Morgunblaðið - 20.06.1971, Page 6

Morgunblaðið - 20.06.1971, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JÚNl 1971 BHlAÚTVÖRP Blaupunkt og Philips viðtæki í allar tegundir bíla, 8 mis- munandi gerðir. Verð frá 4.360,00 kr. TÍÐNI HF Ein- holti 2, sími 23220, RYATEPPI OG PUÐAR stakir botriar, gamnálar og spýtur. HOF, Þingholtsstræti t. FROTTÉGARN einlitt og mislitt, glæsilegir litir nýkomnir. HOF, Þingholtsstræti 1. IBÚÐ ÓSKAST Ung barnlaus hjón óska eftir 2ja eða 3ja herb. íbúð til leigu sem allra fyrst. Uppl. í síma 41854. KEFLAVlK Lrti'l íbúð tilbúin undir tré- verk tiil sölu. Uppl. í síma 96-41393. UNGLIIMGSSTÚLKA, 14 ÁRA óskar eftir vinnu, barna- gæzla eða heimilisaðstoð, vinna í sveit kemur til greina. Tilib. merkt: „7923" sendist IVfbl. fyrír 23. júr»í. CHEVROLET MALIBU 8 cyl. sjálfsk. með vökva- stýri, árg. '67, ekinn 56000 mílur í mjög góðu lagi til sölu eða 1 skiptum f. minni bíl, helzt sjálfskiptan. Uppl. í síma 84668. ÓSKA EFTIR litlu verzlunarhúsnæði í Mið- bænum. Tilb. sendist afgr. Mbl. merkt: „7714". LÆKNASTÚDENT óskar eftir að taka á leigu 2ja—3ja herbergia íbúð. — Reglusemi. Uppl. í síma 33467 alla daga eftir kl. 5 eftir hádegi. TRAKTORSGRAFA til teigu á kvöldin og um helgar. Upplýsingar í síma 85034 og 51829. GEYMSLA ÓSKAST fyrir búslóð. Helzt í Árbæj- arhverfi. Upplýsingar í síma 30070. Ó, GAMLI BÆR Hús óskast, austan Tjamar og vestan Snorrabrautar, til kaups. Sími 14402. IBÚÐ — HÚS Til leigu óskast 4—6 her- bergja íbúð eða einbýlishús, helzt með bílskúr. Uppl. ( simum 32818 - 36936 - 40469. SVfe»JÓÐARVINNA menntaskólapilt langar til að fá sumarvinnu ! Svíþjóð. Er nokkur Svíi hér, sem getur sinnt þessu. Sími 41046. TILBOÐ ÓSKAST í Ford Taunus '59. Ekki gangfær. Upptýsingar í stma 51474. ÁRNAÐ HEILLA 80 ára eru í dag tviburasystk- inin Gíslína og Sigurjón Sig- urðlsson. Sigtsrjóín tekur á móti gestum á heknili sínu, Laiuíás- vegi 38, kl. 3—7 í dag. Gíislína tekur á móti gestium í kvöld á heimili dóttiur sinnar ag tengda- sonar að Áliftamýri 83. Tviiburasystumar í Vestmanna eyjium, Pálina Páisdóttir, Lög- bergi og Margrét Pálsdóttir, Táni, verða 70 ára í dag. í>ær eru aettaðar frá Heiði undir Eyjafjallium. Frú Sesselja Stefánsdóttir frá Kambi í Reyk.hólasveit, nú til heimilis að Ægissiðu 56, Reykja vik verðiur 90 ára n.k. þríðjudag, 22. júní. 1 tilefni af afmælimu væntir húin þess, að ættingjar sínir og vinir kami kl. 8250 (20. 30) í Átthaigasa! Hótel Sögiu. 80 ára verður á morgun, 21. júní, Guðrún Einarsdóttir, Skóla- vörðustíg 26. Ánnann Guðnason, Hrísateig 18 verður 60 ára í dag. Hann verður heima í dag. RYATEPPI OG PÚÐAR stakir botnar, garn, náiar og spýtur. HOF, Þingholtsstræti 1. Laugardaginn 10.4. voru gefín saman í Kópavogskirkju af séra Gunnari Ámasyini tmgfrú Kristín EJísdótJtir Bjamhólastíg 9 og Þórir Þórariinsson frá Reyð arfirði. Heimili þeirra verður á Reyðarfirði. Ljósmyndastofa Þóris Laugavegi 178 Laugardaginn 10.4. varu gefrn saman í Borgameskirkju af séira Leó Júlíussyni, uangfrú Fanney Gestsdóttir og hr. Páll Pábrta- son. Heimili þeirra verður á Leirubakka 20 Rvik. Ljósmyndastofa Þóris Laugavegi 178. Nýlega voru geftn saman 1 hjónaband af séra Gairðari Þor siteiinssyni í Hafnarfirði ungfrú Sigriður Gunmarsdóttir frá Þing eyri og Steinar Sigurðsson frá Hafnarfirði. Nýlega opinberuðu trúlofun Sina ungfrú Jóhanna Daðey Kristm undsdótt ir frá Þdngeyri og Lárus Grímssom Ölduslóð 13 Hafnarfirði. DAGBÓK I dag or siinmidagnirSinn 20. júni, er það 171. dagnF ársúns 1971. 25. vika ársiins. (9. v. sumars). 2. s.e. Triniteitis. ÁrdegLshánæði esr í Reykjavik klukkian 03,55. Eftir lifa 194 dagar. AA-samtökin Viðtalstíimi er í Tjamargötu 3c frá kl. 6—7 e.h. Sími 16373. ÁsgTÍmssEfn, Bergstaðaistræti 75 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtiudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. I.isÍBSBfn Einars Jónssonar er opið dagiega frá kl. 1.30—4. Inngangur frá Eiríksgötu. Ráðgjaflarþjónusfa Geð vomdarf élagsiin s þriðjudaga kl. 4.30—6.30 síðdeg is að Veitusundi 3, simi 12139. Þjómusta er ókeypis og ölium heimdl. Náttúrugripafíafnið Hverfisgötu 116, 3. hæð (gegn.t nýju lögreglustöðinni). Opið þriðjud., fimmtud., laug ard. og sunnud. kl. 13.30—16.00. Orð Iífsins svara í sima 10000. Laugardaginn 24.4. voru gef- in saman í Langhoiitskirkju af séra Sigurði H. Guðjómssyni ungfrú Ása Haraldsdóttir og Tómas Kristinsson. Heimili þeirra verður að Hólmgarði 5 Rvík. Ljósmytndastofa Þóris Laugavegi 178 17. júní opinberuðu trúlofun sína Valgerðutr Ámadóttir, nemi í fþróttakennaraskóla Islandis, Langiholtsvegi 149 og Jón Rún- ar Sveinsson, (stúdient sama dag) Heiðarigerði 98. Tapaði bankabók Sendillinn okkar hérna á rit- stjórninni á Mbl., tapaði bainka- bók á leiðinmi frá Eliiheimilinu Grund fyrir siðustu helgi. Finn andi er beðimn að hrinigja i sima 2 015 4. Laugardagmn 1.5. voru gefin saman i Neskirkju af séra Frank M. Halldórsisyni, ungfrú Hanna Larsen og Hörður G. Ágústsson. Heimili þeirra verð- ur að Barmahlíð 9 Rvik. Ljósmyndastofa Þóris Laugavegi 178. Spakmæli dagsins -—Glimiir þú við erfittt vanda- mál, sem þú sérð eniga lausn á, skaltu freista þess að losa þig úr beinum tengsJum við það, líta á það úr fjarlægð, láta sem þig varði það engu. Þegar þú hefur Ihugað það úr slíkri fjarsýn, skaltu taka það þeirn tökum, er þér virtust þá réttust. Þetta er min venja, og ég fer venjulega í skemmtisiglingu eða í veiðiför undir sliíkum kringumstæðum. Enskur iðnrekandi. L Islandsminm Blessaða eyjan vor ágæta, forna, umgirt af legi vdð nonðurhafs braut! Sumars á degi með sólbjarta morgna situr þú, meyja, með ilmandi skaut, brosið með bffiiða, blómvamga fríða, en vetrar á degi svo helköld og hörð haf, loft og eldur þá hvervetna stríða, faldhieiða, forniheliga feðranna jörð! Blessaða eyjan vor ágæta, íorna, umgirt af legi við norðurhaflsbraut, er frægðar á degi og freteis um morgna farsæO þér undir Við hamingjiu skaut; en numin úr blóma, nauðareyrð dróma nötraðir lengi við ókjörin hörð, :,: kúgnð og hrakin og svipt öllium sóma, sól'bjarta, kynstóra feðranna jörð! Blessaða eyjan vor ágæta, forna, umgirt af legi við norðurhafs braut: vetrar á degi sem vorsæla morgna vill hver vor feginn þftt una við skaut! Fyrir þig liða, fyrir þig striða fúsir vér skulum, hvort biUð eða hörð :,: örlög þér fylgja á fl‘ugáru.m tiða, fiunheita, ískalda, sægirta jörð! 6. okt. 1859. Matthías Jochumsaon.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.