Morgunblaðið - 24.06.1971, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 24.06.1971, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. JÚNÍ 1971 BIFREIÐASTJÖRAR Vitjum ráða tvo kunnuga b>if- reiðastjóra. Bifreiðastöð Steindórs sf. sími 11588. KEFLAVlK Sumarbústaður ti! teigu í nágrenninu, Upptýsingar gef- ur Fasteignasatan, sínni 1420. ÓSKUM EFTIR 2ja eða 3ja herbergja íbúð í Reykjavík, Kópavogi eða Hafnarfirði. Erum barntaus, reglusöm hjón. Upplýsingar í síma 50931 og 31466. í RÚSSAJEPPA; Gírkassi, fjögra gíra og milli- kassi, sambyggt, til sötu og sýnis. Lítíð notað. Upplýs- i ngar í síma 14868. TVlBURAKERRA TiL SÖLU Jafnframt eru til sölu á sama stað kerrupokar, bilstólar, göngugrindur og 4—6 manna finnskt tjald. Nánari uppl. í síma 82945 mrlti kl. 7—8 e. h. EINHLEYPA UIMGA STÚLKU vantar litla ibúð til leigu, 1—2 herbergi og eldhús. Upplýséigar í síma 30219. ÚRVALSHÁKARL ti'l sötu. Sími 37850. UNG HJÓN óska eftir 2ja—3ja herb. ibúð í Kópavogi, Hafnarfirði eða Garðahreppí fyrir 1. júlí. Upplýsingar í síma 52254. RAÐSKONUSTAÐA Öska eftir að koma>st í sveit sem ráðskona — er með eitt barn. Upplýsingar í síma 23747 eftir kl. 19. GÓÐ ÞRIGGJA HERBERGJA íbúð í Laugameshverfi til teigu. Titboð óskast merkt: Regiusemi 7840." Sendist fyrrr 2. júlí ti'l afgr. MbJ. TEIKNIVINNA 20 ára stútka lærð sem aug- týsingateiknari óskar eftir at- vinnu. Hverskonar teikni- stofuvinna kemur til greina. Uppt. í s. 26069 eftir kl. 4. GOTT MARSHALL SÖNGKERFI tái sölu. Sími 41060 eftir kl. 19.00. TIL SÖLU BiUman IMP, árgerð '65. Selst með hagstæðum kjör- um. Nánari upplýsingar veit- ir Þorvaldur Þórarinsson hrl. Þórsgötu 1. HOLLENZK STÚLKA viH nú þegar fá teiðsögn í íslenzku. Vinsamlegast hrmg- ið í síma 38168 eftir kl. 4. CHEVY II '63 er tH söki, í góðu standi. Selst skoðaður '71. TH sýnis SóJvallagötu 79. Brfreiðastöð Steindórs sf, símí 11588. Brú yfir Hvalfjörð Þannig g;æti brú yfir Hvalfjörð litið út. Steyptum steinkerum er sökkt og síðan lagðar einingar ofan á (steyptar i landi). Er nokk- uð auðveldara? Hvernig væri að koma þessari samgöngtibót á sem fyrst og því næst brúnni á Hvítárósa við Borgames? (Hug- myndasmiður er J.AJE.) Hugmyndin er gimileg og sá flýtir sem að yrði, er tilhlökkunarefnL Spurningin er: Hvaðan á að taka fjármagnið til þessara framkvæmda? . . . Og: Ér þetta mögnlegt? í dag er fimmtudagurinn 24. júni. Er það 175. dagur ársins 1971. Jónsmessa. 10. v. sumars. Árdegisháflæði er í Reykjavík ki. 07.16. Eftir lifa 190 dagar. Drottinn hefir reist hásæti sitt á himnum, og konungdómur hans drottnar yfir alheimi (Sálm. 103. 19). Orð lífsins sva-ra í síma 10000. Sjúkrasamlagið í Keflavík 22.6 og 23. 6. Guðjón Klemenzs. 24.6. Kjarta-n Ólafsson. 25., 26. o-g 27.6. Ambjöm Ólafss. 28.6. Guðjón Klemenzson. AA-sa.mtökin Viðtalstími er í Tjamargötu 3c írá kl. 6—7 e.h. Sími 16373. Ásgrímssefn, Bergstaðiaistræti 75 er opið sunnudaga, þriðjudaga og finnmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. N áttúr ugri pasaf nið Hverfisgötu 116, 3. hæð (gegnt nýju lögreglustöðinni). Opið þriðjud., fimmtud., Iaug ard. og sunnud. kl. 13.30—16.00. Ráðgjaílarþjónusta Geðvomdarfélag-ssns þriðjudaga kl. 4.30—6.30 síðdeg is að Veltusundi 3, sími 12139. Þjónusta er ókeypis og öllum heimil. Lishasafn Einars Jónssonar er opið dagiega frá kl. 1.30—4. Inngangur frá Eiríksgötu. Gamalt og gott Eiehverju sinni sat Rannveiig inni í herbergi og ógift stúllka hjá hennL í>ær voru að saiuma. Ég var þar sömuleiðis. Horfði Rannveig þá stundarkom alvar- lega á stúlkuna, án þess að hún tæki eftir þvi, því að hún grúfði yfir sauma sína. Þær tvær voru einungis málkunnugar, þvi að Rannveig var nýkomin úr öðru héraði. Sagði hún þá upp úr eins manns hljóði og sneri sér að stúlkunni, sem átti sér einsk is háttar von: „Þekkir þú N.N." — ógiftan mann, sem hún tiltók, og var í fjórðu sýslu frá. Stúlik an stokkroðnaði, en leit þó ekki svo mikið upp frá saumunum, að Rannveig sæi, hversu henni brá, og sagði öldungis kaaru laust: „Ég hef eimungis séð hann iyrir nokkrum árum, en þekki hann ekki frekar." „Það er ekki satt,“ sagði þá Rannveiig, „á m-ili ykkar hlýtur eitthvert við kvænmt band að hafa átt sér stað.“ Við þetta brá stúiikunni enn meira, en hélt þó áfram að þræta. Nú báðuim við Rann- veigu að segja okkur ástæðuna fyrir því, að hún spurði svona, þar se-m enginn hafði fyrr tal- að í þá átt. „Af þvi,“ sagði hún, „að ég sá þennan mann standa fyrir framan stúlkuna með krosslagðar henduar oig horfa svoleiðis á hana, að ég þóttist sjá, að hann unni henni.“ Um þetta var ekki meira talað. En ég vissi vel, að Ranmveig hafði séð það samband, er I raun og veru var á miili þeirra, þó að það væri á engra viti, og að eng ir möguleikar voru á því, að hún nýkomin vissi nokkuð um það, sem nauðkunnugir vissu ekkert af. FRÉTTIR Helgistimd í Garðakirkju á Álftaniesi á sun-nudagskvöJd kl. 8.30 á vegum Þjóðræknisfé- lagsins. Sr. Bragi Friðriksson prédikar og Brynjólfiur Jóhann esson leikari les upp. Ólafiur G. Einarsson sveitarstjóri mun ávarpa Vestur-lstendingana, en það er í til-efni heiimsóknar þeirra sem helgistumdin er haM- in. Heimamönnum er heimi'll að- gangur á meðan rúm teyfir, en ferð verður frá Umferðamið- stöðirmi kl. 8, fyrir þá sem þurfa með. Þess er vænzt, að all'ir Vestur-íslendingar, sem hér eru á ferð, sjái sér fært að koma til heiigistundarinnar. Iívenfélag Lang-holtssafnaðar Sumarferð félagisins verður far in fimmtudaginn 1. júlií. Farið verður í Borgarfjörð og snætt að Varma-líandi. Lagt af stað frá Safnaftarhei.milinu kl. 8.30 f.h. Uppl. veita Margrét s. 36206, Sigríður 30929 og Ragmheiður s. 32646. Kvenfélag; Bæjarleiða fer í skemmtiíerð uim Reykja- nes sunn-udaginn 27. júní. Eigin menn og börn velikomin. Uppl. i sima 30405 og 30297. 32992 eftir kl. 7. F1 j ótsda lshér að Fljó’tsdalis-hérað friðarblíða, fynsta sinn ég heiisa þér! biessuð Lagar-byggðin íriða biasir við sem fagni mér! Hátt ég stend á heiðarbrún, horfi' á grund og siegm tún. Guði' sé lof, sem gleðistundu gaf mér enn á íósturgrundu! Eftir dapra hrjésturheiði hlær mér sveit og glaðasól, það er sem frá iágu leiði iyftist sál að Herrans stód. Mikal sjón! En samt ég spyr: Sá ég aldrei þetta fyr? — gegnum erfðir eldri manna, eða töfra vitundanna? Sama fannst mér fljúga' í huga fyrsta sinn, ég Þin,gvödl sá; láð og hraun og lagarbuga iíkt og kunnugt starðk ég á- Fyrsta sinn, ég set hér fót, siifiurskæra Lagaríljót, ofitar þó en þessu sinni þig ég sá í vitund mirani! Burt með drauima! Vaka, vaka vil ég þessa fögru stund: hér er auður af að taka, andans rauðagull í miuind. Sjáið, augu, sjónarhrirag, sveitaraðir ailt í kring, Lagar-streyma blóði bjarta beint frá landsins móðúrhjarta! Snæfell skín í suðri sæta.: Silfri ki*ýnda héraðsdis! frá þér holla finn ég kæiu, fagurlega djásn þitt rís! Heilsa bað þér bróðir svás, Bráður hvíti Snæfeilsás! Hann á vestra hrós og lotning, hér ert þú hin ríka drottning. Yzt í vestri, efst á leiðum eygja má í f jarri sýn þá sem ofar ölGfum heiðum ávallt teygir bæksli sín: Hvar er byggð þin, Herðubreið? „Hverju voru goðin reið?" Þú ert hér og þar að sveima, þú átt, finnst mér, hvergi heima. Þá er annað þar í norður: þursabiendnu Sm jörvatnsf jöll! Þar eru færð í fastar skorður f jötkunnug og heiðin tröll reyrð við klaka-k j ál’kask jól, kveðin niður móti sól, skirð að Gvendar -góða boðum, ganga enn í hvítavoðum. Velli, Skriðdal, Skóga friða, skoðar sjón mín ailit í senn Fellin inn tiil Fljótsdalshlíða, fileira, meira sé ég enn'. Þingin hin að hamrasal, Hróarstungu, Jökuldal kann ég ei að sjá og sýraa, senda vil þó kveðju mína. Þúsund ára byggðin. hMða, broslhýr varstu þá á kinn, þegar ástaraugu lýða á þig störðu fyrsta sitrn: faguriima skærast skrúð skrýddi þig sem lifsins brúð. — Hvar er hris í hefndarVöndinn? Heimska, fierðu svo með Kxndin? — Ráði meira vötn og veður viti manras og frjálisri dáð, veiztu, maður, vist hvað skeður: visnar, skrælnar þjóð s?‘m láð. Heyrið, vösku Héraðsmenn, hér má s já þess dæmán enn: öflin eiga allt að gera, en þau mega‘ ei sjálfráð vera. Uxu þessir þéttiu bæir þúsurad árin nokkra spönn? eða þróast þjóðarhagir, þó ei skorti strit og öran? Inn þú frá og seg til sarans, sveita-prýðin þessa lands: Hvað má teysa lýða dróma, Mf,ga forna dáð og sóma ? Landið allt, vér vitum, vitum, vantar nýja þjóðtmenning ekki‘ er nóg vér stritum, strituim stefnuim nýja sjónhending! raaktum saman léleg lönd, iænum merantum sái og hönd; víkja hlýtur varaans biekkirag, vaxa hlýtur táp og þekking. Býlin strjál og borgir öngvar bjóðast gesti hér að sjá, knaippt um skóla, kiirkjur þröngvar, kjarrið visið, eragin smá. Og þú fljót, sem flýtur dautt, fiskilaust og skipasraautt! Hlýðið till, því sönn er saga. — Samit vér eygjium betri daga! Býiin frikk.a, fiytja sa.man, færast út hin grærau tún, skólar nýja skapa fraimann, skógar teygjast upp að brún; og þú mikla, fagra fijót, fiylir lífi hal og snót. — Þá mun heiii og hagsæild drottna Héraðssandi frá til botna. ★ Hafi sál mín fyrri fieragið, Fljótsdalshérað, þig að sjá, oft mér verðúr aftur gengið eflauist þessar hæðir á. Hér við þessa heiðarbrún hugur minn sér girðir tún. Nærri þessum verð ég v-egi; — vegfarandi, hræðst þó eiigi! Ei við þoku-r, húm né hríðir, h'Uigsa' eg til að slæðast hér, en er grænkar grund og hlífti.r, gerag ég út að skemmta mér. Meðan blessuð sumarsól signir gullin Sinæfeliisstól, þá er ég að ver ja völliinn, vekja fólikið, berja tröEin. Blessan yfir byggðir þessar! Bliessan yfir Lagarfljót! Al.lit, sem lífigar, bætir, blessar, blessa ég af hjartans rót. —L Vek mig, sýn mér, Herra hár; „Hérað“ eftir þúsund ár, vek miig þetta larad að kxfia — lengur þarf ég vart að sofa! —- Matthías Joclminsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.