Morgunblaðið - 17.06.1971, Síða 32

Morgunblaðið - 17.06.1971, Síða 32
SMtfvgtmfrlafrtfr RUClýSinCDR #^-«22480 úrpTOMaíjitfo FIMMTUDAGUR 17. JUNÍ 1971 lf5IÐ fn OnGIECR Upp- gröftur Víkur- bæjar — hefst um mánaðamótin UM mánaðamótin hefst upp- gröftur á bæjarstæði hins g-amla Víkurbæjar í Reykjavík, en þá kemtir hingað sænskur forn- leifafræðingtu-, Bengt Schön- back, sem mun stjórna upp- greftinum. Þetta er einmitt það sem okkur vantaði, sagði Þór Magnússon, þjóðminjavörð- ur, mann sem er vanur að fást við svona uppgröft. Uppgröfturirm er á vegum Reykjavíkurborgar, sem hefur lagt fé til verksins. Verður rann- sakað svæðið, þar sem Uppsaia- húsið stóð, og bdlastæðið þar upp af. Og verður leitað að mannvistarlögum þarna á gamia bæjarstæðinu, hversu langt aft- ur sem hæigt verður að rekja þau. Með sænska fornleifafræð- ingnum munu vinna íslendingar, væntaniega Uorkell Grimsson frá Þjóðminjasofninu og nemar í fomleifafræði. Er reiknað með að unnið verði við þetta í 6 vik- ur í sumar. 2ja ára telpa stór- slasast 4 bílslys í Reykjavík í gær NOKKUR bifreiðaslys urðu á götum Reykjavíkur í gær. Telpa á þriðja ári slasaðist mikið er hún varð fyrir bíl í gær- kvöldi og var hún flutt meðvit- iindarlaus í Slysavarðstofu. — Þrennt slasaðist í bifreiða- Framh. á bis. 31 Um 500 heiðargæsapör talin norðan jökla Þjórsárver fullsetin með 10 þúsund pörum UM 500 pör af heiðargæsum fundust norðan jökla í taln- ingaleiðangri þeim, sem fuglafræðingarnir Finnur Guðmundsson og Agnar Ing- ólfsson fóru í þyrlu Andra Heiðbergs nú í vikunni. Er »á reiknað með að utan Þjórsárvera séu um 1100 pör, en um 10 þúsund í Þjórsár- verum. Hefur stofninn í Þjórsárverum sennilega meira en tvöfaldazt síðan 1950, að því er dr. Finnur tjáði okkur. Og eru verin þá fullsetin. 43 komnir á land úr Laxá í Aðaldal STÖÐUG ganga og veiði hef ur verið í Laxá í Aðaldal frá því veiði hófst þar 10. þ.m. Um hádegisbiiið í gærmorg- un voru komnir á land 43 laxar, frá 7—17 pund að þyngd. Leyft er að veiða með þrjár stengur í Laxamýrar- landi neðan Æðarfossa og hef ur öll veiðin fengin þar, að því er Sigríður Ágústsdóttir ráðskona í veiðiheimilinu að Laxamýri sagði í viðtali við Mbl. Mbl. hafði einnig samband við Birgi Steingrímsson á Húsavík, sem er mjög kunn ugur Laxá og var að koma þar frá veiðum. Sagði Birgir að laxintn hefði gengið jafnt og þétt í ána í júní og héldi viðstöðulaust áfram upp hana. Taldi Birgir að tölu vert væri komið af laxi í uppána, en veiði þar hefst nk. sunnudag. Birgir sagði að áin væri fremur vatnslítil um þessar mundir og að kalt hefði verið í Aðaldal undan farna 4 daga. Aðspurður hvort sézt hefði til stórlaxa sagði Birgir að þeix hefðu séð einn höfðingja á Flös- inwi í Kistukvisil, sem vafp- laust hefði losað 20 pund. Hann leit ekki við agni, held ur setti strikið upp í ána. Seldi í Grimsby TOGSKIPIÐ Dagný frá Siglu- firði seldi i Grimsby 73 tonm fyrdr 1.979 þús. kr. og var með alverð 27 krónur. Leiðangurinn tók fjóra daga og var flogið í þyrlunni yfir allt hálendið norðan jökla, til að telja heiðargæsir, en í fyrra var búið að telja í Þjórsárverum og einn- ig á Kili og annars staðar sunn- an jökla. Komið var í Þjórsárver, þar sem nú eru hafnar náttúru- fræðilegar rannsóknir. Eru Arn- þór Garðarsson, fuglafræðingur og Jón Baldur Sigurðsson, nátt- úrufræðinemi þar í bækistöðv- um við athuganir. Er Arnþór að rannsaka fæðu heiðargæsanna frá því þær koma að vorinu og þar til þær fara, og auk þess eru þeir félagar með ýmiss konar athuganir á lifnaðarhátt- um gæsarinnar, m.a. varphátt- um. En gæsin hefur nú verpt og liggur á eggjum. Um næstu mánaðamót fara svo grasafræðingar i Þjórsárver, þeir Bergþór Jóhannsson og Hörður Kristinsson og ætla þeir að rannsaka bæði æðri gróður og lægri gróður, eins og mosa og fléttur og gera rannsóknir á gróðursamfélögum í Þjórsárver- um. Um hina öru fjölgun heiðar- gæsarinnar í Þjórsárverum, sagði Finnur, að ekki væri vitað af hverju hún stafaði. Það gæti haft einhver áhrif að hún hef- ur verið friðuð á ýmsum svæð- um í Bretlandi en ekki hefði hann trú á því að það væri aðal- orsökin. Framh. á bls. 31 (Ljósm. Mbl. Kr. Ben.) Þjóðhátíð í Reykja- vík BÚIZT er við góðu veðri á I Þj óðhátíðardagmn í Rvík, a. m. k. fram undir kvöld, en þá getur þyklcnað í lofti. Há- 1 tíðahöldin skiptast eiginlega í I þrennt, dagskrá í Miðbænum I fyrir hádegi, skemimtun i Laugairdal um miðjan daginn og kvöldskemimtun í Mið- 1 bænum. Auk þess eru síðdeg- istónleikar á Austurvelli ki. 5 og kl. 10 leikur lúðrasveit [ við Hrafnistu og kl. 11 við Elliheimilið Grund. Mikil fundarhöld — hjá stjórnmálaflokkunum NÆSTU daga eru ráðgerð mikil fundarhöld hjá stjórnmálaflokk- unum vegna væntanlegrar til- raunar til stjórnarmyndunar. Þó er ekki gert ráð fyrir að form- leg tilraun til stjómarmyndun- ar hefjist fyrr en í næstu viku. Falsaði víxla RANNSÓKNARLÖGREGLAN í Reykjavík handtók í fyrrinótt mann um þrítugt, sem í bílavið- skiptum hafði falsað víxla sam- tals að upphæð 165 þúsund krón- ur. Maðtir þessi hefur áður orðið uppvís að fölsunarbrotiim. Til rannsóknarlögregiunnar kærði maður, sem hafði sieílt hin- um híl — tekið hans bdl upp i og tvo víxla; hvom upp á 50 þúsund krómur. Þessir vixlar reyndust failsaðir. Rannsóknar- lögreglan hafði fljótlega upp á falsaranum og þegar atlhugað var með hverjum hæt'ti hann hafði eignazt fynri bMinn, kom i Ijós, að þann hafði hann gneitt með víxli, fölsuðum Mka. En sem kunnugt er hefir for- seti íslands, herra Kristján Eld- járn, þegar átt óforanlegar við- ræður við formenn stjórmmála- flokkanna. Miðstjóm Alþýðubandalagsins hefur boðað til fundar á föstu- dag. Flokksstjómarfundur Alþýðu- flokksinis verður haldinn á mánu- dag. Boðaður er fundur í þing- flokki og framkvæmdastjóm Framsóknarflokiksins á föstu dag, og miðstjórn verður boðuð á fund síðar. Þingflokkur samtaka Frjáls- lyndra og vinstri manna mun komia samnan um helgina. Og gert er ráð fyrir að þing- flokkur og miðstjórn Sjálfstæð- isflokksin® komi saman á mánu- dag.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.