Morgunblaðið - 17.06.1971, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 17.06.1971, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. JÚNÍ 1971 Fimmtudagur 17. júní Þjóðliátíðardagur íslendinga 8,00 Morgunbæn Séra Jón Einarsson flytur. 8.05 Hornin gjalla Lúðrasveitin Svanur leikur ætt- jarðarlög; Jón Sigurðsson stjórnar. 8.30 íslenzkir kórar syngja 0.00 Fréttir og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 0.15 íslenzk hljómsveitarverk a) „Guðrún Ósvífursdóttir4*, annar þáttur Sögusinfóníunnar eftir Jón Leifs. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Sverre Bruland stjórnar. b) ,,Esja“, sinfónía i f-moll eftir Karl O. Runólfsson. Sinfóníuhljóm sveit íslands leikur; Bohdan Wodiczko stj. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Frá þjóðhátíð í Reykjavík a) Hátíðarathöfn við Austurvöll Forseti íslands, dr. Kristján Eld- járn, leggur blómsveig að fótstalli Jóns Sigurðssonar. Jóhann Haf- stein forsætisráðherra flytur ávarp. Ávarp fjallkonunnar. Karla kór Reykjavíkur syngur og Lúðra- sveitin Svanur leikur. b) Guðsþjónusta í Dómkirkjunni kl. 11.15 Dr. Valdimar J. Eylands predikar. Séra Bragi Friðriksson þjónar fyr- ir altari. Dómkórinn og Guðrún Tómasdóttr syngja. Ragnar Björns son leikur á orgel. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.15 Viðtöl við Vestur-íslendinga Jökull Jakobsson ræðir við nokkra þeirra, sem staddir eru hér um þessar mundir. 14.00 Alþingishátíðarkantata eftir Pál ísólfsson við ljóð Davíðs Stefánssonar. Flytjendur: Guðmundur Jónsson, Dorsteinn ö. Stephensen, karlakór- inn Fóstbræður, söngsveitin Fíl- harmonía og Sinfóníuhljómsveít íslands; Dr. Róbert A. Ottósson stjómar. 14.45 „Allt fyrir þrimmið‘% gamau- þáttur eftir Sigurð Ó. Pálsson (Endurt. frá lí. apríl sl.). Leik- stjóri Jónas Jónasson. Persónur og leikendur: Steini/Rúrik Haralds- son, Kata/Sigríður Þorvaldsdóttir, Þorvaldur gamli/Jón Aðils, formað ur kvenfélagsins/Inga Þórðardóttir o. fl. 15.45 Einsöngur í útvarpssal: Sigur- veig Hjaltested syngur tíu lög eftir Sigfús Halldórsson, sem leikur með á píanó. 16.15 Veðurfregnir íslenzk leikhústónlist Sinfóníuhljómsveit íslands leikur syrpu af lögum eftir Emil Thor- oddsen úr sjónleiknum „Pilti og stúlku“ eftir Jón Thoroddsen og „Ólaf liljurós‘‘, balletttónlist eftir Jórunni Viðar; Páli P. Pálsson stjórnar. 17.00 Barnatími „Heimilið á Felli“, leikrit eftir Helgu Þ. Smára Leikendur og sögumaður: Ævar R. Kvaran. Nemendur T leikskóla Ævars Kvarans flytja. 18.00 Fréttir á ensku 18.10 „Frelsisljóð“, kantata eftir Árna Björnsson við texta eftir Kjartan J. Gísla- son. Karlakór Keflavílmr syngur; Herbert H. Ágústsson stjórnar. Einsöngvari: Haukur Þórðarson. Ásgeir Beinteinsson leikur á píanó. 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Fánahvöt Ræða eftir Guðmund Finnbogason frá 1906. Finnbogi Guðmundsson flytur. 19.50 Kórsöngur í útvarpssal: kórinn Þrymur frá Húsavík ur. Söngstjóri: Jaroslav Karla- syng- Lauda Vera Lauda leikur á píanó. Kór- inn syngur lög eftir Smetana. Bull Suchon, Weber, Gounod, Kremser, Sigurð Sigurjónsson, Emil Thoroddsen, Södermann, Jaroslav Lauda, Molly, Leþár og Brahms; einnig nokkur þjóðlög. 20.25 Milli steinsins og sleggjunn&r Sigrún Harðardóttir og Jón Guðni Kristjánsson lesa ljóð. 20,40 íslenzk pianómúsík Gísli Magnúsðon leikur Rapsódíu yfir íslenzk þjóðlög og Barkarólu í B-dúr eftir Sveinbjöm Svein- björnsson, og Hans Richter Haas- er leikur „íslenzkan dans“ eftir Hallgrím Helgason. 26.50 Leikrlt: „Dúfnaveizlaa“ eftir Halldór Laxness FLuttur verður fyrsti þáttur og fyrsta atriði annars þáttar. Leikstjóri: Helgi Skúlason. 21.50 Brúðkaupsmúsík eftir Leif Þórarinsson úr ,,Dúfnaveizlunni“ eftir Halldór Laxness. Viihjálmur Guðjónsson, Grettir Björnsson, Árni Scheving, Magnús Blöndal Jóhannsson, Jóhannes Eggertsson og Jón Sigurðsson flytja undir stjórn höfundar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Létt lög. 22.30 Frá þjóðhátið í Reykjavík Dansleikur á götum úti í miðbæn- um: Hljómsveitir Ragnars Bjarna- sonar og Ásgeirs Sverrissonar leika, svo og Trúbrot og Þórs- menn. Söngkonur: Sigga Maggý og Didda Löve. 02.00 Hátíðarhöldum slitið. Dagskrá rlok. Föstifdagur 18. júní 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,30 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.30, 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Spjallað við bændur kl. 8,25. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Baldur Pálmason les söguna um „Snorra“ eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson (4). Útdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna. Tilkynningar kl. 9,30 Létt lög leikin milli ofngreindra talmálsliða, en kl. 10.25 Sígild tón- list: ítalskir söngvarar, kór og hljómsveit tónlistarhátíðarinnar í Flórens flytja atriði úr óperunni ,,La Gioconda‘‘ eftir Ponchielli; Gianandrea Gavazzeni stjórnar. <11.00 Fréttir). Hljómsveitin Fin- landia leikur „Musica per Arehi“ eftir Lauri Saikkola; Nils-Eric Fougstedt stjórnar / Sama hljóm- sveit leikur Sinfóníu nr. 2 eftir Leevi Madetoja; Martti Similá stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnic. Til- kynningar. 12.50 Við •vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Litaða blæjan" eftir Somerset Maugham Ragnar Jóhannesson les <18). 15.00 Fréttir. Tiikynningar. Lesin dagskrá næstu viku. 15.15 Bandarísk tónlist Hátíðarhljómsveitin í Lundúmun leikur „Grand Canyon“, hljóm- sveitarsvítu eftir Grofé; Stanley Black stjórnar. Benny Goodman og strengjasveit Columbíuhljóansveitarinnar Jieika Klarínettukonsert eftir Copland; höfundur stjórnar. Lyoiityne Price syngur negra- sálma. • 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 ins Veðurfregnir. Dagskrá kvöids- 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Barnið sem vegfarandi Margrét Sæmundsdóttir flytur þáttinn. fóstra 19.35 Óperutónlist: Andrzej Hiolski syngur aríur eftir Offenbach, Verdi og Giordano. Ríkishljómsveitin í Varsjá leikur með; Bohdan Wodiczko stjórnar. 19.50 Krabbamein í lungum Hjalti Þórarinsson yfirlæknir flyt- ur erindi. 20.10 Einsöngur í útvarpssal: Inga María Eyjólfsdóttir syngur lög eftir Bjarna Böðvarsson, Leif Þórarinson, Gunnar Reyni Sveins- son, RichaJrd Rodgers og Carl Böhm. Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. 20.30 Lundúnapistill Páll Heiðar Jónsson segir frá. 20.45 Divertimento nr. 17 í D-dúr fyrir fimm strengjahljóðfæri og tvö horn (K334) eftir Mozart. Félagar í Vínaroktettinum leika. 21.25 Útvarpssagan: „Árni“ eftir Björnstjerne Björnson Arnheiður Sigurðardóttir magtsfcer les lok sögunnar. sem Þorstecon Gíslason íslenzkaði f9). 22.00 Fréttír. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Barna-Salka“, þjóð- lífsþættir eftir Þórunni Elfu Magn- úsdóttuf. Höfundur flytur <91. 22.35 Kvöldhljómleikar: Tónlist eftic suður-amerísk tónskáld a) Píanókonsert við brasilísk þjóðlagastef op. 105 nr. 1 eftir Hekel Tavares. Felicja Blumental og Sinfóníuhljómsveit Lundúna leika. Anatole Fistoulari stjórnar. b) Konsert-tilbrigði eftir Alberbo Ginastera. Sinfóníuhljómsveitin í Boston leikur; Erich LeinodorÉ stjórnar. 23,20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Föstudagur 18. júnt 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Tryggðarof Finnsk mynd um víxlspor í hjóna bandi og afleiðingar þeirra. Kannað er viðhorf almennings og brugðið upp tölum úr bandarískum og sænskum skýrslum um þessi mál. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) Þýðandi Gunnar Jónasson. 21,10 Mannix Dauði í A-moll Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22,00 Erlend málefni Umsjónarmaður Ásgeir Ingólfsson. 22,30 Dagskrárlok. Malta Malta súkkulaðikexið er sjálfkjörið í hópi kátra félaga. Ánægjan fylgir Malta jafnt á ferð sem flugi, — hvert sem er. Það leynir sér aldrei, — Maita bragðast miklu betur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.