Morgunblaðið - 20.06.1971, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 20.06.1971, Qupperneq 28
fHcrgnnblaftft RUGLVSinGnR @>«-»22480 SUNNUDAGUR 20. JUNÍ 1971 Trjávexti hrað- að með rafhitun SKÓGRÆKTARFÉLAG Reykja- víkur tók nýleg-a í notkun nýstár legt hitunarkerfi í einu gröóur- húsa sinna, sem gerir mögulegt að rækta birkiplöntur og ef til vill fleiri trjátegundir í hæfi- lega útlöntunarstærð á einu ári í stað tveggja eins og gert hefur verið. Hitunartæld af þessari tegund hafa mjög lítið verið not- uð hér á lamdi fram til þessa, em hafa gefið góða raun í Dan- mörku og Noregi. 1 vor voru lagðir rafmagns- hitastrengir í sáðbeðin í stóra plasthúsinu í Fossvogsstöð Skóg- ræktarfólags Reykjavikur. Hita- strengirnir eru settir í moldina um það bil 15 sentimetrum und- ir það moldarlag sem á að rækta 1. Strengirnir gefa hita frá sér sem nemur 20—30 gráðum og hefur það í för með sér að hægt er að sá 1—2 mánuðum fyrr en ella. Að sögn Vilhjálms Sigtryggs sonar framkvæmdastjóra Skóg- ræktarfélagsins hafa þessir tveir mánuðir svo afgerandi afleiðing- ar fyrir ræktuin birkitrjáa að þær verða útplöntunarfhæfar á einu ári í stað tveggja ára. Er nú verið að gera tiiraunir með ræktun ýmissa annarra trjá tegunda og gefa þær tilraunir góðar vonir. Hægt er að rækta milli 100—150 þúsund trjáplönt- ur í einu í plasthúsinu í Foss- vogsstöðinni. Að lokum sagði Vilhjálmur Sigtryiggsson að til skamms tíma hefði ekki verið grundvöhur fyrir notkun hitun- arkerfis sem þessa hér á landi vegna þess hve rafmagn er dýrt, en nú hafa náðst hagstæðir samn ingar um rafmagnsverð til þess- arar notkunar sem gerir þetta kleift. Hitunarkerfið í piast- húsið kostaði um 30 þúsund krón ur. Ólafi Jóhannessyni falin stjómarmyndun BÚIÐ er að veiða 89 hvali síð- an hvalvertíðin hófst og er það mjög góður afli, en tíðar- far hefur verið óvenjulega ( hagstætt til veiða síðan vertíð- in hófst 30. mai sl. 1 viðtali við Loft Bjarnason, forstjóra Hvals hf., kom fram, að alls veiddust 377 hvalir á ' vertíðinni í fyrra, en þá hófst vertíðin seinna en venjulega I vegna verkfalla. Loftur sagði, | að þó hvalveiðin hefði gengið mjög vel það sem af er þess- ari vertíð, væri ómögulegt að spá nokkru um heildarút- komu hennar, „því hvalurinn , er eins og síldin, það er ómögulegt að reikna hann I út“ ,sagði forstjóri Hvals hf. St j órnarandstöðuf lokkar nir halda fund nk. föstudag FORSETI íslands, dr. Krist- ján Eldjárn, kvaddi Ólaf Jó- hannesson, formann Fram- sóknarflokksins, á sinn fund í gærmorgun kl. 10 og fól hon- um að gera tilraun til stjórn- armyndunar. Ólafur Jóhann- esson hafði áður boðað full- trúa Alþýðubandalagsins og Samtaka frjálslyndra og vinstri manna til viðræðu- fundar um stjórnarmyndun. Sá fundur bófst kl. 11 árdegis í gær í Þórshamri. Annar fundur hefur verið boðaður með fulltrúum sömu flokka næstkomandi föstudag. Morgunblaðinu barst í gær- morgun svohljóðandi fréttatil- kynning frá skrifstofu forseta íslands: „í morgun kl. 10 kvaddi forseti íslands fortmann Fram- sóknarflokksins Ólaf Jóhannes- son á sinn fund og fór þess á leit við hann, að hann gerði tilraun til myndunar ríkisstjóm- ar. Ólafur Jóhannesson tjáði sig reiðubúinn til að verða við þessum tilmælum forseta." Alþjóða heilbrigöisstofnunin: Island tekur þátt í alþjóðlegri rannsókn — á meðgöngu, fæðingu og ungbörnum Fundur stjórnarandstöðuflokk- anrna, sem formaður Framsókn- Framhald á bls. 27 MYNDIN sýnlr hvernig blett- urinn fyrir framan gamla 1 Stjórnarráðshúsið verður eft- ir breytinguna, sem verið er að gera. Stytturnar tvær á myndinni eru þó ekki alveg 1 rétt staðsettar og munar þar örfáum metriun. Engin girðing verður í kringunr blettinn eftir breyt- inguna og fyrir framan hann verða bekkir og blómaker eins og sést á myndinn'. (Ljósm. Mbl.: á ____3 Prestastefnan hefst á miðvikudag HIN árlega prestastefna verður haldin hér i Reykjavík da,gana 23.—25. júní n.k. Heíst hún. mið vikudaginn 23. júní með messu i Dómkirkjnnni kl. 10,30. Séra Eimar Guðnason, prófastur pré- dikar, en al'tarisþjónustu annast séra Garðar Þorsteinsson, pró- fastur, ag séra Hjalti Guðmunds som. Kl. 14 sama da,g verður prestastefnan sett í safnaðar- sal Halligríimiskirkjiu og flytur þá bis'kup yfirlitsræðu sina. Kl. 15 þann dag verður prestskonum og prestsekkjum boðið í biskups- garð að Bergstaðastræti 75. KL 16 verður tekið fyrir aðalmál prestastefnunnar, Kristin upp- eldismótun. Framsöguerindi flytja dr. Bjarne Hareide: Folke kirke o,g folkeskole i brytning og samarbeid og Helgi Þorlák-s- son, skólastjóri: Skyldunám og kristin uppeldismótun. Þetta máil verður síðan rætt í umræðu hópum. Um kvöldið flytur dr. Valdimar J. Eylands synodiuser- indi í útvarp: Hvað he-fur kirkj an að bjóða. Fimmtudaginn 24. júní heí jast fundir með morgun bæn kl. 9.30. Kl. 10 flytja eftirtaldir menn framsöguerindi: Dr. Bjarne Har eide: Kirkens opsedingsansvar. Sr. Ingólfur Guðmumdssoin: Skipulagning í uppeldisstarfi kirkjumnar, og sr. Þórir Step- hensen: Uppeldis'hlutverk safn- aðanna. KL 16 flytur dr. Valdi- mar J. Eylands erimdi: Köllun vor, og um kvðldið flytur sr. Jón Bjarman synoduserindi i út- varp: Kirkjan og fangamáiiin, Föstudagimn 25. júní fer fram afgreiðsla mála. Um kvöldið verða prestar i boði heima hjá biskupi. ÁKVEÐIÐ hefur verið að fs- Jand verði aðili að rannsóknum, sem Alþjóða heilbrigðisstofnun- in, WHO, ætlar að láta fara fram árið 1972 í nokkrum lönd- um heims varðandi meðgöngu, fæðingu og ástand nýfæddra bama. Er tilgamgnrinn með þessum rannsóknum að reyna að finna heppilegt form til að skrásetja upplýsingar um þesíi atriði. Vonast WHO þannig til að með almennri notkun sam- ræmda upplýsingaeyðublaða verði í framtíðinni hægt að stuðla að því að mæðraskoðun verði aukin og skipulögð í lönd- um, þar sem henni er ábóta- vant, og einnig, að með sam- ræmdum upplýsingum, verði auðveldara að gera samanburð á þessum atriðum í hinum ýmsu löndum. Þá eru upplýs- ingar um þessi mál mjög mikil- vægar í sambandi við mann- fjöldaskýrslur, áætlanir o.m.fl. Hér á landi er undirbúning- ur þessarar ranmsóknar þegar hafinn og hafa læknum og ljós- mæðrum um land allt verið send bréf þar að lútandi. 1 júlí eru svo væntanlegir til landsins tveir sérfræðingar frá WHO i Genf til að leiðbeina frekar um undirbúninginn. Hin eiginlega upplýsingasöfnun hefst síðan 1. janúar 1972 og stendur allt það ár. Gunmlaugur Snædal læknlr hefur i samráði við landlæknd og fleiri aðila unnið að undir- búningi þessa máls og fékk Mbl. hjá honum þær upplýsing- ar, sem hér fara á eftir. Upphaf þessa máls var að WHO skrifaði landlækni og fór fram á að ísland tæki þátt í að gera athugun á niðurstöðu meðgongu í landinu, þ.e.a.s. eft- ir 20. viku meðgöngutimains. Var strax mikill áhugi af ís- lands hálf u á að taka þátt i þessu og sagði Gunmlaugur, að íslemd- ingar sæju sér hag í þessu að tvennu leyti: í fyrsta lagi væri ánægjulegt að stofnun eins og Sameinuðu þjóðirnar skyldi velja ísland sem lið í athugun, sem e.t.v. á eftir að verða til fyriirmyndar um heim allan, og í öðru lagi gæfist hér ágætt tækifæri til að samiæma mæðra verndarskoðun í landinu öllu og samræma skráningu upplýs- inga í sambandi við fæðinguna og nýfædda barnið. „Við gerum að vísu mjög svipaðar rannsókn ír um land allt, en háttunánm er Framhald á bhs. 20 200 þúsund trjá- plöntur gróðursettar NÆRRI 200 þúsund plöntur, aðallega gi-eni, fura og birki verða gróðursettar í Heið- mörk í sumar, í um 30 hekt- ara lands. Auk þess verður áburði dreift á 10 hektara og grasfræi á 10 hektara af mel- um. Verulegur hluti gróður- setningarinnar í Heiðmörk verður unninn af stúlkum, í Vinnuskóla Reykjavíkur, en auk þess vinna Landnemar við áburðargjöf og aðhlynn- ingu. Á sl. sumri voru gróður- setítar 121 þúsiumid plöwbur í Heiðmörk og eru því um veru lega aiulknimigu að ræða í sum- ar. Auk hins vemjutega rækt- umarstartfs í Heiðmiðrk verða í siumar gerðar ýmsar tiliraum- ir með notkun tilbúins áburð- ar og húsdýraáburðar af ýms um tegundum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.