Morgunblaðið - 24.06.1971, Page 12

Morgunblaðið - 24.06.1971, Page 12
12 r 1 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. JÚNl 1971 Væri ekki að þessu ef ég tapaði á því O.SVl.C. dísilvél með samhæfðum fj&gurra gíra kassa, nýstandsett. Hervtar val í Rússajeppaj Riissajeppagrind með hásingum og millikassa. á 5 mjög góðum Geodrich SíSver- town hjólbörðum. Selst sitt í hvoru lagi á kostn- aðarverði, eða samatn á enn betra verði. Upplýsingar í sírrva 52277. SÓLPLAST Rifflaðar plastplötur til notkunar á svalir, þök, gróðurhús, garðskýli og fl. Hagstœtt verð GEISLAPLAST S.F., v/Miklatorg — Sími 21090. SÓLSTÓLAR mikið úrval fyrirliggjandi. Ceysir hf. Vesturgötu 1. Rætt vid ylræktarbóndann Bjarna Helgason, Laugalandi Bjarni Helgason garðyrkju bóndi á Laugalandi í Stafhoits- tungum í Borgarfirði hefur um árabil haft þá sérstöðu í ylrækt inni að vera eini framleiðandi ætisveppa hér á landi. Hann lærði þessa ræktun erlendis kringum 1960 og byrjaði hér með hana, Fréttamenn heimsóttu Bjama nýiega og fengu hjá honum eft- irfarandl uppiýsingar. — Ég byrjaði með belgíska sveppi árið 1961 en er núna með franska, og hef verið með þessa ræktun undanfarin 10 ár. Þetta er þvi orðið meira en tilraun hjá mér, og ég svara því til varð andi arðsemi fyrirtækisins, að ég væri ekki að þessu, ef ég tapaði á því. Ég tel, að árangur héma sé ekki verri en erlendis. Uppskeran frá því er undir- búningur hefst, og þar til er sveppimir koma, er um niu vik ur, en uppskeran getur staðið hér um þrjá mánuði og þá verð ur að henda hér öllu út. Ég reikna með því að á tveimur ár- um séu fimm uppskerur. Ég er með þessa uppskeru i tveimur stæðum, þriggja hæða (sem líta út eins og kojur), og eru í þeim aluminium hillur, sem ég tók í tilraunaskyni. — Er einn maður bundinn yf- ir þessu ? — Nei, þetta er mikið til vinna, sem kemur á ákveðnum tíma og því gott að hafa þetta með öðru. Hitinn héma inni er frá 16 og upp undir 60 stig, og rakinn þarf að vera svona 80—90 stig. Húsið er um 80 fermetrair, en ég hef hér inni um 60 ferm fyr- ir uppskeruna. Ég gæti haft helmingi meira. Það sem mestu máli skiptir fyrir mig með þessa uppskeru, er að fá réttan jarð- veg fyrir hana, en það er bygg hálmur. — Eru það aðallega veitinga- húsin, sem skipta við þig? — Nei, það eru líka matvöru verzlanir. Heildsöluverðið á sveppum er u-m 200 kr. kg, og grænmeti er ekki háð verðlags ákvæðum. Sveppirnir þola ekki mjög langa geymslu, en bezta hitastig til geymslu er svona 2 stig. Það er verið að tala um, að hægt sé að auka geymsluþod með geislun, og það er í athug- um. Ég fylli alveg markaðinn á vissum tímum, en á mitlii er auð vitað vöntun því að þetta kem- ur i sveiflum. Ég hef áhuga á að bæta við ræktina til að fylla inn í þessar eyður. Ég er bara með tvö hús í gangi. Ég kyn- bæti ekkert. Engum garðyrkju- manni dettur í hug að gera það. Þetta er tímgunarplanta og rækt un hennar er það nákvæm, að það látum við þá sjá um erlend is. — Er þin tegund sveppa talin heppilegust? — Já, þetta er sú tegund, sem mest er notuð í Evrópu núna. Englendingar eru með aðra sveppi, stærri, sem taldir eru Harðviður AFROMOSIA BEYKI. danskt. rúmenskt EIK, japönsk IROKO OREGON PINE TEAK MAHOGNY Fyrirliggjandi og væntanlegt naestu daga. JÓN LOFTSSON HF. Hringbraut 121, R. Simi 10600. bragðgóðir. En Bretinn er nú talkm sérviitur með margt. Sveppirnir eru tíndir á hverj- um einasta degi. Þeir koma upp með viku millibili og það tekur um viku fyrir hvem svepp að ná fullum þroska.. Það er verk fyrir fullorðna að hirða o>g tína þá og mikil vinna, og vinnst hún mikið með höndunum, og er þar af leiðandi dýr. En hún er skemmtileg og nákvæm. Svepp- imir þurfa mikla umihirðu. Það sem er ræktað hjá mér undir gleri er 2.200 fermetrar og sveppahúsin með 80 fermetra af rækt. Megnið af framleiðslunni hjá mér er sarnt tómatar. Eitt hús er ég með upp á 240 fermetra Séð inn eftir tómatahúsinu. með agúrkum og eitt með vin- berjum upp á 320 fermetra, hitt eru tómatar. Allt selst þetta. Hápunktur tómatuppskerunnar er i júlímánuði og þá eru mestu vandkvæðin með sölu, þannig að það getur verið erfitt á þeim tíma að koma uppskerunni út. — Hvað borgarðu fyrir hit ann héma? — Ég á jarðhitann sjálfur. Og það sparast stór útgjaldaliður við það. En þegar við litum t.d. á þetta erlendis, þá er það ekki sambæriiegt, þótt það sé ekki Bjarni Helgason. nema tiltölulega stuttur tíimá árs ins, sem þeir þurfa að kynda upp þar. En nú þurfa til dæmis gróð- það sé ekki stór kostnaðarliður. Ríkið á hér viss réttindi í sam- bandi við skólana, og þvi hefur verið borað hér sameigiinlega. — Er mikið af heitu vatni hér? — Það er frekar of litið en of mikið. Hitinn héma á vatn- inu er ekki nema tæp 100 stig, og það er alveg ágætt. En svo er hér í Bargarfirðinum þessi stóri hver, Deildartunguhver, með 250 stiga heitt vatn, og lítið notaður. Agúrkumar fáum við fyrst á markaðinn af grænmetinu. Þær þurfa mikinn hita og spretta mj'ög ört og koma í marz. Agúrkuhúsið fékk ég tilbúið frá Noregi og tók 3 vikur að reisa það. Þá kostaði það um 300 þús- und. Sjálfvirkir lokar eru á hitan um i húsinu sem opnast við 26 stiga hita. Héma er einnig ný- lega búið að kaupa áburðardreif ara, sem er mjög til hagræðing- ar. Það er tankur, sem ég blanda allan áburð í og þarf síðan ekkt að gera annað en skrúfa frá ein um krana tiil að áburðurinn dreif ist í öll húsin. Þetta er auðsæ hagræðdng. Vinberin mín sel ég öll í Hveragerði og hef ekkert fyrir annað en senda þau. Þeir ann- ast söluna fyrir mig í Eden. Allt selst þetta sem betur fer. urhúsabændur i Hveragerði að borga visst fyrir tonnið af vatni hjá sér eða ákveðið á rúmmetr- ann. Þeir þurfa heldur ekki ann að en að skrúfa frá krana þar. Hér hefur komið fyrir að ég hafi þurft að borga. — Hjálpar ríkið þér ekki til þess? — Rikið hjálpar ekki garð- yrkjumönnum. Að vísu fáum við lánafyrirgreiðslur eins og aðrir bændur í stofnlánadeild. En ég neita því ekki að það hjálpar mikið að hafa hitaveituna, þótt chair the 'eleganf DELUXE leisure Risaþotu hlekktist á Tökíó, 20. júnlí. AP. RISAÞOTU af gerðinni Boeing 747 lilekkist á í flugtaki á Tóldó- flugvelli á simnudag, er annað hjólastell vélarinnar lagðist sara- an og annar vængurinn rakst í flugbrautina. 1 vélinni voru 108 farþegar og eliefu manna áhötfn, en alvarleg meiðsl urðu ekki, — Aftur á móti voru skemmdir á vélinni talsverðar. Vélin var að leggja upp frá Japan til vestur- strandar Bandaríkjanna. Þetta er í armiað skipti, að óhöpp verða hjá Boeing 747, síð- an vélarnar hófu áætlunarfllug fyrir góðu ári. Það varð skömmu eftir fiuigtak við Sam Framsicco, er eldur varð laius í hreyfli. Vélim lienti hieilu og höldmiu og sflys urðu engin á mönnum. Boeing 747 vélar geta fluitt mil'Li 350— 400 farþega.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.