Morgunblaðið - 24.06.1971, Side 9

Morgunblaðið - 24.06.1971, Side 9
MORGtJNBLAÐIÐ, FIMMTIJDAGUR 24. JÚNÍ 1971 9 SÍMAR 21150-21370 Til sölu úrvals parhús, 99x2 fm, auk ris- hæðar á Grunnunum skammt frá Hrafnistu með 6 herb. íbúð á tveim hæðum, auk rishæðar. Fallegt útsýni. Nánari uppl. í skrifstofunni. Einbýlishús í Smáíbúðahverfi, 80x2 fm með 7 henb. íbúð. Innréttingar að mestu nýlegar. Bilskúr (verk- stæði) um 50 fm, með 3ja fasa raflögn. Ræktuð lóð. Skipti æskileg á 5—6 herb. íbúð eða hæð í nágrenninu. Sérhœð 4ra herb. hæð um 80 fm í timb- urhúsi í Smáíbúðahveríi. Nýleg eldhúsinnrétting, sérhitav., sér- inngangur. Verð 925 þ. kr., út- borgun 400 þ. kr. Steinhús í gamla Austurbænum á eignar- lóð á góðum stað. Húsið er 80x2 fm með tveimur 3ja herb. íbúð- um, sinni á hvorri hæð. Sér- hitaveita fyrir hvora íbúð. Ibúð- irnar þairfnast standsetningar. Seljast sitt í hvoru lagi eða húisið í heild. Verð hvorrar ibúð- ar er 800 þ. kr„ útb. 350 þ. kr. Góð lán fylgja. Hentar fyrir lag- hentan kaupanda. Ný úrvals íbúð 4ra herb. á 2. hæð í Fossvogi, teppalögð með palesender inn- réttingu. Sérhitaveita. I Laugarneshverfi eða nágrenni óskast til kaups 3ja—4ra herb. íbúð fyrir fjár- sterkan kaupanda. Stór húseign óskast til kaups fyrir félags- samtök. Ýmsar stærðir í borg- inni eða nágrenni koma til gr. Hafnarfjörður Höfum fjársterkan kaupanda að góðri eign í Hafnarfirði. Sumarbústaðir Höfum kaupendur að góðum sumarbústöðum eða löndum fyrir sumarbústaði. Komið oa skoðið ALMENNA iasteignasmTií HHDAR6ATA 9 SIHAR 2I15Q.II570 llJofjgtmlrfoíitíi margfaldar markað yðar €€» Höfum kaupendur að 2ja heibergja íbúðum víðs- vegar um borgina, háar útborg- anir, í sumum tilfellum fuH útb. Höfum kaupendur að 3ja og 4ra herbergja íbúðum á Högum, Háaleitishverfi og einnig á öðrum stöðum í borg- inni, um fulla útborgun getur verið að ræða. Hötum kaupendur að sérhæðum af öllum stærðum í Reykjavík, Kópavogi og Sel- tjarnarnesi. Útborgun allt að 2 miHjónum. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæsta rétta rlögmenn Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. FASTEIGNASALA SKDLAVðRSUSTÍG 12 SÍMAR 24647 & 25550 V/ð Álfaskeið 3ja herb. nýleg og vönduð íbúð á 1. hæð. Við Lindargötu 3ja herb. íbúð á 2. h., laus strax. Raðhús Raðhús á Seltjamamesi, 6 herb., innbyggður bílskúr. I smíðum 3ja herb. íbúð við Álfhólsveg, setst fokhefd, fallegt útsýni. Beð- ið eftir láni frá Húsnæðismálastj. Raðhús við Fögrubrekku, 6—7 herb., innbyggður bílskúr. Húsið er fokhelt. TIL LEIGU 4ra herb. hæð við Álfheima, laus 1. júlí næstkomandi. Þorsteinn Júlíusson hrl. Helgi Ólafsson sölustj. Kvöldsími 41230. SÍMIH [R 24300 Til sölu og sýnis 24. Við Grettisgötu Steinhús um 70 fm, kjallari, hæð og rishæð á eignarlóð. Einbýlishús um 70 fm hæð, 3ja herb. íbúð og geymsluris ásamt 2000 fm tóð nálægt EWiðavatmi við Eli- iðaárnar. Bilskúr fytgir. Út- borgun helzt 450 þ. Einbýlishús um 70 fm 3ja herb. íbúð ásamt 2000 fm eignarlóð skammt frá Baldurshaga. Einbýlishús um 70 fm 3ja herb. íbúð á stórri lóð nálægt Lögbergi. Vatn og rafmagn. Húsið hefur verið ársíbúð. Útborgun um 100 þ. Einbýfishús, rúmir 70 fm, á eign- arlóð í Vesturborginni. Útborg- un 250—300 þ. Einbýlishús um 85 fm kjaHari, hæð og ris á eignarlóð í Vesturborginni. 1 húsinu eru vandaðar innrétt- ingar og 8—9 herbergja íbúð. Steinhús með tveim 3ja herb. íbúðum og fleiru í eldri borg- arhlutanum. 2ja, 3ja, 4ra, 5, 6, 7 og 9 fierb. íbúðir í eldri borgarhlutanum. Nýtízku 4ra herb. íbúð í Fossvogshverfi og margt fl. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari Mýja fasteignasalan Sími 24300 Ut’- skrifstofutíma 18546. Plöturnur fúst hjú ohhur Krossviður til innanhússnota. Harðtex vatnsþolið i tommu þykkt. Harðtex 2 mm og { tommu þykkt, venjulegt. Trétex { tommu þykkt. PLÖTURNAR FÁST HJA OKKUR. TIMBURVERZLUN ÁRNA JÓNSSONAR & CO. H.F. Verzlunar- og skrifstofu- húsnæði í Miðborginni Til sölu er hluti af hinni nyju verzlunar- og skrifstofumiðstöð að Aðalstræti 9. Hér er um að ræða húsnæði á jarðhæð og annarri hæð hússins. Allar nánari upplýsingar veitir EIGNAMIÐLUNIN Vonarstræti 12 — Símar: 24534 og 11928. Bezt ú auglýsa í Morgunblaðinu 11928 - 24534 Við Álfaskeið 3ja herbergja falleg nýleg íbúð á 1. hæð. Bíl- skúrsréttur. Útb. 800—850 þús. Við Leifsgötu 2ja herbergja rúmgóð og björt kj.íbúð. Snyrtilegt bað. Rúmgott eldhús. Útborgun 500—550 þús. Ibúðin er laus nú þegar. Við Samtún 2ja herbergja íbúð á 1. hæð í forsköluðu húsi, auk herbergis i kj. Verð 700 þús., útb. 300 þ. fbúðin er laus nú þegar. Við Grettisgötu 3ja herbergja rishæð í eldra steinhúsi. Verð 950 þ„ útborgun 400—500 þús. Við Vesturbraut Hafnarfirði, 2ja herbergja ris- íbúð. Tvöf. gler, sérhiti. Verð 420 þús., útborgun 150 þús. *-£IEIIAMlBUINIlH VONARSTRÆTI I2 simar 11928 og 24534 Sölustjóri: Sverrir Kristinsson heimasimi: 24534. 28800 al/ir þurfa þak yfir höfuáid OKKUR VANTAR ÍBÚÐIR ☆ 2ja, 3a, 4ra, 5 herb. íbúðir í fjölbýlishúsum ☆ SÉRHÆÐIR ☆ Einbýlishús, raðhús o. fl. ☆ RÉTTI TÍMINN TIL AÐ SELJA Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) sími 28800 Höfum kaupendur að 2ja herb. íbúðum, útborgun 800 þús. — 1 mi'iljón. Höfum kaupendur að 3ja herb. íbúðum, útborgun 900 þús. — 1,1 milljón. ÍBÚÐA- SALAN GÍSLI ÓLAFSS. ARNAR SIGURÐSS. INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓl StMI 12180. HEIMASÍMAR 83974. 36349. Höfum kaupendur að 4ra—5 herb. íbúðum, útborgun 1 millj. — 1300 þús. Höfum kaupendur að sérhæðum, raðhúsum og einbýlis- húsum, útborgun frá 1,5 — 2,5 milljón EIGIMASALAM REYKJAVÍK 19540 19191 Hafnarfjörður 3/o herbergja fbúð á 1. hæð í nýlegu fjöibýhs- húsi við Álfaskeið. fbúðin öl'l mjög vöncfuð, bílskúrsréttindi fylgja. 4ra herbergja Övenju glæsileg íbúð á 2. hæð við Álfaskeið, bílskúrsréttindi fylgja, hagstæð lán áhviiandi. 5 smíðum 3ja herbergja íbúð um 90 fm á 3. hæð í Norðurbænum, sér- þvottahús á hæðinni, selst tilb. undir tréverk og málningu með fulifrágenginm sameign, teppa- lögðum stigum og frég. lóð. 6 herbergja tbúðarhæð við Blómváng, sér- inng., sérhiti, sérþvottahús á hæðinni, bílskúr fyfgír. Hæðin selst fokheld, einangrun, með míðstöð og sléttaðri lóð. Raðhús Við Miðvang, selst fokhelt, inn- byggður bílskúr. EIGMASALAM REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöldsimi 30834. TIL SÖLU Jörð í nágrenni Reykjavíkur, sem verður ibúðahverfi á næstu árum. Jörð langt frá Reykjavík, með lax- og sifungsveiði. Rannveig Þorsteinsd., hrl. máfaflutningsskt ifstofa Sigurjón Sigurbjömsson fasteignaviðskipti Laufásv. 2. Simi 19960 • 13243 Kvöldsimi 41628. 1 62 60 Til sölu Raðhús á einni hæð í Breið- holti. Teikningar til sýnis í skrifstofunni. Ár 3ja herb. íbúð á 2. hæð í Ár- bæjarhverfi. Sameign að fullu frágengin. -Ar Mjög gott útsýni. Ár Mjög vönduð 5 herb. íbúð i ..augarneshverfi. Góður bil- skúr fylgir. Ár 3ja herb. hæð og 3 herb. í risi, ásamt verzlunarplássi á 1. hæð i Vesturbænum. ■Ar 2ja herb. íbúð við Meistara- velli, A 5 herb. risíbúð við Laugaveg. I Kcpavogi ic Raðhús á tvefm hæðum, sam- tals 5 herb., ásamt 40 fm bíl- skúr, Laus strax. ic 4ra herb. ibúð á 1. hæð við Ásbraut. Útborgun 200 þ. kr. Eftirstöðvar grei’ðist með skuldabréfum. Fasteignusulun Eirihsgötu 19 - Sími 1-62-60 - Jón Þórhallsson sölustjóri, heimasimi 25847. Hörður Einarsson hdl. Óttar Yngvason hdl.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.