Morgunblaðið - 20.06.1971, Side 27

Morgunblaðið - 20.06.1971, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JÚNf 1971 27 Zorba kveður í kvöld 1 KVÖLD verður 25. og jafn- framt síðasta sýning á Zorba í Þjóðleikhúsinu og þá um leið síðasta sýningin á sviði leik- hússins á þessu starfsári. Alla hafa verið 215 sýnm-gar hjá Þjóðleikihúsin'U á ári-nu og hafa þaer aldrei verið jafn margar á einu starfsári. — Þes-s má geta að Oktavía Stefánadótt- ir tók við hlutverlki sæ-n-sku sönigkonunnar Suzanne Brenning í Zorba fyrir nokkru. í gaar fór leikflokkur Þjóð- leikhiissins í leikför út á land og sýniir þar Sólness bygginga- meistara út mánuðinn. Valdimar Líndal sæmdur doktorsnafnbót VALDIMAR Líndal dómari var sæmdur dokto<rsnafnbót í lögum vlð Wiranipegháskóla hinin 30. mai sL Dr. Valdimar er kuininur mað- ur í Kanada fyrir rmairgvíslega þátttöku í fól agsmáíl'uim, þ. á. m. S félagssitarfi Vestur-fslendinga. Dr. Valdimar er fædduir hér á landi og fluttást bam að aldri tíll Kanada. Hamm hefur komáð hingað til lamds og m.a. flutt hér fytrMestuir í boði Háskóla ís- lamds. H-ainn hefuir ritað margar bækur um lögfræðileg efni og ýmislegt aranað. Doktorskjöri var lýst við há- ttðdega athöfn í Winnipeghá- steóla. Lýsiti karaslari háskólaras, Vest. ur-íslendingurinn, dr. Þor- bjöm Þorlákssora, doktorskjöri, en dr. Þorbjöm er meðal þeirra Vestur-íslendimga, er mú sækja Isiiand heim. Brúðkaup aldar- innar ? Björk, 18. júmí. KIRKJUBRÚÐKAUP var h-aldið sd. laugardag í Reykja- hlíðarkirikju. Gefim vom sam- an í hjónabamd Margrét Bóas- dðttir, Stiuðlium, Mývatnssveit, raemi í Keranaraskóiamium og Kristján Vaiur Ingólifsson, frá Gremivik, guðfræðiraemi. Séra Sigurður Guðmiun-ds.son pró- fastur á Grenjaðarstað gef brúðhjónin saman. Á eiftir var ölllum viðstödd'um, á annað hundrað mamras, boðið till stór glæsfflegrar matarveizilu í HóteJ Reynihlíð. — Þar skemmtiu m«m sér við sömg, ræðuhöM og daras fram á hótt. Mikið mia/gn gjaifa barst brúðhjórauraum, svo og bióm og skeyti. Sumir taia um að þetta hafi verið brúðkaup afld arinnar hér. — Fréttaritari. Trausti ÍS 300. Ljósm. H.B. Nýtt skip til Súgandafjarðar Vinnsla hafin hjá Fiskiðjunni Freyju eftir brunann í maí Súgandafirði 18. júini. SAUTJÁNDA júnt kom hingað nýtt fiskiskip, sem smíðað var hjá Stálvík h.f. i Garðahreppi. Skipið er 123 lestir samkvæmt nýja málinu, smiðað úr stáli, sérstaklega teiknað til togveiða auk línu- og netaveiða. Var skip inu gefið nafnið Trausti eftir bátum Ölafs Gissurarsonar frá Ósi í Bolungarvík. Skipið mun stunda grálúðuveið ar með límu og fer í fyrsta túr- iran á morgum. Eigamdi m.b. Trausta IS 300 er Fiskiðjam Freyja h.f., skipstjóri Ólafur Ólafssom og fyrsti vélstjóri Jeras Ásmundsison. Hingað kom eiraraig fyrir fá- einum dögum ammar mýr bátur. Homn er rúmar 6 lestir, smíð- aður af Baldvini Halldórssyni, Eyjafirði og heitir Jón Jónsson. Eigandi haras er Jón Njálsison á Suðureyiri og er haran þegar kom- inn á handfæraveiðar. Hjá Fiskiðjunni Freyju h.f. á Suðureyri hófst freðfiskviransla aftur 15. júrai síðasitliðiran eftir töfina, er varð við brunanin 2. maí siðaistliðiran. Stamdsettur var bráðabirgðavinmsiusailur í hús- næði, er ekki skemmdist í brum- anum og mun þar verða hægt að framleiða um helmimg til % hluta þess, er áður var hægt að framleiða. Siðara brumiran varð hefur verið tekið á móti hamd- færafiski af trfflumum, en stærri bátar hafa orðið að lamda afl- anum aramars staðar, aðalilega á Flateyri. St-anda nú vomir til að hægt verði að taka á mófi þeim afla, sem himgað er væmtamleg- ur í sumar. — Haildór. Stormur olli sjó- slysinu á Ermarsundi Tveir sjóliðar fórust er tugum kappsiglingabáta hvolfdi Plymouth, 19. j'úni — NTB —- TVEIR ungir, bwwkir sjólióar miastu lífið í gær og 15 slösuð- ust, «r mestum hluta 34 seglbáta, s«m þátt tóku í sjglingakeppm á Ermairsundi, hvolfdi í stórsjó. Skýrði talsmaður breœkia flotans frá þesisii í gær. Taismaðurinn sagði, að allir þeirra 250 manna sem þátt tóku í siglimgakeppninni, væru fundn ir„ Ágætt veður hefði verið, þegar keppniin hófst, en síðan hefði skymdilega hvesst og hefði rokið valdið þvi, að þremur af bátunum hvolfdi. Hefði keppm- inni þá þegar verið hætt, en jafnframt hefði veðurhæðim stöð ugt aukizt og orðið að stormi. Hvolfdi þá enn ffleiri bátum og 36 sjóliðar féllu í sjóinn. Nokkrum þeirra tókst að synda Verður að f jarlægja f lugskýlið ? Stykki'shólmi 19. júní. NÝLOKIÐ er viðgerð á flug- Skýlinu við flugvöllinn á Stykk- ishólmi, en m. a. þnrfti að setja nýjar rúður í húsið, en þær hafa allar verið brotnar. Þetta er ékki í fyrsta skipti sem skemimdarvehk eru unnin á flugskýlinu og hefur þurft að gera við sfkýlið á hverju ári og jafnvel tviavar á ári af þessum sökum. Ekki er vitað hverjir eru þama að vertki, erada liggur flugvöllurinn fyrir ofam kaup- túnið og því ekki mikil umferð þama. Ef þessu linnir ekki hlýtur að kom-a að því að fjarlægja verður flugskýlið era öllum hugsandi mönnum í Stýkkishólmi hrýs hugur við þeirri tilhugsum þar sem símiran í flugskýlinu hefur oft hjálpað flugmönnum og sjúklingum í neyð og væri mjög bagalegt að missa hann. — FréttaritarL i gegraum brimið að alndi, þar sem bjöngunarþyrlur komiu þeim til hjáipar. Öðrum var bjargað á þann hátt, að skip frá flotan- um voru send út á Ermarsund til þess að ná þeim upp úr sjón- um. Taismaðurirm sagði ennfrem- ur, að þessi siglingakeppni færi fram á hverju ári og væri marik miðið með henni að gera nýMða sjóvana. Sagði talsmaðurinn, að vel horfði nú með heilsu þeirra 15 keppenda, sem orðið hefði að flytja á sjúkrahús, vegna þess hve aðþrengdir þeir voru orðn- ir. Annar þeirra, sem misstu lif- ið, drukknaði úti á Ermarsundi, en hiran lézt á leið í sjúkrahús. Tekið var fram, að allir hefðu sjóliðarnir verið klæddir björg- uraarvestum. Tilkyrant hefur verið af hálfu brezka flotans, að raransókn verði hafin til þess að kanina slysið. Botnkönnun á Borgarfirði hafin BOTNKÖNNUN milli Seleyar og Borgarness hófst fyrir skönunu á veguni Vegagerðar rikisins, en könnnn þessi er frani kvæmd vegna væntanlegrar vega og brúagerðar um Borgarfjörð. Fyrr i simiar voru settir upp vatnshæðamælar, síritar, til þess að fylgjast með vatnsborðsbreyt ingum í firðinum og ánum. Sírit ar þessir eru við Borgarnes, Hvítá og Norðurá. — Síðar í sumar verða framkvæmdar ým- iss konar mælingar við fjörðinn og í nágrenninu tU þess að fá sem bezt yfirlit yfir þá mögu- leika sem fyrir hendi eru, í sam- bandi við liugsanlegar veglínur og brúastæði. 1 viðtali við Helga HalLlgríms- son verakfræðirag hjá Vegagerð- irani kom fram að botnmæliing- ar eru framlkvæmdar af 3—8 möranum frá Oorku'stoifri'un inm i, sem amnast þessar mætliin'gai, með jarðskjáliftafræði'legum mælitækjum fyrir Vegagerðina- Eiras og áður hefur komið fram 'í fréttum beiraxst athygli vega- gerðarmanna eirakum að firðin- um mMi Seleyar og Borgamess amn ars vegar, en hiras vegar að botaii fjarðarins sem bugsanlegt vegarstæði um Borgarfjörð, en Heligi sagði að ómögulegt væri að spá um hvor kosturinm yrði vaiiinn fyrr en niðursitöður hiinina margbreytilegu raransðkna liiggja fyrir og búið er að bera saman fjárhagsilega og uimiPerðartega mögiuleika. Skipuleggja hálendisferðir FERÐASKRIFSTOFA rfkisins skipuleggur í suntar nokkrar sex daga ferðir um hálendi Islands fyrir íslenzka og erlenda ferða- menn og er þetta nýjung í ferða- áætlun skrifstofunnar. Verðnr ferðazt í langferðabíliun og gist í Edduhótelum og f jallaskáhun. fslenzkir þátttakendur geta feng Kvöld- skólanum slitið K V ÖLDSKÓLANUM var sagt upp í húsalkynnum Gagnfræðar skólanis við Laugalæk að kvöldi niiðvlki idafis'ms 9. júní. Kvöldis'kólinn var stofnaður á siðasta haiusti af tólf kenraurum, sem aMr starfa við gagnfræða- og menntaskóla í Reykjavik. Markmið Kvöldskólans er að gefa fóliki kost á að stunda nám jafnframt vinrau og Ijúka þvi með fuligildu gagnfræðaprófl. Að þessu sinni þreyttu nemend- utr Kvöldskóians gagnfnæðapróf uitanskóla við Gsugrafræðaskói- anra við Laugalæk, en starf Kvöldiskólans hefir aliit farið fram í húsakynnum Laugaliækj- arskóla og .skólastjórinn, Óskar Magmússon frá Tungunesi, veitt Kvöldskólanum ailt það l'ið, sem hann mátti. Brautskráðir voru 33 gagn- fræðingar. Auk þess liuku 7 nem endur gagnfræðaprófi i einstök- um greinum. Tveir stóðust eigi próf. Hæstu einkunn hlaut Jakobína Ágústsdóttir, 9,15. 1 greinum samræmds gagrafræðaprófs var meðaleinkunn hennar 9,20. 1 skólaslitarræðu sirani gat yfirkennarinn, Þráinra Guö- mundisson, þess, að prófánanguir nemerada Kvöldskólans stæðist fylilega samanburð við aðra gagnfræðaskóla, og væri það því athyglisverðara, er haft væri í hiuga, að flestir nemend- ur stunduðu fuMa viranu jafn- framt námi. Sagði Þráinra, að nemendur hefðu lagt á sig gif- urlegt erfiði til að ná settu marki, og bærii að meta það og virða. 13. þing Sjálfsbjargar — haldid um helgina ÞRETTANDA þing Sjálfsbjarg- ar, landssambands fatlaðra hófst í gær að Jaðri. Þinginu lýkur á mánudaginn, en þingið sækja um 60 fulltrúar frá 12 félags- deildum. í gær voru kjörnir starfs- menn þingsins og fluttar sikýrsl- ur stjórraar, og framikvæmda- stjóna og enrafremur félags- deilda. Einnig voru fluttar framsögu- ræður um tryggingamál, at- vinnumál, íélagsmál, farartækja- mál og sagt frá störfum Endur- haefingarráðs. í dag verða nefndarstörf og nefndarálit rædd. Þiraginu lýkur anraað kvöld. ið inni i svefnpokaplássi á Eddu- hótelum ef þeir óska. 1 háleradisiferðum þestsum verða famar tvær ieiðir, Anraars vegar er farið austiur að Kirkju- bæjarktaustri, era þar gefst kost- uir á tveimiuir skoðunarferðum, að Lóma'graúpi og Lakagfigium, aiuk þess geta þátttaikendiur, renrat fyrir siliurag í nærtiggjamdi vötraum. — Á fimmta degi er fariin Fj aWabaksleið með við- komu hjá Eldigjá, og síðan er ekið um Þjórsárdal til Reykja- víteur. — Hiras vegar er um að ræða ferðir um Kjalveg. Á fynsta degi er ekið að Lauigar- vatrai, siðan farið til Geysis, Gull foss og norður til Keriiragarf jatla og Hveravatla. Þaðan verður ek- ið tit Húraavatta í Húraavatns- sýsflu og siíðara til Akiureyrar. Frá Ákwreyri verður farið tifl Mý- vaitnssveitar, en að lokirani þeirri iflerð er flogið frá Akureyri til Reykjavíikur. — 1 tveirraur þess- ara stðamefndu ferða verður sú breyting á ferðatilhögun að flerð iin heifst nyrðra og lýkur í Revkjavlk. — Stjórnar- myndun Framhald af bls. 28. arflokksins boðaði til á föstudag, hófst svo kl. 11 í gærmorgun. Fulltrúar Framsóknarflokksiras i viðræðunum voru: Ólafur Jó- harunesson, Eysteinn Jónsson, Eiraar Ágústsson og HaWdór Sigurðsson. Fulltrúar Alþýðu- bandalagsiras voru: Ragraar Arn- alds, Lúðvík Jósepsson, Gila Guðmundsson og Magnús Kjart- arasson. Fulltrúar Samtaka frjálslyndra og vinstri marana voru: Haranibal Valdimarsson og Björn Jónseon. Viðræðum þessara aðila lauk um hádegisbilið í gær. Morgura- blaðið náði tali af Óiafi Jóhamra- essyrai, þegar fundinum lauk. Hann sagði, að niðurstaða fund- arins hefði verið sú, að efnia- legum umræðum hefði verið frestað til næsta föstudags, þar sem framkvæmdastjóm og þirag- flokfkur Samtaka frjálslyndra og virastrimanraa kæmu ekki saman til furadar fyrr en um miðja næstu viku. Formlegur fundur þessara aðila hefði þvi verið boðaður aftur kl. 10 á föstudag. Haninibal Valdimarsson og Björn Jórasson sögðust enga af- stöðu hafa tekið á furadiraum. Þeir sögðust hafa lýst því yfir, að þeir hefðu ekki enm fengið umboð samtakanraa, þar sem framkvæmdastjórnin kæmi ekfld saman fyrr en á mánudag og þingflokkuriran eklki fyrr en á fkmmtudag. Þeir sögðu, að af þessum sökum yrði afstaða Sam- talka frjálslyndra og virastri miararaa ekki kuran fyrr era ( raæstu viku.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.