Morgunblaðið - 24.06.1971, Side 25

Morgunblaðið - 24.06.1971, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 24. JÚNÍ 1971 25 útvarp Fimmtudagur 24. júní 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.30 og 10.10. Fréttir kl. 7,30, 8,30, 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunleikfimi kl. 7,50. Morgunstund barnanna kl. 8,45: — Baldur Pálmason endar lestur sög unnar af „Snorra“ eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson (9). Útdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna kl. 9,05. Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög leikin milli ofangreindra talmálsliða. Við sjóinn kl. 10.25: Bergsteinn A. Bergsteinsson fiskmatsstjóri talar um löndun og dreifingu á fersk- um fiski. Síðan syngja Grete Klit gárd, Peter Sörensen o.fl. dönsk sjómannalög, Fréttir kl. 11,00. Eftir það leikin spænsk tónlist: Halifaxtríóið leikur Strengjatríó nr. 2 op. 76 eftir Turina La Suisse Romande hljómsveitin og Marina de Gabarain söngkona flytja „Ást og álög“ eftir de Falla Granados leikur á píanó spænska dansa eftir sjálfan sig. lestur á sögunni ,,Trillu“ eCtir Brisley í þýðingu Skúla Jensson ar. Útdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna kl. 9,05. Tiikynningar kl. 9,30. Létt lög leikin milli ofangreindra talmálsliða, en kl. 10,25 Tvö tónverk eftir Igor Stravinsky: Pierre Fournier og Ernest Lush leika ítalska svítu fyrir selló og píanó Doreen Murray, Jean Allister, Edg ar Fleet, Christopher Keyte, Anthoníusarkórinn og Enska kammersveitin flytja Messu fyrir einsöngvara, kór og hljómsveit; Colin Davis stjórnar. Fréttir kl. 11,00 Tónverk eftir Bartók, Hindemith og Wieniewski: Peter Serkin og Sinfóníuhljómsveitin í Chicago leika Píanókonsert nr. 1 eftir Bar tók; Seiji Ozawa stjórnar. Sinfóníuhljómsveit Vínarborgar leikur Konsert fyrir málmblásturs hljóðfæri og strengjasveit eftir Hindemith; Herbert Háfner stj. David og IgOT Oistrakh leika Etýður fyrir tvær fiðlur eftir Wieniawski. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 12,50 Við vinnuna: Tónleikar 14,30 Síðdegissagan: „Litaða blæjan* eftir Somerset Maugham Ragnar Jóhannesson les (17). 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 12,50 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna Fostudagur 25. júní 15,00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu viku. Klassísk tónlist Augustin Anievas leikur á píanó Tilbrigði op. 35 eftir Brahms um stef eftir Paganini. Bracha Eden og Alexander Tamir leika fjórhent á píanó Ungverska dansa nr. 1—10 eftir Brahms. 16,15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 18,00 Fréttir á ensku 18,10 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Mál til meðferðar Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20,15 Strengjakvartett í D-dúr op. 20 nr. 4 eftir Haydn Prag-kvartettinn leiikur . 20.40 Krabbameinsvarnir Dr. med. Ólafur Bjarnason prófess or flytur erindi. 21,00 Sinfóníuhljómsveit hollenzka útvarpsins leikur tónverk eftir Adolphe Adam, Cam ille Saint-Saéns, Jules Massenet og Francois Boieldieu; Anatole Fistou lari stjórnar. (Frá útvarpinu í Hilversum). 21,30 Útvarpssagan: „Dalalíf‘ ‘eftir Guðrúnu frá Lundi Valdimar Lárusson les (3). 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Barna-Salka4*, þjóð- lífsþættir eftir Þórunni Elfu Magn úsdóttur. Höf. flytur (13). 22,35 Kvöldhjjómleikar a. Fimm sönglög eftir Gustav Mahl er við ljóð eftir Friedrich Riicker. Maureen Forrester syngur; útvarps hljómsveitin í Berlín leikur; Ferenc Fricsay stjórnar. b. „Dauðadans“ fyrir píanó og hljómsveit eftir Franz Liszt. Janos Solyom og Sinfóníuhljóm- sveitin í Múnchen leiika; Stig Westerberg stjórnar. Á tré og járn, úti sem inni. Tempo Tempo hefur fagmanna um víða veröld. ,C,I,HU l^^tiltræog m málningin wwT— meðmæli , T W* 1 hvid . nnv etal Faést í helztu mólningar- og byggingavöruverzlunum. Umboðsmenn: NATHAN & OLSEN HF. 23,15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. 14.30 Síðdegissagan: „Litaða blæjan“ eftir Somerset Maugham Ragnar Jóhannesson les (16) 15,00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Klassísk tónlist: David Oistrakh, Svjatöslav Knúsje vitský og Léff Óborin leika Strengjatríó í B-dúr op. 99 eftir Schubert. Ingrid Hábler leikur á píanó ,,Bern9kumyndir“ op. 15 eftir Schu mann. Walter Gieseking leikur á píanó „Máraflúr“, tvær arabeskur eftir Debussy. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Kirkjan og fangamálin Séra Jón Bjarman flytur synoduserindi. 19,50 Lög eftir íslenzk tónskáld Pétur Þorvaldsson leikur á selló og Ragnar Björnsson á orgel lög eftir Árna Thorsteinsson, Gylfa Þ. Gíslason, Ólaf Þorgrímsson og Sig valda Kaldalóns. 20.10 Landslag og leiðir Gestur Guðfinnsson talar um fuglalíf í eyjum og sjávarhömrum. 20.30 „Ekkert nema sannleikann“ sakamálaleikrit eftir Philip Mackie Þýðandi: Ingibjörg Jónsdóttir Leikstjóri: Baldvin Halldórsson Persónur og leikendur: Lewis Paulton kvikmyndafram- leiðandi .... Róbert Arnfinnsson Brenda ,kona hans Þóra Friðriksd. Dennie, vinnustúlka Ingunn Jensd. Carliss ........ Erlingur Gíslason Gestur .......... Kristbjörg Kjeld Bett leynilögregluforingi .......... ....... Gunnar Eyjólfsson Briggs lögregluþj..... Jón Júlíuss. 22,00 Fréttlr 22,15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Barna-Salka“, þjóð- lífsþættir eftir Þórunni Elfu Magn iisdóttur. Höf les. (12). 22,35 Kvöldhljómleikar: „Draumur á Jónsmessunótt“ eftir Mendelssolin Hanneke van Bork, Alfredo Hodg- son og Ambrósíusarkórinn í Lund únum syngja; Nýja fílharmóníu- sveitin leikur. Stjórnandi Rafael Frúhbeck de Burgos. 23,30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok TILBOÐ ÓSKAST í Fiat 125 fólksbifreð árgerð 1971 í núverandi ástandi eftir veltu. Bifreiðin verður til sýnis í bifreiðaverkstæði N. K. Svane. Skeifunni 5, Reykiavík í dag frá kl. 9 til 18. Tilboð sendist Samvinnutryggingum, Tjóna- deild fyrir kl. 12 á hádegi föstudaginn 25. júní 1971. Iðnaðurhúsnæði óskost 300 — 400 ferm. húsnæði óskast til leigu. Upplýsingar í síma 82570. HAFNARFJÖRÐUR — kjötafgreiðsla Vanan karlmann eða stúlku vantar við kjötafgreiðslu strax. Uppl. í verzluninni daglega milli kl. 2—5. HRAUNVER H.F. Sími 52790. 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.30 og 10.10. . Fréttir kl. 7,30, 8,30, 9/M) og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunleikfimi kl. 7,50. Spjallað við bændur kl. 8.26. Mcrgunstund barnanna kl. 8,45: — Kristín Sveinbjörnsdóttir byrjar TJ0LD - TJ0LD Kaupið vönduð tjöld, tjöld sem þola íslenzka veðráttu Þau fáið bér hjá okkur. Skoðið sjálf og dcemið TJÖLD, alls konar, tvílit og einlit. Fallegir litir. SVEFNl’OKAR, mjög vandaðir, margar gerðir. GASSUÐUÁHÖLD, Picnic TÖSKUR, alls konar. 2ja— 4ra og 6 manna. VINDSÆNGUR, GRILL, margar gerðir. margar stærðir. Sportfatnaður — ferðafatnaður ------------- í mjög fjölbreyttu úrvali. \lll aíeins V iðleguútbúnaður alls konar, hvergi annað eins úrval. vorur GEIsiP H

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.