Morgunblaðið - 16.07.1971, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. JÚLl -1971
fifmi 11« W Q
Neyðarkall frá
norðurskaufi
Rock
Hudson
Ernest Patrick
Borgnine McGoohan
ÍSLENZKUR TEXTI
VtOTföey u«tiu
mynd í litum og Panavision.
Gerð eftir hinni kunnu sam-
n'ifndu skáldsögu eftir Alistair
MacLean. sem komið hefur út
t islenzkri þýðingu.
Leikstjóri: John Sturges.
Sýnd kl. 5 og 9.
TONABIO
Sími 31182.
ISLENZKUR TEXTI
I hefgreipum
hafs og auðnar
"AiWfsr
ofsaNp,
Mjög vel gerð og hörkuspenn-
andi, ný. ensk-amerisk mynd í
litum. M/ndin er gerð eftir sögu
Geoffrey Jenkins, sem komið
hefur út á tslenzku.
Richard Johnson
Monor Blackman.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönuð bömum.
L SlMI I61M
Gamanmynd sumarsins:
Léttlyndi
bankastjórinn
^ m wrtarsgoov
Hor^lSdort' forth.w
TWfNCf AÍEX/NIOff) SARAH ATKINSON, SALLY BAZELY DEREK FRANCÍS
ÐAVID LODGt • PAUL WMITSUN-JONES mH JntroducJng SATLY GEESOH
Sprenghlægileg og fjörug ný
ensk gamanmynd í litum —
mynd sem allir geta hlegið
að — lika bankastjó. ar.
Norman Wisdom, Sally Geeson.
Músik: „The Pretty things"
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ÞHR ER EITTHURfl
W FVRIR RIIR
Cestur til
miðdegisverðar
ACADEMY AWARD WINNER!
BEST ACTRESS!
KATHARINE HEPBURN
BEST SCREENPLAY!
WI1.UAM ROSE
Spencer, Sidney
TRACY ' POITIER
Kathsrine
HEPBURN
guess who's
coming
to dinner
adMM.it
______ ______| Katharine Houghlon
•k«nby WILUAM ROU . MIAUIR ■ llCMWCOit* B3
ISLENZKUR TEXTI
Áhrifamikil og vel leikin ný amer-
ísk verðlaunamynd í Techni-
color með úrvalsleikurum. Mynd
þessi hlaut tvenn Oscars verð-
laun: Bezta leikkcra ársiris
(Katharine Hepburn), Bezta
kvikmyndahandrit ársins (Wtlli-
am Rose). Leikstjóri og fram-
le;ðandi: Stanley Kramer. Lagið
„Glory of Lover" eftir BiH Hill er
sungið af Jacqueline Fontaine.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
r 0FI91 KVðLfl 0 FIOÍKVOLO 1 iriOÍKVOL r
HOT<L /A<jA
SÚLNASALUR
BSQG3 E)QE
Q.
Q HADKl/R MORTFIS
mma Q HJgB&kha
W ÐBDEJG BDQ
%
★ AACCLORANGE P|
LEIKUR í HLÉI vl
Q G3Q ÖO D Ð Q C3 C313 GJ <
Borðpantanir i sima 20221 eftir kl. 4.
DANSAÐ TIL KL. 1.
OFISIKVOLO OFIJIKVOLD 0FI91KVOLD
Ólga undirniki
Raunsæ og spennandi iitmynd,
sem ‘jallar um stjórnmálaólguna
undir yfirborðinu í Bandaríkjum,
og orsakir hennar. Þessi mynd
hefur hvarvetna hlotið gífurtega
aðsókn. — Leikstjóri Haskell
Wexler, sem einnig hefur samið
handritið.
ISLENZKUR TEXTI.
Aðalhlutverk:
Robert Forster, Vema Bloom.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÍSLENZKUR TEXTlj
'BULUTT’
IVICCDEEIX
Heimsfræg, ný, amerisk kvrk-
mynd í litum, byggð á skáld-
sögunni „Mute Witness" eftir
Robeit L. Pike. .— Lessi kvik-
mynd hefur al’te staðar verið
sýnd við metaðsókn enda talin
ein allra bezta sakamálamynd,
sem g<=rð hefur verið hin seinni
ár.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Simi 11544.
ISLENZKUR TEXTI.
Heljarstökkið
MICHÁEL
CMNE
CHM
RALLI
EW
PðRTMAN
tuin
IWMÁN
SWA
BRYAN FORBES'
DEADFALL
Ensk-amerísk stórmynd i litum.
afburðavel lerkin og spennandi
frá byrjun til enda.
Leikstjóri Bryan Forbes.
Bönnuð hömum
Sýnd kl. 5 og 9.
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í smíði skilrúma og skápa fyrir Borgarspítalann
í Fossvogi.
Ötboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn 2.000.— króna
skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð sama stað fimmtudaginn 29. júlí n.k.
kf. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
INGOLFS - CAFE
GÖMLU DANSARNIR í kvöld.
Hljómsveit GARÐARS JÓHANNESSONAR
Söngvari: BJÖRN ÞORGEIRSSON.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826.
LAUGARAS
Simar 32075, 38150.
Brimgnýr
Snilldarlega leikin og áhrifamikil
ný amerísk mynd. Tekin í litum
og Panavision. Gerð eftii leikriti
Tennessee Williams, Boom. Leik-
stjóri Joseph Losey. Þetta er 8.
myndin, sem þau hjónin Eliza-
beth Taylor og Richard Burton
leika saman í.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.10.
Bönnuð börnum.
ISLENZKUR TEXTI
Bezta auglýsingablaðið
Hljómsveitin
MÁNAR
leikur á dansleik í TÓNABÆ í kvöld
frá kl. 8 — 1.
Aldurstakmark fædd ’55 og eldri.
Aðgangur 125.— kr.
Leiktækjasalurinn opinn frá kl. 4.