Morgunblaðið - 17.06.1971, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 17.06.1971, Blaðsíða 11
IVÍORGUNBLAÐlÐ, FIMMTUDAGÚR 17. JÚNl 1971 11 Próf við Háskól- ann vorið 1971 í LOK vonmisseris hafa eftir- taldir stúdentar lokið prófum við Háskóla íslands: Embættispróf í læknisfræði: (16) Arve Bang-Kittilsen Einar Oddason Grétar Guðmundsson Gunnar Wiig Hildur Viðarsdóttir Ingunm H. Sturlaugsdóttir Jóhann H. Jóhannsson Jón Friðriilpson Kinsti H. Óskansson Lúðvík Ólafssom Sigurður Þorgrímsson Soili Erlingsson Viðar Strand Sigurður V. Sigurjónsson Sigurjón B. Stefánisson Þórir Dan Björnisson Allan Vagn Magnúisson Beniedikt Þórðarson Garðar B. Garðasson Gísli Kjartansson Guðmundur Þórðarson Gunnar Eydal Hafsteinn Einiarisson Hjalti N. Zophoníasson Ingvar Björnsson Jóhannes Páknoson Jón Guðni Kristjánssom Jón Gunnar Zoega Már Gunnarsson Páil Þórðarson Sturla Þórðarson Sveinn Sigurkarlsson Valtýr Sigurðsson Þorgerður Benediktsdóttir Þorsteinn Ingólfsson Kanðidatspróf í viðskiptafr.: (15) Alda S. Sigurmarsdóttir Björgvin B. Schram Brynjólfur Bjarmason Friðþjófur Max Karlsson Ingimundur T. Magnússon Jóhann P. Andersen Ólafur Hraunberg Ólafsson Ómar Kristinsson Reynir A. Eiriksson Sigurður Helgason Sigurður Hjaltason Snorri Pétursson Sveinbjöm Óskarsson Sveinn E. Sigurðsson Tómas Gunnarsson Kandidatspróf í íslenzkum fræðum: (2) Björk Ingim undardóttir Kristinn Jóhannesson Kandídatspróf í íslenzku með aukagrein: (1) Þorleifur Hauksison Kandídatspróf í sagnfræði: (1) Óskar Hafsteinn Ólafssom B.A.-próf í heimspekideilð: (17) Baldur Pálsson Hafstað Björg Kristjánsdóttir Björm Ellertsson Erlingur Gunnar Sigurðsson Erna Guðrún Árnadóttir Eysteinn Þorvaldsson Friðrik Guðni Þórleifsson Gísli Magniússon Guðrún Friðgeirsdóttir Helgi Skúli Kjartamsison Hólmfríður K. Gunnarsdóttir Ingvi Þór Þorkelsson Júníus H. Kristinsison Ragnhildur Pálsdóttir Sigurborg Hilmarsdóttir Svavar Lárusison Þórir Ragnarsson Fyrra hluta próf í verk- fræði: (17) Árni Gunmarsson Bjarni Gunarsson Erlar Jón Kristjámsison Guðfinnur Gísli Þórðarson Halldór B. Jónsson Hallgrímur Axelsson Hilmar Ragnarsson Kristinn Halldórsson Kristinn Vilhelmsson Kristján Ingvarsson Kristján Tjörvason Marteinn Sverrisso-n Ólafur Pálsson Ragna Karlsdóttir RÚmar I. Sigfússon Snorri Sigurjónsson Örn Lýðsson B.A.-próf í verkfræðideild: (2) Kristín Halla Jónsdóttir Öm Amar Ingólfsson Exam. pharm. — próf: (2) Steinunn R. Hjartardóttir Þórdís Kristmumdsdóttir fslenzkupróf fyrir erlenda stúdenta: (3) Klarta Tajslova Richard Halldór Hördal Turið S. Joensen Kandídatspróf í tann- lækningum: (5) Helgi Magnúason Jens S. Jensson Leonhard I. Haraldsson Sigfús Þór Elíasoon Svetlana S. Sigurðsson Embættispróf í lögfræði: (20) Adolf Adolfason — Mælingar Framh. af bls. 2 mælt eftir þremur línum þvert yfir jökulinn. Fékkst sæmilegt veður og gekk mjög vel. Þar með er búið að gera þyngdar- mælingar á öllu landinu með þeim þéttleika, sem ákveðinn var og tók það 3 ár. Nú hefur komið til tals að láta þar ekki staðar numlð held ur halda áfram þyngdarmæl- ingum og mæla landgrunnið. Þar með væri hægt að stækka þyngdarsvæðið á korti um lík- lega 100%. En tifl. þess þyrfti að nota sérstakt tæki til mælimga á sjó sem koma yrði fyrir á skipi. Töldu þeir Guðmundur og Jakob að hægt yrði að fá slik tæki lánuð til ákveðins tíma hjá Landmælinagstofnun bandariska hersins. En til að það sé hægt, verður að sjálf- sögðu að hafa skip sem hægt er að koma því fyrir á og hef- úr aðeins verið minnzt á það við Landhelgisgæzluna að lána skip. Með tækjunum mundu Bandaríkjamenn leggja til men-n. En málið er á umræðu- stigi. Um þyngdarinælingar á land- grUrminu gildir sama máli og úm þyngdarmælingar á landi. Áhuginn beinist að rannsókn á jarðskorpunni undir yfirborðimu eða undir sjávarbotninum í því tilfelli, hvað sem sú þekking kynni að hafa í för með sér. En engin skilyrði yrðu sett um lán á tækjunum fremur en við mælingartölurnar á landi og hægt að nýta niðurstöðurnar hér. — Hvað nú? Nú liggur fyrir talsvert verkefni við að vinna Úr þessum þyngdarmælingum, syöruðu þeir Guðmundur og Jakob. Fyrst þyrfti að láta teikna kort, byggt á þeim og á næstu árum að leysa af hendi jarðfræðilega úrvinnslu. Er ekki gott að segja hve langan tíma það tekur. Við þurfum að gefa út þyngdarkort, sem er aðgengi legt fyrir þá sem þurfa á Slíku að halda og vilja nota það. Kort ið sem Trausti gaf út hefur gef ið mönnum tilefni til alls kon- ar vangavelta, þó að það sé orð ið ófullkomið. Og fullkomið kort ætti að gefa enm betra tækifæri til slíks. Við úrvinnsluna er að ein- hverju leyti umnið eftir tölvu- forskrift, sem Gunmar Þorbergs son hefur búið tii. En hann skilar verkinu af sér sem lista yfir mælingapunkta og mælinga gildi í hverjum punkiti, sem kortið verður svo gert eftir. Frá19.júní býður Flugfélagið yður vikulegar þotuferðir milli Reykjavíkurog Frankfurt. Frankfurt, hin sögufræga borg í hjarta Evrópu, er mikil verzlunarmiðstöð og þungamiðja samgangna á Meginlandinu. Þaðan greinast flug- samgöngur um allan heim. Frankfurt við ána Main er glaðvær heimsborg í fögru umhverfi með skóg- um, dölum, vínekrum, kyrrlátum gömlum þorpum og fornfrægum köstulum. Flugfélagið flytur yður rakleiðis til Frankfurt og greiðir götu yðar þaðan, hvert á land sem er. FLUCFÉLAC 1SLAfl/DS Hraði - Þjónusta - Þægindi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.