Morgunblaðið - 16.07.1971, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 16.07.1971, Blaðsíða 30
Reykjavikurmeistarar KE í 2. flokki: Aftari röð: Ólafur Lárusson þjálfari, Þor- varður Höskuldsson, Jón Albert Óskarsson, Gunnar Guðmundsson, Steinþór Guð- bjartsson, Magnús Ingjmundarson, Stefán Sigurðsson, Atli Þór Héðinsson, Bjöm Pétursson. Fremri röð: Baldvin Klíasson, Guðmundur Jóhanncsson, Ámi Steins- son fyrirliði, Áskell Fannberg, fvar Gissurarson, Haukur Hauksson, Halldór Sig- urðsson, Sigurður Indriðason. Reykjavíkurmeistarar KE í 3. flokki: Aftari röð: Guðmundur Pétursson þjálfari, Guðjón Hilmarsson, Gísli Gíslason, Margeir Gissurarson, Þórarinn Þórarinsson, Þorlákur Bjömsson, Trausti Bragason, Karl Helgason, Kiríkur Jóliannesson. — Fremri röð: Ingi St. Björgvinsson, Kristinn Sigurðsson, Jóhann Sævarsson, Sverr- ir Hafsteinsson, Árni Guðmundsson, Kristinn Kjartansson, Ottó Guðmundsson fyr- irliði. Á myndina vantar Kinar Árnason og Sigurð P. Óskarsson. Eeykja\ikurmeistarar KE í 4. flokki: Aftari röð: Atli Helgason þjálfari, Sigurður Pétursson, Kinar B. Steíánsson, Jóhannes Bragi Gíslason, Klías Guðmundson fyr- írliði, Birgir Guðjónsson, Ásmundur Hafsteinsson, Sverrir Herbertsson, Vilhelm Frederiksen, Sigurgeir Guðmannsson þjálfari. Fremri röð: Grétar Kristjánsson, Helgi Gunnlaugsson, Halldór Pálsson, Bjöm Helgason, Sigurjón Kinarsson, Eún- ar Kmilsson. Á myndina vantar Stefán Má Arnarson. Eeykjavíkurmeistarar KE í 5. flokki: Aftari röð: Atli Helgason þjálfari, Þorsteinn Kinarsson, Jón Magnússon, Magnús Jónsson fyrirliði, Snorri Gissurarson, Jón Krist- insson, Óskar Ingimnndarson, Gísli Petersen, Sigurgeir Guðmannsson þjálfari. — Fremri röð: Kristinn Helgason, Sæbjöm Guðmundsson, Garðar Jóhannsson, Svavar Ásmundsson, Sigurður P. Jónsson, Sigurður Ásg. Sigurðsson. Á myndina vantar Ágúst Jónsson.------------------------------- KR sigraði í se x flokkum í Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu RKYKJAVÍKLEMÓTUM í knatt- spymu lauk nú fyrir skömmu. Kins og kunnugt bar Fram sig- ur úr býtum í meistaraflokki, en KR-ingar virðast bafa náð einokun á yngri aldursflokkun- um, því að þeir unnii meistara- titilinn í þeim öllum. Árangur Meistaramótið hefst á morgun MEISTARAMÓT ísiands í frjáls- um íþróttum hefst á Laugardals- vellinum kl. 14.00. Verður ein- ungis keppt í karlagreinum, en kvennameistaramótið fer að þessu sinni fram í Vestmanna- eyjum. Á morgun verður keppt í 9 greinum og á sunnudaginn verður keppt í 9 greinum. Á mánudagskvöld verður svo keppt í þremur greinum. Það er frjálsíþróttadeild Ár- manns sem sér um mótið að þessu sinni, og mun deildin heiðra sérstaklega þrjá íþrótta- menn fyrir afrek sín á undan- fömum árum. Em það þeir Val- björn Þorláksson, Giiðmundur Hermannsson og Erlendur Valdi- marsson. Nánar verður sagt frá mcist- aramótinu í blaðinu á morgun. 30 manna hópur til keppni í Danmörku — á vegum UMFÍ f NÆSTU viku heldur 30 manna hópur íslenzks frjálsíþróttafólks til keppni í Danmörku. Kru það ungmennafélagar og flestir þeirra er sigruðu á landsmóti Ungmennafélaganna á Sauðár- króki um siðustu helgi. Slík Framh. á bls. 8 KR-inga er mjög athyglisverður og þeir þurfa varla að ©rvænta um hag félagsins á komandi ár- um. Forráðamenn og þjálfarar KE hafa lagt mikla rækt við yngri flokka félagsins að undan- Skyndi- __ * happdrætti FRI Frjálsí'þróttasamband Isflands efnir um þessar imindir til skyndihappdrættis. Fjárþörf sambandsins er mik- il, þar sem framundan í sumar er landskeppni við Ira og ungl- ingalandskeppni í Álaborg. Þá mun Frjálsíþróttasambandið senda þátttakendur á þjálfara- námskeið í London í jútílok og fara þeir Guðmundur Þórarins- son, Karl Stefánsson, Hreiðar Jónsson og Páll Daigbjartsson þaragað. Frjálsíþróttasambandið heitir á alla velunnara sina, sem fá miða senda að bregðast skjótt og vel við og kaupa eða skipu- ieggja sölu á þeim miðum, sem þeir fá. Upplag miðanna er 3.500, verð miðans er kr. 100,00 og vinning- ar eru þrjár Sunnu-ferðir til Mallorca. Dregið verður 1. sept- ember n.k. FráFEÍ förnu og árangur þess starfs er nú að koma í ljós. KR-ingar urðu Eeykjarikurmeistarar í 2., 3., 4. og 5. flokki og unnu einiiig 3. flokk B og 5 flokk C, en VaJur vann 2. flokk B og 4. flokk B. Úrslit eru ekki kunn í 5. flokki B, en þar verða KR og Fram að leika aukaleik til úrslita. Sigurvegarar í Reykjavikur- mótunum í knattspyrnu urðu því þesisir: Meistaraflokkur — Fram 1. fflolkkur — Fram 2. ffldkíkur A — KR 2. flokteur B — Vaiur 3. floikkur A — KR 3. ffloMkur B — KR 4. ffloWcur A — KR 4. fflokkur B — Valur 5. flokkur A — KR 5. filokkur B — KR eða Fram 5. fflokkur C — KR. Þorsteinn Þorsteinsson. Þorsteinn á 48,9 sek. Þorsteinn Þorsteinsson, KR, sem dvelur í Bandaríkjunum náði fyrir skömmu ágætum tíma i 400 metra hiaupi í keppni sem hann tók þátt i. Hljóp Þorsteinn á 48,9 sek., sem vitanlega er bezti timi Islendings i ár, og reyndar beztí tími sem Islend- ingur hefur náð 5 400 metra hlaupi siðan Þorsteinn hljóp á 48,2 sek. 1968. Þorsteinn mun hafa æft ágætlega að undan- förnu, og að söign Arnar Eiðs- sonar, formanns FRl, stendur iafnvel til að hann komi hingað heim í sumar, og e.t.v. tekur hann þátt í landskeppni Islend- inga og Ira, sem háð verður sið- ari hluta ágústmánaðar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.