Morgunblaðið - 17.06.1971, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.06.1971, Blaðsíða 4
t MORGCJNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. JÚNÍ 1971 J < > [rAUDARÁRSTÍG 31, ■25555 1^ 14444 WM/m BILALEIGA HVERFISGÖTU103 VW Swdifetíibifísií-VW 5 mattm-VW svefmajn VW 3manna-Umi(0ver 7ma«a UTin BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13 Sími 14970 Eftir lokun 81748 eða 14970. BÍLALEIGA CAR RENTAL ÍT 21190 21188 BÍLALEIGA Keflavík, simi 92-2210 Reykjavík — Lúkasþjónustan Suðurlandsbraut 10, s. 83330. LEIGUFLUG FLUGKENNSLA FLUGSTÖÐIN HF Sanar 11422. 26422 SENDUM /Tr=Ca BtLINN T2r 37346 <------------ I ííllliHHIHIII-IB Sigtúnl 3. Simar 85840 - 85841. § Þjónustuskerðing „Húsmóðir, sem vinniir úti“ skrifar undir fyrirsögninni hér að otfan: Nú munu liggja fyrir borgar- stjórn Reykjavikur tiilögur eða kröfur um að loka skuti öllum verzlunum ki. 6 á dag Hópferðir TH leigu i lengri og skemmri ferðir 10—20 farþega btlar. sími 32716. Bilaleigan SKULATUNI 4 SÍMI15808 (10937) Seljum í dog bilaaalci GUOMUNDAF? BexvpöresSM 3. Sim&r 19032, 200TB inn og ki. 12 á laugartiöguni. Mig iangar að fá það upplýst hjá borgarstjórn sem til- lögurnar gera ráð fyrir. Eru einhverjir aðilar svo mdklu rétthærri en við húsmæð ur og þeir aðrír, sem notið hafa göðs af að geta komizt i búð eftir þennan tima? Margar húsmæður verða afkomunn- ar vegna að vinna úti hálfan eða aílan daginn og síðan að sinna venjulegum heimilis- störfum á kvöldin og um helg- ar, en þá kemiur í ijós, að okk- ur vantar hitt og þetta, sem kærkomið er að geta sótt í næstu búð eða söluop. 1 guðs bænum neyðtið okkur ekki til að taka upp þann gamla sið að hlaupa hús úr húsi tii að fá lánaðan hveiti- eða kaffibolla, sykur eða smjör- kKnu á laugardaigseftirmið- degi eða sunnudagsmorgni vegna þess að gleymzt hefiur að kaupa þetta fyrir kl. 12 á laug- ardegi, fyrst til eru, eftir þvi sem ég bezt veit, aðilar, sem eru fúsir til að veita þessa þjónustu. Ég, sem þessar línur rita, hef verið að furða mig á, að lítið eða ekkert hefur heyrzt frá SMÍÐATIMBUR MÓTATIMBUR ávallt fyrirliggjandi. TIMBURVERZLUN ARNA JÓNSSONAR & CO. H.F. Af sérstökum dstæðum getum við enn boðið til sölu eina 5 herbergja íbúð í Æsufelli 6. Verð íbúðarinnar er 1 millj. 480 þús. kr. BREIÐHOLT H/F., Lágmúla 9, simi 81550. Auglýsing Sameinuðu þjóðirnar bjóða fram styrki til rannsóknar á ýmsum efnum, er mannréttindi varða. Styrkirnir eru einkum ætlaðir lögfræðingum, félagsfræðing- um og embættismönnum, er sinna mannréttindamálum. Sérstök nefnd á vegum Sameinuðu þjóðanna velur styrk- þega úr hópi umsækjenda frá aðildarrkjum stofnunarinnar og metur, hversu hár styrkur skuli vera í hverju tilviki. Venjulega nemur styrkur öllum kostnaði, sem styrkþegi hefur af rann- sókn, þ.á.m. hugsanlegum ferðakostnaði og dvalarkostnaði t allt að 4 — 6 vikur. Umsóknum um styrki þessa skal komið til menntamála- ráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 25. þ.m, — Umsóknareyðublöð fást I ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 15. júní 1971. Húsmæðraíélagi Reykjavíkur eða Neytendasamtökunium um þetta mál. Ég minnist þess, að þegar Svteinn Ástgeirsson var formaður Neytendasamtak- anna, þá lét hann þessi mál mjög til sin taka. 1 nafni fjölmargra húsmæðra leyfi ég mér að skora á borgar- stjórn Reykjavíkur að ganga þannig frá þessum málum, að við verðum ekki sviptar þeirri þjónustu, sem við höfum haft í þeim matvörubúðum, sem hafa séð sér fært að hafa opið á kvöldin og um helgar, því að mér fiinnst illa farið með okkur, sem búum í úthverfum, etf við eigum ekkert að geta fengið keypt i okkar hverfisverziun, nema tóbak og sælgæti, eftir að við komum úr vinnu kl. 6-7 á kvöldin. Ég sé ekki, að það sé neitt guðlegra að selja slíkan óþarfa á messutima, heldur en brýnustu nauðsynjar, en mig minnir, að einhver siðferðispost uli hafi verið að hafa áhyggjur af slíku giuðSeysi. 0 Borgarstjórnin bæti heldur þjónustuna Ég lít svo á, að það sé hlut- verk borgarstjórnar að bæta frekar alila þjónustu við borg- arana heldur en skerða hana, og ég leyfi mér að benda hæst- virtum borgarfulltrúium, hvaða flokki sem þeir fylgja, á það, að við kusum þá ekki til að fara þannig með okkar málstað, og ég veit að margar húsmæð- ur munu fylgjast með þvi, hvaða borgarfulltrúar greiða þjónustuskerðingu þessari at- kvæði. Að lokum vii ég til vara, ef af einhverjum ástæð- um verður samþykkt að loka verzlunum fyrr en nú tiðkast, gera þá tilíBögu, að þeim verzl- rniium, ef einhverjar eru, sem verzla með nauðsynjavöru og vilja hafa söluop, verði teyft það þannig, að við verðum ekki algjörlega svipt þv4 hagræði sem núverandi fyrirkomulag veitir. Húsmóðir, sem vúumr ÚU_“ 0 Krummavísur Hamnes Jónsson á ÁsvaJia- götu 65, skrifar vegna leiðrótt- ingar, sem hér birtist á sunnudaginn var á krumma- vísu Sveinbjarnar Egilssonar. Krummi útt krnnkar í for, koniinn að bjargar þrott. — Ekki hef ég séð þtg siðan í vor, Sigga i Lamdakott. Sveinbjöm Egilsson. ★ ★ Kritmmi situr á kviavegg, kroppair hann á sér tæmew. AldreS skai hann ntatmn fá, fyrr en hann firatiir æmar. En svo fann hann ærnar. Honum var gefið skyr i skál og mjólkursopi í dalli. innar á palli hjá bóndanum HaJli. (Smalahundurinn hét Krummi) ★ ★ Krummxnn á skjánum (kallar hann inn: <Jef mér bita af borðuni þínum bóndi minn. Bóndi anzar býsna reáður: burtu farðu Krummi leáðrar, lízt mér að þér litill hefðtir, 'ljótur ertu á tániun, Krumntinn á skjánum. ★ ★ Ég var 10 ára 1902 á Syðri- Þverá í Vesturhópi, þegar ég ilærði vísur þessar af Ingvari Sveiinssyni á Grund. Hann hafði verið i skóila í Hafinar- firði og var kallaður realstúd- ent. Hann lánaði mér Aiþýðu bókina tians séra Þórarins. Hannos Jón«son.“ Hafnarfjörður Bæjarsjóður Hafnarfjarðar mun á næstunni selja nokkrar 2ja og 3ja herb. íbúðir í fjölbýlishúsinu nr. 15 og 17 við Slétta- hraun. íbúðirnar verða seldar fullgerðar og tilbúnar til af- hendingar eftir 6—8 mánuði. Söluverð 2ja herb. íbúða er áætlað kr. 970 þús. og 3ja herb. kr. 1340 þús. E. C. — Lán frá Húsnæðismálastofnun ríkisins hvílir á íbúðunum. Umsókriir er tilgreini fjölskyldustærð og húsnæðisástæðu, sendist undirrituðum fyrir 24. þ.m. Eldri umsóknir þarf að endurnýja. BÆJARSTJÓRI. TIL ALLRA ATTA NEW YORK _SLÓ ABadaga REYKJAVÍK Mánudaga L0FTIEIDIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.