Morgunblaðið - 17.06.1971, Síða 10

Morgunblaðið - 17.06.1971, Síða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. JÚNt 1971 Konnmrar á námskelðinu og umsjónarmaður langsit líl vmsfcri A unynduuni nr Sigurðuir Gíslason, næst eor Guðrún J>órðardóttir og leng-sit ffcil hægri er Tómas Eiinarsson um- sjónaa-miaður. (Ljósm. Sv. I>orm.) Roykköfimairútbúnaður isýndur. Sigrún Ingjaldsdóttfr. Gervi- eldsvoði í slökkvi- stoðinm I> \1) var ltf og fjör á nlökkvistöð- Imii við Ösikjuhlíð í gærmorgim, or hópur baima 10—12 ára kom í helitmsókn. Síremur voru þeyttar, plastspeikiir Oblásnar npp og ueittar á J)á selm viidu og Sltrákamfir femgu jafnvefi |að rtrófa hvemig það væri að Hif|a imdir sitýri á sjúkmbílim- um og siökkviliðsbilunum. En síðast em elkkfi sfizit voru hömin frædd um eldvamir og settur var á svið elds- voði í þiirrktumiinnm við slökkvi- stöðiina og vakti það miikfia pthygli, okkl sízt hjá kafrbnönnummi í hópn lun. Heimsókn þessi i slökkvistöðina er einn liður í námskieiði sem Fræðsluskrifstofa Reyikjavíkur helld ur um þessar miundSr fyrir börn á aldrinum 10—12 ára. Námskeið þessi hafa verið haklin undanfarin sumiur og gefizt Vel. í sumar verða haldin tvö námskeið, fyrra nám- skeiðið hóf'st 1. júní sJ. og miun ljúka n,k. föstudaig 26. júní, en 160 börn taka þátt i þvi. Síðara nám- skeiðið hefst svo mánudaginn 28. júni og lýkur 23. júM. Á námskeið- unum er megdnáherzla liögð á fönd- uir, ílþröttir, og lieiki utanhúss og kynnisferðiir um borgina. Nám- skeiðin eru haldin I tveimur skól- um I borginni, Laugarnesskóla og Breiðagerðisskóia. I hvorum skóla mæta tveir hópar daglega, annar fyrir hádegi en hinn eftir hádegi og er kennshitiimi hvors hóps 3 kilukfcustiunddr á dag. Á námskeiðinu sem nú stendur yfir hafa börnin beimsótt Sltysa- varnaféiag Islands, Árbæjarsafnið, Mjóliku-rstöðina í Reykjavik og dajlustöð Hitaiveitu Reykjavífcur að Reyfkjum í Mosfelilssveit, o.g í gær heimsóttu þau eins o,g áður segir Slökkviliið Reykjavíkur. I lok nám- skeiðsinis verður farin skemmttiferð um nágrenni borgiarinnar. — Að sögn Tómasar Einarssonar, sem hefur umsjón með námskeiðunum hafa börnin heimisótt eina stotfnun eða féJiag á viku til þess að kynn- ast starfsemi þeirra og hefur börn unum verið mjög vel tekið og starfsmenn-irnir á viðkomandi stofn unum lagt á sig mikið starf til þess að kynna bömunum sem bezt það merkasta sem þar er að sjá ag kemur þeim að gagni. Ámi Skaftáson. Börnin miættu á slökkvistöðina M. 9 í gærmongun og var þá byrj- að á þvi að sýna þeim tæki þau sem notuð eru við siökkvistarfið, svo sem reykköfunargrímur, slökkvi'bíilana, klæðnað sliökkvi'liðs- manna og fl. Sí'ðan fóru bömin út á grasbalann f,yrir utan slökkvi- stöðina og þar hélt Rúnar Bj.arna- son slÖkkvEiðlsstjóri fræðslúerindl um brunavarn-ir í heimahúsum og hvernig bregðast setti við þegar kviknaði -I. Þá skýrði hann fyrir böm-unum miuniran á slöikkvitækj- um þeim sem eru á markaðnum og lé bömin læra símanúmer slökkvi- liiðsins 11100. Þegar Rúnar hafði lokið máii sinu fengu börnin hressingu, en varla höifðu þau sopið fyrsta sop- ann úr Coca-ooia flöskunum er eM- tungur stóðu út úr þurrktuminum sem stendiur skammt frá stöðinni. Bruna-bílar komu þegar á staðinn með ti'liheyrandi síren-uvæli oig síð- an var eldurinn siökktur og mannl, sem va.r á fimmtu hæð í tuminum bjargað út. Vakti þessi sýning slökkviiiðsmannanna m'ikla aðdáun og ánægju hjá hópnum ag hafa áin efa einhverjir af stráfcunum ákveð- ið á þessari stundu að verða slökkviliiðsmenn þegar þeir verða orðnir stórir. — Heimsökninni í Slökkvistöð Reykjavíkur lauk síð- an með því að Rúnar Bjarnason útnefndi aHa krakkana sem sér- staka eMvarnareftirlifcsmienn á heimilum sinum. — Að útnefn- imgunni lokinni ræddum við við tvö af börnunum, þau Sigirúnu Ing gjaMsdÓttur og Árna Skaftason, en þau eru bæði í Breiðlholtsskóla. Voru þau í sjöunda himni yfir heim sókninni í slökkvistöðina o-g aðrar heim'sókniir sem þau hafa farið í á námskeiðiniu. Ámi sagði að skemmtilegast af öllu þessu hefði honum þótt a-ð fá aö fara upp í bílana á slökkvistöðinn-i, en Sig- rún hafði hins ve-gar mest gaman af ferðinni í Árbæjarsafnið. Eins og áðlur segir lýkur nám- skeiði þessu 25. júní n.k., en inn- ritun á síðara námskeiðið mun fara fram á mánudag'inn og þriðjudag- inn kernur í aðalskritfstofu fræðslu skrifstofu Reykj-avikur í Tjarnar- götu 12.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.