Morgunblaðið - 17.06.1971, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 17.06.1971, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. JÚNl 1971 23 BÓKMENNTIR - LISTIR BÓKMENNTIR - LISTIR BÓKMENNTIR - LISTIR Sollentuna Musiksallskap ÍSLENZK LEIKRIT í SJÓNVARPI „Postulín“ eftir Odd Björnsson 1 GLAÐA sólsfkmi ag meðan þjóðiin valdi sér forsvarsmenn, sungu og létou iféflaigar úr Soflflen- teia MuisilkBallsikap sœnsikia tón- lat í Norrœna húsinu. Sofllenituna er, svo sem sagit er í efnisskrá, úitbær réttt norðan við Stoikikihóíkn. íbúamir störf- uðlu fyrmm aðaflfliega við land- búnað, en sflðari áirin hefur iðn- aður bflóonsitrað þar. Fegiurð stað arinis iaðar til sln fólk stórborg- arinnar og er bærinn og allit menninigarEf þar í örum vexti. Soflflentuna Musilksalílislcap er siamisiteypa álhuiga- og atviinnu- mianna í tónlis't Það hefur steurf- að í um 30 ár og hefiur á aS sikipa blöndiuðum feór og sirufón- SiuMjómsiveilt. Hliuiti kórsins er hér í hfljómflieiikaför og mun syngja á Altouireyri og viðar. Ég sendi mínar innilegustu þakkir til barna minna, barna- barna, ættingja og kunningja fyrir mér sýnda vinsemd með heimsóknum, gjöfum og sfeeytum á áttræðisafmæli mínu 13. júní sl. Sigríður Dagfinnsdóttir, Sólvallagötu 18. Efinisislkiriá þessara tónleitoa var samanisett aí alþýðtegri tónlisit. Viðffanigsiefinin voru svo eínhæf, ósamisitæð og liitillvæg að kóriinn sýndi raiunverutega aldrei hvers hann er meigniugur. Sitjómandi kónsinis, Einar Pensison, hefiur lagit mikið upp úr fiáguðum sönig, en það vantaði, þvfl miður, alla skerpu í hljóðfiallið, nóíkvæmni og öþvingaða sðngigflieði, sem er uindinstaða hrífiainidi söngs. Fliest löigin minnitiu á ffimabifl í ísfl. tónlisitarsiögu, sem feennt er við dansk-þýzfea alþýðuróman- tík og á víisit efldkl upp á pafll- borðið nú till dags. Því miður vom flsl. lögin á efnisskm Ikórs- ins skilgetin og vansköpuð »f- kvæmi þesisa timabils. Þessi löig, sem sunigin voru í raddsetninigu kórstjóranls, er ekki hæigt að kallia ísfl. þjóðliög. Þetta eru tóm- smíðar nútíðárfófllfes, er dr. pró- fessor Hallfligrímiur Helgason tón- skáflid hefur skrásett og raddsett. Það er því óviðeilgandi og rauniar ólögflegt að raddsetja þessar tón- smlíðar án fleyfis og ám þesis að láta höfumda getið. Um hljóðfæirafleilkjmm er áistæðuflauBt að tala, utam fflauitu- eimfleik eimis körfélagans, er v£ir ásarnt lögum og raddsetninigum Sven-Eric Johanson það skásta á tónlleilkium þessum. Till hamingju mieð góða veðrið. . Jón Ásgeirsson. Leikstjóri: Gísli Alfreðsson. Sviðsmynd: Snorrl Sveinn Frið- riksson. Upptaka: Tage Ammendrup. ENN eiiniu sinni hefur sjónvarp- ið sýmt, að það er jákvæður að- ili gagnvart isilenzitoum rithöf- undum, er viljuigt til að taifea að sér verk þeirra og gera þeim hin ágætustu skifl, þótt eitthvað megi að ölflu finna. Þóru Friðriks<lóttur tókst mjög vel að skapa viðkomandi persónu, gefa olkkur næirfæmiis- lega og skýra mynd af þesisari sómakonu. Og það þóflt henni væri stundum gert erfitt fyrir. Umga sstúlkan, Lilija Þórisidótt- ir, kom vel fyrir. Hiún fyflflti út í hlutverk sitt með nofekuð jöfnu, áköfu átaki, siem elkki var sér- staklega blæbrigðaríkt, em samt sennifflega vel það sem hægt var að ætflast till af henni. Erflimgur Giisflason gaf góða mynid af hugsyoduiguim presti. Rúrik Harafldsison verður ekki sakaður um sitt hflutverk, hann gerði vist einis gott úr þvfl og hægt var. Upptatoa og annað sem henni vflðlfeemur virtist mér góð, nema hvað á eimum stað í seinaista hluifca myndiarininiar, þar sem út- sendingin kom fyrir eins og myndir aff myndium, mátti einu sirnni greina hreyfimgu. Hafii ég sfbiiið tilasitflunina rétt, voru þetta éfcki nógu nákvæm vinnubrögð. Handirit Odds Bjömissonar er áreiðanlega vefl hæfit til sjón- varpsflutnings. En spyrja má samt, hvort ékfei hefði naátt ganga enn betur firá þvfl. Upp- hafsatriðið, einræða Olflu frænfeu, var of lanigt og í lerngd sinni off hægt, eff tékið er mdð af öflflu verkinu. Þetfca atiflði hafði allt aðra hrynjandi en það sem á eft- ir kom, en fól hinis vegar ekfei svo mifeið í sér, að það stæði undir þessari lengd og hægð, sem aflls efeki þarf að vera ámætlisvert í sjálfu sér. Aitriðið með föðurmum sýnd- ist mér ekfei hefldur nógu gott. Eims og það var, var þaS hlá- flegt á séristalkan hátt, niefnilega vandræðalegfl, því aithafinir föð- urins voru off ýtofcar og ósenni- lega heimsfeuflegar til þess að vera beinfllínis síkoplegar. En höfiuðatriði er samt ann- að. Þó að sömu atburðir gerist i dag og (gerðust fyrir 35—40 árum, er það mjög ósenniflegt og ófllikflegt að öll viininubrögð end- amna séu hin sörnu. Náttúran er söm við sig, við vitum það, en mianmfföllkið hefiur efeki allltaf hafffc sömu afstöðu til henmar. Eimmdtt hvað þessu vflðkemur hefði mátt dýpka listaverkið, gera það manmlegra og meira, en það var éklki gert, hefldur var sama stefið leifeið tvisvar og hátt ermið í bæði skiptin með svo að siegja enigum mun. Hin ágæta hugmynd um endurtekmimgu virðist mér hafia legið um of í fyriirrúmi en ekki verið skeytt nóg um muninn, sem er samt á viðhorfium manna. Ef þessi mun- ur væri ekfei staðreynd, hefðu Bkáfldin ofit litið til að skriffa um. Lítum við hinis vegar ffrá þess- um lýtum og miðum verkið við anmað, sem gert hetfiur verið, á þetta verk sérstakt hól skilið. — Handritið, þótt éklki sé gallflailiaust er mjög vél hæft fyrir sjónvarp og það hefði ekki þurfit nerna lítið til að gera það afbragðs gott. Startf leifestjórans var vel af hendi leyst og aflflar persónur fleiddar i samræmi við verkið eiins og það er. Og ékfld hefiur það verið neitt smáverk að fiá hina unigu, óvönu stúflku til að sfldla sínum hflut svo vel. Þorvarður Helgason. Lokað vegno jarðnriorar Ragnars Lárussonar forstjóra föstudaginn 18. júní frá kl. 12. raðniimgarstofa REYKJAVlKURBORGAR. Hafnarbúðum við Tryggvagötu. CORTINA1971 NÆSTI ÁFANGI — NÝ CORTÍNA Ford Cortína — þessi orð hafa sérstakan hljóm í eyr- um allra sem kunna að meta lipran og öruggan fjöl- skyldubíl. Cortínan er komin af elztu og virtustu bifreiðaætt heimsins — Ford. Nú er hún komin endurfædd — tilbúin í sigurgöngu næsta áratugs. Við hjá Ford-um- boðinu Kr. Kristjánsson Suðurlandsbraut erum óðfúsir að fá að sýna þessa frábæru gripi — því verðið kemur öllum á óvart. KH. KRISTJAN550N H.F ö MBDfJM) SUÐURLANDSBRAUT 2 • SIMI- 3 5‘3 00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.