Morgunblaðið - 14.07.1971, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 14.07.1971, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. JÚLl 1971 23 „Ekki króna . • • Framh. af bls. 10 á .grindma og þar imni fá þeir að .gefa skýrslu sem hafa týnt tönnunum stoum, konunni sinni eða hverju sem er. Nú, neesta fómardamb okkar var hótelstýran á sumarhðtel- inu á sitaðnum. Tóik hún okkur vel og gaf okskur kaffl og kvöildmat, en í staðinn pússuð- um við ýmis ahöld samtals um 900 sitykki. Var það mifcið pússirí en í lokin var sem hvar vetna merlaði mánasilfur. Auðvitað leituðum við að Lag arfljótsorminum og sjá þama var hann með silung í kjatft- inum að ofckur sýndist. Að vúsu var sfcytggni ekki sem bezt og vatnið gáraðist nofcíkuð und an vindinum, en efciki trúðum við þvi fyllilega að þama vaeri tframsóknarmaður á sundi eins og einn bóndi á ferð þarna hélt fram. Um kvöldið hittum við ung- an pípulagningamann á staðn- um og frú hans og keyrðu þau okkur til Egilstaða þar sem þau buðu okkur upp á kaffi og hú'spláss. Var nú soflð fram undir há- degi eins og á jölunum en þar á eftir ók pipulagningamaður- inn ökkur um sveitina og sýndi ofckur meðal annars bein Valtýs þess, sem kenndiur er við græna treyju. Til Mývatns lögðum við af stað gangandi um kl. 3 daginn þann og bil fengum við ekíki fyrr en kL 7 um kvöldið, en hann skilaði ofckur að Hóted Reynihlið og þrátt fyrir mifcla leit igátum við hvergi fundið maurasýru. Amþór Björnsson hótólstjóri tók ákaflega vei á móti ofckur, að visu var hann dáilitið undr- andi yfir ferðamátanum, en jafnaði sig fljótt. Við fengum strax mat, sem ofckur veitti svo sannarlega ekki atf og auk þess lét hann okkur hatfa herbergi. Sofnuðum við kátir og sselir seint að nóttu. Að morgni dags femgum við það verkefmi að telja vtoibirgð- imar á Hótelinu og kom það völ á vonda, sjálfa bindindis- mennina. En við létum slag standa og töldum ofckur vera fcomna út fyrir landhelgi stúfc unnar Sunnu og svo áttum við nú bara að telja flöskuræflana og raða þeim upp. Bftir Vin- birgðakönnunina lentum við í þvl að tæma frystigeymslu og smiða inn í hana hillur auk annars sem Jagfærimgar þurifti. Um kvöldið var veizila. Það var farið fremur seint á fætur daginn eftir og þá tók- um við okkur til og smiiðuðum ffleiri hillur. Eftir það tókum við okfcur vel út á hestbafci. En þeir eiga skrambi igóða gæð inga þama og var þetta eitt- hvað annað en hann Rauður í Gerði, sem er víst orðinn 39 vetra. Frá Mývatni héldum við til Akureyrar Siðdegis með rút- imni og fyrir farinu unnum við með því að gera við magnara- kerflð í bílnum. Kom það sér vel, því bilstjórinn var orðinn all hás. Á Akureyri var það okfcar fyrsta verk að talla við Am- finn hótedstjóra á Hótel Varð- borg. Hann tók ofckur aldeil- Þær voru aldeilis húsmóðurlegar Egilsstaðastiilkurnar, sem buðu þeim félögimi í mat og útveguðu þeim siðan húspiáss. Hér er stumrað yfir pottum og kirnum. Þennan litla herramann hittu þeir á Austfjörðiun, sögðu hon- uin sögur, kveiktu varðeld og léku við hann. f Reynihlíð brugðu þeir félagar sér á hestbak þegar þeir voru búnir að smíða frystiskápinn. is vel og bauð okkur upp á mat og gistingu. Um kvöldið gengum við um staðinn og skoð uðum lambakjötið, en til kojs vorum við komndr þegar klukk an var á töltinu milli 12 og 1. Nú er flmmtudagskvöld og við höfum dvailið á Hótel Varð borg í bezta yfirlæti og unnið fyrir okkur með því að sópa planiS við hótelið, gera við út- vörp, reyta artfa, þvo glugga, slá og sitthvað fleira. t>á nut- um við þeirrar ánægju að Am- finnur hótelstjóri bauð okkttr í bdlitúr um Eyjatfjörð og sýndi okkur markverðustu staði. Frá bær maður Arnfinnur. Við höldum nú ferð okkar áfram án skipulagningar. Við höfum kynnzt Isilending- um að góðu einu þessa dag- ana. Okkur hefur verið sýnd frá bær gestrisni, þó að menn brosi nú svolitið að okkur í laumi. Ennþá hötfum við ekki eytt krónu i mat eða gistingu. Höfum samband síðar. Með Eyjakveðju, Bjami og Halllldór Ingi. Auðvitað gátu Eyjapeyjarnir ekki stiilt sig um að spranga um i ám Austurlands. JOHHIS - IMLLE glerullareinangrunin Fleiri og fleiri nota Johns- Manviile glerullareinangrunina með álpappírnum, enda eitt bezta einangrunarefnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álika fyrir 4" J-M glerull og 3" frauðplasteinangr- un og fáið auk þess álpappir með. Jafnvel flugfragt borgai sig. Sendum um land allt — Jón Loitsson hi. Bezta auglýsingablaöiö Skrifstofumnður ósknst að þjónustu og iðnaðartæki. Framtíðarstarf fyrir áhugasaman mann. Tilboð sendist Mbl. merkt: ,,R.A. — 7871“. Skriistofuhúsnæði óskost Fyrirtæki óskar eftir skrifstofuhúsnæði í nýju eða nýlegu húsi. Æskileg stærð 110—150 ferm. Má vera tilbúið undir tréverk. Nauðsynlegt að hægt sé að hafa 8—10 herbergí. Tilboð sendist Morgunbl. fyrir 20. júlí n.k. „7737". INNRÉTTINGAR HF. SKEIFAN 7 - SÍMI 31113 Óskum eftir að ráða húsgagnasmið trésmiði eða menn vana innréttingarsmíði. Ennfremur vantar menn til uppsetninga á innréttingum. Mikii nætur- og helgidagavinna. Skrifstofustúlka Verzlunar- og innflutningsfyrirtæki óskar eftir duglegri skrif- stofustúlku Verzlunarskóia- eða hliðstæð menntun æskileg. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Eiginhandarumsókn með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbi. fyrir 19. þ.m. merkt: „Dugleg — 7873", Dömur — líkcamsrækt Sumarnámskeið hefjast í dag 14. júlí ★ Líkamsrækt og megrun fyrir konur á öllum aldri. ★ Morgun — dag- og kvöldtímar. 'k Þriggja vikna kúrar tímar 2 svar og 4 sinnum í viku. 'k Gufubað og sturtur. ^ Uppl. og innritun í síma 83730 frá kl. 1—6. JAZZBALLETSKÓLI BARU. Stigahlíð 45.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.