Morgunblaðið - 16.07.1971, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 16.07.1971, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐLÐ, FÖSTUDAGUR 16. JÚLÍ 1971 Erfitt að vega upp á móti missi Islands Lítur út sem veikleikamerki hjá bandalaginu Eftirfarandi er þýtt orð- rétt úr fréttaskeyti frá Associated Press: BRÚSSEL 15. júlí. Efitir Carl Hartman (AP). Sú ákvörðun hininar nýju vinstri stjómar Tslands, að loka bandarisku llotaatöðinnl í Ke'.flavik, er annað áfallið á einum mánuði fyrir þær deiid- ir Atlantshafsbandalagsins er hafa það hlutverk að fylgjast með ferðum rúsisneska flof- ana. 1 3000 kílómetra fjarlæ-gð i Miðjarðarhafimu, á eynni Möltu, tók ömniur vinstri stjóm við völdum, undiir for- ystu Dom Mintoffs. Hún rak úr landi ítalska aðmírálinn sem var yfir heraffla NATO þar um slóðir, og kvaðst vflja eyjuna hlutlausa. Malfca var hið ósökkvandi fflugmóðurskip Bretlands í síðari heimsstyrj- öldirmi og er enn gagnleg, en ekki lífsnauðsynieg vörnum Bandamanna. Því eftirliti með uppbyggingu sovézka flotans á Miðjarðarhafi, siem stjómað var frá Möltu, er alveg eins hægt að stjóma frá Sikiley, sem er skammt undan. Mikil- vaagasta atriðið fyrir NATO er að Malta verði ekki að 9ovézkri fflotahöfn, og það er fremur ólíklegt. Island gæti orðið alvariiegt vandamál, og yfirmienn banda lagsims eru áhyggjufullir. Það er engin auðveld leið til, tffl að vega upp á móti aðstöðu- miissinum á íslandi og at- hafnir sovézka fflofcana á N-Atlanfcshafi valda fflotafor- iragjum bandamanna jafnvel enn meiri áhyggjum en at- hafnir hans á Miðjarðarhafi. Snemma í þessum mánuði sást úr bandariskri ffltiigvél frá Isiandi tffl sovézkrar flota- deffldar við ætfimgar norðan við heimskautsbaug að „gera árásir á NATO fflotadeild" og „gera strandhögg í Noregi". Herstöðin í Kefflavík er mikffl- væg fjarskipfcamiðsfcöð fyrir flutningaskip ekki síður en herskip. Island er lika aðili að NATO, en Malfca ekki, og það lífcur afflfcaf út sem veik- leikamerki í samtökum, þegar einn meðlimanna bregzt. í óvinahöndum gæti ísland orðið ógnun líflíniunni milli Bandaríkjanna og Evrópu. En eins og með Möltu, eru litlar Mkur til að þar verðti sovézk henstöð. Kommúnistar hafa tvær ráðherrastöður í nýju stjóminni, en Ólafur Jóharun- esson, forsætisráðherra er langt frá því að vera kounmn- únisti. Og það lítur efcki út fyrir að hinir 200 þúsund íbúar landsins séu tilbúnir til að bjóða Rússa velkomna. í stefnuyfiriýsingu sem hin nýja ríkisstjóm gaf út á mið- vikudag, segir hún að hún hyggist vera áfram í NATO, jafnvel þótt hún vilji losna við bandarísku henmennina 3.700, og herstöð þeiirra. Stjómmálamenn sem hafa fylgzt mjög náið með fram- vindu mála, segja að ekkert bendi til að Ólafur Jóhann- esson sé að leita eftir betri fjárhagslegum samningi, eins og Minfcoff. Þeir segja að fs- lendingar séu bara þreyttir á að hafa alla þessa Bandaríkja- menn hjá sér. íslendingar eiga vissulega við efnahagsörðugleika að stríða. Það er öruggt að nýja stjómin lendir í defflum við Breta og Vestur-Þjóðverja, vegna þesis að hún segist ætla að setja 50 mílna fiskveiðilög- sögu tffl að vemda ftekimenn sína fyrir samkeppni. En það þendir ekkert til að þetta sé tengt varnarmálunum. Það sem gerzt hefur er að tvö lítiil lönd, mieð fflfcinn en lýðræðislega kjörinn meiri- hluta, telja sig vera nógu örugg undir vemdarvæng NATO til að krefjast þess að eigin hagsmunamál þeinra í augnablikimu gangi fyrir hagsmunamálum alla banda- lagsins. Flugvél ók Akureyri: Eldur i báti á f lugvél í GÆRKVÖLDI er einshreyfils- flugvél (A) var að aka frá benzíntanki á Reykj avíkurflug- velli, ók hún á aðra einshreyfils- vél (B), sem lagt hafði verið við tankinn og var flugmaður þeirrar vélar í þann veginn að stíga út. Flugmaðurinn á A mun hafa blindazt af vestursólinni og ekki séð hina vélina fynr en um sein- an. Hreyfill A var í gangi og skar hluta af öðrum væng B og stórskemmdi eigin væng. Báðar vélamar munu þurfa mikillar viðgeTðar við. TVEIR ungir Reykvíkingar hafa orðið uppvísir að sölu og dreif- Ingu á miklu magni af liassi. Frumraíinsóknln í málinu er lok- Ið og verður það fljótlega sent saksóknara ríkisins til ákvörð- unar. „Þetta er stærsta mál sinn- ar tegundar til þessa," sagði Ás- geir Friðjónsson, fulltrúi lög- reglustjóri, við Morgunblaðið í gær. „Nokkur fleiri fíknilyfja- mál, misjafnlega gömul, eru í rannsókn, og til viðbótar þeim um 70 málum, sem skýrt hefur verið frá, að til saksóknara hatfi verið send, höfum við nú sent ein 10 til viðbótar. Flest þessara mála bera keim að neyzlu fíkni- lyfja og hefur verið minna um, að við höfum náð til sölumanna, eins og í þessu máli. Sennilegt má telja, að hér sé um stærsta söluaðilann hér á landi að ræða og við teljum, að lægð sér kom- in í þessu — i bfli að minnsta kosti." Það var í júnímánuði, að sam- sfcarfsnefnd lögreglu og tolls Akureyri, 15. júffl. ELDUR kom upp í m.s. Tálkn- firðingi BA 325 um kl. 6 í morg un, þar sem hann lá við bryggju framundan Slippstöðinni, en bát- urinn hafði komið hingað í gær kvöidi vegna vélarbilunar. Skip- verjar urðu eldsins varir, vöktu upp í húsi við Grenivelli og til- kynntu slökkviliðinu þaðan um eldinn. Eldurinn kom upp í háseta- klefa undir hvalbak bakborðsmeg in. Sá Mefd var mannlaus, en einn maður svaf í klefa stjóm- borðsimegin. Hann vaknaði við háreysti félaga sinna, sem komst á snoðir um sölumennsfcu tvíimenninganna, en þegar til þeirra náðist var afflt hassið selt. Annar piltanna, sean er rösklega tvítugur, viðurkennir að hafa keypt um 350 g af hassi af er- lendum íerðamanni, seom hingað kam i byrjun júnímánaðar. Seg- ist hann hafa greitt 60 þúsund krónur fyrir efnið og síðan feng- ið hiinn, sem er innan við tvífcugt, til að hjálpa sér við dreifinguna. Til neytenda seldu þeir grammið á 280—300 krónur. Salan fór fram á veitingastöðum og götum úti og eins flaug ffljótt fiskisag- an um, hvar unnt væri að fá efnið keypt. Bkki er með öllu ljóst, hversu mairgir kaupendum- ir voru, þvi eitthvað mun hafa verið uim miffliliði, en fjötaiargir aðilar hafa verið yfirheyrðir við rannsókn málsins. Aðstoðarmaðurinn viðurkenndi og að hafa neyfct hass sjálíur og aðalmaðurinn hietfur áður komið við sögu fíknfflyfjanefnd- arinnar fyrir neyzlu hass. bjuggu aftur á skipinu, þegar þeir voru að hefja slökkvistarf og varð hann ekki fyrir neinum óþægindum aí reyk eða eldi. Slökkvilið Akureyrar slökkti eldinn á rúmum klukkutima, en þá var mestafflt brunnið innan úr hásetaklefanum, sem brunn- ið gat og miikdð tjón orðið. Ó- kunnugt er um eldsuipptök. Sv. P. P BREIÐDALSÁ Laxveiði er nú i þann mund “ að hefjast í Breiðdalsá, en í ■ gær var aðeins einn lax kom- p inn á lamd. Þátturinn fékk þessar upplýsingar hjá Heimi ■ Þ. Gíslasyni og sagði hann enn ■ fremur, að mikil bleikjuveiði p væri i ámni, og veiddist bleikj an einkum niður við ósinn. ■ ELLIÐAÁR p Jón Ásgeirsson, stöðvar- — stjóri, sagði í viðtali við þátt inn í gær, að margir laxar ■ hefðu gengið í ána á miðviku ■ dag og aðfaranótt fimmtudags Fíknilyfja- sali fundinn Lögreglubifhjólið e ftir áreksturinn, Lenti í slysi á leið á slysstað KLUKKAN 18.35 í gærkvöldi var tilkynnt til lögreglunnar að 7 ára telpa hetfði orðið fyrir bíl á Bú staðavegi. Hafði hún hlaupið suð ur yfir Bústaðaveg og lent þá á vinistra framhorni fólfcsbifreiðar, sem ekið var vestur götuna. Telpan mun hafla kastazt u>pp og yfir götuna, en ekki var talið að meiðslin, sem hún hllaut væru mjög alvarlegs eðlis. Halldór Sigurðsson lögreglu- þjónn, sem var á bifhjöli ekki fjarri, heyrði tilkynninguna um slysiö og ffllýtfci sér þegar í átt til slysstaðarins. Ók hann suður Grensásveg og segja sjónarvott- ar að hann hatfi verið með sír- enu á og rautt Ijós. Yfir Miklu brautina fór hann á rauðu Ijóst og er hann var nœsturn kominn yfir götuna lenti leigiubiflreið aftan á bifhjólinu og kastaðist Halldór við það atf hjólinu. Mun hann hatfa lent á biifreið, sem stóð sunnan Mikl'ubrautar. Hall- dór var þegar fliu-ttur i slysadeild Borganspita-lans, allmikiið skrám- aður, en að öðru leyti voru meiðsli hans ekki talta alvarleg. Hestur Þorgeirs fundinn ÞORGEIR í Gufunesi hafði tekið hnakk sinn og hest og var riðinn af stað upp í Borgarfjörð, þegar fréttamaður Mbl. fór að gren-nislast fyrir um það í gær, hvort htinn hefði fundið hest sinn góða, sem hvarf af Skógar- hólamótinu. Heimiamenn í Gufu-neá gátu þó veitt þær upplýsingar að hesturinn væri fundinm. og væru nú komnir 1076 lax- ar upp fyrir teljarann. Enn- fremur sagði Jón, að á land væru komnir u.þ.b. 300 laxar, og væru þeir ffles-tir 6—8 pund. LAXÁ f LEIRÁRSVEIT Samlkvæmt uppl-ýsingum Harðar Óskarssonar, veiði- klúbbn-um Streng, hefur ver- ið mjög góð veiði í ofanverðri Laxá, en klúbburinn hefur á leigu svæðið frá Eyrarfossi að Eyrarvatni. Sagði Hörður að á þriðjud. hefði komið 21 lax á 1-and, en aðeins er leyfð veiði á eina stöng á þessu svæði. Ennfremur sagði hann, að góð sil-ungsveiði væri í Eyrarvatni, en þar fengi'st lax öðru hverju, t.d. hefðu um síð ustu helgi verið dregnir tveir laxar úr vatninu, annar 14 pund og hinn 15. KLEIFARV ATN Hjá Stangveiðifélagi Hafn- arf ja-rðar fékk þátturinn þær upplýsingar, að góð silungs- veiði hefði verið í vatninu í sum-ar og sömu sögu væri að segja um Djúpavatn, en þar hóf félagið silungsrækt 1963 og er því sMungurinn fremur smár sem þar fæst. LAXÁ f AÐALDAL 27 PUNDARI Á FLUGU f viðtali við Sigríði Ágústs- dóttur ráðskonu á Laxamýri í gær sagði hún að gífurleg laxagengd væri nú í ánni og • u-m morguninn komu 22 lax- ■ ar að neðan, þar af 15 á eina _ stöng. (5 laxar voru 17—18 pund, en meðalþyngdin var “ 11 pund). Aflamaðurinn var ■ Kristján Jóhannsson (Kristj- _ ánssonar bifvélavirkja á Akur eyri) og er ekki að sjá annað ■ en veiðiskapurinn gan-gi í erfð ■ ir, þvi að faðirinn hefur dreg B ið þá marga og stóra úr Laxá. 14. júffl komu 26 laxar ® að neðan. Sigríður sagði að ■ laxinn væri kominn upp um m affla á og á þriðjudaginn fékk Ásgrímur Stefánsson frá Ak- ™ ureyri 27 punda lax á flugu ■ á Hóiimavaðsstíiflu. AUs eru _ nú komnir á 1-and 374 laxar á * veiðisvæði Laxárfélagsins. ■ Kunnugir segja að svo mikiffl ■ lax sé í ánni, að menn verði _ að fela sig á bak við bíla sína meðan þeir beiti. ■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.