Morgunblaðið - 20.06.1971, Side 18

Morgunblaðið - 20.06.1971, Side 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JÚNl 1971 Sigrídur Elýasdóttir Minning F. 4. áíníst 1907. D. 10. júní 1971. KYNNI mín af Sigríði Eliasdótt- ■ur voru ekki mikil en nóg til t>eiss að minnast hennar með noKkrum kveðjuorðum. Fyrst er óg sá Sigriði var ég nánastbarn a@ aldri. Þó minnist ég þess, að mér þótti hún bera af öðrum kynsystrum sinum fyrir glæsi- mennsku. Vöxtur var beinn og grannur og yfirbragð ailt með mildri reisn. Næst sá ég og heyiði Sigriði, er hún heimsótti Eliu systur sina, sem þá var hekmii iskennari í Ási í Ásahreppi. 1 Ási var lítið harmoníum. Við það settist Sigríður og maður heyrði, að hennar lipru fingur dönsuðu eftir nótnaborðinu og t Útför móðursystur minnar, Sesselíu Runólfsdóttur, Langeyrarvegri 8 B, Hafnarfirði, er andaðist 12'. þ.m. verður gerð frá Þjóðkirkjunni í Hafn- arfirði þriðjudaginn 22. þ.m. kl. 2. Fyrir hönd vandamanna, Runólfur fvarsson. t Jarðarför systur okkar, Viktoríu S. Hannesdóttur, Bólstaðahlíð 30, fer fram frá Háteigskirkju þriðjudaginn 22. þ.m. kl. 13.30. Blóm og kransar afbeðnir, en þeim, er vildu minnast hinnar látnu, er bent á líknarstofn- anir. Guðmunda Hannesdóttir, Jóhannes Hannesson, Guðmann Hannesson. hún hóf upp sína silfurskæru rödd. Þé var ekki rafmagn kom ið að Ási og víða rokkið í göng- am og stofum, en þegar Sigrið- ur tók að syngja og rödd henn- ar Wjómaði um ganga og stof- ur, þá var eins og kveikt væri á ótal ljósum. Ég man hvað við, sem urðum þessarar stund- ar aðnjótandi vorum glöð og slíkar stundir iiðu aildrei úr minni. Já, Sigriður: Söngrödd þin var ein af mörgum góðum hæfileikum, sem þig prýddu, og ekki voru þinir húsmóðurhæfi- leikar síðri, sem þitt hjartkæra heimili, sem þú bjóst frænda mrnum, Sveini Sigurðssyini og fimm bömum ykkar, bar fagurt vitni um. Vertu sæl Sigriður. Friður guðs þig blessi. Megi rödd þín að eflífu hljóma í drottins dýrð- arríki. Hafðu þökk fyrir allt. Frændi minn og böm: Megi guðs styrkur ykkur veitast í ykkar miklu sorg. Ólafur Vigfússon. t Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför föður okkar, Hallgríms G. Bjarnasonar. Laugardal við Engjaveg. Bjamhéðinn Hallgrímsson, Ingigerður Hallgrimsdóttir, Guðleif Hallgrímsdóttir, Stefán Hallgrímsson. t Eiginmaðnr minn og faðir okkar larus karl lárusson Grenimel 31, Reykjavík. lézt í Landakotsspítala föstudaginn 18. júní. Lára Óladóttir, Þórír Lárusson, Margrét Lárusdóttir, og tengdaböm. Þökkum af alhug samúð og vinarhug við fráfall og útför ÖNNU SIGRlÐAR MAGNÚSDÓTTUR frá Reykjahóli í Fljótum, Bergþórugötu 25, Rvík. Sérstakar þakkir færum við hjúkrunarkonunum, sem komu heim og stunduðu hana af frábærri alúð og kunnáttu. Guð biessi ykkur öll. Vandamenn. t Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför mannsins míns, föður okkar, tengdaföður og afa GUÐJÓNS JÓNSSONAR Hringbraut 74. Gróa Guðnadóttir, böm, tengdabörn og barnabörn. SVAR MITT EFTIR BILLY GRAHAM Ww) HVERNIG get ég verið málsvari skoðana minna á krist- indómnum, án þess að aðrir áliti um mig, að ég sé rétt- látur í eigin augum? Þegar ég heyri nafn Guðs lagt við hégóma, langar mig alltaf til að leysa frá skjóðunni, en ég sit á mér og segi: „Hægan, ekkert sjálfsréttlæti." Hef ég rétt eða rangt fyrir mér? \ ÉG hef trú á fólki, sem lætur óhikað í ljós, hverju þeð t trúir. Ég hef aHtaf iðkað það, og ég fiirn, að ég er ekki 4 sakaður um „snobb“ eða sjálfsréttlæti, heldur karm 4 fólk að meta þetta. Venjulegur maður verður óstyrk- 4 ur, þegar reynt er að fá hann til að láta skýrt í ljós, i hversu hann trúir, en þegar hamn gerir það, hlýtur 4 hann yfirleitt lof fyrir. Menn dást að þeim mönnium, { sem eiga einhverja sannfæringu, því að slíkir menn { virðast vera svo fágætir nú á dögum. { Ég hef borið vitni um gæzku Drottins, hvenær sem 4 mér hefur gefizt tækifæri til þess. Ég man, að einu í sinni heimsótti ég ríkisstjóra nokkurn. Það sópaði að \ honum vegna útlits hans og andle-gra hæfileika, svo 4 að ég hikaði sem snöggvast við að tala við hann um \ afstöðu hans til Krists. Loks sagði ég: „Ríkisstjóri, hafið þér nokkum tíma te-kið á móti Jesú Kristi sem frelsara yðar?“ Hann fór hjá sér, og ég sá tár blika í augum hans. Þegar hann hafði jafnað sig, mælti hann: „Ég hef talað við fjölda fólks og margt þeirra trúrækið, en þér eruð fyrsti maðurinn, sem hefur nokkurn tíma talað við mig um sál mína.“ Þegar hann sagði þetta, þakkaði ég Guði, að ég hafði ekki látið undir höfuð leggjast að víkja talinu að sáluhjálp hans. Það borgar sig ætíð að láta óhikað í ijós, hver er einlæg trú okkar. Emelía Kristín Sigurðardóttir- Kveðja ÞANN 7. maí sl. andaðist að heimili sínu, Syðri-Húsabakka í Skagafirði, fyrrverandi hús- freyja þar, Emelía Kristín Sig- urðardóttir. Krigtín var fædd á Marbæli í Seyluhreppi 29. apríl 1880; vair húin því 91 árs gömul er hún lézt. Faðir henn- ar var Sigurður Jónsson Árna- sonar bónda á Stóru-Seylu. Var t Innilegar þakkir til aflra, sem auðsýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför mannsins míns, föður og tengdaföður, Valigeirs Davíðssonar frá Eskifirði. Guðrún Friðriksdóttir, Davíð Valgeirsson, Jóhanna Sölvadóttir, SLgrún Valgeirsdóttir, Hákon Sófusson, Jórunn Valgeirsdóttir, Skúli Magnússon, Valgerður Valgeirsdóttir. Sigurður hálfbróði-r Árna hrepp stjóra Jónssonar á Marbæli (samfeðra). Móðir Kristínar, ráðskona Sigurðar, var Helga Gísladóttir Runólfssonar frá Stóru-Giljá í Húnavatnssýslu. Kona Gísla var Guðbjörg Jóns- dóttir. Var ætt Helgu úr Húna- þingi. — Móðir Sigurðar var Gróa Árnadóttir Helgasonar bónda á Fjalli, er sú ætt fjöl- menn í Skagafirði. Sigurður lærði ungur trésmíði hjá Sveim- birni Ólafssyni húsameistara á Akureyri og tók hjá honum sveinspróf. Var trésmíði haras ævistarf. Aldrei stundaði hann verulega búskap, en átti lengst af nokkrar skepnur. Mjög var hann eftirsóttur smiður, þv*i vandvirkni hans var viðbrugðið. Sigurður lézt 1909. Sigurður og Helga áttu þrjár dætur, var Kristín elzt, næst var Guðbjörg, giftist Hirti Benediktssyni frá Marbæli, hún lézt 1912. Þriðja systirin, Ingi- björg, giftist Sigurði Lárussyni f.rá Skarði, er hún á lífi, áttu þau mörg böm. — Kristín gift- ist Jóni Jónssyni Magnússonar bónda í Fljótum og konu hans, Önnu Jónsdóttur Stefánssonar, síðar húsfreyju á Völlum í t Hjartans þakkir til allra sem sýnt hafa okkur samúð og vinar- hug við andlát og útför FRHÐSTEINS JÓNSSONAR, veitingamanns. Sérstaklega þökkum við Sambandi veitinga- og gistihúsa- eigenda alla aðstoð og virðingu, er það vottaði minningu hans. Lóa Kristjánsdóttir. Kristjén Friðsteinsson, Emilía Emilsdóttir, Jón H. Friðsteinsson. Rósa Sigursteinsdóttir, Guðný Friðsteinsdóttir. Þór Símon Ragnarsson, Asgeir Friðsteinsson, Helga Ólafsdóttir, Kjartan Már Friðsteinsson og bamaböm. Afryjun synjað í Prag Prag, 18. júní. NTB. HÆSTIRÉTTUR í Prag synjaði í dag áfrýjun 16 vinstrimanna, sem vom dæmdir fyrir undir- róðursstarfsemi 19. marz og þyngdi tvo dómana. Dórnnum yfdr meintum for- ingja hópsins, Petr Uhl, fjögurra ára þraelkunarvkmu, vair breytt í fjögurra ára fangelsi, 20 mánaða fangelsisdómi annars sakbomings, Pavel Scremer, var breytt í 29 máoaða fang- elsd. Baráttumál FIB til lykta leitt MBL. barst í gær eftirfarandi yfirlýsing frá Félagi íslenzkra bifreiðaeigenda: „Eftiir allmiklar viðræður milli F.f.B. og mennrtamálaráð- herra um niðurfellin-gu afhota- gjalds af útvarpsviðtækjum í bifreið-um, staðfesti ráðuneytið með bréfi tii F.Í.B. dags. 11. þ.m. að gjaldið af viðtækjum í einkabifreiðum verði fellt niður í áföngum. Samkvæmt þeasu er gamalt baráttumál F.Í.B. til lykta leitt að því er sneirtir einkabifreiðir og hefur stjóm. F.Í.B. samþykkt að félagið haldi ekki uppi írekari mótmælum gegn greiðslu afnotagjalds af viðtækjum í einkabifreiðum." Seyluhreppi. Voru Haraldur hreppstjóiri á VöMum ög Jón hálfbræður (sammæöra). Krist- ín ólst upp í Sólheimum í Sæmundarhlíð hjá Árna S-vein- bjarnarsyni og konu hans, Lilju Pálsdóttur, sem voru hin mæt- ustu hjón. Voru þeir Ánni og Sigurður systrasynir. Á þroskaárum Kristínar var eigi margra kosta völ með nám fyrir ungar stúlkur. Bezta nám- ið þá var að alast upp á mynd- ar- og regluheimilum. Var Kristín svo heppin að hljóta slíkt. — Mun nám hennar þar hafa orðið henni notagott síðar á ævinni. Kristín giiftist Jóni Jónssyni 1918. Árið 1921 fluttu þau að Syðri-Húsabakka í Seylu hreppi og bjuggu þar síðan þar til Jón andaðist árið 1966, þá tóku börn þeirra við. — Minn- ingargrein hefur áður birzt um Jón. — Þau hjón eigrauðust tvö börn: Sigurð og Lillju, bæði ógift. Eina dóttur á Sigurður: Jóninu Kristínu, nú um tvítugt, efnisstúlku. Móðir hennar Guð- ný Jónsdóttir, hefur dvalið á Húsabakka nær allan búskapar- tíma Kristínar og Jóns, hefur hún verið styrk stoð heimilsins. Kristín var mesta myndar- kona í sjón, þótt aldurinn setti sín meriri á andlitíð hélzt hinn glaðlegi hýrusvipur á andlitinu, til enda. Skapgerðin var róleg og kyrrlát, aldrei var neinn gustur um hana, heldur friður og ró. Húsmóðurstörfin rækti hún ágætlega, sem eiginkona og móðir. Var hjónaband þeirra hjóna hið farsælasta. Þótt Kristín væri ekki nein skerpukona við störf, þá vannst henni oft betur en þeim, sem hraðar fara, en vandyirknd og smekkur prýddu öll hennar störf, stór og smá. Síðustu ár ævinnar kenndi Kristín allmikið hrumleika ellinnar, en ástúð og kærleiksrik umönnun barna hennar var með þeim hætti að varla verð- ur lengra komizt. Svo kveð ég þig, kæra mág- kona, með beztu þökk fyrir alla velvild þína og hjálp á erfiðam tímum ævirmar. Góða farð inn í sódarlandið. 18. maí 1971 Hjörtur Benediktason.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.