Morgunblaðið - 17.06.1971, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 17.06.1971, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. JÚNl 1971 19 V Nokkrir munanna lá sýningunni. Hannyrðasýning í Hveragerði HVERAGERÐI 15. júml — 1 Hveragerði stendur niú yfir óvenjuleg handaviiraTusýning í félagsheiimidi CÖfusinga við Suð- urflaindsveg. Þar sýna tvær kon- uir, þær Guðrún Þorláksdóttiir og Unmiur Þórðardóttir mjög fjöl- hreytta handavinnu. M)á þar sjá margs bonar saum á dúíkum, púðum, veggfeppum og mynd- um, mörg ryaiteppi, heklaða dúfka o(g rúmifajtnað, ýmis's konar út- prjón og ffas og eiranig hianga þaima skemmtilega fléttuð reipi. Mjuniimir eru affll'ir unnir í tóm- sttundavinmu og hetfur Guðrún unnið að sítnium murnum síðast- liðin 45 ár og Unniur síðusibu 35 árin. A'llur ágóði aif sýningunni rennur í byggingairsjóði Hvera- gerðiskirkju. — Georg. NÝKOMIÐ! LEIKGRINDUR, BARNASTÓLAR, BAÐBORÐ, HOPPRÓLUR, GÖNGUGRINDUR, BÍLSÆTI OG MARGVÍSLEGT. PRJÓNAGARN Fulltrúnróðsfundiir Brunubótufélugs ísfunds verður haldinn á Akureyri föstudaginn 6. ágúst n.k. kl. 2 e.h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Þeir bæjarstjórar og sýslumenn, sem eiga eftir að senda félaginu tiikynningu um kjör fulltrúa á fundinn, eru beðnir að senda hana sem fyrst. STJÓRN BRUNABÓTAFÉLAGS ÍSLANDS. Iðnskólinn r Reykjavík IÐNNEMAR Innritun iðnnema á námssamningi í 1. bekk næsta skólaárs, fer fram i skrifstofu yfirkennara (stofu 312) dagana 21. til 26. þ.m. kl. 9 — 12 og 13,30 — 16.00. Inntökuskilyrði eru að nemandi sé fullra 15 ára og hafi lokið miðskólaprófi, með fullnægjandi árangri. Við innritun ber að sýna staðfest vottorð frá fyrri skóla, nafnskírteini og námssamning. Nemendum, sem stunduðu nám í 1., 2. og 3 bekk á s I. skólaári, verður ætluð skólavist á næsta skólaári og verða upplýsingar um námsannir auglýstar síðar. Innritun iðnnema á námssamningi utan Reykjavíkur verður g#rð með fyrirvara um viðurkenningu hlutaðeigandi sveitar- félags á greiðslu námsvistargjalds sbr. lög nr. 18/1971 frá 5. apríl 1971, SKÓLASTJÓRI. 17. júní -17. júní HÁDEGISVERÐUR KL. 11,30—2. KVÖLDVERÐUR — 6—9 SÉRRÉTTIR ALLAN DAGINN. KJÚKLINGAR — HAMBORGARAR OG FLEIRA. NATSTOFA AUSTURBÆJAR LAUGA V E G I 116 i STAKAR BUXIIR sniðfyrir þig-snið fyrir mig-efni sem hcefa báðum VIO LÆKJARTORG /Z— 'A

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.