Morgunblaðið - 17.06.1971, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 17.06.1971, Blaðsíða 3
MÖRGUNBLAÐIÐ, FÍMMTUDAGUR 171 JÖNl Í97Í 3 A Sláttur Sláttui er hafinn — þótt ekki só það alniennt. — IÞessi mynd var tekin að Skálatnni í Mosfellssveit í firær, en bar var tiinið slefiið sl. þriðjudafi. í fiær var hrakandi þurrkur, og þarna er verið að snúa. Túnið í Skálatúni er ekki beitt, svo þar fær taðan að spretta úhindrað. Mestu breytingar í áratugi segir fréttastjóri NTB um kosningaúrslitin hér HELGE Giverhoit, fréttastjóri erlendrar fréttadeildar frétta- stofunnar NTB, Skrifar i gær hug ieiðingar um úrslit Alþingis- kosniniganma og segir líkur benda til að úrslitin leiði til grundvallarbreytinga í íslenzkum stjórnmálum. Giverholt kcwn hingað til að fylgjast með kosn- ingumum og dvelst hér enn. Hamm segir, að eins og sakir standi sé það hald stjórnmála- manma í Reyikjavík að mynduð verði samisteypustjórn Fram- sóknarflokks, Hannibalista og hins kommúnistíska Alþýðu- bandalags. Sé horft lengra fram í tímanin, sé gert ráð fyrir mögu- leika á vinstri sameiningu og að þrír andstöðuflokkar stjómarinn- ar gangi í einn flokk með sósíal- demókrötum. I>annig muni myndast mótvægi gegn meira eða minma íhaldsisömum Sjálfstæðis- flotoki, sem lengst af hafi gegnt forystuhlutverki I íslenzku etjómmálalífi síðan lýst var yfir fuílveldi 1918. Andóf MORGUNBLAÐINU hefur bor- izt fréttatilkynning frá ýmsum hópum fólks, sem hefur í hyggju að efna til ýmissa aðgerða laug- ardaginn 19. júní. 1 fréttatil- kynningunni segir m.a.: „Við gerum því laugardaginn 19. júní að öðru og meiru en sérstökum kvenréttindadegi og efnum til ýmissa aðgerða þann dag: mann- réttindadaginn. Við verðum á ferð viðs vegar um bæinn og dreifum upplýsingum. Leikin verður syrpa af vinsælum lög- um. Auk þess verður upplýs- ingamiðstöð starfrækt í Bakara- brekkunni, þar sem aðgerðum lýkur með vakningu klukkan 12 á hádegi. Aðgerðirnar hafa sam- nefnið Andóí.“ Undir þessa fréttatilkynningu rita: Iðnnemar, Bylting, SlNE- fólk, Fylkingin, 19. júní starfs- hópur Rauðsokka, Atvinnulausir skólanemar, Verðandi-fólk. Giverholt segir, að eins og nú horfi séu taldir tiltölulega greið- ir möguleikar á stjómarmyndun i sjálfu sér, ekki sízt ef sósíal- demókrötum verði haldið utan við (stjómansamvinnu) fyrst um simn. Gömlu stjómarandstöðu- flokkamir hafi meirihluta á Al- þingi, þeir standi saman um kröf- una um útfærslu landhelginnar í 50 mílur og séu allir tortryggnir í garð Efnahagsbandalagsims og varnarsamvinmunnar við Banda- ríkin. Eiginlegur sigurvegari kosninganna, Hannibal Valdi- marsson, vilji þó ekki sitja við svo búið: þar sem hann hafi krafizt þess að viðræður fari fram um sameiningu vinstri flokkanna um leið og samið verði um sitjómarmiyndun. Þessi afstaða Hannibals komi íslend- inum ekki á óvart, því að síðan hann klauf sig úr Alþýðubanda- laginu og stofnaði eigin flokk í vetur , hafi hanm lýst því yfir að þar væri aðeins um bráða- birgðaástand að ræða — hug- miymdin væri sú, að flokkur hans yrði hreyfill fullkominmar vimstri sameimimgar á Alþingi. Giverholt fréttastjóri segir, að eigi að leysa þetta vandamál geti viðræður um stjórnanmyndun orðið lamgvinmar. Það sem skipti mestu máli sé að tryggja samstarf Framisóknarflokksins, sitærsta istjórnaramdstöðuflokbs- ins. Þessi hugmynd sé ekki óhugsandi, þótt flokkurinn styðj- ist fyrst og fremst við kjósend- ur á lamdsbyggðinmi, því að hann eigi rætur sínar í samvinmu- hreyfingunmi, en hins vegar séu sósíaldemókratar nátengdir verkalýðsfélögum í bæjunum. Ungir framsóknarmenm hafi líka fallizt á sameimingarhugmynd Hannibals Valdimarissonar og þó að í flokkmum sé hægri armur undir forystu gamalla leiðtoga, sem séu andsnúnir hugmiyndinmi, hafi flokkurinn sem heild sam- þykkt afstöðu ungu manmanna á lamdsfundi sínum í apríl. Einls og málim standi nú virðist því, að Framsóknarflokurinn geti gengið í sameinaðam vinstri flokk, en þá verði hanm senmi- lega að losa sig við íhaldssöm- ustu öflin. Afstaða Alþýðubandalagsins er í aðaiatriðum sú sama og áður, segir Giverholt ennfremur. Upphaflega hafi hanm verið hireinn kommúnistaflokkur, en um árin hafi fylgi hana aukizt það mikið á kostnað sósíaldemó- krata, sem hafi misst stuðnings- menrn úr vinstra arminum, að kommúnistísku öflin hafi komizt í minnihluta, jafnivel þótt sá minmihluti sé virkur og athafna- samur. Á þessari forsendu sé gert iráð fyrir að hugmyndir Hannibals Valdimarssonar um al- hliða vinstri' flokk eigi einnig að geta slegið í gegn á þessum vettvangi en þó ekki fyrr en hreinir kommúnistar hafi verið skildir frá. Giverholt segir, að alvarleg- asta vandamálið verði hlutverk sósíaldemókrata, sem um árin hafi færzt lengra og lengra inn á miðjuna í íslenizkum stjórn- málum. Að vísu séu i röðum þeirra hópar, sem vilja ganga í alhliða vinstrisinnaðan stór- floikk, ekki sízt unga fólkið, en gömlu foringjarnir geti ekki um- ÁRBÆJARSAFN verður opið i dag og er þar efnt til fjöl- breyttra skemmtiatriða á þjóð- hátíðardaginn. Hefst skemmtunin kl. 2,30, en safnið er opið frá kl. 1 til 6. Verður fynst efnt til glímusýn- ingar og síðarn mun Þjóðdansa- félag Reykjavíkur sýna þjóð- dansa. Þá syngja 8 söngvarar ís lenzk þjóðlög í útsetningu Jóns Ásgeirsisonar við undirleik Kryst ynu Cortes. Söngvaramir i okt etti'num eru: Ásgeir Hallsson, Garðar Cortes, Hákon Oddgeirs son, Kristinn Hallsson, Margrét Eggertsdóttir, Ruth Magnúsdótt ir, Svala Nielsen og Þuriður Pálsdóttir. Hefur Árbæjarsafn sent öllum svifalaust söðlað yfir, horfið frá þeiiri stjórnarstefnu, sem þeir hafi átt þátt í að framfylgja í 12 ár, og tekið upp sömu stefnu og Hanmibal Valdimarsson. Per- sónuleg mál blandist einnig inn í. Stjórnmálamenn í Reykjavík eigi erfitt með að gera sér í hugarlund að til samistarfs geti komið mdlli Hanndbals Valdi- marssonar og harðasta andstæð- ingis hans, Gylfa Þ. Gíslasonar, forimanns sósíaldemókrataflokks- inis. Áhrif Gylfa Gíslasonar virðist hins vegar á mikilli nið- urleið, persónulegt fylgi hans í Alþingiskosningumum hafi mimmk að úr rúmlega 7.00 atkvæðum í rúmlega 4.000 og um leið hafi hann hrapað úr sæti 3. þing- manns Reykjavíkur í 7. Enmþá eru engin örugg merki um, hvernig þróunim verður, hvorki að þvi er snertir stjóm- ammiyndunina né vimistri samein- inguna, segir Giverholt að lok- um. En mikill spenningur ríiki meðal stjómmálamanna í Reykja vík, svo mikill, að sérfræðingar tali um djúpstæðustu hræringar í stjórnmálalífi íslamds síðan landið hlaut fullveldi fyrir rúm- um £0 árum. Vestur-íslemdingunum 150, sem liér eru staddir, boðsmiða. Með an safnið er opið verða kaffi- veitingar í Dillonshúsi. Dagsins minnzt í London FÉLAG íslendinga í London miinnist þjóðihátiiðarinnar með hófi að The Rembrandt Hotel i London í dag kl. 7.30. Borðbald á að hefjast kl. 8 í kvödd. Þar fliytur ávarp prófessor Peter Foote. Eftir borðhaldið verður dans- að til míðneettis. Árbæ j ar-„þ j óðhátíð“ Glíma, þjóðlög og dansar STAKSTEIMAR Sundurlaus meirihluti EFTIR að stj örnarandsl öðu - flokkarnir hafa nú fengið melri- hluta á Alþingi, hefur íomiaður Framsónkarflokksbis lýst. þvf yfir, að stjórn Framsóknarflokks ins, Alþýðubandalagsins og Sam- taka frjálsiyndra og vinstrl- manna sé rökrétt afleiðing kosn- inganna. Það var að vísu vitað fyrir kosningar, að slikt sarn- starf yrði sundnrlaust ©g ótryggt. Eftir að kosningaúrslit- in voru ljós, hefur Hannlbal Valdimarsson keppzt við að lýsa forystumenn Alþýðubandalags- ins kommúnista og fulltrúa ein- ræðisafla. En á sama tíma legg- ur Hannibal Vaidimarsson jafn- an áherzlu á að mynda verði lýðræðislega ríkisstjóm. Viðbrögð kommúnlsta i Al- þýðubandalaginu við þessum yf- irlýsingiun eru fróðleg á ýmsa limd. Þjóðviljinn segir þannig I gær: „Ekki er annað að sjá en að Hannibal Valdimarsson sé með þessum gífuryrðiun sínum að reyna að hafna þvi fyrirfram að stjórnarandstöðuflokkamír þrír, sem fengu hreinan melrl- hluta með sameiginlegri afstöðil til ýniissa mjög mikilvægTa mála freisti þess að mynda rik- isstjóm saman. Hins vegar skal dregið mjög í efa að ofstækis- fullar kenningar Hannibals Valdl marssonar eigi mikinn hjóm- gnmn í samtökum hans — svo að ekki sé minnzt á kjósend- uma," Það er ljóst, að konimúnistar í Alþýðiibandalaginu leggja nú allt kapp á að komast í rflds- stjóm. í forystugrein þjóðvilj- ans á þriðjudag var farið mjög lofsamlegum orðum um Hannl- bal Valdimarsson og talað um herör hans til Vestf jarða og sam- eiginlegan sigur Aiþýðnbanda- lagsins og Samtaka frjálslyndra og vinstrimanna. Engum duld- ist, að með þessum skrifum var verið að friðmælast við Hanni- bal tii þess að auðvelda stjórn- armyndim. En þegar Hannibal bendir svo réttilega á, að í for- forysir. Alþýðubandaiagsins séu eintómir kommúnistar, æsist Þjóviljinn á ný gegn Hannibal f svipuðum tón og fyrir kosningar. Þjóðviljinn heldur því fram, að flokksmenn Hannibals séu hon- um ekki sammála, þegar hann ræðir um kommúnista í Alþýðu- bandalaginu. Þarna á Þjóðvilj- inn efiaust við Magnús Torfa Ólafsson, sem var ræðurittaður á fundi hjá Alþýðubandaiaginu í upphafi kosningabaráttunnar, skömmu áður en hann ýtti Hannibal úr framboði í Keykja- vik. Af þessum viðbrögðum má sjá, að það er grunnt á sam- stöðu þeirra flokka, sem nú hafa unnið meirililuta á Aiþingi og fróðlegt verður að sjá, hver málalokin verða, þegar á herðir. „Annarleg sjónarmiðw Dagblaðið Tíminn ræðir i gær um væntanlega stjómarmyndun og segir m. a.: „Hitt er vist, að það er eindregin krafa þeirra kjósenda, sem ern að baki stjórn arandstöðuflokkumun, að þessl ttlraim verði reynd til þrautar og óeðlileg sjónarmið verði ekid látin standa í vegi þess, að hún takizt." Timinn gerir sér grein fyrir að ágreiningsefnin eru mörg og hvetur menn til þess að breiða yfir þau meðan tilraimir tíl stjórnarmyndimar fara frarn. — Kjósendur kusu að breyta ttl, en viðbrögð stj órn arandstöðimnar sýna, að hin nýju viðhorf munu stuðla að óvissu og ótryggu ástandi á stjómmáiasviðinu á næstunnL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.