Morgunblaðið - 16.07.1971, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 16.07.1971, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. JOLI 1971 ÚTSALA á kven* og telpnabuxum stuttum og síðum hefst í clag. Ó.L., Laugavegi 71. Norrænt samstarf um lausn eitur- ly f j avandamálsins — rætt á fundi félagsmála- ráðherra Norðurlandanna Jörð Til leigu er jörð á fögrum stað á Snæfellsnesi. Jörðin er í óbúð, en getur verið laus strax. Upptýsingar hjá FASTEIGNAÞJÓNUSTUNNI, Austurstræti 17 — Sími: 26600. Ford Cortinu fólksbiireið Stórglæsileg Ford Cortina 8 manna bifreið til sölu og sýnis hjá okkur næstu daga. SÝNINGARSAUURINN SVEINN EGILSSON, Fordhúsinu, Skeifan 17. Stuttkjólar með stuttbuxum. Aðeins kr. 2.475.— Nýjar blússur — Sumarföt í úrvali frá Frakklandi, Finnlandi, Englandi, Danmörku og íslandi. Leitinni lýkur í tízku- verzlun ungu kon- unnar, Kirkjuhvoli. félagsmálaráðherrar Norðurlandanna komu saman til fundar dagana 5. — 7. júlí s.l. í Finnlandi, en slíkir fundir eru haldnir annað hvert ár. Morgun- hlaðinu hefur borizt eftirfarandi fréttatilkynning um fundinn frá heiibrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu og félagsmála- ráðuneytinu: „Funidur félagsmálaráðherra Norðurlainda var haldinn í Kuopio í Finnlandi dagana 5. — 7. júlí. Þessir ráðhenrar sátu fund- inn: Frá Danmönku: Nathalie Liind, félagsmálaráðherra, frá Noregi: Odd Höjdahl, félags- og heilbrigðismálaráðhenra frá Sví- þjóð: Sven Aspling, félags- og heilbrigðismálaráðhenna og Cam- illa Orhnoff, félagsmálaráð- herra. Frá Finnlamdi: Pekka Kuusi, félags- og heilbrigðis- Reyðarvatn Veðileyfi, bátaleiga, tjaldstæði. Upplýsingar í síma 41210. Mercedes Benz 200 D árg. ’66 til sölu með nýupptekinni vél og gírkassa. Upplýsingar hjá Heklu í síma 21240. Laust embœtti, er forseti íslands veitir Héraðslæknisembættið í Raufarhafnarhér- aði er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins og önnur kjör samkvæmt 6. gr. læknaskipunarlaga nr. 43/1965. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst 1971. Embættið veitist frá 1. september 1971. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 14. júlí 1971. málaráðherra og Katri-Helena Eskelinen, félagsmálaráðherra. Ráðgert haíði verið áð Eggert G. Þorsteinsson, heilbrigðis- og tryggimigamálaráðhenra, sækti íumdinm af íslamds hálfu em vegna væntanlegra stjórmair- slkiipta var hætt við þátttöku hans og var því hvorki félags- málaráðhemra eða heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra íslands staddur á fundimum, en í þess stað sátu þeir Páll Sigurðsson, Aáðuneytisstjóri í heilbrigðis- og tiryggingamálaráðuneytinu, og Jón S. Ólafsson, deildarstjóri í félagsmálaráðuneytimu fundinn sem fulltrúar íslands. Auk ráðhenranin.a sátu fundinm áheyrniarfulltrúar frá Félags- málanefnd norræna ráðsins, þeir Anitti-Veikko Periheentupa frá Fimmilandi og H&kan Branders ritari Finnlandsdeildar Norður- landaráðs í Helsingfors. Fjölmargir embættismenn frá löndunum öllum tóku auk þesa sóttu fundinn. Umræðuefm þessa fundai- voru eftirfarandi: 1. Upplýsingastarfsemi á fé- lagslegu sviði inman Norðurlanda og milli þeirra. 2. Eiturlyfjaneyzla á Norður- löndum. 3. Þáttur framfænslu í saim- félagshjálp og félagslegu starfL Félagismálaráðherrar Finm- lamds, Noregs og Svíþjóðar höfðu framsögu í þessum mál- um. Það var samhljóða álit allra ræðumamma að leggja sérstaka áherzlu á þörfima á áfnaimhald- andi og autanu nonrænu sam- starfi á þessum sviðum öllum. Alllangur umræðutími fór í að ræða nauðsym upplýsingastarfs bæði inmanlamds og milli larnd- artna og því var vísað til norr- æmu félagsmiálanefndarinmar að taka upp það mál og gera til- lögur um hvaða aðferðum skyldi helzt beita á því sviði. Mlklar umræður urðu um eiturlyfjavandamálim á Norður- lömdum. Allir þátttakendur voiru sammála um að leggja áherzlu á áframíhaldandi nonrænt sam- starf á þessum sviðum bæði hvað snertir fyrirbyggj andi starf, samræmingu meðferðar og samræmdngu rannsókmiatækni. Við umræður um framfænslu- mál og hjálp á félagslegum sviðum var lögð sérstök áherzla á umhverfismálin frá félagslegu sjónanmiði og sénstaklega lagt til að til þeirra væri tekið vaxamdi tillit við þjóðfélagsáætlanir. Gert er ráð fyrir að næsti fé- lagsmálaráðherrafundur verði á íslandi sumarið 1973, em þessdr fumdÍT eru haldnir ammað hvert ár og á Norðurlöndunum til skiptist og var fundur haldinm á íslandi síðast sumarið 1963.“ ' - & 'i * HJÚLHÝSI <--- AÐ UTAN AÐ INNAN -* FERÐIST FRJÁLS Hvert sem er — Hvenœr sem er Og flytjið með þak yfir höfuðið FflGURT UMHVERFl unnai c^í&seaAóoin h.f. Suðurlandsbraut '16 - Reykjavik - Slmnefni: »Vokér« - Simi 35200 FULLKOMIN ÞÆGINDI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.