Morgunblaðið - 14.07.1971, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.07.1971, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. JÚLl 1971 7 Finnsk stikilsber á Islandi í nýú4kóiwnia, ársriti .Garðyrkj«féte| lands, sera áður hefur verið um getið hér í Mbl., er merk greim eftir Krlstirui Gttð- steinssoti imi finnsk siikils- ber og nokkra aðra berja- runna. Segir Kristinn frá reynslu sínni af ra-ktun stik- ilsberja, og er ekki vaJfi á, að greinin á erintli til rtiiklti fieira fólks, en lesenda Gitrð yrkjuritsins, svo að við Ieyf- ttm okktir að birta úr he-nrii kaflann um stikilsberin. Satt að segja, er árangur Kristins ótrú’lega göðtur, og hijóta margir að viija reyna við þessa ræktun. Samkvæmt ritinu, eru nú í Garðyrkju- félagi Islands utm 900 manns, en aætlun forráðamanna er sú, að félagatalan nái >ús- undinu næsta ár, og ætti það að vera auðvelt, þar sem svo margir hafa eignazt íalJega garða við hús sin á slðustu árum, og sátfeHt bætast fieiri við. — Fr. S. l)M FINXSK STIKILSBER í>egar ávaxtatrém hölðu bruigðizt mér svona, fór ég smám saman að gefa berja- runnunum meiri gaum en áð- ur. En vegna þess að uon sama leyti vann ég að útrým- ingu húsapunts, sem öx um alfla ióðina, sem ég hafði til umráða, þá varð ég að fJytja berjarunnana ásamt ýmisum öðrum piöntum og gróður- setja í land, sem ég á uppi við EJliðavatn. Þá voru ekki komin fram þau ágætisefni sem við höfum í dag, eins og t.d. Weedasoi, svo að notast varð við NatriumkJorat, en það drap aJJan gróðoir, þar sem það var notað. WeedasoJ má aítur á móti nota innan um trjágróður, án þess að það geri honuon neinn skaða, eí þess er aðeins gætt að það komi ekki á blöðin. Þegar berjarunnamir höfðu vaxið við EHiðavatn i eitt eða tvö ár, þá tók ég eft- ir þvi að eitt aíbrigöi stilk- ilsberjanna tók að geía mun meiri uppskeru en ég hafði nokkum tima séð áður hjá stikiisberjum. Það sem mér þótti Mka eftirtefetarvert var það, að berin náðu betri þroska en öll önnur afbrigði sem ég hafði reynt. Bn ég hafði áður ræktað nokkur ensk og þýzk afbrigði, sem ég hafði fengið frá Dan mörku. Ég þóttist nú sjá að hér væri koonið stikiJsberja- afbrigði, sem hentaði vel tiJ ræktunar hér á iandi. Ég fiutti því alla berjarunnana vitað mestan gaum þessu eina til bæjarins aftur, og gaf auð afbrigði. Ég man ekiki Jeng- ur hversu mörg þau voru alls, en likiega haía þau ver- ið 6 eða 7. Ég á skrá yfir all- ar þær piöntur sem ég fiutti inn á þessum árum. En af einhverjum ástæðum hef- ur mér sézt yfir að íæra inn nöfnin á þessum plöntum. Aflbrigði það sem bezt i hafði reynzt, vgir merkt nafn- ’ inu ,.Houghton“. Man ég vel eftir þvi, vegna þess að það vár eina afbrigðið, sem ekki var af finnskum uppruna, ■ ■■ Fbinsk stikilsber á Islandi. því að ,,Hougihton“ er nafn á gömlu stikilsberjaafbriigði, sem er upprunnið í Banda- rikj'unum. 1 fýrstu stóð ég auðvitað í þeirri trú að hið góða afbrigði héti „Hough- ton" og væri þvi ekkii finnskt. Á þeim árum merkti ég aU'ar minar plöntur með blýræmium, sem ég vafði utan um greinar plantnanna. Nafn ið var þrykkt í blýið með þar tiJ gerðum merkingaráhöld- um. Slók merki endast eilif- léga að ég held, ef þaiu týn- ast ekki af plöntunni. Nú þykist ég vita að einhver nafnarugJingur hafi orðið, hvernig sem á honum stend ur. Góða afbrigðið var ekki ..Hougthton", heldur eitthvert hinna fiinnskui. Það gæti ver- ið „K.F. Packaien," þvi að berin eru guQbrún á litinn þegar þau eru foillþroskuð, en ekki rauðileit eins og þau eiga að vera hjá „Houghton". Ég hefi nú gert ráðstafan- ir til að fiytja inn aftur, öll hin finnsku stikilsberjaaf- brigði og sýna nú meiri að- gæzlu við merkingarnar, svo að í Jjós komi hið raunveru- Jega nafn hins góða aflbnigð- is. Etf tiJ vill má finna fleiri jafngWi afbrigði eða jafnvel betri. Frá þessum sama tima er annað stikiisberjaaifbrigði, sem ég heid Jika mikið upp á. Það er með smærri berj- um en hitt, og uppskeran er mikJu minnii. En berin þrosk- ast nokkru fyrr. og eru enn- þá betri á bragð'.ð. Ég held að þetta afbnigði heiti „PeM- ervo". Þriðja afbrigðið, sem ég rækta ennþá, kemur með stór ber, með nokkuð þykkri húð. Uppskeran er fremur )it il og berin eru súr, eða ná ekki fuJIium þroska. Nafninu hefi ég týnt, en ég heid að þetta sé afbrigðið „Lepaan Vaiio". Afbrigði það, sem ég hefi hér að framan nefnt góða af- brigðið. gefur svo mikla upp- Skeru, að greinarnar bogna undan þunga berjanna. Af 5 fuOJvöxnum plöntum fæ ég oftast um 8—10 kilóa upp- skeru. Haust ð 1969 fékk ég þá 12 kiló af berjum. En það er það mesta sem ég hefi íengið. Þroskunartíminn er misjafnlega snemma. Venju- Jega í byrjun október, þó að fyrstu berin megi tina nokkru fyrr. Berin þola vægt frost og verða þá sætard á bragðið. Þess vegiia er ég vanur að fresta berjatínsl- unni eins lengi og unnt er. Berin má boirða á ýmsan hátt, hrá eða soðin i sykur- legi. Þau eru bezt með rjóma, eins og aðrir niðursoðnir áwextir. Ég get bætt þvi við að af- brigði þetta er feiknarlega harðgert. Ég minnist þess að nakkrum dö,gum fyrir hretið mikila i aprílmániuði árið 1963, þá stóðu runnar þessir al- græhir. Og ég glteymi því ekki hve undrandi ég varð, þegar ég sá hve fljótir þeir voru að grænka á ný og ná sér á stað aftur, eins og ekkert hefði í storizt. Um haustið báru þeir meira að segja tals verða uppskeru. Ýmsir hafa fengið hjá mér þlöntur af stikilsberi þessu, meðal annarra kunningd minn á Akureyri, Stefán Árnason, Suðurbyggð 1. Læt- ur hann vei af reynsJu siinni þar, þó að stutt sé síðan hann fékk hjá mér pJöntu. Ég er sannfærður um að ræktun stikilsberja á eftir að breiðast út á næstu árum, þvd að auðveJt er að fjöJgá þeim með græðlingum eða sveiiggræðslu. ÆtJa þarf pJöntunum nægilegt rúm, því því þær verða með tím- anum nokkuð fyrirferðar- mikiar (1*4 m miJJibiJi). Einnig þarf að sýna nokkra þoijnmæði við ræktunina, þvi að plönturnar fara ekiki að bera veruJega uppskeru fyrr en eftir nolíkur ár. Mér hefur virzt áð klipping eða grisjun sé aukaatriði. Þó er rétt að fjarliægja mjög gaml- ar greinar, til þess að hinar yngri fái meira vaxtarrými. Ekki hef ég orðið var við neina sveppasjúkdóma á hin um finnsku stikiJsberjum. Stik iisber eru iaus við þær blað- Jýs, sem sækja stundum á aðr ar berjategundir. Gróður landsins SA NÆST BEZTI Sunnlenzkur bóndi, sem Morgunblaðið átti tal við rétt fyrár síðustu heigi, var farinn að efast um að nokkmð yrði úr fæðingu ÓJafiu. Aðspurður hvers vegna hann vœri svo sviartsýnn, svar- aði hann:; ,,Ja, hann Eggert okkiar Þorsteinsson er nú engin sérstök. kempa, en hann bjargaði þó mönnum frá drukknun. Ég hef verið reyna að ímynda mér ÓlaJ Jóhannesson standa i sömu sporum, og ég sé hann fyrir mér, þar sem hann stendur á bakkanum. Hann hneppir frá sér jakkanum og svo hneppir hann jakkanum að sér aftur, og svona gengur það aftur og aftur, því að hann getur ekki gert það upp við sig, hvort hann á að stinga sér til sunds jakkalaus eða í jakkanum, fyrr en al'It er orðið um seinan." VISUKORN Ólafía léttari. Sjöburar erú sigurmerki sællar móður. Óiafiu er aukinn hróður. Eysteinn grillir, fár og hJjóður. Andvari. 13. júlí 1971 Þokan hyiur fagra foid, íei'gð boðar, og siysin. Kúra blómin köld við moid, kommastjórn upprisin. Tiuni. VANDAÐ BÓKASAFN tiil söl'u, má gireiðast að hiuta með skuidabréfu'm. -Uppl. í síma 81502.. BROTAMÁLMUR Kaupi allan brotamálm lang- hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. BLÓMAGRINDUR á vegg og blómahengi ný- komið. Fjölibreytt úrval. BLÖMAGLUGGHNN Laugavegi 30 sími 16525. GRINDAVlK TíJ sölu veitingaistofa í fulluim rekstrí. LitiJ ibúð fylgir. Fasteignasata Vilhjálms og Guðfinns, sími 1263, Kefle- vík. TIL SÖLU er 3ja tonna triiU'uibátur með 12 ha. dlisilvé'l, Marna. Bátn- um fylgir línuspíl og veiðar- færi. Haukur Torfason, D'rangsnesi, S'trandasýsJu. KONA ÓSKAR EFTIR inn'heimtustarfi. Hefur bíl tiil umráða. Tilboð sendist Mbl. merkt „innheimtustarf — 7870". tBÚÐ ÓSKAST TIL KAUPS Óskum erftr að kaupa 2—3 tverb. 'rbúð, helzt i Rv'rk, útb. 126 þús. Trlboð merkt „Góð kjör 7739" sendrst afgr. Mbl. fyrk 18. þ. m. KEFLAVlK — NJARÐVlK 2ja—3ja herb. ibúð óskast til ieigu í Kefiavík eða Njarð- vik'um. Upplýsingar í síma 2541. UNG REGLUSÖM HJÓN vantar tveggja herbergja íbúð. Skilvísar greiðs'luir. Uppl. í sima 92-8122. VEIÐIMENN Lausir veiðidagar í Laxó i Þingeyjarsýslu 16.—25. júí. Veiðihús á staönum. Uppl. í síma (97)1206 Egiisstöðum. KJÖRBUÐIN blesugróf oprn aíla virka daga frá 9—20. UNGT OG REGLUSAMT PAR óskar eftir að fá v'mnu og íbúð úti á landi. Uppl. í sfma 50645. KEFLAVlK Tiil söiu fokheld rreðri hæð, 142 fm. 4 herb. og elcfhús. Útborgun 200 þ. kr. Fasteigrrasala Vithjálms og Guðfinns, sími 1263. TIL SÖLU Volkswagen, árg. '62, í góðti standi og mikið uppgerður. UppJ. í síma 12431 eítir kil. 7. KEFLAVlK — NJARÐVlK Höfum k au panda að 3ja og 4ra herb. íbúðum strax. Útb. 500 þús. — 1 miililjón. Fasteignasalan Hafnarg. 27 Keflavík, sími 1420. HÚSMÆÐUR Stórkostleg lækkun á stykkja þvotti, 30 stk. á 300 kr. Þvott- ur, sem kemur i dag, tilbúinn á morgun. Þvottahúsið Eimir Síðumúla 12, simi 31460. Hin frábæra hljómplata með BG og INGIBJÖRGU komin aftur. SG-hljómplötur uiinnnnniiiiiiniMiiiii—ii 'inihii ——— Bezt ú auglýsa í Morgunb!abinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.