Morgunblaðið - 17.09.1971, Síða 11

Morgunblaðið - 17.09.1971, Síða 11
MORGUNÐLAJÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1971 11 Hlakka til að kenna sýningarfólki FRÚ HANNA Frlmannsdóttir, tízkusýningarstúlka er nýkomin frá námi í Englandi, og sagði Mbl. nokkrar fréttir i tilefni af náms dvöl sinni þaí". — Ég var hjá Lucy Clayton í Bond Street í London, en sá skóli er einna frægastur í Evrópu. Tók ég þama mánaðar námskeið, sem var strangur skóli. Fimm tíma kennsla á dag, og mætt eins og í stifasrta heimavistarskóla. Þama var okkur kennt allt, sem snertir tízkusýningar og fannst mér þar nýtízkulegast að læra ,,mímikina“ eða látbragðs- leik. Mér hefur nefnilega ávallt fundizt ég fara af tízkusýningum með eitthvert tómarúm, þ.e. vant að eitthvað upp á, að vel tækist til. Stúlkurnar eru svo dauflegar, eða hreyfingar- lausar á svipinn. Úr þessu hyggst ég bæta með þvi að fara sjálf af stað með skóla fyrir sýningarstúlkur, og^ er ég bjartsýn á að það takist. Ég ætla að kenna það sem ég lærði sjálf, t.d. þrenns konar andlitsmáln- ingu. Er það dag-, kvöld- og tízku sýningamálning. Sama manneskj an getur orðið þrjáí ólíkar út- Hanna Frímannsdóttir formaður tízkusamtakanna Karon. — (Ljósm. Mbl.: Kr. Ben.) gáfur, ef þessu er beitt rétt. Eins ætla ég að kenna hreyf- ingar. Það er alls ekki sama hvemig konur hreyfa sig, og oft gleyma þær þvi, að maður hreyf ir sig ekki eins í sportfatnaði og Þurfum að endur- nýja viðfangsefnin — segir hinn nýkjörni skátahöfðingi PÁLL Gislason, læknir, var kjör- inn skátahöfðingi á skátaþinginu, sem lauik núna uim helgina, i stað Jónasar B. Jónssonar, fræðsliu- stjóra, sem ekki gaf kost á sér til endurkjörs. 1 Morgunblaðs- viðtali í þessu tilefni sagði Páll: — Skátahreyfingin er nú orð- in líkiega 60 ára gömul. Hreyf- ingin þarf að endumýjast í nýj- um verkefnum. Þörf ungling- anna fyrir félagsskapinn er sú Vísindarit á þýzku um Surtsey G. H. Schwabe FYRIR nokkru kom út í Vestur- ÞýzkaLandi rit um rannsóknir i Surtisey, en ritið er gefið út á vegum Max-Pianek-Instrtut. Dr. G. H. Schwabe hefur haff veg og vanda af útgáfu rrtsins, en hann er góðkunnur vísimdamaður fyrir rannsóknir sínar hérlendis. 1 rit- inu eru greinar um rannsóknir í Surtsey eftir visindamenn frá ýrosuan þjóðum. ■ D»r. Schwabe, sem er þörunga- íræðingur, sagði í stuttu viðtali við Mbl. að nú þegar væri búið að greina um 700 tegundir ai smáþörungum, bakteriurft og sveppum í Surtsey. sama og hefur verið og viðfangs efnin breytast á nýjum timum. Verkefni nýrra stjómenda verður þvi það, að finna haafileg við- fangsefni, sem laða imiglingana að. Annars er aðalvandamál skátahreyfingarinnar vöntun a Páll Gíslason, læknir, nýkjörinn skátahöfðingi. fullorðniu fólki, sem vill gefa tima sinn í þágu geskunnar. Menn komast niefniiega að því, að það er ekki haegt að kaupa alla hluti fyrir peninga oig þar á meðal hollan félagsiskap fyrir böm okkar og unglinga. Það verður þvi Iíka eitt af aðal- viðfangsefnum okikar að fá fleiri ful'lorðna, bæði þá, sem hafa verið skátar, og þá, sem hafa áhuga á æskulýðs'málum, til að koma til liðs við okkur, sérstaklega á þetta þó við for- eldra, sem eiga böm sín í skáta- hreyfingumni. Hér fá þau gott tækifæri til að kynnast þeim fé- lagsskap og hafa áhrif á þau til góðs, ef til vill ennþá frekar en heima. Margir foreldrar uppgötva það aliit of seint, að nökkrir klukku- trtnar á viku, sem þau hafa gefið bómunum af tíana sínum, væra heillavaeaniegri heldur en pening- ar eða gjafir. í kvöldklæðum, en þetta getur gert gæfumuninn í framkomu. Námskeið mín verða tvískipt, annar helmingurinn fyrir sýning arstúlkur, hinn fyrir aðrar konur og hygg ég, að fari vel á því. — Sýningarstúlkurnar þurfa að vera grannar, en það er ekki aðalatrið ið að hafa þann vöxt, sem kraf- izt er af fegurðardrottningum — (stundaglasvöxt). Sem sagt: það sem stúlkumar hafa álitið skipta mestu máli, er ekki alltaf það, sem þær verða að hafa til brunms að bera fyrk tízkusýningamar. Að vísu er falleg stúlka alltaf ánægjuleg sjón, en það verður að hafa það hugfast, að við getum alltaf málað grönnu stúlkuna til að hún líti sem bezt út, þótt hún sé ekki sem fallegust, og það má lagfæra ýmislegt, sem náttúran hefur vanrækt, með smekklegum klæðabnrði. — Þetta ætla ég að kenna stúlkunum mínum. Mér hafa borizt margar fyrir- spumir varðandi námskeiðin mín sem ég ætla að hefja 1. okt. Ég er að velja húsnæðið þessa dag ana. Flokkana ætla ég að tak- marka við 12 stúlkur, því að allt þar fram yfir missir marks. Ég haga námskeiðunum þannig að ég kenni í 1% klst. tvisvar í viku, 24 tíma alls. Ég álít, að markaður sé fyrir mína kennslu, þótt fleiri fyrir- tæki séu starfandi i þessari grein (fyrirtækið heitir Karon). Með mér í fyrirtækinu eru starfandi alls 12 manns, og má þar á meðal nefna Fanny Jónmundsdóttur, Önnu Scheving og Heiðar Jóns- son. Það er höfuðskilyrði fyrir sýn ingarfólk að hafa tóneyra, annars ræð ég því frá að leggja þetta fyrir sig. Það lærði ég i London ásamt flei-ru nytsömu, og ég vonast til að geta blásið lífi í: tízkusýningarfólkið í framtíðinni. sem mér hefur svo lengi þótt bragðlaust eða ófraimfærið. Ég álít í mörgum tilvikum, að þessi deyfð sé af feimni til komin, og vona að mér takist að létta henni. af. sýning laugaid. 18. og sunnud.l9.sept. frú kl 13 — 19 ®TEKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDI H.F. AUÐBREKKU 44 - 46 SiMI 42600 KÓPAVOGI

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.