Morgunblaðið - 14.07.1971, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 14.07.1971, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐH), MHDVIKUDAGUR 14. JULÍ 1971 Keppt var i tólf starf s- íþróttagreinum — Vignir „Valtýsson sigraöi í þriðja sinn í dráttarvélaakstri Á landsmótinu var keppt í sauð f.járdómum og var keppnin mjög hörð, þar eð keppendur höfðu mjög góða æfingu frá kvöldinu áður. Keppt var í tóif starfsíþrótta- greimnn á landsmóti UMFÍ á Sauðárkróki, og voru keppendur f einstökiun greinum mismiin- andi margir. Kinna flestir numu hafa teidð þátt í nautgripadóm- utii, en fæstir í netabætingu, en þar mættu aðeins tveir til leiks. Var það um leið sú gTein sem minnst þátttaka var L Eln ný starfsíþróttagrein var tekin upp á þessu móti: Pönnu- kökubakstur. f mörgum greinum var hin harðasta keppni og þátttakend- urnir leystu verkefni sín vel af hendi. Má t. d. geta um það að blómaskreytingar keppenda voru allar sérlega fallegar og smekk- legar. 1 dráttarvélaakstri sigraði Vignir Valtýsson, HSÞ, i þriðja Á landsmótum er jafnan keppt í ýmsnwn greinum starfs- íþrótta, en það eru þær greim- ar, sem gera landsmót ungmenna félaganna nokkiuð frábrugðin öðrum sambærifegum iþróttamót um. Komur keppa þarna í sauma skap, blóma-skreytingum, leggja á borð og sýna listir símar í einu og öðru, sem eina konu má prýða. Ein er sú grein, sem nú var keppt í í fyrsta skipti og vakti athyigli okkar, en það var keppni í pönnukökubakstri. Meðan frjálsiþróttamenn og aðr- ir kepptust við að kasta og hlaupa sem lengst og hraðast, voru nokkrar yngismeyjar að meyna hæfni sína í þeirri göf- ugu list, að baka pönnukökur, í anddyri gagnfræðaskólans. Og þamgað lögðum við leið ókkar til að reyna að fýlgjast með þessari nýstáriegu keppnis- grein. Flestir hafa séð pönnu- skiptið í röð, en freniur nuin vera fátitt að slíkur árangttr ná- ist í keppni landsnióta. Úrslit í starfsíþróttagreinum urðu þessi: DRÁTTAKVÉLAAKSTUB stlg. Vignir Valtýsson, HSÞ 148,0 Magnús Matthíass. UMSB 140,0 Halkiór Gíslsuson, UMSK 138,0 Sigurjón Karlss., UMSK 137,0 Hitonar Hermóðss., HSÞ 134,5 Valgarður Hilmarss., USAH 134,0 ÞorvaMur Jónss., UMSB 131,5 Jón Bjarnason, USAH 129,0 Markús Ivarsson, HSK, 127,0 Einar Þorbergsson UNÞ 126,0 Jósavin Gunnarss., UMSE 123,5 Jósavin Arason, UMSE 105,5 kökur bakaðar, svo það í sjálfu sér var ekkert nýtt. En í hverju er svo þessi keppni fólgin? Það vorum við hreint ekki vissir um, svo við leituðum til Bryndísar Steinþórsdóttur, keppnisstjóra og veitti hún okkur nokkra úr- lausn í þeim efnum. —• Keppnin er fólgin í því, að búa til pönnukökudeig og baka það á sem skemmstum tíma, þann ig að þær verði sem fallegastar. — Hvað eiga þær að baka margar pönnukökur? — Þær eiga að ná sem flest- um úr 3 desi'lítrum af hveiti og einu eggi. Svo ákveða kepp- endur sjálfir vætuna, lyftiefnin og bragðefnin. —- Hvað mega þær vera lengi að þessu ? — Þær ráða þvi sjálfar. Það er sú fyrsta sem vinnur tímann, en hinar sém á eftir kwma tapa háíifú stigi ' Jyrir hverjá mífi- NAUTGRIPADÖMAR stig. Jóihannes Siigurgeirss., UMSE 98,0 Guðbjartur Gunnarss., HSH 96,5 Benjamón Baldvinss., UMSE 96,0 Halldór Einarss., UMSK 95,5 Sigurður Páilsson, HSÞ 95,0 Ófleigur Gestsson, UMSB 95,0 Ingvar Vagnsson, HSÞ 94,5 Jónatan Hermannss., HSK 94,5 Ólafur Jóhanness., UMSB 94,5 Viðar Vagnsson, HSÞ 94,0 HáiUldór Guðlaugas., UMSE 93,5 Magnús Guðmiundss., HSK 93,5 Guðmundur HaMgrímss., USAH 93,0 Ragnar Bjarnas., USAH 92,5 Gisli Erlendsson, UMSK 92,5 Haraldur Stefánss., UMSS 90,5 Markús ívarsson, HSK 90,5 Steinar Ólafsson, UMSK 90,0 Guðmundur Þórarinss., UNÞ 90,0 Darvíel Teitsson, UMSB 87,0 Páili Þórðarson, USAH 86,5 Guðmundur Theódórsson, UNÞ 86,0 Hauikur Ástvaldss., UMSS NETABÆTING stig. Þorsteinn Skaftas., UMSE 98 Gunnar Friðrikss., UMSE 96 GRÓÐURSETNING stig. Greipúr Sigurðsson, HSK 89 Herbert Hermannss., HSÞ 86 Stefán Þórðarson, HSH 85 Aðalsteinn Þálsson, UMSK 83 Davíð Herbertsson, HSÞ 83 Gunnlaug.ur Tobíass., UMSS 82 Sigurjón Eiriksson, UMSK 82 Bjami Bjarnason, UMSK 81 JURTAGREINING — UNGUNGA Ingibjörg Jóhannesdóttir, HSK SveLnbj’örg Stefánsdóttir, HSK Emma Eiyþórsdóttir, HSK Hjörleifur Hjartarsson, UMSE Hjördis Gísladóttir, USAH Bergdís Kristmundsd., USAH Kristján Eldjárn Hjartarson, UMSE Gísli Pálmason, UMSK Óllöf Jónsdóttir, USAH Heliga K. Einarsdóttir, UMSK BLÓMASKREYTING sttg. Hildur Marinósd., UMSE 49 Örn Einarsson, HSK 48 Sigrún Sverrisdóttir, HSÞ 47 Áslaug Jónsdóttir, HSÞ 46 Kristín Lindal, USAH 46 Valgerður Sigfúsd., UMSE 46 útu, sem þær eru framjyfir. Þannig að ef sú fyrsta er Ld. 20 mín þá tapar sú næsta % stigi fyrir að vera 21 mín. — Nú sjáum við, að það eru rjómi og sulta á borðunum hjá keppendum. — Já, þær eiga að leggja fjór ar pönnukökur saman með rjóma og sultu, en síðan að vefja hinar upp með sykri. —- Hvemig dæmið þið þetta? Eftir úfcliti eingöngu eða bragði? — Það fer eftir verklagni, úfcliti pönnukaknanna og bragði, svo og fjölda. — Og dómnefndin þarf því að bragða á pönnukökunum frá öll um keppendum? — Já, að sjálfsögðu þarf dóm nefndin að dæma um bragðið og útlitið. Eins fylgjast dómarar með þvl hvernig stúlkumar vinna þetta. -L'" Er þetta ný keppnisgrein Guðrún Karlsdóttir, UMSK 43 Þuríður Snæbjörnsd., HSÞ 42 Anna Guiðmundsdóttir, HSK 41 Helga Einarsd., UMSK 39 Hildur Halldórsd., UNÞ 38 Sigurrós Gunnarsd., UNÞ 36 Ragnh. Jóhannsd., UMSS 35 Ingibjörg Jóhannsd., UMSS 34 Svanborg Jónsdóttir, HSK 34 Björg Kristófersd., UMSB 32 Sigurlaug Maronsd., UMSS 29 VÉLSAUMUR stig. Svanhildur Baldursd., HSÞ 145,0 Guðrún Sveinsd., HSK 140,0 Helga Þórðard., USAH 125,3 Valgerðuir Sigfúsd., UMSE 120,6 Halla Loftsd., HSÞ 118,0 Sigrún Sigurðard., USAH 117,0 Sigrún Jóhannsd., UMSE 104,6 Svanborg Jónsd., HSK 101,0 Ragnheiður Jóhannsd., UMSS 87,6 Amdís Óskarsd., UMSS 78,6 Sæbjörg Einarsd., UMSK 65,0 Ölafía Ingólfsd., HSK 64,0 PÖNNUKÖKUBAKSTUR stig. Guðrún Sveinsd., HSK 140,0 Óllna Ingólfsd., HSK 137,8 Halla Loftsd., HSÞ 137,0 Sigrún Jöhannsd., HSÞ 136,3 Guðrún Gislad., UMSS 133,0 á landsmóti? — Já, það hefur aldrei verið keppt í þessu áður. — Hvernig er það Bryndís, er ekki erfitt að dæma í svona keppni? — Jú, það er það nú. Það er keppt í riðlum, 7 keppendur eru t.d. að keppa núna og fylgjast þrír dómarar með störf um þeirra. Dómaramir fylgjast með öllum handbrögðum keppenda. alveg þangað til þeir skila pönnukökunum tilbúnuim á fat- inu. Síðan ganga keppendur frá öllu og skila því tilbúnu fyrir næsta hóp. Við kunnum Bryndísi beztu þakkir fyrir þessar upplýsingar en hér að framan hefur verið rakið í stórum dráttum hvern- ig keppni í pönnukökubakstri fer fram, en eins og áður er sagt, er þetta ný keppnisgrein á landsmóti. Helga Theódórsd., UMSE 132,8 Efemia Gislad., UMSS 130,8 Guðmunda Engilibertsd., HSK 130,0 Sólveig Mannfreðsd., UMSK 129,1 Sigrún Kristj'ánsd., UMSB 129,0 Páliína Sveinsd., UMSK 127,3 HajlMóra Jónsd., USÚ 127,0 Sigurveig Jónsd., HSÞ 123,0 Helga Þórðard., USAH 114,6 HMf Sigurðard., USAH 106,5 Kristrún Sigurðard., USAH 96,3 SAUÐFJÁRDÓMAR Guðm. Theódórss., UNÞ 92,00 Guðbjartur Gunnarss., HSK 91,50 Magnús Guðmundss., HSK 90ö0 Friðgeir Eiðsson, HSÞ 89,00 Steinar Ólafsson, UMSK 88,50 Jónatan Hermannss., HSK 84,00 Haukur Ástvaldss., UMSS 84,00 Benedikt Arnbjörnss., HSÞ 83,00 Steinþ. Tryggvas., UMSS 81,00 Jón Bjamas., USAH 81,00 Leifur Sveinbj.s., USAH 81,00 Gisli Ellfertsson, UMSK 80,00 Viðar Vagnsson, HSÞ 80,00 Halidór Einarss., UMSK 75,00 Hannes Guðm.s. USAH 72,00 HESTADÓMAR sttg. Magnús Jöhannss., UMSS 94,00 Guðm. Theódórsson, UNÞ 93,00 Bjami Marinóss., UMSB 91,25 Magnús Guðm.s., HSK 91,00 Bjami Maronsson, UMSS 88,75 Guðm. B. Þorkelss., HSK 87,75 Bjarni Þorkelss., HSK 87,50 Baldvin K. Baldvinss., HSÞ 87,25 Halldór Einarss., UMSK 86,50 Sigurður Pálsson, HSÞ 86,25 Jón Bjamas., USAH 85,25 Gísli Eliertsson, UMSK 85,00 Leifur Sveinbj.s., USAH 84,50 Sigurg. Hókngeirss. HSÞ 84,25 Ófeigur Gestss., UMSB 81,00 LAGT ÁBORÐ stig. Svanborg Jónsd., HSK 60,0 Hildur Marinósd., UMSE 59,5 Þuríður Snæbjörnsd., HSÞ 59,3 Guðrún Karlsd. UMSK 58,5 Sigríður Garðarsd., UMSS 57,7 Sigrún Sverrisd., HSÞ 57,5 Nína Björnsd., UMSK 56,0 Sigrún Zophoníasd., USAH 55,7 Áslaug Jónsd., HSÞ 55,0 Valgerður Sigfúsd., UMSE 51,8 Framhald á bls. 25. I fyrsta skipti var keppt í pönnukökubakstri á landsmótinu, og var keppnin hin harðasta milli stúlknanna og mörg pönnu- kakan girniieg. Hvernig er keppt í pönnukökubakstri?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.