Morgunblaðið - 17.06.1971, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 17.06.1971, Blaðsíða 2
2 MOftGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. JUNÍ 1971 t > * > > Yfirheyrslur vegna Vietnam-leyniskýrslu Ritskoðun sem á sér enga skýrslunni. Hún er sögð mjög rækileg, er í 47 bindum og hef hliðstæðu í Bandaríkjunum ur NTB fyrir satt, að byrjað . bafi verið að vinna upp úr — segir New York Times henni fyrir þremur mánuðum. Þá hafði Neil Sheehan, blaða- maður, flutt frá skrifstofu „N. Y. Times" í Washington og setzt að í gistihúsi á Manhattan ásamt 5—6 öðrum biaðamöran- um og þar hafi þeir síðan dval izt við lestur og úrvinnslu skýrsl unnar. Þyngdarmælingum lokið á öllu landinu Verður landgrunnið tekið næst? Gunnar Þorbergsson kemur úr þyngdarmælingaferð með þvrlii Andra Heiðberg. Washington, 16. júní AP—NTB BANDARÍSKA dómsmálaráðu- neytið hefur falið leynilögregl- nnni — FBI — að yfirheyra allt það fólk, sem vitað er að hafði aðgang að hinni umdeildu leyni skýrslu Bandarikjastjómar um styrjöldina í Vietnam. Er sagt af hálfu FBI, að aðeins 15 ein- tök hafi verið til af skýrslunni og sé auðvelt að rekja feril þeirra. Verði rannsakað ræki- lega hvort hér sé um að ræða brot á alríkislögum. Dagblaðið „New York Times" hafði, eins og frá hefur verið skýrt, komizt yfir skýrsluna og birt úr henni þætti, en í gær- kveldi fékk dómsmálaráðherr- ann, John Mitchell, dómsúrskurð um, að birting efnis úr skýrsl- unni skyldi stöðvuð i fjóra sól arhringa. Hafa ráðamenn „New York Times" lýst því yfir, að þeir muni beita öllum lögleg- um ráðum til þess að fá birt efni skýrslunnar og saka dóms- málaráðherrann um ritskoðun, sem ekki eigi sér hliðstæðu i skiptum bandariskra stjómvalda við dagblöðin í landinu. Samkvæmt bandarískum lög- um um njósnir telst glæpsam- legt að birta opinberlega leynd arskjöl rikisins og getur bæði sá, er lætur slík skjöl af hendi — og sá er tekur við þeim átt yfir höfði sér 10 ára fangelsis- dóm og/eða 10.000 doilara sekt. Demókratinn Mi'ke Mansfield, leiðtogi öldungadeildar þingsins, hefur lýst því yfir, að efni trúi Frakklands í framkvæmda nefnd Efnahagsbandalagsins, sá fulltrúi nefndarinnar er einkum fjallar um meðferð þeirra mála er varða stækun bandalagsins, sagði í dag að nefndin hefði í hyggju að stinga upp á breyting um á stefnu bandalagsins í fiski málum til að koma til móts við kröfur Norðmanna, Breta og íra. Hann sagði í samræðum við markaðsmálanefnd danska þmgsins, að of snemmt væri að segja nokkuð í einstökum atrið um um þessar tillögur þar sem málið væri emn í athugun. — Astæða er þó til að ætla að tek ið verði tillit til hagsmuna fólks á svæðum er einkum byggir af komu sina á fiskveiðum. Fiski máUn verða tekkn fyrir á ráð- herrafundi Noregs og EBE í Luxemborg 21. júní nk. Dönsku þingmennirnir og P. Nybö Andersen voru mjög ánægðir með heimsóknina til Brússel og viðræðurnar við Deni au og fleiri framámenn. Formað ur markaðsmálanefndarinnar, Anders Andersen (Vinstri flokknum), sagði að stofnanir bandalagsins mundu taka tillit til. hagsmuna einstakra aðildar- landa og ávallt reyna að leysa vandamál þannig að öll aðildar löndin gætu vel við unað. f viðræðum fastanefndar sendi herra EBE-landanna og brezkr ar sendinefndar í Brússel í dag kom fram, að Bretar eru fúsir að fallast á tillögur bandalags- ins um atkvæðisrétt nýrra aðild skýrslunnar verði birt opinber- lega, hvað sem öllu líður, því að öldungadeildin muni láta kanna málið ýtarlega, e.t.v. á vettvangi utanrikismálaaiefndar innar eða hermálanefndarinnar. Sagði Mansfield í dag, að al- menningur í Bandarikjunum æfcti rétt á því að vita í smá- afcriðum, hvemig Bandaríkin flæktust í styrjöldina í Vietnam stig af stigi. Haft er eftir Hu- bert Humphrey, fyrrum vara- forseta, að harnn hafi ekki haft hugmynd um gerð þessarar skýrslu. ★ ★ ★ f NTB-frétt frá Washington segir, að bandarískir embættis- menn þar virðist hafa meiri á- hyggjur af þeim áhrifum, sem birting leyniskýrslunnar kann að hafa á sviði njósna og á hinu diplómafcíska sviði, heldur en af upplýsingum þeim, sem hafa komið fram. Hafi þeir sér stakar áhyggjur af birtingu sím skeyta, sem geti, að þeirra sögn lagt Sovétmönnum upp í hend- urnar efnivið, er dugi þeim til að ráða dulmálslykla annarra símskeyta, frá byrjun síðasta áratugar. Hefur NTB eftir emb ættismanni einum, að engir lesi greinamar i „New York Times" af meiri athygli en starfsmenn rússneska sendiráðsins. Murray Gufein, dómari, sem úrskurðaði, að birting efnis úr skýrslunni skyldi stöðvuð í fjóra sólarhringa, hafnaði jafnframt kröfu stjómarinnar um að blað ið sendi henni eintak sitt af arlanda í ráðherranefnd þess, og er talið að hin ríkin þrjú, sem sótt hafa um aðild, sam þykki einnig tillögumar. Til- lögurnar miða að því að vernda hagsmuni lítilla og meðalgtórra aðildarlanda og koma í veg fyr ir að núverandi aðildarlönd þröngvi fram vilja sínum. Bret ar fá 10 atkvæði í ráðherra- nefndinni er fulltrúunum hefur verið fjölgað í 61, en Danir, ír ar og Norðmenn þrjú atkvæði Framh. á bls. 31 NÚ er laxveiðitíminn byrjaður, veiðimenn farnir að hugsa til hreyfings og víða em veiðileyfi svo til uppseld. Hér á landi hafa verið stofnuð nokkur félög, er selja veiðileyfi og skipnleggja veiðiferðir, þeirra á meðal er Veiðival, sem stofnað var á sl. ári og hefur á leigu nokkrar ár í Þistilfirði og á Héraði. Mbl. snéri sér til Svavars Kristjánssonar formanns félags- ins og spurði hann um starf- semina í sumar. Svavar sagði að frá 9. júlí til ágústloka slkipu- legði félagið þrjár flugferðir í viku til Þistilfjarðar, þar sem veiðileyfi eru seld í 4 ám, Deild- MEÐ mælingaleiðangri þeim, sem farinn var á Vatnajökul á þessu vori á vegum Orkustofn- unar, er lokið þyngdarmæling- um á öllu landinu. Hefur þann- ig fengizt net þyngdarpunkta með jöfnu millibili, sem gera má eftir þyngdarkort. Mæling- ar þessar hefur Orkustofnun unnið á undanfömum 3 sumr- um undir verkstjóm Gunnars Þorbergssonar, en á kostnað Landmælingastofnunar banda- ríska hersins. Mbl. fékk nánari útskýringar á þessum þyngdarmælingum hjá þeim dr. Guðmundi Pálma- syni og Jakobi Björnssyni hjá Orkustofnun. — Verkefnið var að gera þyngdarmælingar á fslaindi, þ.e. að kortleggja aðdráttaraflið á ýmsum stöðum á landinu, út- skýrði Guðmundur. Áður hefur að vísu verið gert þyngdar- mælingakort og g£if dr. Trausti Einarsson það út árið 1954, en þar sem hann varð að velja eingöngu staði með þekktri hæð, þá vom miklar eyður í þvi, einkum á hálendinu. Nú er verið að vinna jafnþétt net af mælingum, þar sem eru mæl- ingapunktar með 10 km milli- bili, og nær það yfir allt landið. — Og að hvaða gagni kemur það? — Það kemur í fyrsta lagi að notum fyrir þá, sem velta fyrir sér lögun jarðarinnar og síðan fyrir þá, sem eru að huga að gerð jarðskorpunnar. Sá aðili sem kostar þessar þyngdar- mælingar hér, Landmælinga- stofnun bandariska hersins, hefur áhuga á lögun jarðar og er þvi að safna slíkum upplýs- ingum í mörgum löndum. Þeir settu sig fyrir mörgum ánxm i samband við Rannsóknaráð rík- ará, Ormarsá, Hölkná og Hafra- lónsá auk nokkurra veiðivatna. Á Héraði eru seld veiðileyfi í Selfljóti, Bjarglandsá og Gilsá. Verðinu er stillt í hóf og er hægt að velja um 2—5 daga ferðir. Félagið sér um flugferðir, gistingu, uppihald, veiðileyfi og akstur til og frá flugvelli. Ferð- imar kosta að öllu meðtöldu frá 7,900 krónum. Svavar sagði að Veiðival réði yfir 20 laxveiðistöngum á dag auk veiðivatnanna og væri oft hægt að útvega fólk veiðileyfi, sem leið ætti um Austurland. Að lokum sagði Svavar að nokkur íyrirtæki hefðu pantað veiðileyfi íyrir starfshópa sína. isins, og það varð til þess að viðræður fóru fram við okkur. Byrjað var að gera þessar þyngdarmælingar af landinu 1968 og síðan hefur því verið haldið^ áfram á hverju sumri. — Á ýmsan hátt var eðlilegt að við tækjum þetta að okkur. Landmælingar skipta megin- máli við gagnsemi þyngdarmæl- inga og við höfum starfandi landmælingadeild. Eitt árið höfð um við svo lítil peningaráð, að við gátum ekkert látið mæla sjálfir, en vorum með lið til slíks. Og við getum nýtt þessar mælingar fyrir okkur sjálfa. Það er svo umsamið að við fá- um að nota allar niðurstöður, sem þama eru fengnar, þótt greifct sé fyrir verkið. Áhugi Orkustofnunar á þessum þyngd- armælingum er jarðfræðilegs eðlis, en jarðfræðin er einmitt Aberdeen, 16. júni. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá AP. • FREGNIR um fyrirætlun fslendinga að færa út fisk- veiðilandhelgi sína úr tólf míl- um í fimmtíu hefur komið mjög illa við skozka togarasjómenn. Þeir sjá fram á að tapa nærri þremur mllljónum sterlings- punda á ári (um 630 milljónum íslenzkra króna) og vildu upp- haflega ekki trúa orðrómi, sem þeim hafði borizt um þetta. • Aberdeenbúar veiða fisk fyrir um tíu milljónir sterlings- punda á ári og koma um tólf prósent af íslandsmiðum. • Af hundrað toguriim frá Stjórnarfundur Norræna hússins á Hornafirði NORRÆNA húsið í Reykjavík hélt hinn árlega stjómarfund sinn að Hótel Höfn i gær. Voru aílir stjórnarnefndarmenn mætt- ir. Um kvöldið var auglýst opið hús, þar sem ýmis skemmtiatriði yrðiu. Framkvæmdastjóri Norr- æna hússins, Ivar Eskeland, bauð gesti velkomna með skemmtiliegri ræðu. Einnig gaf hann yfirlit yfir starf hússins. Þá flutti Sigiurður Þórarinsson, jarðfræðinigur, gltöggt og greini- legt erindi um Grimsvötn og Skeiðarárhlaup og skýrði það með sku ggamyndum. Margir fleiri tóku til máls. Sýndar voru skuggamyndir frá Finnl'andi. — Gunnar. annað nytsemissjónarmiðið, euu og við sögðum áðan. Orkustofnun hefur haft flokk manna við þessar þyngdarmæl- ingar, sem hafa staðið frá því í apríl eða maí ár hvert og allt fram í október. f honum eru 4—5 memn undir stjónn Gunnars Þorbergssonar. Til verksins hef- ur verið notuð þyrla, sem Andri Heiðberg á, og sem tekin var á leigu með sérstökum sanm- ingi til þriggja ára. Þyrluna hef ur verið hægt að nota til atwv- arra hluta líka. í aprilmánuði í vor var lokið við þyngdarmælingar á svæði á Vestfjörðum, sem var eftir, en að því loknu var aðeins eft- ir Vatnajökulssvæðið. Var því farinn leiðangur á Vateva- jökul, sem tók 3 vikur. Farið var á 3 snjóbílum og kom eitm á jökulinn að austan og var Aberdeen, sem stunda veiðar á fjarlægum miðum, eru tíu tog- arar við fslandsstrendur á vet- urna og tuttugu á sumrin. Verð- ur það reiðarslag fyrir þá að missa þessi fiskimið. Robert Alhen, f ramkvæmdia- stjóri sambands skozkra togara- eigenda segir, aö samtökin murii áreiðanlega bera fram mótmælii og samtök yfirmanna á togur- um í Aberdeen hafa látið í ljós áhyggjur sínar. Skozk dagblöð segja eftir tals manni brezka utanriíkisráðuneyt isins, að fslendingar hafi fyrir nokkrum vikum dreift á AHs- herjarþingi Sameinuðu þjóð- anna þingisályktun um stefmu sína í fiskveiðimálium og skýr- ingum á henni. Komi þar glöggt fram, að stefna íslenzkra stjórnvalda er að miða yið haf réttarráðstefinuna, sem fyrirhug uð er árið 1973 og aiiþjóðasamn- in,gia um fiskveiðúögsögu en ekki einhliða aðgerðir. 12 laxa byrjun - í Víðidalsá VEIÐI hefst nú í laxánum, hverri af annarri, og á veiði að hafa hafizt alls staðar um '20. júní. Veiði hófst í Víðidalsá á þriðjudag. Frétti Mbl. að 12 laxr ar hefðu komið á land fyrsta aaginn, og talið að aokkuð mikill lax væri 1 ánni EBE: Breytt fiski málastefna Briissel, 16. júní — NTB JEAN-FRANCOIS Deniau, fuU Starfshópar til laxveiða - í Þistilfirði og á Héraði Framh. á bls. 11 Reiðarslag — ef Island færir út landhelgina telja skozkir sjómenn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.