Morgunblaðið - 17.09.1971, Blaðsíða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1971
Útgsfandi hf. Árvakur, Reykjavík.
Framkvaamdastjóri Hsraldur Sveinsaon.
Rilstjórar Matthías Johannassen.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Aðstoðarritatjóri Styrmir Gunnarsson.
Ritstjómarfulltrúi Þorbjörn Guðmundason.
Fréttaetjóri Björn Jóhannsson.
Auglýsingastjórí Árni Garðar Kristinsson.
Ritatjórn og afgreiðsla Aðalstraeti S, simi 10-100
Augiýsingar Aðalstraeti 6, sími 22-4-80.
Áakriftargjald 195,00 kr. á mánuði innanlands.
{ lausasölu 12,00 kr. eintakið.
HÆTTULEGT SKILNINGSLEYSI
Pins og áður hefur verið
^ vakin athygli á hér í
Morgunblaðinu hafa yfirlýs-
ingar utanríkisráðherra um
áform ríkisstjórnarinnar í
vamarmálum verið mjög
mótsagnakenndar. í viðtali,
sem Morgunblaðið birti við
ráðherrann í gær, kom fram
enn skýrari mynd af hugs-
unum ráðherrans um varn-
armálin og vinnubrögðum
ríkisstjórnarinnar í þeim efn-
um. Ummæli utanríkisráð-
herrans um þessi mál eru
þess eðlis, að ekki verður hjá
því komizt að gera þau að
umtalsefni.
Á fundi í Félagi ungra
framsóknarmanna fyrir
skömmu lýsti ráðherrann yfir
því, að könnun sú á varnar-
málunum, sem nú stæði yfir,
væri einungis bundin efna-
hagslegum afleiðingum þess,
að varnarliðið hyrfi úr landi.
I viðtalinu í Morgunblaðinu
í gær, segir ráðherrann, að
þetta þýði ekki, að ríkisstjórn
in hafi ekki í hyggju að kanna
afleiðingar þess fyrir ö-ryggi
landsins, að varnarliðið
hverfi af landi brott. Hins
vegar gefur hann þær skýr-
ingar á þeim vinnubrögðum,
að ekki skuli í upphafi hafizt
ha-nda um að kanna öryggis-
málin, að til þess hafi ekki
unnizt tími, menn hafi verið
önnum kafnir í ráðuneytinu!
Þetta er auðvitað fyrirslátt-
ur einn, afsökun af því tagi,
sem ekki sæmir ráðherra að
bera fram. Miklu líklegra er,
að ráðherrann og ríkisstjórn-
in hafi alls ekki hugsað sér
að láta fara fram sérstaka
könnun á því, hvaða afleið-
ingar það hefði fyrir öryggi
fslendinga, ef landið yrði lát-
ið varnarlaust, en að utan-
ríkisráðherra hafi skyndilega
snúið við blaðinu, þegar þessi
fárániegu vinnubrögð voru
gagnrýnd á opinberum vett-
vangi. Þessi frammistaða ráð-
herrans í vamarmálunum er
fyrir neðan allar hellur og á
þann veg, að nauðsynlegt er,
að Alþingi gefi ráðherranum
bein fyrirmæli um að láta
athuga rækilega þessa hlið
varnarmálan-na.
Ummæ-li utanríkisráðherra
um varnarmálin að öðru leyti,
gefa tilefni til þess að hafa
alvarl-egar áhyggjur af fram-
vindu þessara mála. Það kem-
ur berlega fram hjá ráðherr-
anum, að hann te-lur aðvörun-
arhlutverk varnarstöðvarinn-
ar me-ginverkefni hennar, en
ge-rir lítið úr hlutverki henn-
ar varðandi varnir íslands og
reynir að færa að því rök,
að varnarliðið sé svo fá-
mennt, að það geti litlum
vörnum við komið. Þetta eru
furðuleg ummæli hjá utan-
ríkisráðherra ísland-s. Auðvit-
að höfum við íslendingar
jafnan frá því að varnar-
samningurinn var gerð-ur lagt
megináherzlu á það verkefni
varnarliðsins að tryggja
varnir íslands, öryggi lands-
ins og það aðvörunarkerfi,
sem Atlantshafsbandalagið
hefur byggt upp, m.a. hér á
landi, er auðvitað nátengt
því hlutve-rki varnarliðsins.
Vissul'ega er varnarliðið hér
ekki fjö-lmennt, en starfsemi
þess er einmitt við það mið-
uð, að komi til styrjaldar-
átaka og öryggi landsins
verði ógnað, sé á skömmum
tíma hægt að flytja fjöl-
mennara lið til landsins. Það
er þeim mun auðveldara nú
en það var fyrir 20 árum, að
tækni í slíkum flutningum
hefur teklð miklum fram-
förum.
En ummæli utan-ríkisráð-
herra í viðtali við Morgun-
blaðið benda eindregið til
þess, að hann hafi engan
skilning á nauðsyn þe-ss, að
öryggi og sjálfstæði þjóðar-
innar verði á hverjum tíma
tryggt með þeim ráðum, sem
tiltæk eru. Slíkt skilnings-
1-eysi manns, sem enga ábyrgð
bæri, væri ekki sérstakt
áhyggjuefni, en þegar um er
að ræða ráðherra, sem bein-
línis ber ábyrgð á öryggí
landsins, er það ekki aðeins
áhyggjuefni —- heldur hættu-
Iegt.
Drykkjarvatn handa 6
milljörðum árið 2000
Hinn mikli brunnur er hafið
EFTIR KARL PETERS.
Samtvæmt þeim köldu, t-ö'l-
fræðilegu áætlunuim um miainn-
fljö'llda á jiörðinn-i árið 2000, sem
birtar hafa ve-rið, v-erðuir að gera
ráð fyrir, að þá þurfi að sjá
sex mililjörðum — 6.000.000.000
— manna fyrir drykkjarvatni.
Þetta mikla van-damál er eitt
þeirra risaverkeflna, s-em tækni-
ku-nnáttu verðuir að beita við.
Þótt tveir þri-ðju hiliutar jarð-
kringlunnar séu vatni huffidir, þá
er það lítil h-uggun í þessu efni,
þar'sem það vatn, þ. e. sjórinn,
inn-iheldiuir að mieðaltali 3,5%
salit og svo er mengað vatn með
0,2—1% sialtinnihal-di og er því
ónothæift bæði til neyzl-u og iðn-
aðar, nema saltinu sé náð úr þvi.
Vatn, sem nota skal til áveitu
eða iðnaðar, má jafnvel ekk,i
hafa miei-ra en 0,5 grömm sailts í
litra.
Vatnsþ-örfin eykst sííiellt.
Rei-knað er með því, að fersk-
vatnisnotíkun iðnaðarliandanna
autois-t uim 50% á næstu tíu árurn,
en á sama tínrna mun þörfin auk-
ast miklu meira i þeim löndum,
sem enn eru ekki i-ðnvædd, eða
um hvorki mieira né minna en
500%. Strönig.ustu sparnaðar-
ráðstafanir muniu ekki duga til
að vega upp á móti aukning-
unni og leysa þvi ekki vand-
ann. Það e-r því efekert annað
fyrir hiendi en að snúa sér að
hafinu og vinna úr því — með
hjáttp nýj-uistu tækni — nothæft,
ferskt vatn til neyzdlu, iðnaðar
og áveitu. Hið síðastn-efnda er
nauðsynlegt ti-1 þass að unht sé
að rækta þa-u lan-disvæði, sam á
annað borð eru nýtileg til sllks.
HREINSUN EÐA AFSÖLTUN
Með nútíma tækni er unnt að
beita tvenns konar aðlferðum til
1-ausnar þessu vandaimáli.
1. Hreiorasun miengaðls vatnis og
yfirborðs- og a-flfallisivatns.
2. Afs-öltun sjávar.
Báðar þessar aðferðir eru
reyndar notaðar í dag,- en þeg-
ar fram í sækir, verður að -grípa
til þess að vinna fersikt vatn úr
sjó í miiktlu s-tærri stil e-n nú er
gert.
Náttúran h-efur bent mönnuim
á leiðina tiT a-ð vinna ferskt
vatn úr sjó. Aðfierð náttúrumn-
ar, uppg-uf-um í sólarhita, skýja-
mynduin, kælinig oig siðan regn,
eru fyrirmyndirnar. Að.fterð
tækninnar er þvi eimingin ag er
hún notuð i 90 tilffiell-um af 100,
þ-eg-ar uim afböltun sjávar er að
ræða.
KJARNORKURAFSTÖÐVAR
hjAlpa
Þeissi tækni er mú notuð víðs
vegar með gó-ðum árangri og get
ur hún þjónaö tvennum tiigangi
í sambandi við kjartiorkuraf-
stöðvar. Þar er hitinn -frá ork-u-
verinu nýttur til að eimia sjó-
inn, sem annans er feælivatn
orkuveranna. Er þes-si liausn
einkar hagstæð firá rekistransjón
armiði.
Það er alhangt síðan farið var
að vinna vatn úr sjó, eða rúm
40 ár, þegar hreinsunars-töðvar
hófu að afisalta sjö og nota síð-
an setm kælivatn. Það var þó
eklki fyrr en á 6. tuig aidarinn-
a-r, sem mikilvirkar afsiöltunar-
stöðivar kom-u til söigunnar.
Árið 1960 nám-u dagsaflköst
alira a-flsölitunanstöðva I heiimin-
urn uim 40.000 teningsmetruim,
En samikvæmt upplýsingu-m Sam
einuðu þjóðanma nam fraim-leiðs-lia
fers!kis vatns í afsöltiuin-ans'töðiv-
um al-iis om 400.000 ten. m á dag
árið 1968. 1 þesisari t'ölu eru þó
efeki tekin til greina affeöst i aí-
s'öltumairstöðvum ýmissa iðnfyrir
tæfeja, seim eru ekki mikil í
hverri fyrir sig. Áæ-tfiað er, að
árið 1985 verði uim flj'órðungur
al-ils þess fers'ks vatms, s-etm
Bandaríkin þarfm-ast, utnninn úr
sjö.
HVAÐ KOSTAR VATNIÐ?
Iðnaður V.-Þýzkalands hefiur
unnið að því að firamöieiöa af-
söltuna-rtæki um árabil. Þannig
hefiur véiiaverksimiðja í R-uhrhér
aðinu sett á martoaðinn sam-
byggð tælbi, sem ge-ta framleitt
500—1000 ten-ingsmetra vatns á
dag. Stöðivar, sem fra,mileiða yf-
ir 1000 ten. m á dag hafa þegar
verið seldar til Grikklandis og
Saudi-Arabíu. Það, seim mesbu
máli s-kiptir, er þó verðið. Sem
stendur nemiur framilleiðslukostn
aðurinn rúmil. 21 kr. á teningis-
metra, ef stöðin firamlHei'ðir 10.000
ten. m á dag. Sé um stærri stöðlv
a-r að ræða, eða um 30.000 ten.
m læfekar kos-tnað-urinn um f jörð
ung. Enn stærri stöðvar getfa
enn be-tri raun, en ef framifei'ða
skal vatn fyrir áv-eitur, verður
að vera hægt að læklka verðið
niðu-r í 2—3 fcr,, svo arðbært sé.
Af þessum ástæðuim miun
verða stefnt að þvi að bygigj-a
s-töðvar til afisöl't-unar á sjö, s-em
framl-eiða 500.000 ten. m ferstos
vatns á dag, eða rneira. 1 sam-
bandi við kjarnortaustöðvar
mun þetta geta tetoizt og þann-
ig ætti að vera hægt að tryggja,
að f-ersk-t vatn verði fyrir hendi
til alira nauðlsynllegra hluita, þar
á meðal að stiBa þorsta þeirra
milijárða manna, seem byggja
miunu jörðina á næs-tu áratu.g.uim.
UR
HAND-
RAÐANUM
YMSIR urðu hvumsa er „málefnasamn-
ingurinn" alkunni var gefin út á þrykk.
„Skárri er það nú samkeppnin", á rit-
stjóri Spegilsins að hafa sagt er hann
sá „málamyndasamninginn". „Ætli hann
sé rétt eftir Ólafi hafður,“ sagði fram-
sóknarmaður einn, staddur í bænum.
„Mogginn er á móti þessari stjóm,“
sagði Tíminn. „Já,“ sagði Þjóðviljinn,
„það er hálfgert ofstæki".
Fyrir kosningarnar hafði stjórnarand-
staðan sagt fólkinu, að þeirri ríkisstjórn,
sem tæki við af Viðreisnarstjórninni,
væri i kot vísað. En vart hafði madam-
an fengið í hendur búrlyklana, er hún
tók við að ausa í askana einu og öðru
góðgæti og kvaðst enn mundu auka
skammtinn er fram liðu stundir. Þótti
sumum allmikið til koma og það rifjað-
ist upp fyrir þeim löngu liðin saga af
manni einum, sem gist hafði bæ, þar
sem ekkert átti að vera að fá. En komu-
manni tókst þó að efna til svo stórkost-
legrar veizlu, sem boðleg var kóngum
og keisurum og hafði þó ekkert til ut-
an einn nagla, sem hann dró úr
pússi sínu. En þó sumum virðist lystug
þessi nýja naglasúpa þá er bíræfni að
ætla fólki að trúa því að allt góðgæti
sé soðið af gaurnum einum. En ef nýja
stjórnin segir það þrátt fyrir alit satt,
að hún sæki veizluföng I galtómt búr
viðreisnar og þurfi ekkert að hugsa um
að draga björg í bú, þá ættu þeir galdra-
meistarar ekki að luma á aðferðum sin-
um, þvi eins og kunnugt er þá sveltur
stór hluti mannkyns meðan nóg er til
af nöglum og tómum búrum úti um alla
jörð. Því ekki gerast mannkynsfrelsar-
ar, því kannski hefur með þessum
mönnum rætzt draumur skáldsins og
við höfum nú loks eignazt „anda sem
gjörir steina að brauði“.
Fyrir kosningarnar var því haldið
fram, að við rúmstæði þessarar þjóðar,
sem sofandi flyti að feigðarósi, tifaði
hrollvekjaraklukkan, sem myndi hringja
í haust og boða slíka skelfingu, að upp
frá því yrði þessi þjóð andvaka. Og þess-
um ótíðindum var fylgt eftir með upp-
lýsingum um, að þeir, sem með völdin
færu, væru ráðalausir menn og kynnu
ekkert fyrir sér til að leysa vandann.
Og um leið var látið I það skína að hins
vegar vissu ýmsir aðrir eitt og annað,
sem myndi kippa öllu í liðinn.
Núverandi forsætisráðherra var spurð
ur að því, hvernig hann hygðist vinna
bug á hrollvekjunni. Og nú þurfti ekki
lengi að bíða svars. Þjóðin skynjaði, að
nú leiddu hana menn, sem þekktu þau
ráð sem dygðu og myndu ekki skirrast
við að beita þeim. Því forsætisráðherr-
ann svaraði umbúðalaust: „Við verðum
að klífa þann hamarinn." Þjóðin fyllt-
ist beiskju i garð fyrrverandi forsætis-
ráðherra og fylgissveina hans að hafa
ekki komið auga á þessa einföldu leið
úr vandanum: að rið yrðum náttúrlega
að klífa þann hamarinn. Eða eins og
skáldið sagði: . . Klífa skriður/
skriða kletta / velta niður / vera að
detta. . . .“
KjðL
Ih