Morgunblaðið - 14.07.1971, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.07.1971, Blaðsíða 6
6 MORGU3VBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. JÚLl 1971 BlLAÚTVÖRP Blaupunkt og Philips viðtaeki í allar tegundir bíla, 8 mis- munandi gerðir. Verð frá 4.190,00 kr. TlÐNI HF. Ein- holti 2, sími 23220. ÞRIGGJA TONNA TRILLA t'rf sölu. Upplýsmgar í síma 7178, Bcrgamesi. FJÖGURRA TIL FIMM herbergja íbúð óskast til leigu. Sími 19264 eftir kl. 7. ATVINNA Vanur maður óskast strax á sveita'heímifi á Norðuríandi. Tilboð, er greinn' afdur og reynsfu, sendist MW. merkt „7736" fyrir föstudag. GULLÚR tápaðist að Hvoli laugard. 10. þ. m. Upplýsingar í s, 84142. TIL SÖLU General Electric sjálfvirk þvottavél, etdri gerð: Simi 51010 eftir kl. 18 e. h. ÓSKUM EFTIR tveggja herbergja íbúð til leigu. Algjör regfusemi. Uppl. í sfma 25702. MARGRÉT JÓNSDÓTTIR var upp á LðKKEN, Noregi, líklega árið 1954. Hringdu I simstöðina GaltafeFI strax. 14—15 ARA UNGLINGUR óskast til sveittasterfa nú þegar. Þarf að geta hand- mjófkað tvær kýr. Upplýstrsg- ar I 34402 kl. 7—8 síðdegis. mUrarar Múrarar óskast i gott verk. Byggingafélagið Steinverk hf. Skólavörðustíg 30, s. 16990. HUSTJALD til sölu Tveggja herbergja hoillenzkt hústjatld t3 sýnis og söfu. Uppfýsingar í síma 40425. KENNARA, sem er að byggja, vantar nú þegar 2ja—3ja herb. fbúð í 6—9 mánuði. Fjögur í heim- ili. Fyrirframgr. kemur til gr. VinsamJ. hringið í s. 40624. MMNHEIMTA Get tekið að mér innheimtu fyrir fyrirtæki. Uppl. í síma 41039 eftir kl. 17 næstu daga. MIÐSTÖÐVARKETH.L tfl sölu, 16 fm með kyncfi- tæki og öfhj tilheyrandi, Tækifærrsverð. Sími 10117 og 18742. GÖMUL HÚSGÖGN Meira og minna útskorin borð, stólar, skápar, m. a. nokkrir aníik munir og Bied- eomeeer-sett, til söhj. Uppl. í síma 20975. Hreint land @ Húseigendu.r. ELnikaeigii ykk- ar er hluti af uimhverfinu. Vel hirt hús og lóðir eru öllum til ánægju.. Viðhald borgar sig, því að vel hirf eign er verð- mæt. Hreint land, fagurt land. „Er það hér, senri þlð taldð gælu dýr í gæzlii?“ Fyrsti laxinn Til gamans er hér mynd af Lenu Helgadóttur 9 ára með fyrsta laxinn sinn, 13 pnnda hrygnu, sem hún veiddi þann 29. júní s.l. í Grímsá i Borgarfirði, en þar var hiin með foreldrum sínum við Iaxveiðar. Heyr þú (Guð) frá himnum, aðseturstað þinum, bæn þeirra og grátbeiðni, rétt þú hlut þeirra og fyrirgef lýð þínum. (II. Kronikub. 6. 39) I dag er miðvikudagur 14. júlí og er það 195. dagur ársins 1971. Eftir lifa 170 dagar. Ardegisháflæði kl. 10,43. (Úr Islands atman- akinu). Næturlæknir í Keflavik 13.7. og 14.7. Guðjón Klemenzs. 15.7. Jón K. Jóhannsson. 16., 17. og 18.7 Arnbjörn Ólafss. 19.7. Guðjón Klemenzson. Orð lífsins svara í súna 10000. AA-samtokin Viðtalstimi er I Tjarnargötu 3c frá kl. 6—7 e.h. Sími 16373. Ásgrímssafn, B<‘rgstaðastræti 74, er opið alia daga, nema lauigar- daga, frá kl 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Lishasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30—4. Inngangur frá Eiriksgötu. NáttúrugTÍpaHafnið Hverfisgötu 116, 3. hæð (gegnt nýju lögreglustöðinni). Opið þriðjud., fimmtud., laug ard. og sunnud. kl. 13.30—16.00. Báðgjafarþjónusta Geðverndarfélagsiins þriðjudaga kl. 4.30—6.30 síðdeg is að Veltusundi 3, simi 12139. Þjónusta er ókeypis og öllum heimil. Sýning Handritastofnunar Is- lands 1971, Konungsbók eddu- kvæða og Flateyjarbók, er opin daglega kl. 1.30—4 e.h. í Árna- garði við Suðurgötu. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. Gangið úti í góða veðrinu 16. punktur. Dauðsföll af völri um æðaköikunar Og of mikils blóðþrýstings eru fleiri i borg- um, sem hafa mjúfct drykkjar- vatn, en í þeim, sem hafa hart vatn. — Acta Medicina Scandinavica, 1965. Fuglar — fiskafóður — búr og m. fl. Pöstsendum um lánd srilt. —' Ath. Tdkurn í gæzlu ýmiss konar gæludýr í sumar.' — Opið kl. 9—7 daglega, SVALAN, Baldursgötu 8. Hinn 23. júni voru gefin saman í Ráðhúsánu í Kaupmannahöfn Eva HafdLs Vilhelmsdóttir og Raldur Hrafnkell Jónsson. 60 ára er í dag Jóhannes Jóns- son, Melbrrekku, Blesugrótf. Hann er að heiraam í dag. Síða.stliðinn laugardag ®pin- beruðu trúlofun sína Máltfriður ViLhelmsdóttir og K’ristján Thorarensen, Ægisíðu 50, Rvtk. Stórhættulegt að lifa! LEIÐRÉTTING Þakka fyrir oikkur Louis Árm- strong í blaðinu I morgun. En minniháttar leiðréttingu verð ég þó að biðja fyrir, áður en orða bókarmenn háskól'ans fara að orðtaka þetta töiuiblað. 1 klaus- unni frá mér stóð „í mimningu tónsniiliingsins", en það verður á prenti „í minningu nótnasnill- ingsins", og er það óþörf nýyrða- smið, þótt ekki sé hún út í hött. — Nú og svo má ég til að taka vara fyrir skiptingu orðs í fyrir- sögn, þar sem ekki er hlýtt at- kvæðaskilum. Bið vinsamlegast að koma þess una ábendingum fyrir í dagibókar opnunni í fyrramáli'ð. 13. júM 1971 Baldur Pálmason. Spakinæli dagsins 1 tvenns konar aðstæðum ætti enginn að braska: Þegar hann hefur ekki efni á því, og lika þegar hann hefur efni á þvi. — Mark Twain. FRÉTTIR Kvennadeild Slysavamar- félagsins í Beykjavík Slysavarnarfélagskonur, sem verða með í ferðinni að Skafta- felli, eru beðnar að vitja far- miða firnmtudaginn 15. júlí í Skó skemmunni, Þinigholtsstræti 1, aðeins frá kl. 1—5. Allar upp- lýsingar í sima 14374. Bifreiðaskoðunin Miðvikiidaginn 14. júlí B—12751 — B—12900. Sigurganga Ólafíu Jólasveinar sex og einn sáust fara um bœinn. Fyrstur gekk þar friður sveinm, fram var steyttur maginn: „Eyðimerkur-gangan er úti góðir menn. Kráisir eru nógar, við kýlum magann senn.“ Stikað er upp í Stjómar-ráð. „Steinninn" var þar forðtum. Vellankötlu villi-bráð, og vodka á öllum borðum: „Eyðimerkur-gangan er úti góðir menn. Krásir eru nógar, við kýlum magann senn.“ Óiafia í sætin sezt, sæluroðí á vöngum: „Enigan viljum auka-gest, ekki lengra göngum.“ „Eyðimerkur-gangan, er úti góðir menn. Krásir eru nógar, við kýlum magann serm. Síðustu fréttir: Hannibal í borðið sló, brandinn skók, sem forðum. Ólafur sagði: ,,ó, ó, ó, allt fer hér úr stoorðum." 111 var fyrsta gangan, önnur verður brátt, þriðja, f jórða, fimmta og fæst þá engin sátt. St. D.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.