Morgunblaðið - 14.07.1971, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 14.07.1971, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ, 'MIÐVIKUDAGUR Í4. JÖLl 1971 Samningar um fisk- veiðar við Kanada Ottawa, 13. júlí — AP FRÁ því var skýrt í Ottawa í dag, að stjórnir Noregs og Kanada hefðu komizt að sam- komulagi um fiskveiðar Norð- manna á St. Lawrence flóa. Jafnframt er haft eftir góð- um heimildum, að gert hafi verið samningsuppkast milli Kanada og Frakklands, þar sem kveðið er á um réttindi franskra fiskimanna á flóan- um og um fiskveiðilögsögu milli stranda Nýfundnalands og eyjanna St. Pierre og Miquelon. Samnirnguriim við Noreg er fyrsti aigur Kanadamanna í bar áttu þeirra fyrir þvi að fá er lenda fiskimenn út af fiski- miðum landsina, bæði á austur ströndinni og vesturströndinni, en seint á sl. ári kröfðust Kam adamenn einkaréttar til fisk- veiða á þessum svæðum sam- kværht lögum, sem kanadíska þingið hafði áður samþykkt. — Hannibal hættir í ASÍ — um smn Á FUNDI miðatjómar ASÍ f gær tilkynnti forseti ASÍ, Hanni bal Valdimarsson, að þar sem hann tæki nú við embætti fé- lagg- og samgöngumálaráðherra mundi hann láta af störfum for seta ASÍ um sinn og varafor- seti Bjöm Jónsson taka við þeim störfum. Hannibal Valdimars- hefur verið forseti ASÍ frá ár inu 1954 Leiðrétting SÚ meinlega prentvilla varð i fyrirsögn á miðsiðu Morgun- blaðsims í gær að þar stóð að kaupmátur atvinnurekenda hefði aukizt um 64%. Þar átti auðvit- að að standa að kaupmáttur atvinnutekna hefði aukizt sem þessu nam. Svæði þessi eru St. Lawrence flói og Fundy-flói á Atlantshafs ströndinni og Dixon-sund, He- cate-sund og Queen Charlotte- sund á Kyrrahafsströndinni, Upp haflega gripu Kanadamenn til þessara ráðstafana til þeas að vemda fiskstofnana á þessum svæðum. Kanadastjórn hefur lýst sig fúsa til viðræðna um umþóttun artima við þær þjóðir, sem telja sig eiga hefðbundinn rétt til veiða á þessum slóðum, en þeirra á meðal eru Noregur, Danmörk, Portúgal, Spánn, ítal ía, Bretland og Frakkland. 1 fyrradag vildi það óhapp til á Egilsstöðum að mjólkurbíll staðarins lenti út í skurði. Sem betur fór voru mjólkurbrúsam ir tómir þegar óhappið gerðist. Mynd þessa tók fréttaritari Mbl. Hákon Aðaisteinsson. Söltunarkerfi veldur byltingu í saltfiskverkun Sjá grein á bls. 18, UM ÞESSAR mundir er að ljúka tilraunum á hinu nýja söltunarkerfi, sem uppfinninga- maðurinn Sigmund Jóhannsson í Vestmannaeyjum hefur fundið upp. Tilraunir hófust sl. vetur í Hraðfrystistöð Vestmannaeyja og hafa þær gefizt mjög vel. Þetta Simfisk söltunarkerfi er talið valda algjörri byltingu í saltfiskverkun og með þessu móti er gjörbreytt allri vinnutil högun í saltfiskverkuninni. Þá er einnig nýlokið tiiraun- Landhelgismál sent til saksóknara MÁL Lárusar Sveinssonar SH 126, sem tekinn var að meintum ólöglegum togveiðum 0,6 sjómíl ur undan Snæfellsnesi á föstu- dagskvöldið, var tekið fyrir hjá sýslumanninum í Stykkishólmi sl. laugardag. Rannsókninni lauk samdægurs og vom niður stöður hennar sendar til saksókn ara ríkisins og útgerðin setti tryggingu fyrir hugsanlegum greiðslum samkvæmt dómi. Við réttarhöldin kom fram að á þeim slóðum sem Lárus Sveins son var á togveiðum er mjöig aðdjúpt og eru mörkin aðeins eina sjómílu frá landi. Útvarpað úr Matthildi Sprell um þjóöfélags- málin eða hvað? NÝR þáttur, Matthildur, hóf þý, þrælar og ó-frjálsar per- gönigu sína í útvarpimu sl. sónur og i framhaldi af þvi sunnudagskvöld kl. 19.30 og kemur auðvitað Alþýjasleifar- vakti hann strax mikla at- lagið. Þá kemur Frásókn- hygli. Margir irnrnu hafa orð- arflokkurinn, Mistök frjáls- ið bálf klumsa við þegar lyndra og allrahanda og Sjálf- fréttalestur Matthildar hófst, græðisflokkurinn. því frásögnin var ekki í hefð- f fyT9ta útvarpi Matthildar bundnum stíl heldur útfærð- var mikig um orðaleiki og um á skemmtilegan hátt. Um- ^ ma ir útvarp.sihlust- sjonarrnenn Mattfuldar eru mám hafa u laust ekki vit. Hrafn Gunnlaugsson og Þor- ag ^ rjúkandi ráð þegar armn Eldjam. Matthildur hóf að tóna, þá Útvarp Matthildar verður væri ekki úr vegi að endur- hálfsm á n a ðarlega á sunnu- taka fyrsta ávarp hinnar ást- dögum og sögou þeir félagar kæru Matthildar, en þess má að áformað væri að útfæra geta að þátturinn heitir í fréttaefni yfir hálfsmánaðar höfuðið á yngismey, kostum tima og þetta á ekki endilega prýddri, frá skólaárum þeirra að vera skemmtiþáttur, en þó félaga í MR. sprell um það sem er að ger- xftvarpsþættir sem Matt- asit í þjóðfélaginu. hiMur eru þekktír í nágranna- Þeir ætia að reyna að löndunum og hvarvetna hef- byggja þáttinn upp á föstum ur fóllk haft gaman af þeim, persónuleikum og t. d. hafa því skemmtilegheit hafa ráðið stjórnmálaflokkarnir fengið þar rtkjum þó að sinn hver shi föstu nöfn og auðvitað tónn sé á. Framvegis verða Ölafía líka, en nöfn flokk- þeir annan hvem sunnudag anna í Matthildi eru: Alþýja- i Ríkisútvarpinu og hefjast flokkur, saman ber þý, leigu- ld. 19.30. um með Simfisk humarþvotta- vélar fyrir báta og gáfust þær mjög vel. Sigmund mun sýna helztu vélar sínar, Simfisk, á alþjóðlegu vörusýningunni i Laugardalshöil í ágúst og þar mun hann m.a. sýna tvær vélar, sem ekki hafa komið fram áður. Saltfiskverkun fer fram í stór um dráttum á þann hátt að söltun er framkvæmd á einum stað í söltunarvél með því að fiskurinn er lagður á þar til gerða grind og vélin sér um að dreifa salti yfir hvert lag og þegar saltað hefur verið í til skylda hæð tekur lyftari stæð- una með sérstökum útbúnaði og flytur hana þangað, sem henni er ætlað að standa. Einnig er hægt að setja aðra stæðu eða fleiri ofan á neðstu stæðuna og taka þær aftur með lyftara og flytja að söltunarvélinni, þegar umsöltun fer fram. Stæðurnar eru ekki geymdar eða fluttar á grindum en undir þeim og milli þeirra er saltlag, sem lyftarinn keyrir síðan inn í. Fyrsta Simfisk söltunarvélin, sem hefur verið smiðuð er eins og fyrr getur í Hraðfrystistöð V estmannaey j a. f ógústmánuði munu vélar frá Simfisk verða á alþjóðlegri vörusýningu í Laugardalshöll- inni og verða þar sýndar tvær vélar, sem hvergi hafa verið sýndar áður. Þess má geta að fyrir nokkr um dögum lauk Sigmund við til raunir á humarþvottavélum fyr ir báta. Vél þessi er mjög ein- föld að gerð. Hún er tengd við þilfarsspúlinn og þvær hálfa körfu á 5—10 mínútum. Of snemmt að ræða brott- flutning Washington, 13. júlí — AP VEGNA frétta um að hin rrýja íslenzka ríkisstjórn muni fara þess á leit við Bandaríkja- stjórn, að bandaríska herliðið á íslandi verði kvatt þaðan burt og herstöð Atlantshafs- bandalagsins á Keflaviknrflug velli lögð niður, er haft eftir talsmanni bandariska utanrfk- isráðuneytisins, Charles Bray, að of snemmt sé að tala um það mál. „Nýja ríkisstjórnin hefur ekld ennþá tekið við völdum, svo að augljóst mál er, að við höfum ekki enn fengið slík tilmæli,“ sagði Charles Bray. Björn flytur f jallamenn: Ætla að sigra hæsta fjall Grænlands 2 leiðangrar orðið frá að hverfa á síðustu árum ÁRDEGIS i dag er ráögert að héðan fari með flugvél frá Bimi Pátesyni tiil Kuluisiuk i Grænlandi með leiðangur skipaðan fjórum mönmum, þremur Brebum og eim- um Dana, en leiðangur þessi hef- ur hiotið nafnið „Watkins Mountains Expediition" og var uipphaifflega ge’rt ráð fyrir að 1 hópwum yrðu alls 6 menn, — þrír Bretar og þrtr Danir, — en tveir þeirra bafa nú helzt úr lestinni. Það er hugmynd þeirra félaga að reyna nú að klífa hæsta fjall Grænlands, sem heit- ir Gunnbjörn Fjeld, smarbratt 3730 metra hátt og er í himum milklu Watkins-fjöllum. Það fjaffl var fyirst Mifið 1935 af hópi brezkra f jailgöngumanna og ein- um E>ana, sem nú er hirðstjóri við dönáku hirðina, Ebbe Muncfk. Síðan hafa verið gerðar tvær tffl- raunir 1968 og aflur 1969 er á ferðinni var hinn fyrstí Watkins Mountains leiðamgur en hann varð líka frá að hverfa vegna sífelldra hríða og komst leið- amgurinn við illan leik til Scor- esbysunds. 1 leiðamgrinum nú á að vinna Framhald á bis. 15. Stúdentaskákmótiö: Sovétríkin efst með 22 vinninga Unnu yr Siglufirði, 11. júlí — SIÐASTLIÐINN föstudag komu tveir menn, sem hafa með höndum eyðingu minka I og refa úr vel heppnaðri jveiðiferð, í Héðinsfirði. Unnn | þeir þar eitt tófugréni og þrjú minkabæli eða samtals ' 25 dýr. — Mennimir eru þeir I Stefán Friðriksson og Guð- l brandur Þór Jónsson, Saurbæ ií Fljótum og höfðu þeir með ' sér minkahundinn Svæk. Veiðiferðin til Héðinsfjarð j ar tók tvo og hálfan sólar- i hring. Öll bælin sem þeir fé [lagar fundu voru við sjóinn, Ibeggja vegna fjarðarins og ) ef marka má þefnæmi Svæks )þá eru ekki fleiri meindýr , eftir í Héðinsfirði að sinmi. — Steingrímur, SAMKVÆMT síðustu fréttum frá Olympiuskákmótinu lauk 6. umferð svo, að Sovétríkin unnu Bandaríkin með 3% vinning gegn %. 1 7. umferð tefldu Islendingar við Puerto Rico og unnu með 2% gegn 1%. Bragi gerði jafntefli við Kapl- an, Björgvin vann Torres, Jón Torfason vann Moraza og Jón Briem tapaði fyrir Siaka. Önnur úrslit í 7. umferð urðu: Sovétrikin unnu ísrael 2% gegn 1%. Bandaríkin unnu Brasilíu 3% gegn %. Austurríki og Colombía gerðu jafntefli, 2 gegn 2. Röðin í riðlinum er þessi eftir 7. umferð: Sovétríkin 22 v., Bandaríkin 17 v., Kanada 15% v., Israel 14 v., Island 13% v., Brast- lía 8% v., Austurríki 8 v., Colom- bia 6 v. og Puerto Rico 5% v. Nýtt fiskiðjuver í Siglufirði Siglufirði, 12. júli UNDANFARIÐ hafa farið fram viðræður milli einkaaðila og fyr- irtækja hér, sem starfa að út- gerð og fiskvinnslu um nýbygg- ingu fuilkomins fiskiðjuvers hér í bæ. Rætur þessara viðræðna Fulltrúaráðsfundur á fimmtudag FULLTRÚARÁÐ sjálfstæðisfé- laganna í Reykjavík efnir til fundar fimmtudaginn 15. júli n.k. kl. 20,30. Fundurinn verður í Súlnasal Hótel Sögu. Jóhanii llafstein, formaður Sjálfstæðis- flokksins, flytur framsöguræðu um stjómmálaviðhorfið við stjórnarskipti. Síðan verða frjálsar umræður. og athugana eru margþættar. Að anki hafa farið fram viðræður við Alþýðusamband Norðurlands, við fráfarandi ríkisstjórn nm at- vinniiuppbyggingu í sjávarpláss- um norðanlands og óhjákvæml- lega nauðsyn á endurbyggingu eða nýbyggingu frystihúss Sildar verksmiðju ríkisins, sem verlð hefur í könnun hjá stjðm og framkvæmdastjórum þess fyrir tækis. Mál þessi hafa þegar verið rædd óformlega við viðkomandi ráðherra og fj'árfestingaryfirvöld og fengið jálkvæðar undirtektir, ef samstaða og forsenduir væru fyrir hehdi hér á staðnum. Athug anir & gerð og staðset.ningu þessa nýja fiskiðjuvers eru í und irbúningi. _j. stefán. ''

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.