Morgunblaðið - 24.06.1971, Side 8

Morgunblaðið - 24.06.1971, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGÖR 24. JOnI 1971 Vængir taka í notkun nýja 2jahreyflavél FLUGFÉLAGIÐ Vœngir tók í gær í notkun tveggja hreyfla vél af gerðinni Britten-Nor- man Isiander og ræður þá ails yfir sjö véliun sem sam- tais geta borið 45 manns. Vængir er fimmtán ára gam- alt félag en hefur legið í lág- inni undanfarin ár. Hreinn Hauksson, stjórnar- formaður, sagði fréttanaönn- uim í gær að féllagið ihef ði haf ið starfsemi að nýju í tilrauna skyni um áramótin 1969—‘70. Var það gert að beiðni Vest- firðinga, og lei,gð tii fluigsins tveggja hreyfla vél af gerð- inni Piper Apachee, sem flaug regiulega til Önundarfjarðar og Dýrafjarðar. Það kom fljótlega í Ijós að góður grundvöllu.r var f.yrir reglubundnu flugi á þessa staði og fleiri og um áramót 1970—1971 var búið að kaupa tvær tveggja hreyfla vélar af gerðinni Beechcraft 18, og byrjað að fljúga af kappi. Sigiuifirði og Blönduósi var bætt inn í áætlunina, og er nú fiogið þangað þriisvar í viku. Hreinn sagði að Islandervél in nýja (sem tekur 9 farþega) væri mjög hentug til svona fiugs, og einnig hefði hún sénstakiega góða eigin- leika til sjúikrafiugs. Fuilhlað- in þarf hún ekki nema um 300 metra braut tii lendingar og flugtaks, og lendingarhraðinn er svo iitill að ef t.d. ýrði bíl- slys gæti hún ient á veginum við slysstaðinn á iöglegum ökuhraða. Fréttamenn fengu að kynn ast nokkuð þessum eiginieik- um því þeirn var boðið I flug ferð og þótti nóg um hversu Erlingur Jóhannesson, flugmaður, og Hreinn Hauksson, fyrir framan nýju vélina. (Ljósm. Mbl. Kr. Ben.) fljótt vélin sieppti jörðinni. Lending á Sandisikeiði sannaði einnig að ójafnar brautir eru engin hindrun. Vængir hyggj ast ekki breiða meira úr vængjunium í bili, hvað fiiug- vélakau.p snertir, en einbeita sér að því að finna fleiri verk efni fyrir vélamar og vinna upp markað með ýmsu móti, og nýjiungium í leiguiflugi. Einnig sagði Hreinn að Island er-vélin væri mjög heppileg tiil vörufiutniruga, hægt vœri að taka sætin úr á skömmium tíma og igæti hún þá borið rúmt tonn af vörum. Er Mörður Valgarðsson endurborinn? ÞAÐ er sumra manna trúar- vissa, að mennirnir endurfæð- ást margoft tdl j arðlífsins. Ef menn eru illa innrættir og andlega vanþroska að því leyti, beita t. d. náungann brögðum, sér eða öðrum til framdráttar, þá verði þeir að fara mörgum sinnum oftar til jarðarinnar en dyggða- ríkir menn. Og geti þetta flakk miilli heimanna tekið árþúsund- ir, allt eftir því hvað maðurinn þrjózkast lengi við að bæta ráð sitt, eða þar tiQ, hamin þykir hæf ur til að búa á æðri sviðum lífisins. Þó að ég hafi ekki aðhyllzt þessa kenningu, þá er ég vissulega á báðum áttum síðan ég las grein í Tímanum síðastliðinn sunnu- dag, þ. 6. þ.m. Greinin hieitir: „Áráaum hrundið", eftir kurnn- an lögfr. S. Ól. Síðaist fræg- ux fyrir hlutdeild sína í svo- kölluðu Skjónu-máli, og vann stórsigur að eigin áliti. Verður vikið að þvi seinna. Grein S. Ól. á að vera eins konar gagnsókn gegn grein, er ég ritaði í blaðið íslending þ. 13. marz sl. Furðu- lega langdregtan undirbúning- ur lögvitrings, að svona máli. Má vera að þesisu víki þannig við, að greinin sé framlag lögfr. til kosningabaráttu þeirra Tímamanna, og Bjöms á Löngu- mýri. Hentugur tími. óvíst að ég sæi þetta furðuverk fyrr en eftir lengri tíma. Þó munu þessi klámhögg reynast Birni og öðr- um Tímamönnum litt að liði norður þar. Húnvetnimgar þekkja okkur Bjöm, og miðill- inn, er Bjöm talar í gegnum, (S. Ól.) er þjóðkunnur fyrir ýmissa hlu'ta sakir. En því treysta þeir félagar, að ég sé miinna þekktur í hinum héruð- um kjördæmisins, og því sé vænlegt að stilla Birni þar upp sem píslavotti, — hrjáðum af vondum mönnum. Þessi grein S. Ól. er hlaðin fúkyrðum, rógmælgi, rangtúlk- unium, brenglun málefna og beinum ása'nmiindum. Glöggt er að höf. er enginn virnur sann- leikans, munu þeir því lítið hafa að sælda saman. Vaðall þessi breiðiir sig yfir h.u.b. níu dálka „Tímams“, fer- jlegur og fúU mjög. Vil ég ráð- lleggj a þeim, er koma nærri þessum elg og ekki eru vanir slíkum fnyki að varðveita vel vit sin. Grein S. Ól. hefst á tilvitnun- um í nokkrar setningar, aMð- vitað slitnar úr samhengi, sem hann telur vera eftir sýslum. Húnv. og Halldór á Leysingja- stöðum. Þeir eru full færír, að reka ósómann til föðurhúsanna. Meginmáli greinarinnar er stefnt að mér undirrituðum. Þó lætur greiinarhöf. sér ekki nægja að hmoða og móta róginn um mig, heldur siettir hann jafnframt úr klaiufum síraum sauri á Sjálfstæðistfl. Þó hefur flokkurinn hvergi nærri því máli komið, er greinin ræðir um. Er maðurinn með réttu ráði? Fallinn í trams, sagði mað- urinn, er inn kom í þessari andrá. Þó að margniefnd grein sé ekki svaraverð, verð ég þó að gera nokkrar athugasemdir við rót- arlegustu ranigfærslurnar. Þegar S. Ól. hefur þuisað lengi um vonda menn, sem ofsæki sakleysingjann á Löngumýri, eða Lönguhlíð er hann netfnir heimili Bjöms stundum, minn- ist þá líklega Lönguhlíðar- brennu, hvernig, sem á því stendur, þá bregður höfundi svo að hann ruglar saman mönnum, .og mála'tilbúnaður fer allur í einn hnút. Er hann vaknar aftur, nefnir hann loks þrjú atriði í minnd grein, er hann telur svo athygliisverð að ekki verði hjá komizt að varpa á þau ljósi lögvdzkunmar. í fyrsta lagi þessi ummæli mín: „Það er næsta íurðulegt, að sækjandi málsins, þegar hann sá að hverju hlaut að fara með dómsúrskurð, skyldi ekki hug- leiða þennan þátt máisins, og gera kröfu um verð fyrir fol- öldin.“ Þetta telur S. Ól. að sé slík móðgun við lögfir. að við slíkt verði ekki unað. Þeir voru bráðsnjallir segir hann, þ.e. ég var þeirra mestur. Þetta eru bein ummæli og undanbragða- laus. Sækjandann, sem við er átt, þekki ég sem góðan dreng. Mun hann ekki minni lögfr. en S. Ól. öllum getur yfirsézt, Skal ekki eytt meira púðri á þessa rangtúlkun lögmannsins. Næsta atriði og sem þá sálufélaga sviður mjög undan, er að ég hélt því fram, að fol- öidin undan Skjónu, þaiu er hún eignaðist fyrr en hefðartknlnn var fuilllnaður, hefðu ótvírætt verið eign Jóns 1 Öxl, eiganda hryssuamar. Lítið fer fyrir rök- um gegn þessari fuldlyrðtaigu minni. En í miðri iotu talar Bjöm í gegn og fer að hæla öMungunium í Öxl. Hrósið er nauðsyn nú, þvi allir sem þekkja Jón, hvers flokks sem eru, virða hann að verðileikum. Björn veit hvað hentar, svona fyrir kosn- taigar. 1 sliíkum ieik er hann vel þjiáMaður. Svo er nú móiið unn- ið, gamli maðurinn farinn að heilsu, og þvi ekki til stórræð- anna úr þessu. Þessu næst fuiliyrðir llögviitr- ingurinni, að ég hafi í grein minni lagt á ráðin um, að Jón reíslti niýtt miál út af verði fyrir folöM- in, er Björn hirti. Að ég eggj- aði til þess eru rakallaus ósann- andi, og kem ég nánar að þvi seinna. En vegna ábendingar minnar eru féiagarnir tauga- óstyrkir, og er það ekki að undra. Kappamir sjá ofsjónir, því þó að sverð réttlætisinis kunni að hanga yfir hötfðum þedrra, er eniginn kominn erun, sem Mkleg- uir er tii að bregða því. Nú ruglaðisrt hugsun lögvitrings ins. Fyrst segir hann réttitega, að ég hafi birt fiorsendur fyrir dómi Hæstaréttar orðréttar, en seinna, að ég ramgfæri svo for- sendurnar, að það nálgist fols- m Viturfega mælt. Ég treysti þeim um að dæma oig rétt áiykta, sem lesa báðar greinarn- ar, þ.e. grein mína í íslendingi og S. ÓL Lögmaður tekur sér iþað vald, að þýða forsendur dómstas á mál þeirra Skjónu- Björns. Talar hann mikið um hugrænar ályktanir. Þær eru sjáltfsagt ágætar, þegar sannan- ir bresta, og staðreyndum er snú ið við, enda er þá slíkt miðl- um nærtæfct og eðli þeirra sam- kvæmt. Það þjónar mállistað mannsins að slíta orð og setningar úr sam hemgi, svo sem: „Aliþingi berlega vanvirt með skaupi þessu“ o. s. frv. Rétt hlijóðar þetta svo: „Allt eykur þetta frægð alþmgis- mannsins og gefur skaupi hans fýllingiu og Ijóma, en íLestum Húnvetningum finnist llítið um þessa skemmtiþætti aOiþingis- mannsins og telija hvort tveggja, þá hiomuim til Uitiillar sæmdar og Aliþingi berliega vanvirt með siíku skaupi í söium þess.“ Á einum stað í langhundinum víkur S. Ól. að því, að ég hafi verið fenginn til að skritfa niefnda grein, Bjöms þátt og Skjónu. „Margur heldur mig sig.“ Ég skrifa aldrei slíkt eftir pöntun. En þegar ég heyrði Skjónu-Björn hæla sér af því i sölum Alþingis að hann hefði svínbeygt öldunginn í Öxl, gat ég ekki orða bundizt. Vegna öfugmæla og hræsni- orða S. Ól. birti ég hér orðrétt- an kafla úr greim mtani í fslend ingi þann 13. marz sl.: „Vitað er að ekki hefur Björn viljandi ætlað sér hald á annars manns eign, heldur kemur til kunn trassamennska hans, munu og lík mistök hafa oftar hent. Báðir fyrrnefndir málsaðilar eru mér að mörgu góðu kunnir. öldungurinn í Öxl er vel greind- ur hæglætismaður og sómi sinn- ar stéttar, enda hefur hann á langri ævi eignazt óskoraða vin- áttu sveitunga sinna. Margt er og vel um Björn, en mikillæti hans mætti minna vera, álit á eigin ágæti, bægslagangur og þrákelkni, en nokkuð meira af ábyrgu tali og meiri baráttuvilji fyrir málefnum umbjóðenda sinna í héraði. Skjónumálið er löngu orðið Birni til vansæmdar, og Jóni hef- ur það valdið óbætanlegum sárs- auka, svo og fjárhagstjóni. Það er ekki á valdi Björns, þóitt vilji sé fyrir hendi, að draga sviða úr sárum gamla mannsins í Öxl, en fjártjónið getur hann bætt honum, og er siðferðilega séð skyldugur til þess. Og ekki er að efa getu þess ríka manns. Þessi tillaga er nánast vinsamleg ábending Birni til handa, svo hann hugleiði í alvöru að leið- rétta, svo sem verða má, leiðin- leg mistök og ómannlega ágengni, eftir það að Skjóna var dregin réttum eiganda." Er þetta að eggja til ófriðar eins og S. Ól. vill vera láta? Eða bera klæði á vopnin, eins og það myndi hafa verið orðað forðum daga? Þetta er a.m.k. sanngjörn sáttatillaga. Það myndi auka veg Björns, ef hann tæki hana til greina. Sú staðhæfing S. Ól. að Jón i Öxl hafi átt tryppi skjótt, er fannst dautt á Sauðadál, fær ekki staðizt. Tryppið var varg- étið og mark ekki greinanlegt. Rangt fer S. Ól. með staðsetningu þarna. Einkennileg árátta. Hún- vetningar eiga hrossafjölda og margt er þar af skjóttu, nema á Löngumýri, að sögn Björns sjálfs. Þvi þar Skjónu svo fagn- að við fæðingu, að jafnvel jafn- aldra hennar man það vel. Greint barn að vísu. Annað fæðingar- vottorð, sem mark er á takandi, hefur Skjóna þvi miður ekki fengið. Ég eltist svo ekki lengur við rangfærslur lögmannsins. Þær eru fleiri en Vatnsdalshólar. Yrði úr langhundur, ef leiðrétta ætti allar. Ég óska þess af heilum hug, að allir, er ráfa á refilstigum mann- lífsins, bæti svo ráð sitt, að þeg- ar þeir flytjast yfir sundið, verði þeim veitt hin bezta fyrir- greii'ðsla, en ekki snúið við. En vita mega þeir, að þar eru engin bellibrögð liðin, og engum laga- krókum við komið. Þá minnist ég þess, að það var ekki S. Ól. er gróf upp gamla ákvæðið um „hefðina". Þann heiður á einn þeirra héraðsdóm- ara, er með Skjónumál fór. Sá bjarghringur fleytti svo málinu áfram. Margur skreytir sig með annarra fjöðrum. Það er sak- laust, ef fjaðrirnar eru ekki af öðrum reyttar. 9. júní 1971. Stgr. Davíðsson. k Fyrirsögnin er að sjálfisögðu höfundar. Ritstj. — Vinnufridur Framhald af bls. 1. Kvaðst ráðherrann vona að með þessu samkomulagi væri tryggð- ur þriggja ára vinnufriður í Sví- þjóð. Tryggve Holm, formaður sam- taka vinnuveitenda, sagði, að ekki hafi ríkt einhugur um að samþykkja samningana, og taldi liklegt að sumir atvinnurekendur yrðu að hætta rekstri vegna auk- ins kostnaðar. Taldi hann að skó-, leðurvöru-, vefnaðarvöru- og glervöruiðnaðurinn yrðu verst úti vegna nýju samninganna. Arne Geijer, formaður alþýðu- samtakanna, sagði, að nokkur launþegafélög hefðu verið andvig samningum, en gat þess ekki hver þau væru. Samninganefnd launþega var hins vegar einhuga um samþykkt. Sagði Geijer að alþýðusamtökin hefðu neyðzt til að draga mjög úr kröfum sínum, en það væri ekkert einsdæmi í samningum. Leiðtogar stjórnmálaflokkanna voru yfirleitt sammála um að fagna nýja samningnum nema Lars Werner, starfandi formaður kommúnistaflokksins. Taldi hann nauðsynlegt að efnt yrði til at- kvæðagreiðslu um samninginn hjá alþýðusamtökunum. Segir Wemer að samningurinn sanni að alþýðusamtökin hafi enn einu sinni gefizt upp fyrir kröfum vinnuveitenda og efnahagsstefnu stjórnarinnar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.