Morgunblaðið - 24.06.1971, Page 27

Morgunblaðið - 24.06.1971, Page 27
.1 MORGUN’BLAÐIÐ, FIMMTÚDAGUR 24. JÚXt 1971 27 Þessi mynd er úr leik Vals og KR á dögunum. Það er Þórir Jónsson, sem þama sendir bolt- ann í KR-markið af stuttu færi, án þess að Magnús Guðmundsson fái rönd við reist. Nú er spurningin: Tekst KR-ingum að sigra nýliðana í 1, deild, Breiðablik, í leiknum í kvöld. Stórstígar framfarir tugþrautarmanns - sem vonast eftir því að fá Ólaf Unnsteinsson sem þjálfara í 3,90 metra og loks í 1500 metra htoupi úr 4:54,0 mín. í 4:38,1 miin. Þykja þetta næsfca furðulegar framifarir á svo sikömmium fcíma. „Ef það heppnast að fá hinn þekkta islenzka þjálfara, Ólaf Unnsteinsson, til Álaborgar eft- ir suimarleyfið, þarf ekki mikið hugmyndafflug tii þess að átta sig á því hvað getur orðið úr honum.“ Þannig er m.a. sagt í grein um ungan danskan frjálsíþrótta- mann, Per Ovesen, sem vann það frækilega afrek um síðustu helgi að setja nýtt Norðurlanda- met ungilnga í tugþraut í keppni i Brússel og hlaut hann þar 7095 stig, sem er þriðji bezti áran.gur sem Dami hef- ur náð í þessari íþrótta- igrein ifrá upphafi. Eldra ungi- inigametið át'ti Seppo Suutari frá Finnlandi og var það 7.063 stig, sett fyrir 12 árum. Mbl. hafði í gær samband við Ólaf Unrvsteinsson og spurðist Per Ovesen í stangarstökld. Stíll inn er e.t.v. ekki upp á það bezta, en samt stökk liann 3,90 metra. fyrir um hvort hann ætlaði sér að fara tii starfa í Álaborg. Sagði Ólafur það óráðið enn, en sennilega færi hann þangað á næstunni til þess kynna sér aðstæður. — Ég veit reyndar að aðstaða tii íþróttaiðkanna er sér stakiega góð I Álaborg, sagði Óiafur. — Þeir hafa lagt tartam efni á brautámar hjá sér, og sýna frjálsum íþróttum mikinn áhuga. Ólafur Unnsteinsson er reynd ar vel kunmugur í Álaborg, en hann var þar um fcíma fyrir 10 árum og tók þátit í íþrótta keppnum fyrir Álaborg. Setti hann m.a. tvö Álaborgarmet, S fimmtarþraut þar sem hann hlaut 2,992 stig og í lahgstökki, stökik 6,71 metra, en það met s'ló einmitt Per Ovesen i keppninni er hann stökk 6,95 metra. Dönsku blöðin eru sammáia urn að Per Ovesen sé eitt mesta frjálsdþróttamannsefni, sem þar hefur komið fraim. Bezti áramg- ur hans í tugþraut fyrir þessa keppni var 6,464 stig, og í keppninni bætti hann persónu- legt met í tongstöikki úr 6,70 metr. d 6,95 metr., í hástökki úr 1,78 metr. í 1,85 metra, í 4Ó0 metra hlaupi úr 52,0 sek., S 51,3 sek., í stangarstökki úr 3,70 mtr. Afrek Ovesens i þrauitimni voru annars þessi: 11,4— 6,95 — 12,73 — 1,85 — 51,3 — 16,0 — 41,96 — 3,90 — 52,80 — 4:38.1 Ólafur Unnsteinsson — Álaborg rar vilja fá hann sem þjálfara, en þessi mynd var tekin af hon- nm í keppni í Álaborg. Um leik ÍBV og Fram: Hornspyrnumarkið átti að vera innkast í LEIKHLÉI leiks íþróttabanda- lags Vestmannaeyja og Fram sl. mánudagskvöld á Laugardals- vellinum var staðan 1-1. Á 15. mín. sáðari hálfleiks var dæmid homspyma á ÍBV, en margir áhorfendur í stúkunná töldu að það hefði átt að dæma inmkast vegna þess að boltinn hefði far- ið út af hliðarlínu. Dómarinm dæmdi hins vegar hornspyrnu, sem Amar Guðlaugsson tók mjög vel og skaut til Erlendis, sem vax inni í markteigi iBV og skallaði í mark. Á kvikmynd sjónvarps- iras frá leiknum sást hina vegar að etoki var rétt að dæma hom- spyrnu vegna þess að boltinn fór hliðarlínumegin við stöngina út af vellinum og sagði Ómar Ragn- arsson, íþróttafréttamaður sjón- varpsins, að tætonimenn sjón- varpsins, sem skoðuðu fílmuma nákvæmlega, væru sammála um að ekki væri rétt samkvæmt myndinni að dæma hornspymu. í hita leiksins getur mönnum Skjátlazt, en kvikmyndin sýnir staðreyndimar. „Dómarinn dæm- ir“ er sagt í fótboltamim, en mis tök sem þessi eru ákaflega leið óg eiga ekki að geta komið fyr- ir. Það er ekki lífið atriði fyrdr kapplið að ná í forysifcu í hörðum leik og með þesisar niðurstöður verður sigur Fram ekki eins sæt ur og el'la, því eftir þetta mark léku Eyjamenn rmun óvarlegar en þeir hefðu ef tii vSH gert með jafna stöðu. KR eða Breiðablik ? KL. 20.30 í kvöld hefst á Mela- vellinum leikur í 1. deilld ís- landsmótsins í knattspyrnu milli Breiðabliks og KR. Má búast við jöfnum og mjög spenn andi leik, en af leikjum þessara liði í vor má marka að knatt- spyr.nan sem þau leika er ekki óáþekk. Bæði liðin hafa tvö stig í 1. deildarkeppninná. KR-sigr- aði ÍBV 1:0 á Melavellinum og Breiðablik sigraði Val 2:0. Verði jaín'tefli á millá liðanna i lei'kn um í kvöld, skilja þau íislands- meistarana frá Akranesi eina eftir á botninum í 1. deild, en þeir hafa hlotið 2 stig úr fjór- um leikjum. Ef ekki verður jafnr ) tefli flyzt hins vegar liðlð sem sigrar i fjórða sætið á eftiir Fram, ÍBK og Val, en liðið sem tapar hefur þá jafnmörg stig og, Akranes. Ljóst er að keppnin í fyi-stu deild verður afar jöfn og hörð í ár, og því hvert stig Sem. vinnisrt dýrmætt. Um úrslif leiks ins í kvöld er erfiitt að spá, en likurnar eru með KR-ingum, ekki sizt ef Magnús Guðmunds- son, markvörður þeirra, stend- ur sig svipað í þessum leik og hann hefur gert að undainförnu. Fimmtudagsmót á Melavellinum FIMMTUDAGSMÓT í frjálsum íþróttum verður haldið á Mela- vellinum í kvöld og hefst það Körfuknattleiks- námskeið KÖRFUKNATTLEIKSDEILD Valls gengst fyrir körfuikn aittlieiks námstoeiði fyrir pilta, 8—14 ára, í suirraar. Hefst það n.k. fösfudag, 25. júni, í Vaisihedmilinu, og stendiur frá kl. 18.00 tiH 19.30 eimu simmi (ef til vffll tvisvar) í vitou. Verður námskeiðinu skipt nið- ur í fimm meginþættd: 1. Bod/fcameðferð, grip og send- in'gar. 2. Körfuskot. 3. Knaittrek og hreyfing með knött. 4. Sótanarileikur. 5. Varnarleitour. Og verður undirsföðuatriðum hvers þáttar gerð rækffleg skil, áður en haldið er áfram tffl þess næsta. Öfflium pffltum á aldirinum 8—14 ára er heimffll aðgarugur að nám.s’keiðimu, en kennari og um- sjónarmaður námskeiðsins verð- ur Guðmundur Þorsteinsson. Skinfaxi tímarit UMFÍ komið út ANNAÐ tölublað Skinfaxa, tíma rits UMSÍ, árið 1971 er komið út. Er blaðið hið fjölbreyttasta að efni, og vandað að frágangi. Meðal greina í blaðinu má nefna: Min'ningairorð um Helga Valtýs- son, stofnanda Skinfaxa, Hlut- verk ungmennafélagauina er stórt, rætt við Sigurð Greips- son. Afrekaákrá UMFÍ 1970 í frjálsum íþróttum, Landsmótsspá í frjálsum íþróttum eftir Ólaf Unnsteinsson, „Eins og þið sáið“, leiðbeiningar um græðsdu með sáningu og áburðargjöf eftir Jón- as Jónsson og æfingaáætlun fyT- ir frjálsíþróttafólk eftir Guð- mund Þórarinsson. tol. 19.00. Hvetja umsjónanaðilar mótsiins keppnisfólkið til þess að mæta stundvíslega, þar sem ljúka þarf mótinu í tæka tíð fyrir leito KR og Breiðabliks, sem byrjar kl. 20,30. Keppnisgreimair í ffflnmtudags- mótinu verða: Karlar: kringlu- kast, kúluvarp, langstötok, 100 met.ra hlaup, 800 metra hlaup. Konur: 1500 metra hlaup, kúlu- varp, 4x100 metra boðhlaup. - HSI* Framhald af bls. 26. meistaramót í frjálsum íþróttum, unglingakeppni FRl og ísdands- mei’sitaramótin í frjálsium iiþrótt- um auk ffleiri móta. Glíma er hér á uppleið á sam- bandssvæðinu, stunduðu glinui- æfingar um 50 manins og tóku gdímiumeinn HSÞ þátt í 6 mótum, 4 innan héraðs og 2 utan héraðs. Fyrsita sveitagMma GLl hófst á Húsavík 14. júnii og kepptá HSÞ við Sbór-Reykjavik og sigraói Stór-Reykjavík eftir framden.gd- an lei‘k. Sendir voru 9 gilfflwu- menn á Iþróttahátíðina í Reytoja- vík. Skáðaíþróbtin er lífið stunduð nema á Húsavík en þar er mjög mikffll áhugi á henni og margir mjög góðir skíðamenn. Tótou Húsvíkimgar þátt í um 10 stoíða- mótum, m. a. Vetrarhátið ISl á Atoureyri, Skíðamóti íslands og Unglingaskíðamóti Islands. Knafcfcspyma er lítið sfcunduð á saimbandssvæðinu nema á Húsavíta. Lótou Völsuntgar í 2. dedld á árinu auk margra ann- arra leiikja, og voru leitanir um 50 leikir af sambandsfélögum. Handknattleitour er ekkert sfcundaður nema af Völsungum og létou þeir um 35 leiki, srtóðu þeir sig mjög vel, m. a. unnu stúltour úr Völsungi 2. deffld inn- anhúss og leika þær þvd í 1. deild á þessu ári. Sund var sama og ektoert sibundað á sambandssvæðinu, haldið var eitt sundmót og tetoið var þáitt í sundmeistaramáti Norðurdands á Atoureyri. Þingið gerði nokkrar ályk'tanir og samþyktotir og var m. a. sam- þytokt að f ramkvæmd héraðs- móta verði ár hvert I höndum tveggja ungmennaíélaga á sam- bandssvæðdnu, og ermfremur að hæfct verði að veita verðlauna- peninga á mótum félaganna og þess í stað fundnar ódýrari leiðir tffl verðliaunaveitinga. Úr stjóm sambandsins átbu að ganga Óskar Ágúsfcsson, Sigurð- ur Jónsson og Vfflhjáknur Péls- son, en þeir voru afflir endur- kjömdr. Stjórn HSÞ stoipa því nú: Ósta- ar Ágústsson, formaður; Vil- hjálimur Pálsson, varaformaður; Sigurður Jónsson, ritari; Am- grfflnur Geirsson, gjaldtoeri; og Indriði Kejtilsson, meðstjómandú (

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.