Morgunblaðið - 16.07.1971, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 16.07.1971, Blaðsíða 28
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUÖÁGUR 16. jtilJí 197! 28 Geroge Harmon Coxe: Græna Venus- myndin /3 — Aðalatriðið er þetta: Mikið a,f þessum listaverkum finnst ekki, mikið af því hefur verið faláð og ég býst við, að eftir striðdð komi upp alþjóðleg- ur svartamarkaður á listaverk- um, einkum þeim, sem auðvelt er að smygla út úr landi — mál- verkum, handritum, smástyttum og útskurði. Auðvitað gerum við það sem við getum til að koma í veg fyrir þetta, en engu að síð- ur . . . —- Bíddu andartak! Bacon fleygði frá sér vindilstúfnum og spýtti á eftir honum. — Ég þekki nú ekkert inn á list. En ég hélt að málverk eftir Michaelangelo og Rafael og Rembrandt og svoleiðis kalia væru öli á visum stað. Og eins væru eftirmyndir af þeim á viss um stöðum, þannig að ef maður vildi stela þeim, þá væri ómögu- legt að seija þær aftur. — Þetta getur átt við um sum listaverk, sagði Murdock. — Við vitum hvar margar af þessum myndum eru niður komnar, en jafnvel þó ekki væri til nema eitt eintak af „Venus í baði“ eft- ir Baoucher, en annars eru til sj'ö, sem ég veit um — ekki eins að efni heldur að nafnd — en jafnvel þó ekki væri nema ein til, þá mundi finnast safnari til að kaupa hana og það háu verði. Kannski mundi hann ekki þora að sýna hana innanlands. Hann gætd verið sá eini, sem vissi, að hann ætti hana, en hann mundi vita það og hann gætd horft á hana daglega og hrósað happi að eiga hana. Ég fullvissa þi,g um, I3TSYN Símar 20100 — 23510 — 21680. Æskulýðsráð Reykjavíkur i STYRKIR Æskulýðsráð Reykjavíkur hefur til ráðstöfunar nokkurt fé á þessu ári, til styrkveitingar. Er þar um að ræða: 1) Styrkir vegna tilrauna með nýjungar í Æskulýðsstarfi. í) Námsstyrkir til sérnáms eða þjálfunar í leiðbeinenda- starfi meðal ungs fólks. Umsóknir um styrki þessa skulu berast skrifstofu Æskulýðs- ráðs Fríkirkjuvegi 11 fyrir 1. september. wm HEILESENS BATTERIER NYJUNG 1971 HELLESENS gull 0 Miklu betri ending £ Algjörlega lekaþétt • HELLESENS-GULL, EXTRA POWER- MERKASTA NÝJUNG í RAFHLÖÐUM ÁÞESSUM ÁRATUG. að svona náungar eru tii. Fullt af þeim. Hann klappaði á hnéð á Racon. — En þetta er ekki nema Mtill hluti af þvi, sem hægt væri að selja. Fjöidi af ósvikn- um málverkum gætd selzt, meira eða minna opin.berlega. Sumir listamenn gera eftirmyndir af sinum eigin verkum. Aðrir not- uðu að mestu sömu fyrírmyndina aftur og aftur. Það sem ég á við er, að ef einhver málari hefur gert mynd, sem hedtir „1 baði“ þá hefur hann oftast gert fleiri en eina með sama nafni, án þess að um ef.tirmynd þurfi að vera að ræða. ■— Ég er alveg viss um, að það kemur fjöldi dýrmætra mál verka á markaðinm — auik ann- arra dýrra muna — sem óvand aðir kaupahéðnar bjóða tiii sölu nema okkur takist að stöðva það. Þú getur lent á mynd eft- ir Tizian. Ég veit ekki, hvers virði hún gæti verið, en þú gæt- ir gefið hundrað þúsund dali fyr ir hana og samt haft af henni drjúgan ábata. Bacon blístraði. — Nú ertu að gera að gamnd þínu. — Nei, en vitanlega yrðirðu að selja myndina leyniiega, vegna þess, að við vitum um þessa mynd og höfum auga með henni — kannskii árum saman. — En þetta á nú aðeins við okkar land. Við getum ekkert gert viðvikjandi verkum, sem smyglað er til anmarra landa. Og jafnvel hér eru nokkrir mdnna þekktir málarar, sem hægt er að losna við, ef þeir eru á mark- aðnúm. Eitt málverk getur verið fjörutíu þúsund dala vdrði. Þú kaupir það af einhverjum leyni- sala fyrir fimmtán. Þú hengir það upp heima hjá þér og læt- ur Utið á því bera. Þú hefur það tii þess að njóta þess sjáifur. Þú veizt, að það er þrisvar sinnum meira virði en þú gafst fyr- ir það. Fimm árum seinna viltu selja það. Ég segi, að sennilega geturðu þá seit það, ef þú hefur keypt það skynsamlegu verði. Hann ætlaði að halda áfram, af því að efnið var honum nú svo mikiilvægt, en Bacon tók fram í fyrir honum. — Gott og vel, sagði Bacon. —- Ég er þegar búinn að fá hlust arverk. Mér þykir fyrir því, að ég skyldi vera að spyrja þig. En það, sem ég hef áhuga á er þetta. Hann þagnaði, rétt eins og til þess að leggja áherzlu á orð sin. — Þessi mynd — þessi svokall- iða Græna Venusmynd — sem var stolið í gærkvöld — gæti hún verið lykill að einhverjum myndum, sem hafa verið faldar í Ítal'íu? — Það veit ég ekki, sagði Murdock. -Eins og ég sa.gði þér, hef ég aidrei séð hana. — Þú lýstir henni nú samt. — Henni var lýst fyrir mér. — Þú átt við, að þú ætliir að Hrúturinn, 21. niarz — 19. apríl. Of margir vilja brcyta, án þess a« gera sér grein fyrir hvcrjar afleiðingarnar kunna að verða. Farðu ekki að þeirra dæmi. Nautið, 20. april — 20. niaí. Segðu frá hugmynd þinni áður en þú framkva»mir hana. Xaktu engar úrslitaákvarðanir. Tvíburarnir, 21. mai — 20. júní. Þú færð upplýsingar og heyrir orðróni, sem þú skalt láta sem vind um eyrun þjóta. Krabbinn, 21. júní — 22. júli. Þú skalt atliuga vcl hvernig máiin standa áður en þn flækir þér í þau. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Gerðu þér grein fyrir þvi, að þú þarfnast hjálpar og biddu um hana. I‘ú ert dálítið ringlaður. Meyjar, 23. ágúst — 22. septeniber. Ekkert óvænt gerist. hú mátt búast við ýmsum yfirlýsingum og umsögnnm, sem eru þér ekki í hag, Vogin, 23. september — 22. október. Fölk virðist ekki alveg sammála þér, og ef þú ert þrár og þrjósk ur, sýður npp úr. Vertu samvinnuþýður. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Heppnin kemur og fer. Vertu ekki of viss í þinni sök. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Samkeppnin verður harðari, og eitthvað áður ókunnngt vekur athygli þína. Xaktu ckki meira að þér en þú getur ráðið við. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Undirbúðu verk þitt áður en þú hefst handa. Y'atnsberinn, 20. janúar — 18. íebrúar. Gefðu sköpunargáfu þinni lausan tauminn og starfaðu kerfls- liundið. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Reyndu að fá þér fri í dag. Þaö væri ágætis tilbrcyting fyrir þig. segja mér það sem eftir er af söguinni, svona rétt við þína eig- in hentugleika? sagði Bacon og snuggaði önuigur. — Gott og vel. I biU skulum við bara segja, að þetta hafi verið eitt af hugboð- un.um þínum. _ Ef þú viit heyra annað hug boð, geturðu fengið að heyra það. —■ Hræddu hana Arlene, stúlkuna hjá Andrada, en taktu hana samt ekki fasta. Ein- hver þarna i húsinu hefur séð skeytið, sem ég sendi And- rada. Það hefði getað verið hún. Hún er ekki búin að vera þar nema mánuð eða svo, og henni hefði getað verið komið þar fyr- ir. Sé svo, getusm við kannski orðið einhvers visari. —- Ég vona, að þessi hugdetta þin sé betri en sú í gærkvöldi, sagði Bacon þurrlega. Murdock var að horfa út um gluggann, með hálflokiuð angu. Hann var með spurningu, sem hann hafði ætlað að koma með fyrir löngu en hún hafði alveg dottið úr honum. Nú hafði henni verið svarað og honum fannst hann vera ennþá innantómari en áður. HAFNFIRÐINGAR - GARDHREPPINGAR Allt i helgarmatinn. Ungnautakjöt í úrvali. ýr Tíbonsteik ÍT Bógsteik ir Sillonsteik ir Mörbrað Fillé ÍT Gúllas ★ líuff ir Hakk Úrvals folaldakjöt ir Reykt ýr saltað ★ nýtt. Nýslátrað svínakjöt í úrvali. Úrvals unghænur og holdakjúklingar á lágu verði. Glænýr lax á mjög lágu verði. Litlar ósoðnar rúllupylsur: jr Iie.vktar ýr saltaðar ir 74 kr. pundið. Ný hamflettur svartfugl og lundi. Úrvals saltkjöt tveir verðflokkar. Verzlið þar sem úrvalið er mest og þjónustan bezt. Sendum heim. II R A U N V E R , „ Alfaskeiði 115, Hafnarfírði, símar 52690 og 52790. — Nú? sagði hann. — Svo að Damon reyndi ekki að hringja til Erloffs? — Hann hringdi alls ekki neitt. Enginn þar í húsinu hringdd neitt miili tólf og tvö. Eftir það sagði ég náunganum, að hann þyrfti ekki að vakta símann lengur. Þú talaðiir sjálf- ur um klukkutima. Murdock þakkaði Bacon fyrir ómak hans. Hann sagðist hafa gert svo margar vitleysuir, l>æði fyrr og síðar, að ekki munaði um eina i viðbót. 5. Kafli. Hús Andrada var frá fyrri öld — rauð múrsteinsbygging. Það stóð aftarlega á bletti, sem var ein ekra að stærð og aðskil- ið frá nágrönnunum af hárri girðingu, nema að aftan, þar sem bílískúrarnir og vinnustotfa próf- essorsins réðu landamerkjum. Fyrir framan húsdð stóð lög- reglumaður í einkennisbúningi og var að tala við einhverja blaðamenn og virtist vera að halda þeim frá húsinu, þvi að þegar Bacon steig út úr bílnum, hófu þeir strax góðlátieg mót- mælii yfár sLikri mismunun. Barry Gould var einn í hópn- um og nú varð Murdook að tefj- ast á sama hátt og áður hjá lækninum, vegna þess hve marg- iar þurftu að heilsa upp á hann. - Hvað ert þú hér að gera? spurðu þeir. — Ertu farinn að vinna íyrir Courier aftur. Hvar er þá myndavélin? Síðan réðust þeir að Bacon. Hvenær ætiaði hann að segja þeim, og hann hefði haldið áfiram inn, ef Barry Gouild hefði ekki stöðvað hann. — Nei, sagði Bacon. Þú gerir svo vel og bíðúr hérna úti með hinum. —- Mér finnst þú ættir að hleypa mér inn, sagði Barry og leit glottandi til Murdocks. Ég er hvort sem er eins konar vitni. — Hvernig þá? Ég var hérna nokkra stund í gærkvöldi. Spurðu Murdock. Bacon varð samstundis ábuga samur. Hann fékk þetta staðfest hjá Murdock. Svo sagði hann: - Nú jæja, þá ertu boðinn. — Þetta er faMagt, sagði ein- hver hinna. — Tveir náungar frá Courier, og ölLum hinum vís að frá! Bacon lét sem hann heyiði þetta ekki og hélt áfram og Mordock og Gould eltfu hann. Keoigh liðþjálfi beið við dyimar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.