Morgunblaðið - 16.07.1971, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. JÚLl lí?Tl
19 \
Skákþing N orðurlanda
hér 14. - 28. ágúst
EINS og skýrt hefur verið frá í
Mbl. verður Skákþing Norður-
landa haldið hér á landi i ágúst-
mánuðL I gær barst eftirfarandi
fréttatilkynning um mótið frá
Skáksambandi Islands:
Skákþing Norðurlanda verður
haldið hér í Reykjavik dagana
14.—28. ágúst í sumar. Teflt
verður í Norræna húsinu I 5
flokkum, landsliðsflokki (12 kepp
endur), meistarafiokki (tveir 12
manna riðlar), 1. flokki (Mon-
rad-kerfi 9 umferðir), unglinga-
flokki og kvennaflokki. Horfur
eru á að þátttaka frá hinum
Norðurlöndunum verði allgóð, en
þátttökutilkynningar þurfa að
berast SkáksambEuidi Islands,
pósthólf 674, Reykjavlk, fyrir 1.
ágúst.
Skáksamband Islands hefur
nýlega gerzt aðili að alþjóða
Athugasemd
ÞAÐ rikal tekið fram af gefnu
tilefni vegna fréttar um bílvelt-
ur austur á Héraði, að þar var
ekki um áætlumarbíla að ræða
heldur reyndist um sama fóllks-
bíllinn að ræða í báðum tilvik-
um.
— Kjarnaf laugar
Framhald %f bls. 1.
þassir eru svipaðir Polairis kaf-
(bátunum bandarísku, og reynslu
ferðir eru þegar hafnar á þeiim
fyrsta.
Bandaríkin og ömmur NATO
itSki- hafa frá upphafi verið mót-
fallin sjálfstæðum frönskum
kjarnorkuherafla. Stjórn Kenne-
dys var á móti því, þar sem hún
vildi talkmarka útbreiðslu kjairn-
orlkuvopna, og sameina kjam-
orkuherafla frjálsra ríkja þeim
til vamar.
De Gaulle vildi ekki heyira það
sjónarmið, þar sem hann taldi að
ajálfstæður kj arnoricuherafli yki
yeg og virðingu Fralkklamds og
atuðlaði að því að gera það að
stóirveldi. Bandarísfcir herfræð-
ingar hafa bent á að kjaxnorku-
vopn Frakka séu svo lítilfjörleg
að þau gætu ekki ein haldið
aftu-r af Sovétríkjunum ef til
þess kæmi, en gæfu hinavegar
meiri ástæðu en ella til þess að
Rússar gerðu kjamorkuáráa á
Frakkland, ef til átaka kæmi í
Evrópu, til að tryggja að frönsfcu
vopnunum yrði ekfci beitt gegn
þekn.
— Leyniskjöl
Framhald af bls. 1.
ríisku stjórnarinnar, heldur væri
þetta óformlegt svar við þeirri
yfirliýskigu íslenzku stj'órmarinn-
ar að varnarliðið skyldi hverfa á
brott, og herstöðinni lokað.
Aðspurður hvort unnt yrði að
faæa einhverja aðra leið en að
flytja herliðið á brott, sem þó
bryti ekki í bága við óskir stjóm
arirmar, svaraði hann: „Ég geri
efcki ráð tflyrir því.“
1 AP skeyti frá Brússel, segiir
að fultrúar Bandarikjanna þar
harmi mjiög ákvörðuinina um að
senda varnarliðið úr landi. Þeir
benda á að mifcilvægi íslands
haifi vaxið mjög á síðustu árum
með vaxandi fliotastyrk Sovét-
riikjanna á Atlamtslhafi. Sam-
fcvæmt samningum frá 1951 hafa
Bamdarítoin 18 mánaða frest frá
Uippsögin samningsins, til að und
iirbúa og framkvæma brottiflutn-
inginn.
Fuliltrúar bandalagsins benda
eimnig á að Island sé eitt fimm-
6ám landa í NATO og ákvörðium
sem þessi hafi áhrif á þau öll.
Samfcvæmt NATO sáttmóiLanuim,
Ixaífl bandalagið rétt til að gera
biiftögur, ef einíiverjar breyting-
ar eru fyriirhugaðar imnan þess.
bréfskákasambandinu, sem ár-
lega gengst fyrir ýmsum bréf-
skákakeppnum, og geta þeir, sem
áhuga hafa á þátttöku, snúið sér
til sambandsins. ‘
Þann 31. júlí nk. hefst í Vejle
í Danmörku alþjóðlegt unglinga-
mót og tekur Einar M. Sigurðs-
son þátt I því sem fulltrúi sam-
bandsins.
— Rætt við
forsætis
ráðherra
Framhald af bls. 14.
þeirri stefnu að byggja upp
stórvirkjanir í tengslum við
stóriðju, eða verður því hætt?
— Ég geri ráð fyrir því, að
þessii mál verði tekin til yfir-
vegunar og um persónulega
skoðun þess ráðherra, sem fer
með iðnaðarmálin vil ég, að
talað verði við hann.
— í malefnasanmmgi ríkis-
stjómairiinmar er lýst yfir þvi, að
ríkisstjómin vilji beita sér fyr
ir því, að íslendingar eignist
15—20 nýja skuttogara af ýms
um stærðum og gerðum. Er
það til viðbótar þeim skuttoig
urum, sem nú eru ýmist í smíð
um eða heimild hefur verið
veitt til að kaupa.
— Þetta er til viðbótar þeim
8 stóru skuttogumm, sem þeg
ar eru í omíðum,
— Má skilj a málefnasamning
inn á þann veg, að þjóðnýting
olíufélaganna standi fyrir dyr
um.
— Þjóðnýting olíusölunnar
stendur ekki sérstaklega til,
en endurskoðun á að gera á
olíusölunni, eins og talað er
um í málefnasamnimgnum.
— Ætlar ríkLsstjómin að
þjóðnýta lyfjaverzlunima?
— Ég býst við, að haft sé
i huga svipað skipulag og I
Svíþjóð og Noregi, að opinberir
aðilar hafi hönd í bagga. 1 Sví-
þjóð mun ríkið vera einhvers
konar hluthafi í lyfjaverzlun-
um, en þetta ákvæði í málefna-
samningnum merkir ekki þjóð-
nýtingu, heldur að opinberir að-
ilar fái meiri aðild að þessari
verzlun eða öllu heldur heil-
brigðisþjónustu.
SOVJET
Atkvæðagreiðsla Norðurianda
með tilliti tii Sovétríkjanna og
Bandaríkjanna í Suður-Afríku-
málinu.
— Afvopnun
Framhald af bls. 1.
í Súezdeilunni og siðar. er Súez-
skurðimn hefur borið á góma. í
Ungverjalandsmálinu voru Dan-
miörk og Noregur ötulustu lönd-
in.
Lengd orðanna eru mæld á
mjög einfaldan hátt, nefnilega í
dálksentiimetrum, sem síðan eru
uimreilknaðir í hundraðstölur.
Þær sýna eftirfarandi hlutföll:
Suður-Afríkumálið
Afvopnun
Sj álfsákvörðunanréttur
— Hefur komið til tals að
taka stórt lán til framkvæmda
eða annarra þarfa í Austur-
Þýzkalandi?
— Nei, það hefur ekki komið
til tals.
Mundi Framsóknarflokkur-
inn fallast á, að stórt fram-
kvæmdalán yrði tekið i Austur-
Evrópu?
—i Við munum athuga alla
lánamöguleika og ekki binda
okkur við eitt eða annað fyrir-
fram.
— Þýðir ekki ákvæðið um
Framkvæmdastofnun rikisins
að Efnahagsstofnunirj verði
lögð niður?
—-Það þýðir út af fyrir sig
ekki að Efnahagsstofnunin
verði lögð riiður. Einhver stofn-
un þarf að vera til, sem gegriir
hlutverki hennar. En það getur
verið að eitthvað af verkefnum
þeim, sem Efnahagsstofnunin
hefur haft með höndum, verði
færð yfir til Framkvæmda-
stofnimarinnar, svo og eittlivað
af starfsliði Efnahagsstofnunar
innar, en við munum nú fara
í það að semja frumvarp um
Framkvæmdastofnunina og það
verður lagt fyrir Alþingi í
haust.
—Hefur verið gert samkomu
lag milli stjórnarflokkanna um
það, hverjir verða þingforset-
ar?
— Það hafa engir samningar
verði gerðir um það.
— Verður Eysteinn Jónsson
forseti sameinaðs þings?
— Almannarómur segir það,
og það er ekki óeðlilegt. Hann
á lengsta þingsetu að baki, en
það gildir sem ég sagði, að eng-
ir samningar hafa verið gerðir
um þetta.
— Munu hinir nýju ráðherr-
ar notfæra sér heimild í lögum
til þess að ráða sérstaka ráð-
herraritara?
— Ég geri ráð fyrir því, að
við miunuim taka það til athug-
unar.
— Hvemig íellur ykkur að
koma til starfa I stjórnarráðinu
eftir 12 ára stjórnartímabil
annarra flokka og hefja störf
með aðstoð manna, sem hafa
þjónað öðrum svo lengi?
— Ég er sannfærður um, að
starfsmenn stjórnarráðsins
munu sýna okkur fullan trún-
að.
— Og að lokum, forsætisráð-
herra, verður þetta langlíf rík-
isstjórn?
— Ég hugsa nú ekki svo mik-
ið um það. Verkin skipta meira
máli en það, hvað ríkisstjórn
situr lengi.
Að jafniaði greiða Norðurlönd
— með einmi umdantefcningu —
Fimmlandi í afvopmuniaximálum —
oftar atkvæði með Bamdaríkjun-
um en með Sovétríkj unum. Af-
staða Finnlanda irmian hópsims
einkenmiist af viðleitni lamid&ins
til þess að taka ekki afstöðu í
deilum stórveldammia. Af Norður-
löndum hefur Fimmland mesta
saimistöðu með Sovétríkjumum en
minmista með Bamdarákjunum,
þrátt fyrir það að Finmland
greiði oftar atkvæði með Banda-
míkjunum en Sovétríkjumum.
Samstöðu Norðurlamdiann'a í
himum ýmisu málum hefur ve<rið
gefimin mælitalki 8,85. Er hún
9,06 í Suður-Afrfkumálimiu, sem
sýnir samistöðu í meðallagi.
Saumstaðan er miokkru minmi í
afvopnumar- og kjarmjorkuvopma-
málunum eða 8,87. Þar er sam-
staðan rnilli Dammerkur og
Noregs mest en síðan milli fs-
lands og þeirra. Finmland hefur
þar mesta sérstöðu og meiri sam-
stöðu með Svíþjóð en hinum
löndunum þremur. í heild eru
Norðurlönd klofniari í þessu máli
en Suður-Afríkumálinu.
Saimstaða Norðurlandanna er
minnist varðandi friðamaðgerðir
Samieiinuðu þjóðanna eða 8,30.
serni áður er samstaðan á
meðal þeirra þar mest milli Dan-
merikur, Noregs og Islands.
Danmörk Finniand ísland Noregur Svíþjóð
25,9 20,9 2,75 12,4 10,0
20,1 39,8 67,4 27,8 55,9
1,3 3,1 20,7 8,8 4,2
VÖRUR SEM VORU Afc KOMA*.
HERRAJAKKAR ÚR NANKIN
DÖMUJAKKAR ÚR JERSEY OG NANKIN
FLAUELSBUXUR — BOLIR — SKYRTUR —
KVENPEYSUR.
AUK ÞESS GEYSILEGT ÚRVAL AF l
ADAMSFÖTUM - BOXUM — BELTUM —
STUTTBUXUM 6FL.
TÍZKUVERZLUN VESTURVERI