Morgunblaðið - 14.07.1971, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 14.07.1971, Blaðsíða 3
MORGU3SEBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUH 14. JÚX.1 1971 3 Eskfirðingar; Eygja von um gott neyzluvatn V atns veituf ramk væmdir hefjast á næsta ári ESKFIRÐINGAR eygja nú von nm nægt og gott vatn áður en langt nm Iíður, en þeir hafa ný lega látið bora fjórar holur í leit að hæfu neyzluvatni. Þrjár af holunum eru 17 metra djúp ar, en ein þeirra er 10 metrar og dælingar sem gerðar hafa verið í holunum lofa góðu. — Vatnsþörf Eskfirðinga er um 30 sekúndulitrar og eiga þeir að geta fengið það magn úr þess- um holum. Orkustofnunin sá um horanirnar. í samtali við Jóhann Klausen eveitarstjóra á Eskifirði kom fram að holurnar 4 eru í tún- jaðrinum á bænum „Eskifirði" sem er í um 2 km fjarlægð frá kauptúninu. Hófust boranirnar 18. júmi sl. og er nú lokið þar eð útlit er fyrir að nægjanlegt vatnsmagn muni féist úr holun um. — Sagði Jóhann að næsta spor væri að láta fraihkvæma frekari rannsókn á gæðum vatns ins og magni, ein að áliti Jóns Jónssonar jarðfræðings væri þarna um að ræða vatn, sem fuilnægði þörfum Eskifjarðar, bæði hvað magn og gæði snert ir. Að rannsóknum þessum lokn um verða gerðar koatnaðaráætl anir, en vegna undirbúnings- áætlunargerðar og ýmiasa athug ana, verður ekki unnt að hefja framkvæmdir á þessu ári. — Sagði Jóhann að þrátt fyrir það mætti fastlega gera ráð fyrir því að framkvæmdum yrði lokið á næsta ári og Eskfirðingar fengju nýtt og betra neyzluvatn í krana sína fyrir áramót 1973 Verzlunar og iðnaðarráðuney tið finnska hefur bannað sölu á þorskalifur frá þessum tve imur framleiðendum í Dan- mörku og Fóllandi. DDT-magn í þorskalifur: Banna sölu á dönsk- um og pólskum dósum Ekki vitað um þær hér á markaði RANNSÓKNIR sýna nú víða um heim, að talsvert magn af DDT er inú farið að safniast fyrir í ýmisum dýrum og plöntum, vegna ofnotkunax á þessu akor- dýraeitri. Hufvudstadsbladet í Helsdinki skýrir frá því, að verzl- unar- og iðnaðarxáðuneytið finniska hafi banmað sölu á nið- uxisoðinini þorskalifux frá eimu dönisku fyrirtæki og öðru pólsku, þar sem rannsóknir sýndu að í lifrinni voru 15—20 milligrömm af DDT í hvexju framieiðslukílói. Voru sýnishomin tekin af ndður- skoðnum fiskiafurðum eftir að Sviar komust að raun um að sumar þeirra innihéldu DDT. Geir Arnesen, efnaverkfræð- ingur hjá Rannisóknarstofnun fiskiðniaðarins tjáði Mbl. að ekki hefði verið leitað hér að DDT í erlendum niðursoðnum fiskaf- urðum, en yrði að sjálfsögðu gert, ef beiðind kæmi um það frá Eigandinn í Nesti Sonja Helgason og verzlunarstjórinn Guðfinn- ur Kjartansson í inýju búðinni. borgarlækni að athuga einihverja ákveðna tegund. En rannisókmir á islenzkum fiski og lýsi í fymra hefðu gefið jákvæða útkomu. Hefði þá einkum verið leitað að kvikasilfri í fiski. Þórihallur Halldóirsson, fram- kvæmdastjóri heilbrigðiseftirlits- ins í borginni, sagði Mbl. efitir að hafa gert lauslega athugun í gær, að þessi þorsklifur virtist ekki vera hér á boðstólum og ekki hefði hingað tii komdð til að athugað væri DDT innihald í niðursuðuvörum. Finniska blaðið hefur það eftir sérfræðingum, að menn geti óhræddir haldið áfram að borða þorákinn, því DDT safnist að- eins fyrir í lifrinni. Lifrin, sem Finnar bönnuðu að selja, var dósalifur frá Bornhoims kon- servesfabrik Ltd., sem seld er undir vörumeriknu „Officer“ og á dósinni stendur „Smoked Cod- liver“. Fólsku dósirnar eru merktar á frönsku „Pate de Foie de Morwe“ og á dósunum stend- ur „Exported by Rybex". Blaðið segir að ekki sé til neitt hámark á DDT-innihaldi í ndður- suðuvörum, e.n í ávöxtum megi ekki vera meira en 1 milligramm í framleiðslukílói. í þessum til- vikum, sem hér um getur, var DDT-inniíhaldið þó svo mikið, að heilbrigðisyfirvöld í Finnlandi álitu vöruna hættulega heilsu manna. í Finnlandi voru einnig tekin fyrdr sýnishorn af japönsk- um niðursoðnum fiskafurðum og líka frá Perú, en DDT innihaldið var ekki mikið. Nýlega var skýrt frá rann- sóknum, sem fram fóru í Sví- þjóð og sýndu mifcið magn af DDT í ýmsum tegundum af ságarettum. Finnar segja að slikar ranmsóknir séu ákaflega kostnaðarsamar og hefur nefnd, sem vinnur að þessum málum gert kostnaðaráætlun fyrir slika tóbaksrannisófcn þar. Rytgaard aðalritstjóri GUNNAR Rytgaard ritstjóri Kristeligt Dagiblad í Kaupmanna höfn hefur verið ráðinn aðalrit- stjóri blaðsins frá og með 1. ágúst n,k. Rytgaard tekur við af Bent A. Koch, sem ráðinn hef ur verið yfirmaður Ritzaufrétta- stofunnar. Rytgaard er fertugur að aldr.i og hefur um árabil ver- ið fréttaritari Morgunhlaðsins i Kaupmannahöfn. Sundahöfn: 19 heildsölur reisa 5 hús Eiga að kosta 60 millj. fokheld FRAMKVÆMDIR eru nú í þann veginn að hefjast við byggingu fimm húsa, sem Heild h.f. ætl- ar að reisa við Simdahöfn, milli Kleppsvegar og Klettagarða. Verður þar skrifstofu- og vöru- geymsluhúsnæði fyrir þa.u 19 Nýtt Nesti við Ártún Mestu viðskiptin voru í flóðunum í Elliðaánum NKSTI, sem menn renna að bíl- um sínum og kaupa það síðaata sem vantar í ferðina, |>egar (þeir fara úr hæniuii yfir Elliðaár- brýmar, Jiefur opnað við nýja veglnn uppi á Artúnsbrekkunni. Opnunardagur var 13. júlí, en þann dag fyrir 14 árum var fyrsta Nestisbiiðin opnuð í Foss- vogi. Sú fyrsta sem hér sást af þessu tagi og liefur heiti fyrirtækisins raunar færzt yfir á allar verzkunir nf þessari tegnnd. Árl scinna, 13. júli, var Nesti við Elliðaárnar opnað, sem ekld verður lokað þótt umferðin hafl færzt og ný afgreiðsia kom- lð tneð hennL Eigandi Nestisibúðarma er Sonja Helgason, ekkja Axels Heíigasonar, sem seitti upp fyrstu fyrirtaskin og hefur hún rekið þau frá Isáti hans 1959. En nú er tengdaisonur hennar, Guðtfiinnur Kjartansson, kaminn til aðstoðar og er verzHunarstjóri á Ártúns- höfða. Sonja kvaðst haía nóg með hitt, enda hefur hún bensón- sötana ldka á hinum tveim stöð- unrum, en þama er hún leigjandi hjá Esiso. Á nýja staðnium er mjög góð aðisitaða, fjórar afgreiðdtudúgur og gott rými fyrir bála, en I kjaldara góð fryisti- og kæli- herbergi og vörullyfta fyrir öl- kassa og annað. — Það verður að vera rúmt, þvd stærstu við- skiptavinimir eru nnenn á stóru bfflunum, sem erfitt eiga með að sfcanza annars staðar, og var fyrirtækið upphaflega huigsað sem þjónusta við þá, segir Sonja. Sonja kveðst hafa haldið dag- bók um Nesti öll þessi 14 ár. Og hún upplýsir að mesta um- ferðin hafi verið þegar flóðin voru í Elliðaánum. Þá voru 100 bifflar í einu á bílastæðinu hjá henni. Og þegar hún heyrði i úfcvarpinu að Hekla væri farin að gjósa, rauk hún í síimann og pantaði ókjör af brauði, sem ekkl veifcti af, þvi brátt fóru bil- amir að streyma að og farþeg- amir að gripa með sér brauð i Nesti. heildsölufyrirtæki, seni að Heild h.f. standa. Húsin fimm, sem standa eiga hlið við hlið, verða samtals 43 þúsund rúmmetxar að stærð og verður þar 2219 fermetra hús næði undir skrifstoíur og 4723 fermetrar verða undir vöru geymslur. Teiknistofa Guðmund- ar Kr. Guðmundssonar og Ólafs Sigurðssonar hefur gert teikning ar og annazt undirbúning fram- kivæmda. Verkið hefur þegar ver ið boðið út og ákveðið var að taka tiJíboði verktakafyrirtækis ins „Hákon, Kristján og Magnús Baldvinsson”, en það var upp á 44 milljónir króna. Við þá upp- hæð mun síðan bætast kostnað- ur við efniskaup þannig að á- ætlað er að fokihelt kostd húsið 60 mildjónir króna. Björgvin Sehram stórkaupmað ur og stjórnarformaður Heildar hf. sagði Mbl. að reiknað væri með að húsin yrðiu fokheld I hyrjun næsta árs og ættu vöru geymslur þá að vera tilbúnar til notkunar. Sagði hann að við byggingu húsanna og innréttingu yrði stefnt að sem mesfcri hag- kvæmni og yrðu þarna möguleik ar fyrir hendi fyrir þessi 19 fyr irtaEiki að koma á samstarfi um ýmsa þætti rekstursins, svo sem mötuneyti, simaþjónustu og bók haidsþjónustu. STAKSTEIMAR Uppskafningur flibbasósíalista l*að hefur óneitanlega vakið nokkra eftirtekt, að Alþýðm- bandaiagið hefur að nokkru leyti hvarfiað frá því hlntverki að vera baráttntæki verkalj'ðshreyf- ingarinnar. Mjög ólík öfi togast á innan bandalagsins nni þessar mnndir. Rótgrónir forvígismenn verkalýðsfélaga hurfu af fram- boðslistum fyrir seiniistn kosn- ingar, en í þeirra stað hafa kom- ið sósíaldemókratískir mennta- menn. Gamlir kommúnistar, sem komnir eru úr Kommúnista- fiokki íslands i gegnnm Samein- ingarflokk alþýðu — SósSalista- flokkinn, eru þó enn ráðandi kjarni í flokknum, enda er Al- þýðnbandalagið reist á stólparót Kommúnistaflokks Islands eins og Hannibal Valdimarsson heíur iýst. Fiestir þessara manna virð- ast þó sætta sig við að starfa innan hins þingræðislega stjðrn- skipnlags, sem við búum nú við. f röðum stuðningsmanna AI- þýðubandalagsins eru þó enn hópar manna, sem opinberlega berjast fyrir hinni sósialisku byltingu. Einn af þessum ungu hugsjónamönnuni, Leifur Jóels- son, lýsir kynnum sinum aí ís- lenzkum sjómönnum með hugar- fari byltingarmannsins f Þjóð- vil.janum si. sunnudag: „En eng- inn ræðir um grundvöli eða markmið nýrrar stjórnarstefnu. f einangrun sinni áræða sjómenn naumast meira en teia iwm flokkslega samsetningu nýrrar ríkisstjórnar, spá fyrir nm skipt- ingu ráðherraembætta og tala nm persónur flokksforingjanna.M Siðar í greininni segir: „f fjar- veru stéttarandstæðingsins, sem hreiðrar um sig i landvígjum sinum virðast allar tilraunir til alvarlegrar baráttu fyrirfram vonlausar. f póiitiskri sjálfsmeð- vitund sinni er sjómaðurinn fár- ánlegnr sakir einangrunar frá beinni snertingu við vaidakerfi borgarastéttarinnar." Þessi ummæli lýsa einkar vel þeim uppskafningshætti, er oft og tíðum kemur frarn í skrifum íslenzkra flibhasósialista, sem virðast slitnir úr tengsium við líf og starf fólksins í landinu: Þeir, sem ekki hrífast af hinum sósialisku hugsjóniim, eru „fárán legir í póiitískri sjálfsmeðvitimd sinni.“ Sá menntahroki, sem í þessum ummælum er fólginn, virðist í auknum mæli einkenna orðræður alþýðubandalags- manna, hvort sem þeir heyra tíl flokki flibbasósíaiistanna, byltr ingarmannanna eða mennta- mannanna. Greinarkorn það, sem áður er vitnað til, sýnir einnig fram á, að enn eru í röðum stuðnings- manna Alþýðubandalagsins öfl, sem vilja bylta núverandi þjóð- félagskerfi; greinin endar þann- ig: „Og einn góðan veðurdag stefnir óvígur skipaher tU Reykjavíkur og sjómannastéttin sameinast landverkafólki í um- byltingu auðvaldsþjóðfélagsins og veltir borgarastéttinni úr sessi." Hundadagar hef jast Það fór saman í gær, að hunda- dagar hófust og Ólafur Jóhann- esson, formaður Framsóknar- flokksins, gekk á fund forseta fslands og skýrði honum frá, að sér hefði tekizt stjórnarmyndun. < >

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.