Morgunblaðið - 17.09.1971, Page 24

Morgunblaðið - 17.09.1971, Page 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1971 ÓSKAR EFTIR STARFSFÓLKI I EFTIRTALIN STÖRF: X Blaðburðarlólk óskast Lindargata — Skipholt I — Langholtsvegur frá 1—108 — Höfðahverfi — Njörvasund — Barðavogur — Hrísateigur. Afgreiðslan. Sími 10100. Bloðburðorbörn óshast til að bera út blaðið í Ytri-Njarðvík. Mosfellssveit - MARKHOLTSHVERFI Okkur vantar umboðsmann til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið frá 1. október. Upplýsingar hjá umboðsmanni, Mark- holti 12, sími 66-164, eða afgreiðslustjóra Morgunblaðsins, sími 10-100. Innri-Njarðvík Umboðsmaður óskast til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið frá 1. október. Upplýsingar hjá umboðsmanni eða af- greiðslustjóra, sími 10100. Sendisveinu vontor á afgreiðsluna fyrir og eftir hádegi. Þurfa að hafa hjól. Upplýsingar hjá afgreiðslustjóra, sími 10100. MINNZT 50 ÁRA SAMSTARFS NORRÆNNA BANKAMANNA 50 ára samstarfa banka- manna á Norðurlöndum, *em hófst á sínum tíma í Gauta- borg, var minnzt þar i borg dagana 4.—6. september 1971, á þingi N.B.U. (Nordiska Bankamannaunionen). Þingað var sett á sama stað og samstarfið hóíst, eða LEIKHUSKJALL ARINN SlMI: 19636 Jökulgil. Ferðafélagsferðir A föstudagskvöld Landrr.annalaugar - A laugardag 1. Hagavatnsferð, 2. Þórsmörk (haustlitir.) A sunnudagsmorgun kl. 930 Þingvailaferð (tvaustlitrr.) Ferðafélag íslarrds, Öldugötu 3, simar: 19533- 11798. I.O.O.F. 1 1529178V2 - - I.O.O.F. 12 ss 1529178V2 Hljómsveitin TRÚBROT leikur á dansleik í kvöld frá kl. 9—1. Aldurstakmark 15 ára og eldri. NAFNSKÍRTEINI. — Aðgangur 125 kr. LEIKTÆKJASALURINN opinn frá kl. 4. i háskólanum í Gautaborg. Þingfulltrúar og gestir þings- ins voru boðnir velkomnir til borgarinar af forseta borgar- stjómar Gautaborgar, en ein- mitt á þessu ári er minnzt 350 ára afmælis borgarinnar. Afmæiis samtakanna var minnzt af framkvæmdastjóra N.B.U., P. G. Bergström. Meðal gesta þingsins, sem sérstaklega voru boðnir var Einvarður Hallvarðsson starfs mannastjóri Landsbankans, sem mætti fyrstur íslendinga á fundum samtakanna, enn- fremur To-rfi Ólafsson, sem sl. vetur fékk 1. verðlaun í rit- gerðasamkeppni sem N.B.U. ®tóð fyrir en sams konar verð iaun hlaut einn aðili írá hverju landi fyrir sig. Þingið sat öll stjóírn Sambands ís- lenzkra bankamanna. Aðalmál þingsins voru lýð- ræði á vinnustað og lýðræðis- 3eg uppþygging félagssam- taka. f ályktun þingsins um lýð- ræðí á vinnustöðum kemur m.a. fram, að í þeim samning- um eða lagasetningum þar um skuli að því stefnt að fjár magnið og vinnan verði virt að jöfnu. r Skoðið ATLAS FRYSTI- KISTURNAR Skoðið vel og sjáið muninn í ■$sr efnisvali frágangi ýc tækni litum og •ýf formi StMI 2 44 20 — SUÐURGOTU 10 1 r lESID **»arkanií i DflCLECR AD HV0LI - AÐ HV0LI HAUSTSKEMMTUN FJÖLNIS F.U.S. verður að HVOLI laugardaginn 18. september. Skemnitiatriði RÍÓ TRÍÓ. W ÁVARP: ELLERT B. SCIIRAM formaður S .U.S. PÓNIK OG EINAR leika fyrir dansi frá kl. 9 —2. FJOLNIR F.U.S.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.