Morgunblaðið - 16.07.1971, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 16.07.1971, Blaðsíða 14
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. JÚLÍ 1971 F ' Þjóðaratkvæði um varnar samning kemur til greina — en er ekki ráðgert, segir Ólafur Jóhannesson, forsætisráðherra í viðtali við Morgunblaðið um málefnasamning vinstri flokkanna MORGUNBLAÐIÐ átti í gær viötal við Óiaf Jóhannesson, forsætisráðherra í skrifstofu hans i stjórnarráðinu og f jallar það aðallega um niálefnasanui- ing vinstri flokkanna. I upp- hafi viðtalsins er fjallað um vamarmálin og landheigismál- ið en síðan um efnahagsmál, kjaramái og atvinnumál. Fer viðtalið hér á eftir: — 1 dag barsit Morgunblað- iirau fréttaskeyti frá APtfrétta- srtxxfunni, þar sem skýrt er frá því, að Atlantshafsbandalagið hafi í hyggju að halda ýmisum leyn da rsikj ölum bandaiagsins leyndum frá ríkLsstjóm Is- liainids, vegna þess að kommún- iiStiar taiki þátt i hinni nýju rÍkiHstjóm. Teljið þér þetitia efei vera milkla vanitraustsyfir- Iýsingu á rikisstjóm yðar, for- sætisráðherra ? — Ég tJeCL þebta móðgun við ísland og Lslenzku rílkisstjóm- ina, sagði Ólafur Jóhannesson, forsætisráðíherra, en tek það fram, að ég hef enga ástæðu til að ætla, að þetta sé meiin- img þeiirra. — E!n í sama fréttaskeyti er tefeið flram, að vinstri stjómin gamila, sem sat við völLd 1956— 1958, hafi fyrir sitt lieyti sam- þykkt sdíkt fyrirkomiuliag. — Mér kemur það mjög á óvart, og ég veit ekki, hvað hún hefur gert I þesum efnurn. En ég vil benda á, að Isfend hef'ur efefei tekið þáitt í starfi herforingjanefndar Atlantshafs bamdalagsins að þvi er ég beld. — Hvaða auguim lítur Baeda rikjastjóm á yfirtýsimgu ríkis- stjómiarinnar um brottfluitning varnartiðsins? — Við eigum eftir að ræða þessi mál við Bamdaríkjastjórm og viitum ekki nú, hvemig hún Mitur á þessi mðl. En svo margt hiefur breytzt í þessum efnum, að það getur verið, að þeasi vamarstöð skipti minna miáli en áður I þeirra augum. — 1 viðtali við norskt blað héit Hannibal Valdimarsison, fé- lags- og samgöngumálaráð- hierra, þvl ákveðið fram, að alHis ekki væiri ætlunin að vam- artiðið hyrfi á brott, en í dag- Maðinu Visi í dag lýsir Einar Áigústsson, utanríkisráðherra, yfir því, að vamariiðið verði á brott innan fjögurra ára. Hvemig skýrið þér þetta mis- ræmi í yfirlýsingum þessara tveggja ráðherra? — Ætli þetta sé rétt eftir Hanniibali haft? Ég bendi að- einis á það, sem steindur í málefnasamningnum en sam- tovæmt honum verður unnið að því að vamariiðið hverfi af landi brott í áföngum, en það þarf allt sinn undirbúning. Viit- anilega munum við byrja á því að ræða þesi mál við rétta að- Ba. — Hvaða forsenda er fyrir þessari stefnubreytingu í ör- yggismálum þjóðarinnar? — Hér er ekki um stefnu- breytingu að ræða af hálfu þeirra flokka, sem aðild eiga að rílkisstjóminni. Þetta ákvæði i málefnasamn ingnum getur engurn komið á óvart, sem hefur fylgzt með islenzkri pólitik. — Stendur Framsóknarflokk uriinn einhuga að þessari sitef n u ? — Framsóknarflokkurinn stendur einhuga að þessari af- stöðu ríkisstjómarimnar. - ”'Mk ályktun hefur verið afgreidd mótatkvæðalausit á hverju flokksþingi Framsókn arflokks- ins á fætur öðru. — Eigið þér efeki von á neinum vandamáium hér inn- anlands ■ við framíkvæmd þess- arar stetfnu, forsætisráðherra ? — Auðvitað eru vis» vainda- mál þessu saunfaia að því leyti, að það er æði margt fólk, sem hetfur aitvinnu við þetta og þanf að gera ráðstafanir i þvl sambamdi. En eklkiert af þeissu gerist í skyndingu og ennfrem- ur má búast við því, að þaS þurfi að hafa vörzCu við þessi mamnvirki áfram. — Eiga Islendingar þá að taka að sér slíka vörzlu manin- virkjamna á Keflavíkurflug • veHi? — Engar ákvarðanir hafa vertð teknar um það, sagði forsætisrá ðherr en nærri liggur að álykta sem svo. — Er þá nauðsynlegt að yðar dómi að viðhalda þessum majnnvirkjum? —■ Það getur vel verið, að það leiði af veru okkar í At- lant sh afsb and al ag in u að það þurfi að sjá um þau. Ég vil minna á það, að þegar við gengum í Atlantshafsbanda- lagið var það með þeim fyrir- vara, að hér yrði ekki her á friðartímum og undir það Skrifuðu þeir þrir flokkar, sem stóðu að aðild okkar að At- lantshafsbandalaginu og því var lýst yfir af öllum þes3Um aðilum að þetta væru tvö að- skilin mál. — Hvað er hæft i þeim fréttum, að samkomulag sé um það milli stjórnarflotokanina að gera ekki neitt í þessu máli, þrátt fyrir ákvæðið í málefna- samningnum? — Það er ekíki rétt, en það er hins vegar fullur skilmingur á því hjá öllum stj ómarflokkun- um, að landhelgismálið verður að ganga fyrir öðru. En við munum að sjálfsögðu hefja viðræður við Bandaríkin um þetta efni og fylgja þeiim eftir svo sem við á, áður en land- helgismálið er komið í höfn. — En þýða ekki þessi sáð- ustu ummæli yðar aðgerðar- leysi í varnarliðsmélmu? — Nei, þau þýða alts ekki aðgerðarleysi í þessu malii. — 1 utanrilkismálakafia mál- efnasamningsins er ákvæði um, að íslenzka rikisstjórnin rnuni styðja tillögu, ef fram komi, á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna um aðild þýzíku rikj- anna að Sameinuðu þjóðunum. Er ekki hætta á því, að þessi yfirlýsing geti valldið ofekur erf iðleikum i landhel gismál'in u ? __ Ég vil ekki blanda þess- um málum samain. Um þýzku rrkin er ekki oklkar meining að segja annað en það, sem Brandt kanslari hefur sett fram í sínum tillögum. — En hvert er tileflni þess að þetta ákvæði er tekið upp í málefnasamninginn ? — Það toemur í framhaldli af því, að ríkisstjórnin vill beita sér fyrir jöfnum rétti allra þjóða. Min skoðun er sú, að í allþjóðamálum verði menn að beygja sig fyrir staðreyndum og viðurkenna riki, hvernig sem þau eru til orðin, alveg án ti'ilits til þess, hvaða stjórn- arhætti menn telja eðlilegasta. — En hvað þá um önnur ríki, sem hefur verið skipt. Er þá eklki eðlilegt að þau fái einn íg aðild að Sameinuðu þjóðun- um, og íslenzka rikisstjómin styðjl sffika aðild? — Ef þér eigdð við Suður- Kóreu eða og Víetnam, þá tel ég nú að öðruvísi sé ástatt þar, þar sem styrjaldaráistand rékir í þessum lönduim. — Er þetta átovæði sett inn i málefnasamninginn að kröfu Alþýðubandalagsiins ? — Ég vil ekkert segja um það, en það eru allir sammála um þetta, eins og það stendur í máief nas amni n gin u m. — Getið þér faffilizt á, að þjóðaratíkvæði fari fram um uppsögn vamarsamningsins og brottför vamarliðsins ? Ólafur Jóhannesson — Þjóðaratkvæði kemur til greina, en það er ekki nein ráðagerð um það og við mum- um vinna á þeim grundvelli, sem boðaður er í þessum mál- efnasamningi. — Verður uppsögn varnar- samningsins og brottfluitningur vamariiðsins borimn undir Al- þingi? — Við munum hafa fullt samráð við Alþimgi um þetta mál. — Svo að við vikjum að land helgismáiliinu, forsætisráðherra, þá segir í málefnasamningnum, að ríkisstjórnin hygigist segja upp landhelgissamningnum við Breta og Vestur-Þjóðverja frá 1961. Hvers vegna? — Við munum byrja á þvl að taka upp viðræður um upp- sögin landhelgissamningsins við Breta og Vestur-Þjóðverja. Við viljum ekki vera bundniir af því að tilkynna neinni þjóð með 6 mánaða fyrirvara að við ætl um að færa út fiskveiðimörk- in, og í annan stað viljum við ekki vera skuldbundnir að leggja slíkt mál undir Aiþjóða dómstólinn. — Hvers vegma ekki? — Ég býst við, að það sé tal ið af færustu séríræðimgum í þjóðarétti, að skipan Alþjóða- dómstólsins nú sé ekki sliik, að það sé heppilegt. — Hafið þér hreytt skoðun yðar og hefur skipan Aiþjóða- dómstóls'ims breytzt ofekur í ó- hag frá yfiriýsingu yðar á Al- þingi 14. nóv. 1960, þess efnis, að ísiendingar ættu jafnan að haga málatillbúnaði sínum í landhel'gismálinu á þann veg, að þeir væru reiðubúnir að leggja deilumál undir úrsfeurð Alþjóða dómstálsins? — Þau umrnæli mín voru eklki á þann veg, að við ættum að vera almemnt skuldbundnir fyrirfram til að leggja málið fyrir Alþjóðadómstóliinin, en hitt er arnnað mál, hvort við viljum vera við því búniir. En við viljum ekki einir þjóða vera skuldbundnir á þeiwi'an hátt. Viðhorfin í þessum mál- um eru alltaf að breytast. Og 1 þjóðarétti hefur orðið stór- kostleg breyting. Þær breyt- ingar hafa verið okkur hag- stæðar þar til nú, að helztu stórveldiin hafa geirt það að atefmu siimi, að 12 tnílma fisk- veiðilögsaga skuli verða al- þjóðalög. Við álítum, að vegna stöðu sinmar eigi íslendimgar þamm mesta rétt, sem nokkur þjóð getur átt og lítum svo aftur á það, að mörgum ríkj- um hefur haldizt uppi að færa út án þess að vopnavaldi hafi verið beitt. — Nú átti Framsóknarflokk- urimn aðild að þeiirri ríkis- stjórn 1952, sem lagði til þá, að landhelgisdeilan við Breta yrði lögð undir úriskurð AI- þjóðadómstóls og Framsóknar- flokkurinn átti aðild að þeirri ríkisstjóm 1958, sem lagði fram tillögu á Genfarráðstefnumni það ár þess efnis, að alþjóð- legur gerðardómur skyldi skera úr deilumálum íslendinga og annarra þjóða um landhelgis- málið og Fraeisóknarflokkur- inn samþykkti fyrir sitt leyti slíkt tilboð af hálfu viðreismar- stjómarinnar á Genfarráð- stefnunni 1960. Mundi ríkis- stjórnin niú vera reiðubúin til þess að leggja til við Breta, að alþjóðlegur gerðardómur kvæði upp úrskurð í hugsanlegum deilum við Breta um landhelg- ismálið? — Ég vil ekkert fullyrða um það, en álít að slíkt eigi að at- huga þegar þar að kemur. Við höfum trú á því, að þegar mál- staiður okkar hefur verið túlk- aður fyrir Bretum, mæti hann skilningi. — Svo að við víkjum að öðrum þáttum málefnasamn- ingsinis, forsætisráðherra, þá þykir mönmum hann bera þess merki, að þar séu á ferðinmi tillögur um útgjöld, en ekki um fjáröflun til þeima út- gjalda. — Það kemur til athugunar í samíbandi við aígreiðslu fjár- laga. Að sjálfsögðu kostar þetta eitthvað, en við erum ekki í aðstöðu nú til að gera ofckur grein fyrir því, hversu mikils fjár þarf að afla, en það er vandamál, sem alltaf er staðið er fratnmi fyrir. —• Hvemig á að afla fjár til þeirrar hækkunar á elli- og örorkulífeyri, sem á að koma til íramkvæmda inmam tíðar? — Við munum reyna að klífa þann bamar. — Hvað kostar þessi haekk- un fram til áramóta? — Ég hef ekki við hendina nákvæmar tölur, en þar er ekki um stórkostlegar upphæðir að ræða. — Fyrir kosningarnar var því haldið fram af núverandi stjómarflokkum, að ástandið í efnahagsmálum I haust, þeg ar verðstöðvunartímabilinu lyki, væri hrollvekjandi. Nú hefur riki’sstjómin lýst því yf ir að hún hyggist beita sér fyr ir hækkun elli- og örorkulíf eyris þegar í stað, ennfremur vísitölugreiðslum, sem " áður hafði verið frestað tií 1. septem ber, styttingu vinnuviku, leng ingu oriofs og lækkun vaxta á ýmsum stofnlánum og fleiri að gerðum, sem kosta mifcla fjár muni, ýmist fyrir atvinnuveg ina, ríkissjóð eða ýmsar stofn ainir og sjóði. Nú viljum við spyrja forsætisráðherra í ljósi þessara staðreynda: Hvar er hrollvekjan? — Aðaiimarkmiðið nú er að reyna að tryggja vmnufriðinn. Þessar aðgerðir eru liður í þv4 að skapa þá stöðu. Ég tei, að ein aðaimeinsemdin í efnahaigs ffifi okkar hafi verið hin. stór kostlegu verkföll og það tjóm, sem af þeim hefur hlotizt. Ef hægt er að skapa viinniufrið, verða atvinnuvegimir betur færir um að standa rmdir kjara bótum. Segja má, að það sé boðið upp á að taka upp þá stefmu að gera samninga til lengri tíma og ná raunveruleg um kjarabótum i áföngum og skapa vinmufrið. Ef þetta tæk ist, tel ég það mjög mikills vart fyrir alla aðila. — En við endurtökum spum ingn okkar, forsætisráðherra, sem við teljum að ekki hafi verið svarað, hvar er hroll- vekjan? — Það kostar eitthvað að halda verðstöðvuninni áfram. Það var talað um 160 milljóm ir að öllu óbreyttu, en nú ger um við vissar breytingar. — í málefnasamnimgi ríkis stjórnarinnar segir, að stefnt verði að því að halda verðlagi niðri. Hvenig er ætlunin að halda verðlaginu niðri, þegar slíkur kostnaðarauki er lagður á atvinnuvegina, sem leiðir af málefnasamningi rík isst j órnarinnar? — Við álítum óhjákvæmi- legt, að kauphækkanir eigi sér stað í haust, en hitt er svo rétt, að þrártt fyrir hrollvekj una hefur að ýmsu leyti átt sé stað hagstæð þróun. Verð- lag á útflutningsafurðum hef- ur farið hækkandi og er mú mjög hátt, þaninig að ýmsir at vinnuvegir ættu að vera við því búnir að taka á sig hækk anir. Ég vil leggja áherzlu á, að í þessum málefnasamningi er talað um aukningu kaup- máttar en ekki endilega kaup- hækkanir, þannig að það er hægt að fara ýmsar aðrar leið ir til þess að auka kaupmátt- inn en hækka kaupið. — Hvaða leiðir? — Það er margt sem kemur til greina. í þessum málefna- samningi er bent á ýmis atriði svo sem lækkun og miðurfell- ingu söluskatts og fleira af þVí tagi, en þetta þarf auð- vitað nánari athugunar við. Ekki er við því að búast, að við getum svarað því 1 dag. En einmitt af þeim sökum höfum við viljað framJiengja verðstöðvunina til þess að fá frest til frekari athugana. —Má búast við nýjum ráð stöfunum, oins og talað er um í málefnasamningnum, fyrir áramót? — Við nefmxm að haldið verður uppi ströngu verðlags eftirliti og að beitt verði að- gerðum í peninga- og fjár- festingamálum. — Hvað þýðir þetta? — Ég get ekki á þessu stigi gefið frekari skýringar á því, en eitt er sagt — til gengia- fellingar verður ekki gripið. — Nú er það yfiriýst stefna þess ráðherxa, sem fer með iðnaðar- og orkumái í ríkis- stjórn yðar, að íslendingar eigi ekki að leyfa erlenda stóriðju í landinu eða byggja upp stór virkjanir á grundvelli orku- sölusamninga við erlenda að- ila. Álítið þér mögulegt, for- sætisráðherra, að hrinda í framkvæmd múverandi áform- um um stórvirkjanir á borð við Sigölduvirkjun og Hraun- eyjafossvirkjun, sem hvor um sig eru 170 MW virkjanir, með þeim markaði sem innlendur iðnaður veitir og húsahitun með raforku, og álítið þér hugs anlegt að fá lán til slíkra stór virkjana á erlendum vettvangi á grundvelU þeirra tekna, sem af slíkri raforkusölu mundi leiða? — Ég geri ráð fyrir, að þetta sé mögufliegt að þvi er nýting una varðar, en um lánsútveg- un get ég ekkert sagt á þessu stigi. — Verður haldið áifram Framhald á bls. 19.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.