Morgunblaðið - 14.07.1971, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 14.07.1971, Blaðsíða 13
MORGUNEILAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUIl 14. JÚLÍ 1»71 13 vafi lék á því, hver yrði þriðji ráðherrann. Þegar það lá íyrir, að Hannibal Valdimarsnon vildi ekíki taka að sér utanríkisráð- herraembætti, og að það mundi koma i hlut Framsóknarflokks- ins, var eðlilegt, að utanríkis- ráðherrann yrði Þórarinn I>ór- arinsson, ritstjóri Timans, sem áilan sl. áratug hefur verið helzti talsmaður Framsóknar- flokksins á Alþingi í utanríkis- málum og lagt sig sérstaklega eftir því, að kynna sér þau. En af einhverjum dularfullum ástæðum var Þórami Þórarins- syni vikið til hliðar og Einar Agústsson gerður að utanríkis- ráðherra, geðfelldur maður, en hefur í engu látið sig utanrikis- mál skipta. 1 Alþýðubandalaginu hófst þegar að kosningum loknum íurðulegur skollaleikúr um ráð- herraefni Alþýðubandalagsins. Fyrst í stað heyrðist það úr þeirra herbúðum, að ráðherra- efnin væru Lúðvik Jósepsson ©g ítagnar Arnalds, formaðúr þingflokksins og formaður flókksins. Jafnframt var því haldið fram, að Magnús Kjart- ansson hefði ekki áhuga á því að verða ráðherra, en að innan flokksins væri þrýstingur á, að hann tæki að sér ráðherraemb- ætti. Ástæða er til að ætla, að Ragnar Arnalds hafi talið vist, að hann yrði ráðherra, sém og var eðlilegt, þar sem hann var kjörinn formaður Alþýðubanda lagsins haustið 1968, þá aðeins þrítugur að aldri. En nú greip bandalag þeirra Eysteins og Lúðvíks inn i at- burðarásina, áreiðanlega með vitneskju Magnúsar Kjartans- sonar. Eysteinn hélt því fram, að það væru of margir utan- bæjarmenn í rikisstjórninni og að Alþýðubandalagið yrði að leysa þetta vandamál með þvi að annar ráðherra þess yrði Reykvikingur. Lúðvík féllst á þetta sjónarmið Eysteins, en gerði jafnframt kröfu til þess, að Alþýðubandalagið fengi þrjá ráðherra, þá Lúðvík, Ragnar og Magnús. En smátt og smátt fór Lúðvík að slá af þessari kröfu þar til að Ragnar stóð úti í kuldanum. Hans hlutverk var það, sem Þjóðviljinn skýrði frá i gær með svo- íelldum orðum: „Þá gerði Ragnar Arnalds tillögu um, að Lúðvík Jósepsson og Magnús Kjartansson skipuðu ráðherra- Jón Skaftason. — Skilorðs- bundiim stuðningur við vinstri stjórnina embætti Alþýðubandalagsins í rikisstjórninni og var það sam- þykkt með lófataki.“ Dögum saman stóð yfir mik- ið sjónarspil í Samtökum frjáls- lyndra og vinstri manna um ráðherraefni þðlrra samtaka. Fyrst i stað var talið vist, að ráðherraefnin yrðu Hannibal Valdimarsson og Björn Jóns- son. En það var í þá tið, þegar menn gengu út frá þvi, að þeir hyggðust notfæra sér kosninga- sigurinn, en ekki gera hann að engu. Þá fóru að heyrast raddir um það úr herbúðum verka- lýðssamtakanna, ekki sízt frá kommúnistum, en vissulega éinnig frá öðrum, að ekki kæmi til mála, að bæði forseti og varaforseti Alþýðusambandsins ýrðu ráðherrar í ríkisstjóm- inni. Þannig kom smátt og smátt fram sú staða, að ráð- herraefni SFV yrðu Magnús Torfi Ólafsson og annað hvort Hannibal eða Björn. Um skeið lögðu Framsóknarmenn mikla áherzlu á, að SFV tækju annað hvort utanríkismál eða fjár- mál, auk félags-, heilbrigðis- og tryggingamála. Þá átti Magnús Torfi að gegna síðast- nefnda ráðherraembættinu, en Hannibal utanrikisráðherra- embættinu, ef til þess kæmi, eða Bjöm íjármálaráðherra- embættinu. Á viðræðufundi sl. miðviku- dag hafnaði Hannibal algerlega f jármálaráðherraembætti og ut- anrikisráðherraembætti fyrir sinn flokk, en gerði í þess stað kröfu til þess að fá mennta- málaráðuneytið, sem kommún- istum hafði verið ætlað frá upphafi. Kom nú mikill hnút- ur í viðræðurnar þar til þau furðulegu tíðindi gerðust, að Hannibal féllst á þá skiptingu, að hans flokkur fengi mennta- málin en kommúnistar heil- brigðis- og tryggingamálin. Sátu þá sigurvegarar kosning- anna uppi með menntamálin, félags- og samgöngumál. 1 raun þýða félagsmálin ekki annað en yfirstjórn húsnæðis- mála og ekki er ljóst, hvaða þýðingu það hefur fyrir sam- tök Hannibals að stjórna sam- göngumálum. Um það hvernig þeir Hannibal og Björn sömdu af sér verður f jallað hér á eftir. En sl. laugardag var svo kom- ið, að bæði Hannibal og Björn höfðu neitað að taka við ráð- herraembætti. Hannibal hafði hins vegar augastað á forseta Sameinaðs þings, en það hafði Eysteinn líka. Um helgina var reynt að leysa þeimnan ráðherrahnút SFV með því að bjóða Jóni Ragnar Amalds. — Var bolað frá ráðherra- embættti Baldvin Hannibalssyni, skóla- meistara á ísafirði embætti fé- lags- og samgöngumálaráð- herra — en hann neitaði! Jón Baldvin Hannibalsson var eini maðurinn í f ramkvaemdastjórn SFV, sem greiddi at'kvæði gegn þvti, að samtökin ætibu aðild að vinstri sitjórninni. Á sunnu- daginn féfflst Hannibal á að taka þetta ráðuneyti . að sér, og má vera að síðar komi i ljós, að örlög þessarar ríkis- stjórnar hafi verið ráðin með þeirri ákvörðun. HLUTUR SAMTAKA FRJÁLSLYNDRA OG VINSTRI MANNA Eins og margsinnis hefur ver- ið bent á varrn Hannibal Valdi- marsson stónsigur í kosningun- 13. júni sl. Sigur Samtaka ftjálslyndra og vimistri manna var fyrst og fremst persónu- legur sigur Hanmiibals. Hann var því í lykilaðstöðu að kosn- ingum lofcnum Það var skiljan- legt, að hanm féllist á að taka þátt í viðræðum um stjómiar- myndun undir forystu Ólafs Jóhannessonar, ef gengið var út frá þeirri forsendu, að hann ætlaði alls ekki inn í þessa stjóm. Ef hios vegar Hannibal Valdimainsson var staðráðinin í því frá upphafi að taka þátt í vimistri stjóm átti hanm auðvitað að gera kröfu til þess að mynda hana sjálfur. Það var eðlileg afleiðimg kosningaúnslitanma. Til þess að skilja það, sem síðar gerðiist, verða memm að átta sdg á því, hvera konar flokk Hanmi- bal Valdimairsson hefur á bak við sdg. Inn í Samtök frjáls- lyndrna og vimstri manna á höf- uðborgarsvæðimu hafa safnazt óánægjuöfl úr ýmsum flokk- um, metnaðargjamnt fóJk, sem ekki hefur fengið valdalömgun sinmi svalað I öðrum flokkum. Inm í þesisi samtök hefur líka safnazt nokkur hópur komm- úndsta, sem full ástæða er til að ætla að hafi verið sendir inn i þessi samtök til þess að gera Han.nibal lifið leitt eða splundra þeim með öðrum hætti. Þetta fólk hefur emga reynslu í stjármmálum og þeir kosmimgasigrar, sem sam tökin hafa unnið í þingkosn- ingunum og bæjarstjórnar- kosningunum í fyrra, byggjast ekki á þvi, heldur öðru fólki, sem frá gamalli tíð hefur mákla stjómmálareynislu og verulegt traust meðal margra kjósenda. Hammdbal Valdimarsson er ekki sjálfs síns herra í þessum samtökum. Hann ræður engu í Samtökum frjálisJymdra í Reykjavík. Á félagsfundi í þessum samtökum voru sam- þykktar vitur á hanm og aðra fyrir að vilja ekki bjóða kommúnistum í Alþýðubamda- laginu þátttöku í sameimingar- ráðimu svonefnda. Blað þessara samtaka, Nýtt land, er í hönd- um þessara afla, og meðan á við- ræðunum stóð birtust í því lítt dulbúnar hótanir til Hannibals ura að maklka rétt. í þimgflokki hans er Bjarni Guðnasom, sem full ástæða er til að ætla, að hafi haft mánara samiráð við Aiþýðubandalagsmerun meðan á viðræðunum stóð en suma í sím- um eigin flok'bi. í þingflolikn- um og nú í ríkisstjórn er einmdg Magnús Torfi Ólafason, gamall kommúnisti, sem draga verður í efa, að hafi í nokkru skipt um skoðun frá fyrri tíð, enda þótt honum hafi sinmast við fyinri flöklksmenm og ekki haft veru- leg afskipti af stjórnmálum af þeim sökum. Þeir Hanmibal Valdimarsson og Bjöm Jórusson hafa bersýni- lega ekkert ráðið við þessi öfl, eftir kosningar, þeir hafa í raun verið famgar þeirra og ekki treyst sér til að eiga á hættu klofning inmam samtaikanma, sem þó ©r augljóst að verður fyrr eða síðar, ef sameining við Alþýðuflokkinn kemist á dag- skrá — og yrði það góð hreims- un. Við þessar innri aðstæður í samtökum Hanmibalis bætist sú staðreynd, að sjálfur er hann maður augnabliksins, glæsilegur og hugumistór vest- firðingur, sem vinmur stóra sigra í kosningum, en glatar þeim jaínskjótt aftúr, eins og dæmim sanna. Að þessu sinni hefu- .lannibal Valdimarsson samið með alvarlegri hætti af sér en moklkru sinmi fyrr og með öllu er óskiljanlegt þrátt fyrir það sem að framam hefur verið sagt, að hann eða Björm Jórisson skyldu láta sér detta í hug að fatlast á þá verkefna- skiptingu innan vimstri stjóm- arinnar, sem nú hefur verið ákveðin. Samtök frjálslyndra og vinistri manoa verða núll og nix í þessu stjórnarsamstarfi, Það verða kommúnistar, sem fyrst og fremst ráða ferðinni, erkif jendur þeirra Hannibals og Björns. SFV hafa lýst sjálf- um sér sem flokki jafnaðar- manma og samvinmumanmia, og þetta er flokkur, sem fyrst og fremst sækir fylgi sitt í þétt- býlið. Hvaða gagn hefur slíkur flokkur af þvi að stjórna sam- göngumálum þjóðarinmar? Öðru mundi gegna, ef þeir, auk menmtamálanna, hefðu fengið félags- trygginga- og heilbrigð- ismál og látið kommúnista hafa samgöngumál. En þeir hafa greinilega á lokastigi látið bjóða sér hvað sem var, þeir Hannibal Valdimarsson og Björn Jónsson, og á það eftir að verða þeim dýrt spaug. ÓÁNÆGJA INNAN FRAMSÓKNAR Þegar vimstiri stjórm Her- mamrns Jónassonar tók við völd- um ríkti mikil eftirvæmting meðal flokksmanna þeiira flokka, sem að henni stóðu, ekki sízt í Framsóknar- flokkmium, sem á ný hafði náð forystuhlutverki í stjórmmá!un>- um. • Þesstoonær amdrúmsloft ríkir ekki í Framisóínnarflokkm- um í dag. Stóirdr hópair Fram- sókmarmamna hafa verulegar áhyggjur af því, hvernig þess- ari stjóm reiðir af og hafa tak- markaða trú á því, að hemni farnist vel. Þessi skoðun er mjög útbreidd imman þimgfiokks Fnamsóknarf lok'kssi ns. Á fundi þmgfUiotoks og fram- bvæmdastjómar síðastiiðinn laugardag, þegar samkomu- lagið var endanlega lagt íyrir, lýsti Jón Skaftason yfír því, að stuðmimgur hams við þessa ríMsstjórm, mundi eingöngu byggjast á þeim mál- efnum, sem hún legði fyrir Al- Jón Baldvin Hannibalsson. — llafnaði embætti félags- og samgöngumálaráðherra þingi. Þetta þýðir í raun, að stuðmingur Jóms Skaftasonar við ríkisstjórnina er skilorðs- bundimn. Þegar Jón Skaftason hafði gafið þessa yfMýsingu stóð upp eiitt ungmenmanna í Framsóiknarflokiknumi, Óflafur Raignar Grimsson, og veittist að þimgmanninium, en Jón Skaftaison kvaðst eíkki taka við föðurlegum ámimningum firá Ólafi Ragnari Gríimisisyni, hvoriki á þesum stað né öðr- um. Á sama fundi lét Tóm- as Ámason í ljós þá skoð- un, að ákvæði um varmarliðið í málefmasamningi flokkanma væri mikil afturför. Þessi ummæli þingmanns og varaþimgmanms Framsóknar- flokksiins lýsa þeirri óánægju, sem ríkir í röðum Framsókm- armamna, og er húm vissulega slkiljanleg. í fyrsta lagi sjá þeir, að í þessari rikisstjórp eru menm, sem hafa síðustu árin borizt á banaspjót og ekkert sparað í hrakyrðum hvor um anman, þar sem eru þeir Hannibal Valdimarsson og Magnús Kjartansson. í öðru lagi þykir mönnum það þunnur þrettándi, sem Framsóknar- Þórartnn Þórarinsson. — Tals- maður Framsóknarflokksins i utanríkismálum í áratug. — Hvers vegna varð hann ekki utanríkisráðherra? flöbkurinm hefur fengið í sámm hlut í ríkisstjómimni. Forsætis- ráðherraembætti, dóm'smálaráð- herraembætti og utamiríkisráð- herraembætti eru að vísu topp- stöður í ríkisstjórninni, en gefa ekki tilefni til mibilla áhrifa á gang innanlandsmála, þegar „veikir" menn sitja I þeim embættum. Hingað til hefur það heldur ekki gerzt, að sá maður, sem situr I em- bætti fjánmálaráðhenra afli eér tiltakanlegra vinsælda. Hana hlutverk er að segja nei, við him’Um ýmsu kröfum, sem koma frá fagráðuneytunum. Fyrir utan þetta hefur Framsóiknar- flokkurinm eimungis landbún- aðinm. Það eru ekki mibil verk- efni, sem 17 manma þingflökki eru ætluð í þessari ríkisstjóm. Af framansögðu má ljóst vera, að vinstri stjórnin, sesn tekur við stjórnartaumunum í dag er skipuð reynslulausum mönnum, hún er afleiðing und- amsláttair Framsóknarmamma og þess að Hanmibal samdi af sér. Eftir standa tveir helztu Moskvu-kommúnistar landsins með pálmann i höndunum. En þrátt fyrdr ógæfulegt upphaf er að sjálfsögðu eðli- legt, að þessi ríkisstjórn íái nokkur.n starfsfrið og að hún verði dæmd af verkum sínumL 1 þeim efnum verður því ekki sízt veitt athygli, hvert sam- ræmi verður milli orða þeirra ráðherra, sem nú setjast I valdastóla fyrr á árum, þegar þeir voru í stjórnarandstöðu og verka þeirra nú, þegar völdin eru í þeirra höndum. — StG. SKRÁ um vinnínga í Happdrætti Háskóla íslands í 7. flokki 1971 6728 kr. 500.000 19095 kr. 100.000 Þessi númer hlutu 10000 kr. vinning hvert: 193 7167 12586 20254 30396 38272 42444 51535 1960 7796 12993 20407 31454 38634 42758 52019 3146 8798 13222 24260 33215 38728 47192 52103 3202 10176 13879 24916 33246 39834 48022 55306 3578 10381 16062 25145 34579 40089 48343 55366 5149 10768 17022 25767 35022 40293 48534 56245 5361 11629 17294 26216 35435 41955 50302 56405 6411 12258 17916 28589 38144 42308 51317 5727« 6525 Þessi númer hlutu 5000 kr. vinning hvert 672 8265 12932 18893 23398 29619 37016 43817 47868 55712 1669 8829 13281 19162 24463 29710 37742 43875 48370 56542 1985 8991 13468 19295 24476 30264 37988 44212 48505 56735 2159 9546 13478 19710 25613 31028 38609 44266 48671 56889 2829 9591 13482 19744 25934 32249 38645 44667 49100 iHwn 3258 10005 14335 20025 26571 32250 38782 44827 49786 57542 3696 10089 15652 20548 26665 32701 39128 44908 50214 57960 4090 10241 15790 20643 26841 34089 39346 45116 50443 58354 4210 10315 16303 20864 26878 34141 39416 45521 50819 58378 4400 10368 16352 20970 27805 34465 39651 46105 51497 58487 5133 10831 16876 20992 28106 34976 40269 46411 51805 58660 5289 10896 17329 21061 28627 35041 40327 46719 52299 58665 5706 11137 17576 21202 28786 35285 40607 47327 53030 59463 5868 11702 17812 21396 29117 35834 40855 47339 54743 59517 7048 12340 17900 21497 29229 36769 42853 47692 55687 597«! 7949 12716 17905 22891 29280 36851 6727 Aukavinningar: kr. 10.000 6729 kr. 10.000 Frainhald á bls. 25

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.