Morgunblaðið - 20.06.1971, Side 17

Morgunblaðið - 20.06.1971, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JÚNl 1971 17 Sigiirfinnur Þorsteinsson & verðlannaliestinum Núpi og með Viceroy-bikarinn, sem hann vann nú tU eignar. Núpur sigraði í þriðja sinn og hlaut bikarinn til eignar 1 GÓÐHESTA KEPPNI á kapp- reiðum Páks aiinan í hvíita- sunnu var kepi>t um fagran silf- — Hervarnir Framhaid af bls. 12 þessu augnamiði einu saman, að seilast eftir bækistöð fyrir flota sinn t.d. austanlands. Annað mál væri, ef þær aðstæður sköpuð- ust í aJþjóðamálum, að þeir teiidu styrjöld óumflýjanlega við hin vestrænu ríki, þá þarf ekki að láta sér til hugar koma, að þeir geri sömu skyssuna og Hitler, er hann alveg að óþörfu lét Breta verða á undan sér, að hemema aðstöðu á IslandL Þáð myndi áreiðanlega verða ein þeirra fyrsta hemaðaraðgerð, að hernema hafnir á Austfjörðum og EgilsstaðaflugvöiL Með nú- verandi fyrirkomulagi á her- vörn landsins, er ómögulegt, að koma í veg fyrir slika hertöku. Afleiðingarnar yrðu skeHilegar. Með tilliti til þessa tel ég og margir fieiri, að nauðsynlegt sp, að fram fari án tafar endurskoð un á hervamasamningnum. Girundvallarsjónarmið nýrrar samningsgerðar yrðu tvö, fyrst það að vamirnar yrðu miðaðar við það, að skyndihertaka ís- lenzkra hafna í upphafi styrj- aldar, yrði gerð árásaraðila svo erfið og kostnaðarsöm, að hann myndi hugsa sig tvisvar um, áð- ur en í hana yrði ráðizt. 1 ann- an stað yrði viðurkennt af samn ingsaðilum, að varnir Islands væru svo samtvinnaðar vamar- kerfi Bandarikjanna, Bretlands og Kanada, að þar yrði ekki greint á milli. Þetta síðara atr- iði má telja, að bæði Bretland og Bandaríkin hafi viðurkennt í reynd. Bretland með heraáminu 1940 og Bandaríkin með þvi, að taka að sér hervernd Islands með þeim sérstaka samningi, sem um það var gerður milli ríkj- anna. En þetta finnst mér, að ætti að staðfesta skjallega í himum endurskoðaða varnar- samningL — 1 sambandi við þessa endurskoðun á hervarna- samningnum ætti að vera hægt að komast að ýmiss konar hag- kvæmu samkomulagi við Banda rfkÍTL Fyrst og fremst það, að hervarnir landsins yrðu auknar, svo að minnl hætta værl á her- hlaupi hér á landi í upphafi styrjaJdar en nú er. Þá þyrfti að gera nýjan herflugvöli uppi á hálendinu t.d austan Jökuis- áir á Fjöllium, sem kegi ekki eins opinn fyrir árásum af sjó, oig Keflavíikurfluigvöllur sýni- liega er. Þá væri bráðnauðsym- legt að lagður yrði herfflutninga Globus h.f. gaf til keppninnar 1965. Fyrstu tvö skiptin vann hesturinn Viðar Hjaltason (eig- andi Gunnar Tryggvason) bik- vegur frá Reykjavílk um Búrfeli og svo þaðan norðan Vatnajökuls um Fljótsdal og Egilsstaði til hervarðstöðva á Seyðisfirði og Reyðarfirði. 1 sambandi við þessa samningsgerð væri sjédf- sagt að auka og bæta við- skiptatengsl vor við Bandarík- in. Heizt að fá tollfrjálsan inn- flutning héðan til Bandaríkj- anna eða am.k. sams konar fríð- indi í þeim efnum og við höfum nú fengið í Efta-löndunum. Þá væri ekki úr vegi í þessu sam- bandi, að tryggja viður- kenningu Bandarikjanna á sér- stöðu Islands sem fiskiveiðaþjóð ar og samþykki þeirra, á þeim grundveili, fyrir fiskveiðilög- sögu landsins yfir landgrunn- inu. Og svo síðast en ekki sízt, að greitt yrði fyrir öfflun fjár- hagsaðstoðar frá Bandarikj- unum til verklegra framkvæmda hér á landi, einkum til virkjun- ar fallvatna landsins og orkusölU til stóriðnaðar. Hér á ekki að fara fram á neinar ölmusugjafir, enda óþarfi, því augljóst er, að virkjun íslenzku fallvatnanna margborgar sig á nokkrum áratugum, og yrði mikil auðsuppspretta fyrst og fremst fyrir Island og hagkvæm fjárfesting fyrir þá aðila, sem leggðu fram fjármagn til þeirra framkvæmda. Alltof lengi hefir dregizt, að ræða þessi mál við Bandarikja- stjórn og ættu íslenzk stjórnar- völd hiklaust, að eiga þar frum- kvæði. Að láta slíkt dragast mikið lengur, er óafsakanlegt andvaraleysi. Lítið sem ekkert hefir verið rætt eða ritað um þetta mikilvægasta mál lands- ins. Þó kom á fyrra ári í Morg- unblaðinu athyglisverð grein um þessi mál eftir Þóri Bald- vinsson og hefi ég hér tekið mjög i sama streng og hann. Svo birtist í Vísi grein um þessi varnarmál eftir Aron Guð- brandsson. Lagði hann mesta áJherzlu á það, að Atlantshafs- rikin greiddu íslenzka ríkinu allmikla fjárfúlgu árlega fyrir afnot af landinu vegna almennra varna Atlantshafs- bandalagsins. Ekki kann ég sem bezt við þá tilhögum, aðal- lega vegna þess, að ég tel að okkur beri siðferðileg skylda til þess, að leggja af mörkum afnot af landi voru, sem fram'lag okkar, sem einnar hinna vest- rænu þjóða til sameiginlegra varna þeirra á norðurhveli jarð- ar. Við getum hvorki lagt fram mannafla né hergögn til þessa, arinn og síðan Grani Leifs Jo- hannessonar tvö ár I röð. Síðam 1969 hefur Núpur Sigurfinns Þor steinssonar sigrað í góðhesfca- keppninni og vann Núpur bik- arinn i þriðja sinn nú, og þá fcil eignar. Núpur er umdan kynbótahest- inum Nú pholts-Blesa og hryssu frá Kirkjubæ á Rangárvöllum. en við getum lagt fram vamar- aðstöðu hér, sem er mikilvæg, vegna hinnar þýðingarmiMu legu landsins. Minna má ekki vera en við leggjum þessa að- stöðu fram af fúsum og heilum huga. Þetta er því nær heilög skylda vor þegar þess er gætt, að land vort hefir notið óbeinn- ar og beinnar hervemdar Breta og Bandaríkjamanna í margar aldir. Fyrst Breta í 3 aldir og nú á 20. öld beinnar hervernd- ar beggja þessara stórvelda. Hins vegar ætti að vera tiltölu- lega útlátalítið fyrir Bandarik- in, að láta íslenzku þjóðinni í té auk hervemdarinnar þá við- skiptalegu og fjárhagslegu að- stoð og velvild, sem ég hefi nefnt hér að framan, þar sem anmars vegar er um að ræða mesta stórveldi heims, en hins- vegar eina af minnstu þjóðum veraldar, sem skiljanlega á að sama skapi meira I húfi. Engtnn vafi er á þvl, að kommúnistar og fylginautar þeirra munu berjast hatrammri baráttu gegn öllum hervörn- um hér á landi, og þeim sjónar- miðum öðrum, sem hér hafa ver- ið sett fram, og segja, eins og þeir hafa jafnarn tönnlazt á, að þjóðemið, tungan og sjáifstæð- ið sé í voða, ef varnarlið verð- ur áfram hér á landi. En þeir bera svo sannarlega ekki þjóð- leg verðmæti fyrir brjósti, hins vegar þrá þeir það mjög að Is- land sé vamarlaust, þvi þá telja þeir, að sigur Sovétrikj- anna, i næstu heimsstyrjöld, verði auðunnari, en um það þegja þeir vandlega, svo sem skiljanlegt er. Ennfremur óttast þeir mjög, að ef efnahag- ur þjóðarinnar batni til muna, eins og vissulega verða myndi, ef vatnsvirkjunar- og stóriðju- áformin yrðu að veruleika, þá muni flokkur þeirra og fylgi- sveinar hans missa alla fótfestu hér á landi. En við þá mörgu raunverulegu æftjarðarvini, sem halda, að hér sé einhver hætta á ferðum vil ég segja þetta: Islenzka þjóðemið er I alls engri hættu, af þeirri einföldu ástæðu, að hin íslenzka þjóðern- iskennd er afar sterk og á vart sinn líka í veröldinni, nema ef vera skyldi að ísraelska þjóð- ernið stæði þar jafnfætis, sem þó er óvlst. Gera má ráð fyrir, að í sambandi við stórvirkjanir fallvatnanna og stóriðju- tækja á grundvelli þeirra, fflyttust ef táa vill nokkur hundr uð erlendra sérfræðinga til landsins. Og þótt einhver hluti þeirra ílengdist í landinu, þá yorði það áreiðanlega ekki ís- lenzíka þjóðernið, sem yrði í hættu, heldur myndu aðkomu- mennimir missa sitt þjóðerni og tungu á undraskömmum tíma. Svo hefir reynzt um alla erlenda menn, sem sezt hafa að í landinu til þessa. Þá er það tunigumálið. Fáar þjóðir i ver- öldinni hafa jafn fastmótaða móðurmálskennd sem íslenzka jjóðin. Móðurmálsþættirnir í ís- lenzka útvarpinu, eru með vin- sselasta efini, sem það flytur. Ég hefi ekM heyrt þe®s getið, að slíkir þættir séu ffluttir í útvarpi annara þjóða. Enda mundi þar enginn hlusta á þá. Menn segja, að bókmenntir séu líMegar til þess, að lenda á undanhaldi er tímar líða fram. Ef svo yrði þá væri þar um óafsakanlegan trassaskap, að ræða. Þjóð vor kerraur tii með að geta orðið í hópi auðugustu þjóða verald- ar, og ætti henni ekki að verða skotaskuld úr því, að launa mörg hundruð prófessora, rit- höfunda og annarra listamanna til þess, að standa vörð um þjóð- emið, tumiguna og bókmenning- una, ef svo mikils þætti við þurfa. Það er því óhœtt, að slá því föstu, að þótt alimargir út- lendingar fflytfcust til landsins, meðan á hinni miMu uppbygg- ingu atvinnuveganna stæði, þá yrðu það þeirra mál og menning, sem myndu liða undir lok, en ekki okkar. Þá langar mig til að Vikja nokkmm orðum að þeirri ein- kennilegu og óverðskulduðu andúð, sem of margir landsmenn hafa á Bandaríkjunum, sem einnig er vikið skynsamiega að i grein Þóris Baldvinssonar, sem áður er getið. Þetta þarf reynd- ar enginn að undrast, því fylgj endur hinnar marxísku heims valdastefnu hafa áratugum sam- an, sjálfsagt að fyrirlagi sinna austrænu húsbænda, legið á því lúalagi, að svívirða og sverta hina göfugu bandarísku þjóð á allar lundir, algerlega að ástæðulausu og með svo mikilli lævísi og yfirdrepsskap, að furðu gegnir, einkurn þegar þess er gætt, að engin þjóð í heimi hefir sýnt íslenzku þjóð- inni jafnmikla vináttu, sóma og aðstoð í hvívetna, sem hún, og er það allri íslenzku þjóð- inni til stórskammar, að hafa látið slíkan óhróður viðgang- ast, svo til átölulaust. Þessir óhróðursmenn kunna líka sina iðju, þvi ef einhver hefir dirfzt, að andmaela og taka svari vina vorra í vestrinu, þá hefir sá hinn sami verið auri ausinn, brigzlað um undirlægj'uhátt, þjónkun við ameríska auðjöfra, svik við málstað rétfflætisins og jafnvel landráð. Sem eðdilegt er feliur flestum illa, að vera ausn- ir ókvæðisorðum af hálfu slikra dusilmenna, og þvi kosið að draga sig í hlé. Þessi asnalegi áróður gegn bandarisku þjóð- inni hefir því miður haft allt of mikil áhrif á almenning i land- inu, og er þvl sannarlega timi til kominn, að stinga við fótum, hugsa sig betur um og láta þessa ágætustu allra vinaþjóða okkar njóta sannmælis hér eft- ir. Hverjir studdu málstað okk- ar drengllegar við lýðveld- isstofnunina en Bandaríkja- menn? Komust finu' frændumir okkar á Norðurlöndum þar í samjöfnuð? Nei, ónei. Helzt Norð menn, enda stóð þeim það næsf eins og á stóð. Hvernig var af- staða Svía? Beinlínis fjandsam- leg og kom ekM á óvart, því þaðan höfum vér jafnan kulda kennt. Man nú enginn lengur fjárhagsaðstoðina, sem við fengum frá Bandarikjunum í sambandi við Mar.shallaðistoð-' ina við Evrópulöndin? Ég man ekki betur en að sú aðstoð, sem við -fenguim hafi verið talsvert riflegri, miðað við mannfjölda, en flest önnur lönd fengu. Við höfum áreiðanlega átt hauk I horni hjá þeirri stofnun, sem úthlutaði styrkjunum, því það hefði vissulega verið stætt á því, að láta okkur ekkert fá, þvi við vorum miMu efnaðri í styrj- aldarlok, en þegar hún hófst. Hverjir hafa stutt okkur mest og bezt í flugmálunum og átt mestan þátt erlendra aðila í þvL að gera íslenzku flugfélögin að þeim stórfyrirtækijium, sem þau eru nú orðin? Voru það kannskl hinir elskuðu „stórfrændur" okkar á Norðurlöndum? Nei. Það voru einmitt Bandaríkja menn, sem marxdindlarnir islenzku þreytast aldrei á að svivirða. Einnig öðluðumst við, svo sem kummuigt er, ágæta bandamenn á þvi sviði, þar sem í Mut á lítið sjáilfstætt hertoga- dæmi í Mið-Evrópu, Luxemburg. Hverjir gáfu okkur Leifsstytt- una? Hverjir fundu Vtnlands- kortið, sem jafnvel islenzk- ir fræðimenn létu sér sæma, að telja falsað? Hverjir eru stærstu og mestu kaupendur is- lenzkrar framleiðslu? Eru það Norðurlandamenn, Rússar eða Þjóðverjar? Nei. Það eru einmitt Bandarikjamenn. Hverjum líkj- ustum við mest í útliti og hugs- unarhætti? Norðu rlandamömn- um munu margir segja, en það er bara ekki rétt. Við líkjumst mest íbúum Norðurrikja Banda- ríkjanna. Hvers vegna? Island byggðist fyrir 1100 árum síðan. Við eigum miklar og merkar bóklegar heimildir um þá menn, sem fluttust hingað frá Noregi og tunga þeirra varð þjóðtunga hér á landi og er enn, Jx-tt Norðmenn hafi týnt henni að mestu. En hingað flutt- ist einnig margt fólk frá öðr- um löndum, sumt af því hertek- ið af víkingum. Má þar til nefna Bretland, Irland, Þýzkaland, Frakkland og Suður-Evrópu. I einu orði sagt, sams konar þjóða blanda, sem alllöngu síðar flutt- ist frá Evrópu og settist að í Bandaríkjunum norðanverðum og vesturhluita Kanada. Uppruni Bandarikjaþjóðarinnar og ís- lenzku þjóðarinnar er furðulega líkur, enda segir skyldleikinn til sín. „fsland er fyrsta ameríska lýðveldið“ sagði hinn frægi landkönnuður og landi vor ViIhjáLmur Stefánsson, I ræðu I Reykjavík. Þetta var spakmæli, sem hitti i mark. Og eins og öll spakmæli, geymir það dýpri sannleika, en mælandinn sjálf- ur hafði hugmynd um. En aðdá- endur Norðurlanda meðal áheyr enda hans þögðu við og létu sér fátt um finnast. Það er þvi hrein Guðs mildi, en ekki fyrir eigin tilverknað, að við erum nú í néinari tengsl- um við Bandaríkjaþjóðina en nokkra aðra þjóð og njótum frið ar og frelsis í skjóli hennar. Þetta er gæfa okkar og sómt, sem vér eigum, að þakka for- sjóninni fyrir og þau tengsl ber oss að varðveita, sem vora dýr- ustu eign um langa framtíð. Harðviður AFROMOSIA BEYKI, danskt. rúmenskt EIK. japönsk IROKO OREGON PINE TEAK MAHOGNY Fyrirliggjandi og væntanlegt næstu daga. JÓN LOFTSSON HF. Hringbraut 121, R. Sími 10600. urbikar „Vioeiroy-bikarinn“ sem

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.