Morgunblaðið - 24.06.1971, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 24.06.1971, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. JÚNl 1971 21 — Minning Framhald af bls. 18 honum heilsu aítur og með sanni má segja, að hann hafi sinnt starfi sínu þar til yfir lauk. Pétur var gjörkunnugur í Kópavogi. Hann sá staðinn vaxa og blómgast og tók sjálfur þátt í að móta hann. Pétur átti sœti í fyrstu bæjarstjórn Kópavogs- kaupstaðar og varð síðar starfs- maður hans til hinztu stundar, verkstjóri og síðan jafnframt fyrsti heilbrigðisfulltrúi bæjar- ins. Hann var mjög félagslynd- ur. Meðal annars skipulagði hann og stjórnaði skemmtiferð- um og skemmtikvöldum Starfs- mannafélags Kópavogs um ára- bil og vann það verk af sama látleysi og alúð og einkenndi öll hans störf. „Þú átt skilið þökk og heiður þinni stjórn ég aldrei gleymi", orti eitt af skáldum staðarins um Pétur og undir það taka all- ir þeir, er nutu ferðanna og skemmtikvöldanna. Hróður hans meðal starfsféjaganna lifir, með- an þeir eru ofar moldu. Pétur bar í brjósti hlýja og einlæga ást til íslenzkrar nátt- úru. Fram streyma ótal minn- ingar tengdar honum á öræfum og I byggð. Hann lætur það verða sitt fynsta vexk, þegar hann noskinn að árum, á nokkunra daga dvöl á bernskuheimili sínu Hesti í þeim grösuga Önundarfirði, að ganga grónar götur litla smala- drengsins og drekka úr svala- lindinni sinni og var þá sem horfinn á vit fyrstu æviára, eins og hann segir sjálfur frá. Þessi orð hans þarf ekki að lengja — í einfaldleik sínum bera þau okkur sama boðskap og Jón skáld Helgason gerir, er hann kveður: Og andvaka fann ég með ógn og dýrð um öræfa nóttina bjarta, að loksins ég átti mér legurúm við lands míns titrandi hjarta. Það er mér táknrænt fyrir kynningu okkar, Pétur, að þú kveður á sólmánuði — í birtu Jónsmessunnar. Góða ferð. Hjálmar Ólafsson. - EBE Framhald af bls. 1. lands í bandaiaginiu — 8,6% af heildarupphæðinni. Er heildar- upphæðin áæffcluð 3,3 milljarðar dol'lara, og framlag Breitlands því um 283 mffljómir dollara. — Helzjtu útgjöld bandalagsmis eru greiðsiiur til basnda og niður- 'greiðsilur á landbúnaðarvörum, og er reiknað með að Bretar fái til baka af framlagi siinu um 30 milljónir dollara á ári. Framlag Breta á að fara stig- hækkandi þegar á líður, og verð- ur i lok fimm ára aðlögunairtiim- ans komið upp í 18,92% aif heild- arúifcgjö'ldiunuim. Að þessum fimm árum liðnum verða litllar breyt- inigar á framilaigi Breta næstu árin, en frá árinu 1980 verður það reiiknað á sama hátt og fram iaig annarra aðiidarríkja, það er eftir sikatta- og tollatekjum Breta. Má þá búast við að fram- teigið fari ailt upp í 25% heildar- upphæðarinnar. Engin endamleg lausn er feng- in á ágreinimigi um fiskveiði- stefnu EBE. Samkvæmt núgi'ld- andi reglum fá aðildarríkin að sfcunda veiðar í landhelgi hvers annars allt upp að þriggja miina Mnunni. Bretar hafa neifcað að faíllaist á þessa regliu, og viilja veita eiigin skipum einkarétt til veiða innan sex míílna landheligi. Norðmenn gera enn frebari kmf ur, þvi þeir vilja aðeins heimila skipum, sem gerð eru út frá norgkum höfnum, að veiða innan 12 milna landhelgi Noregs. Á fundinum í nótt var geifiin yfirlýs ing aif hálifu EBE þac sem lofað er að má'l þefcta verði fcekið til endurskoðunar. Kemur landhelg- ismátið ti'l umræðu á sameigin- legurn fundi ráðherra Efnahags- >Sumarííóm Höfum ennþá úrval af ágætum sumarblómum t. d. Menesía, levkoj, hornblóm, skrautblóm, hádegisblóm, petúniu, flauels— blóm, bellis, stjúpur og fjólur í litum og blandaðar. Einnig dahlíur og ýmsar tegundir af fjölærum plöntum, kál og rófuplöntur o. fl. Gróðrarstöðin GRÆNAHLlÐ v/Bústaðaveg milli Háaleitisbrautar og Grensásvegar simi 34122. Cavalier-hjólhýsi Með Dettifossi var að koma síðasta sending á þessu sumri af hjólhýsum. Vinsamlegast staðfestið pantanir. Örfáum óráðstafað. GÍSLI JÓNSSON & CO. H.F., Skúlagötu 26 — Sími 11740. bandategsríkjanna sex og full- trúa Bretlands, Danmerfcur, Nor- egs og frtends, sem væntanllega verður haldinn 13. eða 16. júlí. 1 yfirlýsingu EBE um land- helgina segir að ráðherranefnd bandategsins aé Ijóst hve mikte þýðimgu fisikveiðamiar haifla tfyrir umsóknarríkin tfjöigur, og að semja beri um sérstakar undan- þágur á þessu sviði. Talið er Mk- legt að náðherranefnd EBE fall- ist á sérstöðu fiskveiðanna á mið um við Noreg, Brettend, írland, Græntend og Færeyjar, og að viðkomandi ríkjum verði heimil- að að halda fisfcveiðilögsögu sinni um óáfcveðin fcimia. Skýrist það mál állt væntanlega eftir júlifundinn. Þegar fundi brezfcu netfindar- innar rnieð ráðhernum EBE lauk í nófct afcáiluðu samningamennirn- ir í kampavíni og ræddu við firétfcamenn. Maiuriœ Schumann utanríkÍBráðherra Frakkliands siagði þá að ef það undur gerð- ist að Ohartes de Gauite tfyrrum tforseti risi upp frá dauðum, væri ástæða til að spyrja hvem- ig mœtti réttíæfca atburði næbur- innar, en de Gaulle stóð lenigi í vegi ifyrir aðild Breta. Kvaðst Schumann ekki I neinum vand- ræðum mieð að svara þeirri spumiingu. Hann saigði að böl- sýniamennirnir hefðu ekki haft á rétfcu að standa þvi einhuigur hefði ríkt i viðræðunum. Geoffrey Rippon sagði að hann hefði aldrei efazt um úrslitin, og aiMtaif álifcið að samkomulag næð ist í sumar. „Þessi dagur veitir öllum þjóðum Evrópu meiri stöðugleika og glæstari framtið," sagði Rippon. „Nú þegar vand- inn er teysfcur gefcum við snúið okkur að þeim mikliu möguteik- um, sem stækkun EBE hefiur í för með sér.“ Rippon hélt heim- leiðis til London í dag, og á mongun, fiimmfcudag, mun hann gefa þinginu skýrslu um samn- ingana. Morgunblöðin brezfcu voru öll komin í prenfcun áður en endan- leg úrslit lágu fyrir í Luxem- bourg, en þó var Ijóst hvert stefndi eftir að samkomulag náð- ist um viðskiptin við Nýja-Sjá- land. Fagna þau yfirleitt samn- ingunum með uppsláttarfrá- sögnium á fonsíðum símurn. Þann- ig segir Daily Mirror í fyrirsögn yfir þvera forsíðuna: „Evrópa segir já“, og birtir einnig rit- stjómargredn á forsíðu undir fyr irsögninni: „Ævintýrið mikla". Blaðið Sun segir i fyrirsögn: „Það er ákveðið", og í Daily Mail heitdr það: „Breitand vinn- ur siðustu stórorrustuna". — Njósnari Framhald af bls. 1. Við yfirheyrslu sagði Prag- er að kona hans hefði játað fyrir honum að tékkóslóvak- ískur sendifulltrúi hefði flek- að hana, og að hún hefði af- hent honuim teyniskjöl, Segir Prager að þetta hafi gerzt fyr ir 7—8 árum, og að hann hafi haldið máliinu leyndiu. Eina ástæðan fyrir því að hann segði frá þessu nú væri sú að hann teldi að væri um ein- hverja njósnir að ræða, hlyti kona hans að vera sú seka. Eftir að diómur hafði verið upp kveðinn tilkynnti verj- andi að homuim yrði áfrýjað. Gjöf B ARN A VERND ARFÉLAGI Reykjavikur hefir borizt rausn- arieg gjöf, kr. 2.000.00, sem er á- heiit frú Kristinar HalWórsdótt- ur, FáskrúðsfirðL Stjóm Barna- vemdarfélagsins þakkar þessa rausnarlegu gjöf og mun láta fé þetfca renna beint í Heimilis- sjóð tauigaveiikteðra barna. Matthias Jónasson. — Heimkvaðning Framhald af bls. 1 trúadeildki verði eins róttæk og öldunigadeildin. Aðstoðarteiðfcogi republikana í öldungadeildinni kvaðst fcelja að Nixon forseti mundi undirriita fmmvarpið með áskoruninni, en dró í efa að áskorunin, en fllutninigigmaður hennar er Mike Manstfiedd, kæm- ist óbreytit gegnum fulltrúadei'ld ina og nefndir baggja þiegdeilda. Umræður hailda átfram um önnur ákvæði tfrumvarptsins sem fjallar um lenigingu herskyldutdma. — Játar Framhald af bls. 1. stiganm og létu kúlum rigna á fórnarlömbin, og hvemig mfaínstu munaði að morðárásin færi út um þúfiur. Vealey talaði hvað eftir ann- að um mann að nafni „Tony“ en sagði aldred nánar frá nafni hans. Yablonsky-fjölskyldan var my.rt í sama mánuði og Jock Yablonsky gerði misheppnaða tilraun til þess að víkja W. A. (Tony) Boyle úr starfi forseta Sambands námaverkamanna (UMW). Bolyle og aðrdr for- ystumenn UMW neituðu þvi frá byrj un að hafa á nokkum hátt verið viðriðnir morðin og að lokum bauð UMW 50.000 doll- ara fyrir upplýsingar er gætu leitt til þess að sá eða þeir sem frömdu verknaðinn yrðu hand- teknir og dæmdir. — Krabba- meinsfélagiö Framhald af bls. 3 sambandi, að nær öll krabba- meinsfélögin á landinu hafa tekið upp fjöldaleit að leg- háls- og legkrabbameimi, með aðstoð Krabbameinsfélags ís- lands, sem framlkvæmir allar frumurannsóknir án endur- gjalds. Þessi verkefni hafa orðið til þess að gæða félögin úti á landi nýju lífi og mikilli athafnasemi. Þessu fylgir mik ið starf, m. a. við fjáröflun til að standa straum af öllum ranmsóknum. Eitt viðfangsefni Krabba- meinsfélags ístends er Krabba meinsskráningin. Á henni byggjast allar upplýsingar um þá, sem fengið hafa krabba- mein, allt frá því hún hófst 1954. Þar er ekki einungis fylgzt með dauðsföllum af völdum krabbameims, heldur einnig því hverrar tegundar sjúkdómurinn er (krabbamein eru margir sjúkdómiar), í hvaða líffærum hann er, hverja meðferð hann hefur hlotið og hvort hann læknast eða tekur sig upp að nýju og á hvern hátt hann hagar sér allt til loka. Fram Handknattleiksdeild Æfingar við Álftamýrarskóla Meistaraflokkur karla þriðjudag ki. 19.00 til 20.00 fifnmtudag kl. 19.00 til 20.00. Meistaraflokkur kvenna þriðjudag kl. 21.00—22.00 fi'rmmtudag kl. 21.00—22.00. Annar flokkur kvenna þriðjudag kl. 20.00—21.00 fimmtudag kil. 20.00—21.00. Byrjendaflokkur kvenna miðvikudag kl. 18.00—20.00. Kvenfélag Kópavogs fer í sumarferðalagið sunnu- daginn 27. júní. Farið verður að Kelduim á Rangárvöllum og fleira. Konur eru beðnar að til- kynna þátttöku fyrir fö'Studag í síma 41326 (Agla) 40612 (Guðríður) 40044 (Jóhanna). K.F.U.M. — K.F.U.K. Samvera í húsii félaganna við Hottaveg í kvöld kl. 8.30. — Dr. phiil. Bjarne Hareide frá Noregi verður gestur kvölds- ins. Veitingar. — Hugleiðing. Félagar og gestir velkomnir. Hjálpræðisherinn Fimmtudag ki. 20.30 almenn samkoma. Auður Eir Vilhjálms- dóttir talar. Allir velkomnir. Bræðraborgarstígur 34 Kristileg samkoma i kvöld kl. 8.30. AlHir velkomnir. □ Edda 59716246 — H.8V. Kosn. Stm, Hörður Þorleifsson augnlæknir, fjarverandi til júlí- loka, Ferðafélagsferðir Föstudagskvöld 25.6. 1. Landmannalaugar — Veiði- vötn 2. EiríksjökuH. Laugardag 26. 6. Þórsmörk. Sunnudagsmorgun 27. 6. kl. 9.30 1. Keilir — Sogin. Ferðafélag Islands, Öldugötu 3, símar 19533- 11798. Farfuglar — ferðamenn Laugardaginn 26. júnl Jónsmessuferð „út í bláinn." Farið verður frá Arnarhóli kJ. 2. Uppl. á skrifstofunni. — Simi 2495CT, sem opin er alla virka daga frá kl. 9—6, laugar- daga 9—12. Farfuglar. Filadelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Daníel Jónasson talar. Þrír ungir menn flytja stutt ávarp. HvETTA Á NÆSTA TvEITI • cftir John Saunders og Alden McWilliams Þú settir efribekkingana á rétta hilln, áhyggjnr af því, ég hef lent í nieiri vand- leiki eða gamla skólasönginn. (3. mynd) Marty, kann#xi reyna þeir að valda þér ræðnm en þeir iniinn nokkru sinni upp- Og ef einhver reynir að segja mér fyrir vandra'ðuni. Huh, ég hef ekki miklar lifa. Ég kom ekki hingað til að læra barna verkuni, þá . . . DREP ég hann.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.