Morgunblaðið - 24.06.1971, Page 4

Morgunblaðið - 24.06.1971, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. JÚNl 1971 Fa MtÍLA LEHi.4. X 'Aujm ■=-25555 1^14444 \mtm BILALEIGÁ HVERFISGÖTU 103 VW SendiferÖabifreið-VW 5 manna -VW svefnvagn VW 9manna-Landrover 7manna LITLA BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13 Sími 14970 Eftir lokun 81748 eða 14970. 0 Dvöl í Borgarspítala Pétiir Sigurðsson, ritstjóri skrifar: „Velvakandi góður! Viltu birta fyrir mig fáeinar línur um Borgarspítalann og þjónustuna þar? Þetta miikla húsbákn. er raunverulega heil veröld út af CAR-IWNTAL- Ttorðurbratd U1 Uafnarfirði SÍMI 52001 EFTIR LOKUN 50046 Ódýrari en aárir! Shodh LEIGAN AUÐBREKKU 44-46. SiMI 42600. fyrir sig, og þar er margt að- dáunarvert, gerð hússinis, öll líknarþjónustan þar og margt og margt. Kvöld eitt var ég fluttur þangað næstum frávita af van- líðan. Mitt gamla og þreytta hjarta, sem ég hef misboðið svo oft, var komið nærri því að gera algert verkfall, og því mið- ur verð ég að játa það, að ég kom þangað í mjög slæmu skapi, en góðvild lækna og hjúkrunarliðs þar var ekki lengi að lækna þann leiða kvilla. 0 Líknarmusteri í þessu líknarmusteri lá ég svo rúmar þrjár vikur og naut hinnar beztu læknjshjálpar og aðhlyrmingar. Ég hresstist hvem hvorgun, þegar þetta elskulega fólk, læknar og hjúkrunarkonur, kom inn til okkar sjúklinganna. Þar var hin fullkomnasta þjónusta látin í té, vissulega aðdáunarverð. Ég á góðar endurmin’ningar um dvölina þar og sendi hinu líkn- andi þjónustuliði þar innileg- ustu þakkir fyrir aðdáunar- verða þjónustu og aðhlynningu. Eftirfarandi vísur fengu hjúkrunarkonurnar. Hópferðir Til (eigu í iengri og skemmri rerðir 10—20 farþega biiar. sími 32716. BILALEIGA CAR RENTAL TS 21190 21188 BILALEIGA Keflavík, sími 92-2210 Reykjavík — Lúkasþjónustan Suðurlandsbraut 10, s. 83330. Okumenn Upprifjunarnámskeið fyrir ökumenn verður haldið í Templara- höllinni við Eiríksgötu kvöldin 29. og 30. júní og 1. júlí n.k. Efni námskeiðsins verður: Umferðarlög. Leiðbeiningar í umferðinni. Tryggingamál. Maðurinn i umferðinni. Öryggi ökutækja. BFÖ vill hvetja ökumenn til að sækja námskeiðið, sem verður öllum opið. Þátttöku skal tilkynna til Ábyrgðar h.f., Skúlagötu 63, sími 17455 eigi síðar en 25. júní n.k. BIIMDIIMDISFÉLAG ÖKUMAIMIMA. Þó að krankleiks höndin hörð hart um stund mig leiki á jörð, um mig heldur alltaf vörð yndislegust kveirnahjörð. Þegar lífið lánast verst, ég ligg hér illa farinin, hjálpar þá og hjúkrar bezt hýri kvennaskarinm. Pétur Sigurðsson, Ægissíðu 68, Reykj avík“. 0 Umferð um Blesugróf Baldur Snæland skrifar: „Kæri Velvakandi! Þegar okkar vísu borgarfeð- ur þöndu borgina upp um alla Vatnisendahæð, urðu þeir að leggja nýjan veg þangað upp eftir. Nú var þessu nýja hverfi skipt í tvennt: Stekki og Bafcka. Neðst í Blesugrófinni skiptist því vegurinn og verða Stekkj- arar að láta sér naegja gamla Breiðholtsveginm, sem vegna gífurlegrar umferðar er nú urinn niður í klappir. En hinir geta látið þeysa á nýju mal- biki. Hvergi á þessum götuim eru gangstéttir og freistast fólk því til að gamga á ákbrautinni, sem er aðeins 2 akreinar. Sjá allir, hvaða hætta er þesisu sam- fara, þar sem hraðatakmörk eru engin, enda meðalöku- hraði ca. 60—80 km á klst. Má þá heita kraftaverk, að þarna ákuli .ekki hafa orðið stórslys. 0 Hvað þarf að gera? Það, sem þarna þarf að gera, er í fyrsta lagi að láta laga kantana utan við malbikið, svo að fært sé fyrir gangandi fólk. í öðru lagi að setja hraðatak- mörk á veginn frá læknum við skeiðvöllinn upp að gatnamót- um Stekkja — Bakka. Og í þriðja lagi að setja zebrabraút yfir veginn öfan við biðstöð S.V.R., þar sem líka er eirua verzlun hverfisins, og börn eru þar sífellt að fara yfir. Munið, að betra er að byrgja brunm- inn, áður en barnið dettur ofan í hann. Og meðal annara orða, eigum við ekki að fá biðskýli þarna í Grófinmi? Kaldur Snæland, Bjarkalundi Blesugróf“. 0 Deilumálajöfnunar- nefnd Valgerður Sæmundsdóttir skrifar: „Kæri Velvakandi! Nú, þegar við hinir lægst launuðu sjáum hilla undir ríkisstjórn, er bæði vill og get- ur bætt kjör okkar, svo að um munar, (!) — ekki um neina hungurlús — tel ég ákaflega illa farið, ef þeir menn, er sitja í eða styðja þá stjórn, geta ekki lifað í einingar og friðarins bandi. Þar eð mér finnst ógn lítilmannlegt að vera stöðugt að firrna að öllu, sem gert er, segja að þetta eigi ekki að vera svona heldur hinsegin — og vita svo ekki, hvar eða hvernig þetta hinsegin er, legg ég til, að skipuð verði Deilumálajöfn- unarnefnd. í henni skulu vera Hannibal til hægri, en Ragnar Arnalds til vinistri við Ólaf Jóhannesson, sem ég set sem oddamann, þar eð ég tel úti- lokað, að hans afdráttarlausu og skýru svör geti valdið mis- Skilningi. Ef sjónvarpið hefði möguleika á að lofa landsfólk- inu að fylgjast með störfum nefndarinnar, yrði það vafa- laust til gagns og gamans. Valgerður Sæmundsdóttir“. Laxveiöimenn Nokkrar stangir lausar í Soginu næstu daga og í sumar. Veiði er þegar hafin. Upplýsingar í síma 24534. RAFMAGNST/EKMDINGUR Nýútskrifaður tæknifræðingur (veikstraum) óskar eftir atvinnu sem fyrst. Tilboð sendist Mbl. fyrir 1. júl! merkt: „7837". Maleigcm AKBBAVT car rental service 8-23-47 scndmn LEIGUFLUG FLUGKENNSLA FLUGSTÖÐIN HF Simar 11422. 26422. Sumariö er inntil fjalla 13daga fjaUaferðir Brottfarar dagar 11. júli 251 júli 8. ágiist veiö: 14,500 Allur matur og þjónusta innifálin hringiö í síma 25544 TIL ALLRA ATTA NEW YORK Alla daga •------- REYKJAVÍK OSLÓ Mánudaga Miðvikudaga Laugardaga GLASGOW Fimmtudaga LONDON Fimmtudaga LUXEMB0URG Alla daga KAUPMANNAHÖFN Mánudaga Miðvikudaga Laugardaga L0FTIEIBIR > SENDUM BÍLINN 37346 Bilaleigan SKÚLATÚNI 4 SÍMI15808 (10937)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.