Morgunblaðið - 17.09.1971, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 17.09.1971, Blaðsíða 2
2 MORGUiMBLABtÐ, FÖSTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1971 * % Drukkinn öku- þór veldur slysi Mlfkr harður árekstitr varð á gatnamótum Klapparstisrs og Skúlagrötu í fyrrinótt. Þar sktillii saman bandarískur Ford og Op- elbíll og skemmdust báóir mikið. Ekill Fordsins var tindir áhrifnm áfengis, meiddist hann svo og tvær konur, sem voru í Opelbíln- um. Þaer voru fluttar í slysa- deild Borgarspítalans, en meiðsl þeirra voru ekki alvarlegs eðlis. Lögreglan hafði femgið kvört- un, vegna ógaetilegs aksturs Fordsins í fyrrakvöld. Hafði lög- reglan verið að sivipast um eftir bílnum og fann hún hann'í Þing- hottunum um kvöldið. Elti lög- reglan bilinn, en missti af hon- utm. Rétt áður en áreksturinn á gatnamótum Klapparstigs og Skúiagötu varð hafði ökumaður Kóleru- tilfelli á ferð séð til biisins og hélt S'á í huimátt á eftir homum. Ók hann á eftir Fordimum eimmitt niður Klapparstiginn. Á slysstað kom svo þessi ökumaður i veg fyrir það að ökumaður Fordsins hlypi á brott. Við yfirheyrslur hjá lögregl- unni viðurkemvdi ökumaður Fordsins að hafa verið undir áhrifum áfengis. Stúlikurnar í Opelnum meiddust eitthvað og varð að saurna saman skrámur. Ökumaður Fordsins meiddist eitt hvað á höfði. Frá setningu Iðnþings: Afköst skipasmíðaiðnaðar má tvöfalda án nýrra fjárfestinga segir sérfræðingur SI» í Svíþjóð Skellefte, 16. sept. NTB. KONA nokkur, hálfsextug, hefur legið á sjúkraskýli í Skellefte i Sviþjóð í vikutíma, og var í dag staðfest að hún hefði veikzt af kóleru. Hún var fyrir nokkru í sumarleyfisferð á Majorka. Þetta er annað kólerutilfellið, sem upp kemur í Svíþjóð á þessu ári. í fynra mánuði veiktist kona frá Helsingþorg af kóleru á heim leið frá Benidorm á Spáni. Mintoff og Heath í dag London, 16. sept., AP. FRÁ því var opinberlega skýrt í London í dag, að Dom Mintoff, forsaetisráðherra Möltu, hefði þegið boð nm að koma til við- ræðna við Edward Heath, for- sætisráðherra Bretlands og sé væntanlegur til London á morg- un, föstudag. Er talið líklegt að forsætisráðherramir mnni at- huga leiðir til að binda enda á deilur þeirra um flotastöðina á Möltu. f GÆR kl. 14 hófst 33. Iðn- þing íslendinga í Súlnasal Hótel Sögu að viðstödduin iðnaðarráðherra, Magnúsi Kjartanssyni, Geir Hallgríms- syni, borgarstjóra, og fulltrú- um iðnaðarmanna. Vigfús Sigurðsson, formað- ur Landssambandsins, flutti setningarræðuna, bauð gesti velkomna og bað þingfulltrúa að rísa úr sætum til að minn- ast Lúðvíks Jóhannessonar, framkvæmdastjóra. Þalklkaði hann síðan fráfarandi ríkisstjóm og sérstaklega iðnað- arráðherra gott samstarf á liðn- um árum, og bauð iðnaðarráð- herramn nýja velkominn til stjórn arstairfa og kvaðst vona, að sam- starf stj órnar og laindssamlbands- ins yrði á þann veg, að land og þjóð hefðu mestan hag af. Iðnaðurinn, þótt ungur væri, veitti flestu fólki atvinnu allra atvinnugreina, og myndi svo vera í framtíðinni, og samikeppn- in hörð við aðrar þjóðir. Erfitt yrði því hlutverk ráðherra, og ylti á miiiklu að vel taekist með samistarf við forystumenn iðnað- arins. Kvað hann aukningu tekna af iðnaði vera meiiri en ráð hefði verið gert fyrir á sl. ári. FÍI og Landsamiband iðnaðar- manna hafa stutt könnun árs- fjórðungslega á horfum og stöðu ýmissa iðngreina, sem væru já- kvæðar fram til þessa, og kost- aðar hefðu verið af Iðnþróunax- sjóði og framkvæmdar af erlend- um sérfræðingum. — Minntist hann einnig á kynnisferð hús- gagnaframleiðenda til Noregs, en skýrsla um þá ferð er til athug- unar hjá Iðnþróunairsjóði Landssambandið hefur sótt um aðstoð frá SÞ fyrir hönd Félags Málaskóli Halldórs Þorsteinssonar í nýjum húsakynnum Mintoff ræðir við Heath á sveitasetri hans, Chequers, en þangað er Heath væntaniegur á morgun, er hann kemur af fundi í Ziirich, þar sem þess var mininzt að 25 ár eru liðin frá því að Winston Churchill bax fram áskorun sína um einingu Evrópu- ríkja. MÁLASKÓLI Halldórs Þorsteins sonar hefur flutzt í ný húsakynni að Miðstræti 7, að því er segir í fréttatilkynningu frá skólanum, er Morgunblaðinu barst í gær. Aðferð sú, sem notuð hefur verið frá upphafi við kennslu í skólanum, er kölluð „Direct Method“, og fylgir skólinn þeirri stefnu að hafa fáa nemendur í hverjum flokki, enda leyfir kennslutilhögun ekki annað. Megintilgangur kenmlutilhög- unarinnar er að gefa Reykvíkirug- um kost á að læra talmál er- lendra þjóða, enda var máliaaíkól- inn stofnaður með það fyrir aug- um, segi.r í fréttatilkynningunini. skipasmíðastöðva og dráttar- brauta til að láta gera könnun á stöðu þessarar iðngreiinar og til- lögur til framdráttar þessari iðn- grein, og kom hér sérfræðingur á vegum SÞ vegna þessa og hef- ur skýrslu hans hú verið dreift, þar sem hann segir m. a., að tvö- falda megi afköst iðngreinarinn- ar, sem aldrei hefur notið toll- verndar, án aukinna fjárstyrkja. Stofnlán til hennair voru aukin úr 75% í 90% af kostnaðarveirði, sem hefuir orðið til þesis, að öll fiskiskip, seon byggð hafa verið síðustu árin og íslenzikar skipa- smíðastöðvar geta smiðað, hafa verið byggð innanlands. Vigfús miruntist á máleínasaimn ing r íki sst j órn ar inn ar, og að með þessa atefnuyfiriýsingu í huga ætti að vera bjairt yfir skipasmSðaiðnaðinum, sem hann taldi undirstöðuiðmað á mæstu ár- um, eirxs og öðrum iðnaði. Hann sagði að lolkum, að iðn- aðarrannsóknimar ættu aðstuðla að samikeppnishæfná íslenzfcs iðn- aðar við framleiðslu annarra þjóða, og kvað alla verða að stamda saman um slíkt. Kvaðst hann vænta góðs árangurs af iðn þingimu. Síðan tók til máls Magnús Kjartamsson, iðnaðairráðherra, og sagði meðal annars: „Eims og sjá má af þessum til- vitnunum leggur ríkisetjórnin mjög þunga áherzlu á iðnþróun- ina í málefnasamningi sínum; hún gerir sér ljóst að iðmaðurinn er vaxtarbroddurinn í atvimnu- þróun íslendinga; við verðum að iðnvæðast ef við ætlum að halda til jafns við aðra og tryggja hér hliðstæða hagþróun og tíðkast í nágranmalöndum ófekar. Sú að- ferð, sem ríkisstjórmin boðar í þessu efni er áætlunaxgerð undir forustu rílkisvaldsins. Það má undarlegt heita að hér á landi er enn reynt að gera áætlunarviinnu brögð að pólitísku ágreiningsefni, enda þótt áætlunarstjórn sé hvar vetna rikjandi starfsaðferð í iðn- aðarþjóðfélögumum umihverfis okkur. Emgir eru til dæmis ná- kvæsnari og afdráttarlausari í áætlunarvinnubrögðum símum en himir miklu auðhringir. Þessi nú- tkmalegu vinnúbrögð verðum við óhjákvæmilega að tileimka okk- ur, og það því fremur sem við erum svo smáir að allur þjóðarbú skapur okkar jafngildir aðeins Umferðarslys UMFERÐARSLYS varð i Hafn- a.rfirði í gærkvöldi um kl. 8.15. Telpa á reiðhjóli kom niður Lækj arkinn og inn á Hringbraut, og varð fyrir bifreið sem kom aust- ur Hringbrautina. Telpan slas- aðist eitthvað, a.m.k. á fæti og var flutt í slysadeild Borgar- sj úkrahússins. Á þessari mynd sést sihmgur, sem veiddist í Hafursstaðavatni í Axarfirði hinn 12. þ. m. Er flsk- urinn illa útleikinn af mannavöldum. Sigiirður Gunnarsson frá Húsavík var við veiðiskap í vatn inu og veitti þá athygli peru, sem flaut á vatninu. Honum tókst að kraka peruna í land og kom þá í Ijós, að hún var bundin við allstóran silung. Hafði hann sýnilega verið með þennan draga all- Iengi, því að spottinn var farinn að skerast inn í sporðinn og fiskurinn var skinhoraður, vó ekki nema tæp tvö pund, þrátt fyrir að hann er 50 sm Iaagur. meðalfyrirtæki hjá stórþjóð. Einmig af þessari ástæðu er rikis valdið eini aðílinm sem megnar að hafa heildarforystu fyrir þró- un átvin-nulífsins, eins og allir flokfear hafa fallizt á í verki. Víð verðum að læra að raða verkefn- um og eiinbeita okkur, forðast margverkmað og glundroða sem oft hefur einkennt atviniraulíf okkar atlt of mi'kið. Þetta á við um atvinmulíf okkar í heild og einnig einstakar starfsgreimar. Að undanifömu hafa erlendir sér- fræðingar til dæmis verið að kanna ýmisa þættá íslenzks iðn- aðar, og gegnum niðurstöður þeirra gengur eims og rauður þráður krafan um einibeitimgu og áætlunarvinnubrögð, um sam- vimnu og sameiningu, sem for- sendu þess að við getum náð svip aðri framleiðni og tíðkast í lönd- Framhald á bls. 12 FRETTIR i stuttu máli I ÁSGEIR INGÓLFSSON HÆTTIR Ásgeir Ingólfsson, frétta- maður hjá sjónvarpinu, hefur sagt upp starfi gínu hjá frétta- l og fræðsludeild. Hefur starf I hans hj á deildinni nú verið auglýst laust til umsóknar. I SAFNA TIL KIRKJU OG LÍKNARSTARFA Ki.rkjudagur Óháða safnað- 1 arins er á sunnudag. En þá I eru jafnan messa, barnasam- | koma og konur safnaðarins , hafa kaffiveitingar, en ágóða af kirkjudögum hafa þær frá • upphafi varið til kirkju sinn- ) ar og einnig hafa þær gefið fé \ til ýmis konar líknarstarf semi. í guðsþjónustunni kl. 2 syng • ur kirkjukórinn undir stjórn > Snorra Bjarnasonar og Vil- | borg Árnadóttir syngur stól- | vers. Að lokinni messu hefur ’ kvenfélag kirkjunnar kaffi- 1 veitingar í safnaðarheimilinu | Kirkjubæ. Og ki. 4.30—5.30 | verður barnasamkoma fyrir börn og fullorðna, en þar ' verða m.a. sýndar litkvik- ) myndir og Ómar Ragnarsson | heimsækir börnin. *•

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.