Morgunblaðið - 16.07.1971, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.07.1971, Blaðsíða 6
MORGUNHLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. JÚLl 1971 6 Kóngur í ríki sínu Myndimar hér að ofan eru allar tengdar konnngíirikinu í Hvitabjamareyju. *- I Bti-AUTVÖRP Blaupunkt og Philips viðtæki í altar tegundir bíla, 8 mis- munandi gerðir. Verð frá 4.190,00 kr. TÍÐNI HF. Ein- holti 2, sími 23220. TIL SÖLU A SELFOSSI einbýlishús á tveim hæðum ásamt bílskúr. Hægt að gera tvær íbúðir. Upplýsingar í síma 99-1608. LÍTILL SUMARBÚSTADUR til leigu í Borgarfirði. Hesta- ■■■ leiga jafnframt. Upp1!. í síma. 25249. Geymið auglýsing- ; una. Í TH. SÖLU er lítið notaður hráoliuofn. Íj Hentugur í sumarbústað, vinnuskáfa eða bílskúr. Hituri- , argildi: 7500 koal/klist, u. þ. b. :. 150 rúmm. Uppl. í s. 51000. HJÓN MEÐ TVÖ BÖRN ... óska eftir tveggja til þriggja herbergja íbúð um ménaða- mótin. Upplýsingar í síma 83815. LÍTIL SKÖLARITVÉL óskast keypt. Upplýsingar í síma 33114. 'VANTAR ATVINNU Ung og áreiðanleg stúlka, vön afgreiðslu, vantar at- vinnu sem fyrst. Upplýsingar í síma 32368. OPNUM 07.30 Nýsmurðar samilokur, heitar pylsur. Opið til 23.30. Bæjamesti við Miklubraut. KJÖRBÚÐIN BLESUGRÓF opin alla virka cfaga frá 9—20. FIAT SENDIBÍLL árgerð 1966, til söfu. Selst mjög ódýrt. Upplýsingar i slma 14598. UNG HJÓN sem eru að byggja, vantar Ibúð í 6—8 mánuði. Uppf. í síma 35586. KEFLAVÍK Til sölu nýtt 136 fm einbýfis- hús. Skipti á góðri 3ja—4ra herbergja íbúð æskifeg. Fasteignasala Viftjálms og Guðfinns, sími 1263. STANDSETJUM LÓÐIR Steypum bífastæði og gang- brautir. Girðum og fleira. — Uppl. í síma 35176 og í síma 14429 á kvöldin. FRÚARSKÓRNIR. austurrísku. vönduðu með innteggin'U, kotnnir, Skóglugginn Hverfisg. 82, simi 11788. KEFLAVhC Til sölu 4ra benb. íbúð á efri hæð við Hringbraut. Allt sér. Otborgun 700000,- kr. Fasteignasala Vitijálms og Guðfinns, símar 1263 - 2376. 1 heimi vaxandi mengunar — streitu og þéttbýlis verður greinilega vart aukins áhuga al- mennings á að komast í snert- ingu við hreint loft og ósnortna náttúru. Eyjar Breiðafjarðar eru marg ar hverjar hrein náttúrudjásn. 1 Hvitabjarnarey í Breiðafirði verpir lundiran i hundraðatali og ritan raðaæ sér þétt á herg- syllur og myndar þar sérkenni- lega og ævintýralega „fugla borg“. Seinni part sumars er hægt að veiða lúðu á færi við eyjuna. Hún er öll grasi vaxin og hefur sikjólríkt húsastæði þar sem eínnig fæst ferskt vatn. Að eíns 10—15 minútna sigling er frá Stykkishólmi út í Hvíta- bjarnarey. Náttúr ufe gur ð er þama óviðjafnanleg. Þessi eyja er vinningur í happdrætti félagsheimilis Stykk ishólms, en félagsheimilið verð- ur jáfníramt hótel, með full- komnustu aðstöðu. Ekki er lílk- legt að heil eyja verði aftur í boði, sem happdrættisvinniingur á næstunni, enda liggja þær ekki „á lausu". Miðaverðið er kr. 200 — og eru miðar seldir á bensínsölu- stöðvum um land allt. VÍSUKORN Stefnan Strengjum heit, steifnum hátt. Bær og sveit bindist sátt. Ættar-reit unnum þrátt Þjóðin teit þrói mátt. St. D. Margt er hægt Margt er hægt að gera og misjafnlega gert. Margt er Mtils virði en surnt er nokkurs vert. Það verður því að varast vond og léleg rit, en velja allt hið bezta sem í er eitthvert vit. Hve gaman er að skrifa um gott og satt og rétt, það gerir alia betri ef allt er reglu sett. En oft er málið þannig að um það þegja má og öllum fyrir beztu að segja ekki frá. Hvar góður maður gengiur þar gulikom finna má, hann langar varla lengur til leiks að fara á stjá, hann hugsar um þá heima, sem huldir eru erun, han vill sitt gullið geyma það gera flestir menn. Eysteinn Eymundsson. DAGBOK Fagnaðarerindið er kraftur Guðs til hjálpræðis hverjiun þeim er trúir. Róm 1.16. I dag er föstudagur 16. júlí og er það 197. dagur ársins 1971. Eftir lifa 168 dagar. Árdegisháflæði kl. 00,05. (Úr íslands alm- anakinu). Na'turlæknir í Keflavik 16., 17. og 18.7 Arnbjörn Ólafss. 19.7. Guðjón Klemenzson. Orð Iífsins svara í síioa 10000. AA-aamtöldn Viðtalstími er í Tjamargötu 3c frá kl. 6—7 e.h. Sími 16373. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alila daga, iiema Lauigar- daga, frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Lisbasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30—4. Inngangur frá Eiríksgötu. Náttúrugripasafnið Hverfisgötu 116, 3. hæð (gegnt nýju lögreglustöðinni). Opið þriðjud., fimmtud., laug ard. og sunnud. kl. 13.30—16.00. Ráðgjaflarþjónusta Geðvemdarfélagslns þriðjudaga kl. 4.30—6.30 síðdég is að Veltusundi 3, síml 12139. Þjónusta er ókeypis og Öllum heimil. Sýning Handritastofnnnar fs- lands 1971, Konungsbók eddu- kvæða og Flateyjarbók, er opin daglega kl. 1.30—4 e.h. i Árna- garði við Suðurgötu. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. Heljarstölck i Nýja Bíó. Nýja Bíó hefur að undanfömu sýnt mjög spennandi brezk-am- eríska litmynd sem hlotið hefur nafnið Heljarstökkið — Myndin er gerð undir stjórn hins fræga leikstjóra Bryan Foster — með aðalhlutverkin fara Michael Caine og Giovanna Palli. Sýningiim fer nú að fækka. Blöð og tímarit Frjáls verzlim, 6. tbl. 1071, er komið út og hefur verið sent Mbft. Ritið er 68 bls., hið vand- aðasta og prýtt mynd'um að venju.'Af efni ritsins má nefna: Hvítbókin kom lofcsins á ensku. Grein er um vegamál. Grein um skipasrmiðar, og margar smá- greinar í þættinum Útlönd. Grein um efnahagsmál eftir Pét- ur Eiríksson. Ný Viðlhorf í f,jár mögnun ilbúðabygginga eru að skapast. Rætt er við Árna Árna- son forstjóra á Akureyri um byggingarstarfsemi. Þá eru mörg önniur viðtöl um sama efni, við Vilhjákn Hjáknarsson, Snoæra Hauksson, Agnar Breið- fjörð, Hauk Pétursson, Aðai- stein Jöhannsson, Kristin Auð- unsson, Gunnar Guðmundsson, Ólaf Þ. Pálsson, Sigurbjöm Guðjónsson, Ólaf Jónsson, Guð- mund J. Kristjánsson. Grein um kjötiðnaðarstöð KEA. Rætt er við Pál Ásgeir Tryggvason um goif. Frá ritstjóm. Ritstjóri Frjálsrar verzlunar er Herbert Guðmundsson. Sveitarstjómarmál, 2. tbl. 1971, fiytur m.a. greinina Um- hverfi fiskvinnslustöóva með til liti til væntanlegrar löggjiafar í Bandaríkjunum um skylduieftir- iit með fiski og fiskaf uirðum, eft- ir dr. Þórð Þorbjarnarson og gréinina Nútið og framtíð, eftir Bergstein Á. Bergsteinsson, fisk matsstjóra. Jón Jónsson, jarð fræðingur skrifar um öflun Stórhættulegt ad lifa! 20. punktur. Mikill hávaði t.d. f verksmiðju getur eftir nokk- um tSma haft skaðleg áhrif á sjónina, trúlega vegna þeirra áhrifa, sem hljöðið hefur á net himnu augans. — AEP — ttlkynning frá Amsterðam, 1965. neyzluvatns og dr. Sigurður H. Pétursson, gerlafræðinigur um gerlarannsóknir á vatni til neyzlu og notkunar í mátviæla- iðnaði. Páll Guðmundsson, hreppstjóri í Breiðdals- hreppi, skrifar um Eignarnám vegna almannaþarfa, kynnt er verðlauinasamkeppni um skipu- lag í tilefni 50 ára afmælis fyrstu skipulagslaga á Islandi og birtar fréttir frá sveitar- stjórnum o.fl. Forustugreinin, Samræmd störf að vatnsöflun, er eftir rit- stjórann, Unnar Stefánsson. ÁHEIT 0G GJAFIR Guðmimdur Góði. Frá x 200, H.F. 1.000, U.S. 500, S.M. 100. Áheit á Strandarkirkju N.N. 100, R.E. 500, RE. 100, GJL 300, G.S. 300, J.B.J. 2.000, MP. 500, K.S. 50, Svenni 100, Svava 20, M.l. 100, M.Þ. 100, GA. 100, Þ.P. 200, N.N. 500 Ás- geir 100, G.K. 200, N.N. 1.000, A.SJÍ. 500, S.E.Ó. 200, NN. 1.000, H.H. 100, R.S. 2.000, Guðný og Sigríðuæ 500, S.N. 500, J.Á. 100, G.P.Ó. og GjG. 1.000, S.J. 100, D.Þ. 250, N.N. 200, T. 300, Þ.B. 500, G.G. 50, HJ. 100, G.Þ. 1.000, S.E. 200, G. S. 1.500, G.K. 100, G. 300, H. Á. 200, PJ*. 100, Ó.Ó. 500, J.J. 50, H.J. 50, G.K. 1.000. S.J. 200, Ó.S.B. 800, Rannveig Jónsdóttir 500. Á.UNAD IIEILLA Nýlega hafa opinberað trúlof un sína ungfrú Vigdis Sverris- dóttir og Jónas Valtýsson bæði frá Sigíliufirði og ungfrú Sigríð- Ingólfsdóttir Akureyri og Bald- ur H. Hjörleifisson Hrisey. SA NÆST BEZTI Kennari: „Hvemig tíður honiuim litla bróður þínum, sem fæddist um daginn?“ AILi: ,Jíann er nú búinn að fiá fætur, en hann kann ekki ennþá að ganga á þeiim.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.