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.06.1971, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. JÚNl 1971 7 LOFSÖNGUR Ó, Guð vors landi.s! ó, lands vors Guð, vér loifum þiitit hjeilaga, hei'laga nafm! Úr sólkerfum himnanna hnýta þér krans þínir herskarar, tímanna safn! Fyrir þér er eiinn dagur sem þúsund ár, og þúsund ár dagiur, ei meir, eitt ei'lífðar smáibtóm mieð titrandi tár, sem ti'lbiður Guð sinn ag deyr. Isliandis þúsund ár — :,: Eitt eilifðar simiáblóm með titrandi tár, sem tilbiður Guð sinn og deyr. Ó, Guð! ó, Guð, vér föltium fram og fórnuim þér brennandi, brennandi sál, Guð faðir, vor Drottinn frá kyni tii kyns og vér kvökum vort helgasta mád; vér kvökum og þökkum í þúsund ár, því þú ert vort einasta skjól vér kvökum og þökkum með titrandi tár, því þú tilibjóst vtort foriaiga-ihjól. :,: Islands þúsund ár :,: voru morgunsins húmköldu, hirynjandi tár, sem hitna við skínandi sóL. Ó, Guð vors lands! ó, lands vors Guð, vér liifum sem biaktandi, bloktandi strá; vér deyjium, ef þú ert ei ljós það og lítf, sem að lyftir oss duftinu frá ó, vert þú hvern morgun vort lljúfasta lítf, vor leiðtogi' í da.ganna þraiut, og á kvöltíin vor himneska hvild og vor hláf, og vor hertogi' á þjóðlífsins braut; :,: Islands þúsund ár :,: verði gróandi þjóðiíf með þverrandi tár, og vor hertog'i' á þjóðlMsins braut; Matthías Jochumsson. FRÉTTIR Týndi sparisjóðsbók Sendifl týndi sparisjóðsibók á leiðinni frá Eiliheini'ilinu Grund niður á ritstjórn Morgunblaðs- ims. Gerðist þetta fyrir he'lgina Finnandi er vinsamliegast beð- inn að hringja í síma 20154. Prostskveniiaféliag fslands Hádegiteverðarf'undur í Átt'haga- sal Hótel Sögu föstudaginn 25. júní n.k. í tilefni af fimmtán ára afmæli félagsins. Skemmtiat riði, aðaltf'Uindarstörf. Þátttaka tilkynnist til Guðrúnar s. 32195. H rann pr ýðiskon u r Förum t'il Ákiureyrar 18. júni. Mætið kl. 8 við Bæjarbíó. — Ferðanefndin. Spakmæli dagsins — Ungu menn, þér eigið lífið framundan. Tvenns konar radd- ir hrópa á ykkur. Aðrar frá fenj um sjáifsáistar og valds, þar sem dauðinn fiylgir siigrinum á hæla. Hinar frá hæðum réttlætis og framfara, þar sem jafnvel ósig- urinn lteiðlir til dýrðar. Tvenn lj'ós birtast yður framundan. Annað stafar frá hinum hvik- uiiu hrævarelidum va.ldsáns, hitt er risandi sól mannlegs bræðra lagisi, sem ríis hægt ag hægt. Tveir vegir standa yður opnir. Annar liggur ltengra og l'erigra niður á við, þangað sem örvænt inigaróp og bölbænir hi.nna fá- tæku kveða við, en mannigildið fer rýrnandi og sjáif'ar eignirn- a,r eyðilegigja eiigandann. Hin liggur til morigiunfjallanna, þar sem fagnaðarhróp man'nkynsins hljóma og þar sem heiðarlegt erfiði er launaið með ódauð- leika. — J. P. Altgeld. Gangið úti í góða veðrinu Kaffisala Eins og á undanfönnum árum mun Hjálpræðisherinn hafa kaffisölu þ. 17. júní. Kaffisal- an sten-dur frá hádegi til mið nættis, og er öllu fólki í hátiða skapi boðið að koma og njóta veitinga. Það hefur ætíð verið ókkur mikil ánægja að sjá hversu margir hafa komið til okk ar á þjóöhát íðardaginn og styrkt starfsemi Hjálpræðishersins. Hjálpræðisherinn þarfnast þeirr aæ aðstoðar, sem hver og einn getur látið í té. Og þvi vona ég, að þú mumiir skoða það sem heið ur að fá að styrkja málefni okk ar, sem einnig er málefni is- lenzku þjóðarinnar. Ég er þess fullviss, að þú munt þamn 17. í ár sem áður, fá þér kaffisopa og sitja og ræða við viini og kunmingja. Um leið styður þú starfið okkar. Við óskum aliri islenzku þjóðinni til hamingju með þjóðhátíðardag- inn og bjóðum alla velkomna á Hjálpræðiisherinn, Kirkjustræti 2. Knut Gamst flolcksst jóri. GBINDAViK Till sölu 6 herb. íbúð við Víkurbraut. Góður bílskúr fylgir. ' — Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, sími 1263. KEFLAVÍK Til sölu nýleg 6 herb. íbúð á efri hæð, 140 fm. Bílskúr fylgir. — Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, sími 1263. HEIMAVINNA — SNIÐ Kona óskast til að hflnna snið. Uppl. í síma 25180 kl. 9—17. KERBERGI ÓSKAST Kona sem vinnur úti óskar eftir herbergi með aðgangi að eldihúsi. Aðstoð við heimili kæmi til greina. Uppl. í síma 37842. VERKAMAÐUR óskar eftir hertoergi strax. Al- gjör regloseimi. Tilb. sendist Mibl. fyrir laugardag merkt: ..7700". STEYPUHRÆRIVÉL Óska eftir að kaupa steypu- hrærivél. Sími 20336. HÚSRAÐENDUR Það er hjá okkur, sem þið getið fengið upplýsingar um væntanlega leigjendur yðar að kostnaðarlausu. ibúða- leigumiðstöðin, Hverfisgötu 40 b, sími 10059. BlLAÚTVÖRP Eigum fyrirliggjandi Philips og Blaupunt bílatæki, 11 gerðir í allar bifreiðar. önn- umst ísetningar. Radíóþjón- usta Bjarna, Síðumúla 17, sími 83433. SPRUNGUVIÐGERÐIR sími 20189. — Gerum við sprungur í steyptum veggj- um með þaulreyndu þan- þéttikítti. Útvegu-m aflt efni. Reynið viðskiptin. Uppl. í síma 20189. 16 ARA stúlka óskar eftir vinnu. Margt kem ur ti'l greina. Uppl. í síma 42242. SÓL- BRÚN ÁN SÓLBRUNA John Lindsay hf. SlMI 26400 BROTAMALMUR Kaupi anan brotamalm lang- hæsta verði, staögreiðsia. Nóatún 27, simi 2-58-91. ÍBÚÐ ÖSKAST Hjón með 2 telpur, 5 og 7 ára, óska eftir góðri 3ja—4ra herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 42920. .A næstunni ferma skip voi' 'til Islands. sem hér stgir: VnTWERPEN: Reykjafoss 19. júní* Skógafoss 23. júní Reykjafoss 1. júlí * Skógafoss 14. júlí SlOTTERDAM: Skógafoss 22. júni Reykjafoss 3. júlí * Skógafoss 13. júlí Telixstowe Mánafoss 22. júní Dettifoss 29. júní Mánafoss 6. júlí Dettifoss 13. júK Mánafoss 20. júií JHAMBORG: Dettifoss 17. júní Mánafoss 24. júní Ðettifoss 1. júlí Mánafoss 8. júlí Dettifoss 15. júK Mánafoss 23. júlí íWESTON POINT: Askja 5. júli Askja 20. júK 'NORFOLK: Selfoss 1. júM Goðafoss 14. júM Brúarfoss 28. júM fLEITH: Gullfoss 25. júní Gutlfoss 9. júM SKAUPMANNAHÖFN: Gullfoss 23. júní Tungufoss 29. júní Laxfoss 6. júlí Gullfoss 7. júlí Tungufoss 14. júlí Gulifoss 21. júlí ! HELSINGBORG Tungufoss 30. júní Laxfoss 7. júM* Tungufoss 15. júlí sGAUTABORG: Tungufoss 24.—28. júní Laxfoss 5. júlí* Tungufoss 13. júlí “KRISTIANSAND: Suðri 23. júní Tungufoss 2. júl'í Askja 9. júlí Askja 24. júM ^OSLÓ: Laxfoss 8. júlí GDYNIA: Suðri 19. júní Ljósafoss 30. júrii Fjaltfoss 5. júlí Lagarfoss 21. júM I KOTKA: Hofsjökull 21. júní Ljósafoss 28. júní FjaHfoss 7. júlí Lagarfoss 19. júlí ^LENINGRAD: '"3L Fjallfo^ss 5. júlí T VENTSPILS: Fjallfoss 8. júli ; Skip, sem ekki eru merkt' imeð stjömu, losa aðeins [Rvík. Skipið lestar á allar aðal-® jhafnir, þ. e. Reykjavík, Hafn-l ^arfjörður, Keflavik, Vest-I -v mannaeyjar, Isafjörður, Akur-| Xeyri, Húsavík og Reyðarfj.j ALLT MEÐ EIMSKIP

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.