Morgunblaðið - 24.06.1971, Side 11
MORGUNBLAEHÐ, FIMMTUDAGUR 24. JÚNl 1971
11
Skúli Jóhannsson, forseti I»jóðræknisfélagsins, tekur við verk-
um Siffvalda Kaldalóns úr liendi Snæbjarnar, sonar hans.
Tónverk Kaldalóns
til Vesturheims
I GÆR fékk Þjóðræknisfélag ís-
lendinga í Vesturheimi að gjöf
nótur af um tveim þriðju htiitum
allra verka Sigvalda Kaldalóns,
læknis og tónskálds. Afhenti
Snæbjörn Kaldalóns, soniir tón-
skáldsins, Skúla Jóhannssyni, for
seta Þjóðræknisfélagsins, nóturn-
ar, ásamt nýútkominni plötu
þar sem Karlakór Reykjavíkur
syngur 14 af lögum Sigvalda.
Sigvaldi Kaldalóns samdi alls
320 tónverk og eru um 200 þeirra
til í útgáfu hanis sjálfs og sonar
hanis, Snæbjarnar. Eru 180 þeirra
komin út í 6 heftum heildarút-
gáfu venka Kaldalónis en hin eru
stök í lausblaðaheftum.
— Það eru þessi 200 venk, sem
faðir minn og ég höfum gefið
út, sem ég afhenti Þjóðræknis-
félaginu til eignar og varðveizlu,
sagði Snæbjörn við Morgunblað-
ið. — Eöðurbróðir minm, Guð-
mundur Stefánsson, múrara-
meistari, fluttist til Vesturheims
árið 1912 og bjó lengst af í
Winnipeg. Fyrir tveknur árum
kom Ólöf, dóttir hans, í heim-
sókn til íslands og datt mér þá
í hug að gaman væri að félag
íslendinga í Vesturheimi eignað-
ist þessi verk. Notaði ég því tæki
færið nú, er svo stór hópur Vest-
ur-íslendinga er hér í heimisókn,
til að afhenda nóturnar.
Bakari óskast
BRAUÐGERÐIN
Bavmahlíð 8.
Einbýlishús óskost
til leigu í 2 — 4 ár. Gamalt eða nýtt, lítið eða stórt.
Allt kemur til greina.
Upplýsingar í síma 10463 kl. 14—15 og 20—21.
Tilboð óskast í innanhúss frágang á húsi
Barnaskólans í Vestmannaeyjum.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri,
Borgartúni 7, Reykjavík og lijá bæjarverk-
ing Vestmannaeyja, gegn 2000,— króna
skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð 15. júlí n.k.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNi 7 SÍMI 10140
Eigum fyrírligginndi:
NORSKAR I. FL. SPÓNAPLÖTUR (LUMBERSPON)
HAMPPLÖTUR — HÖRPLÖTUR
WIRUPLAST — HARÐPLAST
ViÐARÞILJUR — JAPANSKUR PANIL-KROSSVIÐUR
GIPSONIT — HARÐTEX.
PÁLL ÞORGEIRSSON 8. CO.
Ármúla 27 — Símar 85412 og 24000.
ALLTAF FJOLCAR
VOLK5WAGEN
VOLKSWAGEN1302 og 1302S
Komið og kynnizt VOLKSWAGEN
— 1200 — 1300 — 1302 — 1302S — 1302SL
HEKLAhf
Volkswagen bifreiðar eru búnar meiri öryggistækjum en kröfur eru gerðar til, samkvæmt lög-
um. Þeir eru vandaðir, þarfnast lítils viðhalds, auðveldir í viðhaldi og hafa viðurkennda vara-
hlutaþjónustu að baki sér.
Volkswagen er örugg fjárfesting og í hærra endursöluverði en aðrir brlar.
Nýtt loftræstikerfi — nteirn fnrongursrými
Til þess að tryggja nægjanlegt ferskt loft — haitt eða kalt — þá eru sjö loftinntök við fram-
rúðu og í mælaborði í VW 1302. Þetta kerfi er stillanlegt fyrir hvora hlið bíisins sem er.
Hiti fyrir fótrými að framan og aftan kemur um fjórar viðbótar hitaiokur, — sem allar eru
stillanlegar frá bílstjórasæti. Beggja vegna við afturrúður eru loftristar. Óhreint loft fer jafn
hratt út um þessar ristar og ferska loftið streymir inn að framan. Enginn hávaði. — Enginn
dragsúgur. Hin nýja gerð framöxuls eykur fara ngursrýmið upp í 9,2 rúmfet. Ef þetta rými er
ekki nóg, þá eru 4,9 rúmfet fyrir aftan bak aftursætis, og þurfi enn viðbótarrými, þá leggið
bara fram bak aftursætis, og á augabragði er12.7 rúmfeta geymsla til viðbótar. Þegar alit
kemur til alls, þá er möguleiki á samtais 26,8 rúmfeta geymslu í VW 1302.
Laugavegi 170—172
Sirm 21240