Morgunblaðið - 14.07.1971, Side 28

Morgunblaðið - 14.07.1971, Side 28
 28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUH 14. JÚLf 1971 I I I ! I t I í i I í ! [ I í I I j I mynd. Leggja á sig mikla fyrir- höfn fyrir mynd, sem hann hafði aidrei séð. r — Þér haidið, að einhver hafi k'igt, hann ? Murdoek stóð upp og sléttaði , úr frakkanum sínum. — Já, ein hver, sem hafði séð myndina og lýst henni fyrir Erloff. Damon gekk að dyrunum og þrýsti á hnapp. Hann gekk aft- ur á bak og enn var andlitið á honum í skugganum. — Já, svo hefði vel getað verið. En hvaða áhuga ætti ég að hafa haft á þvi? — Það veit ég ekki, hvort er. Murdock gætti þess að tala kæruleysislega og áherzlulaust. — En mér er það mikilvægt, og þér rekið verzlun, sem heitir Listamarkaðurinn, og ef þessi Erloff hefur eitthvert vit á mál- verkum, datt mér í hug, að þér kynnuð að þekkja hann. Kannski væri hann viðskipta- vinur yðar. — Ég kannast ekkert við mafnið, sagði Damon. En vitan- lega kemur fjöldi manns i búð- ina, sem ég þekki ekki, og . . . — Já, auðvitað. Mér datt svona rétt i hug að spyrja. Hann sá brytann opna dyrnar og vikja sér til hliðar. — Lík- Geioge Harmon, Coxe: Græna Venus- myndin 11 lega náum við í hann hvað sem öði'u líður. Við höfum sæmilega hugmynd um, hvar húsið er — húsið sem hann flutti miig í — svo að það Mður varla á löngu áður en við höfum hendur i hári hans. Við kynnum að óska eftir, að þér lituð á Erloff, þegar við höfum náð í hann. Þér kynnuð að þekkja hann utndir eiinhverju öðru nafmi. Svo afsakaði hann ónæðið við Damon, svona síðla dags og kannski myndi hann hrimgja til hans á morgun. Damon sagði, að það væri ekki neitt og honum þætti fyrir þvi að geta ekki orð- ið að Liði. Murdock gekk fram í forsalinn og dyrnar lokuðust að baki honum. Þegar hann elti brytann niður stigann, rifjaði hann upp það sem gerzt hafðd og fann að enn trúði hann á hug dettuma, sem hafði heint honum hingað. Jafnvel þó að ekkert kæmi út úr henni, fannst hon- urn samt tímanum ekki hafa ver- ð til ónýtis eytt. 4. KAFLI Mudrock vaknaði næsta morg- un við hranalega símahringíngu, sem hræddi hann. Hann bylti sér við og greip símann, áður en hann gæti hrætt hann aftur, og svo talaði hann þvoglulega í hann. Röddin 1 Bacon lautinanti var snögg og stuttaraieg. — Ertu i bælinu? Jæja, farðu þá á fætur og klæddu þig — Hefurðu fundið eitthvað handa mér? sagði Murdock og var nú orðinn glaðvakandi. — Já, eitthvað hef ég fundið, sagði Bacon. Ég sendi bíl eftir þér. Hann verður fyrir utan hjá þér eftir tíu minútur. Murdock maldaði í móinn og sagðist engan morgunmat hafa fengið. — Skítt með allan morgunmat, Tíu mínútur. Og svo lagði hann simtólið á. Hann sleppti baðinu og rak- aði sig í snatri og var kominn í lyftuna eftir tíu mímútur og fram í útidyrnar eftir ellefu. Lög reglubíllinn beið fyrir utan, eins og Bacon hafði iofað, og ekM- inn opnaði afturdyrnar þegar hann sá til Murdocks. E0STA DEL S0L S UMARLEYFJSPARAÐÍS EVR0PU Y' 1 i v«rð frá 12.500. — Þotuftug — aðeins 1. ftókks gisting. 1, 2, 3 eða 4 vikur — víkuiega í ág., sept. Öruggt, ódýrt, 1. flokks. — Hvert förum við? sagði Murdock, þegar ekillinn hafði rennt bilnum fyrir næsta horn. — Þingstræti. Murdock endurtók nafnið S hljóði og hleypti brúnum. Hann hafði gert Bacon lauslega grein fyrir staðmum, sem hann hélt sig hafa verið fluttan á, kvöld- inu áður og sá staður var lamigt frá Þingstræti sem var í miðju verzlunarhverfinu og þar voru emgar múrsteinsgamgstéttir eða forskálar við húsin. Hann horfði út um gluggann á morgunumferðina og datt í hug að fara að spyrja ekilinn, um það leyti sem þeir voru komnír í Frankldnsstræti og Þingstræti skammt urndan. En hann hætti við það og nú tók bíllinn að hægja á sér. Hann sá, að lögregluþjónn var a5 stjórna umferðinnd, fyrir miðri húsasamstæðunni, og svo- lítill hópur manna hafði safn- azt saman á gangstéttinmi þar rétt hjá. Ekillinn tvístraði hópn- um með því að skjóta bílnum upp á stéttina, og þá sá Mur- dock þvergötuna og annan lög- regl'uþjón. Ekilliinn seildist eftir hurðinni hjá honum og opnaði hana. — Það er betra að ganga héð- an . . . Hæ, Jói, hleyptu þessum náunga framhjá! Murdock gekk upp eftir þver- götunni, með eimhvern dofa i fót unum og velgju fyrir brjóstinu, þar sem áður hafði verið tóm. Þvl að eimhvern veginn fannst honum hann kannast við þetta umhverfi — svörtu veggina, steinlagða götuna og gluiggana, sem fóik var að glápa ut um. Hann hafði tekið mynd af þessu einhvern tíma áður. Ekki kannski þessari smugu, en af einhverri annarri henni iíkri. Hinar kynrnu að ha.fa verið breið ari eða mjórri og sumar höfðu verið óhreinni og þefjandi af sorpi og rotnun, en að öllu sam- anlögðu hafði þetta sömu áhrif á hann — óhugnað. Eini munur- inn var sá, að þá hafði hann orðið að pota sér áfram, með myndavélina og plötukassann. Nú var hann einn á ferð, gekk fram hjá sjúkrabílnum með opnu dyrnar, sem sneri að ein- hverjum trépaiiLi við bakdyrnar á einhverri búð. Umhverfið var dálítið öðru- vísi, en ailt sem málí skipti var eins. Bacon stóð þarna og talaði við einn manna sinna en himir voru á stjái þarna í kring, að gá að einhverju, sem hann vissi ekki, hvað var. Báðar framdyrn ar á bílnum hans stóðu opnar. Við aðrar dyrnar var Ijósmynd- ari að setja upp þrífótinn sinn, en við hinar dyrnar stóð Mason læknir, og var að rétta úr sér. Þegar Bacon hreifði sig ekki neitt, harkaði Murdock af sér velgjuna og gekk að bílnum. Hann þuríti ekki lengii að Ilrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Bjóddu vinum þínum heim, og undirbúðu samstarf með ein- hverju móti. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Eitthvert góðhjartað fólk veitir tillögu þinni stuðning og léttir þér erfiðið. Tviburarnir, 21. maí — 20. júní. Skýrðu frá því, sem þú hefur verið að gera. I»ú mátt búast við breytingum á heimili þínu. Krabbinn, 21. júni — 22. júlí. Spurningu þinni um mannlífið er enn ósvarað. Hvað um það, framtíðin er björt. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Það er eitthvað alveg sérstakt að gerast. Leiðréttu gamlan mis- skilning. Meyjar, 23. ágúst — 22. september. Það er freistandi að þykjast vera í vafa, en þarflaust. Notaðu tímann. Vogin, 23. septeniber — 22. október. Þú verður gagnrýndur ákaflega í dag, en taktu því með rósemi. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Þú hefur mikið að gera. Fölk væntir þess, að þú segir álit þitt, Bogniaðurinn, 22. nóveniber — 21. desember. Það er betra að spyrja og fá svör, áður en þú ferð að skipta við fólk, sem þú þekkir ckki. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Þú þarft að fá meiri upplýsingar, ef þú ætlar að fylgjast með. Það er auðvelt að særa fólk með orðum. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Fylgdu áÆetlunum þínum algcrlega. Æstu þig ekki upp, þótt eitthvað bjáti á. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. niarz. Verkin ganga betur, þegar onargir hjálpast að. Það er líka gott að hafa skipulag á hlutunum. horfa á samanhnipraðia líkið, sem lá hálft á framsæ'tiin'U oig hálft á gólfinu. Hann sá svarta hattimn, þykka hæruskotna hár- ið og litla yfirskeggið, sem nú virtist hanga niður. Hann sá gler augun hanigandi . i bandimu. Meira þurfti hann ekki. Hann hopaði á hæl og dró að sér fersikt kxfit — Hvað er langt síðan? spuirði hann. Hann þurfti að bíða eftir svar iinu. Hann var gleesilegur í höf- uðsmiannsbúningnum sínum og gat ekki vanið sig þeirri hu,gs- un, að gamlir kummingjar voru ekki vanir að sjá hann þannig búinn. Hann hafði verið í burtu. Hann var með borða á brjóst- imu. Ennfremur voru Maison lækniir og Devries ljósmyndari ekkert hiissa á því, sem lá fyrir framan bilinn. Þetta var bara eitt fórnardýrið i viðbót við öll bin, og þeim óþekkt. Hins vegar var meira nýjabrum að Murdock og hann varð að hlusta á kveðjur þeirra og hrósyrði uim útgangiinm á honum. Þegar svo því var lokið, sagði Mason lœkn ir: — Hvað langt? Ég er nú ekkii góður að gizka á slíkt, en ttk- lega eru það eiinir tólf kiukku- tímar. Ég get stytt það um hálfam annan tíma, sagði Murdock. — Ég hitti hann um klukkan tíu. þér fáiö yðar feró hjá okkur hringió í síma 25544 FER0ASKRIFSTOFA HAFNARSTRÆTI 5 f

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.