Morgunblaðið - 17.09.1971, Side 28

Morgunblaðið - 17.09.1971, Side 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1971 m Hrúturinn, 21. marz — 19. april. I»ú skult reyna að gera íjölskyldunni glaðan dag. Nautið, 20. apríl — 20. maí. l»ú verður fyrir áhrifum af atburðarásinni í daff. Tvíburarnir, 21. mai — 20. júnl. l»ú fréttir ýmisleg:t, og: getur sagt íélaga l>íniim frá ýmsu. Ciættu að fjármálunum. Krabbinn, 21. júni — 22. júlí. I»ú verður að notfæra |>ér hvnðu tækifæri sem býðst til að komast upp úr farinu. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Félasslíf er þér mikils virði í dugr, þótt þér hafi ekki verið það Ijðst nóffu snemma. Meyjar, 23. ágúst — 22. september. Ileyndu að vinna þér verkin eins létt og liœgt er. Vogfin, 23. septeniber — 22. október. Reyndu að g:era sem mestar endurbætur á öllu, sem þess krefst. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Breytingar I framtíðinni eru undir tilviljun komnar, og þvi mikl ir möKuleikar framundan. Bog;niaðtirinn, 22. nóvember — 21. desember. l»ú skalt vinna eitt verk í eiim, það er haldhe/t. Stelngeitin, 22. desember — 19. janúar. Kf þú leggur þig- allan fram við að g-era gott úr smá misskiln- ingi getur það heppnazt. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. l»að g:etur orðið dýrkeypt að aumka sjálfan sig um of. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. l»n átt í vök að verjast livað viðvíkur fjölskyldunni. Geroge Harmon Coxe: Græna Venus- myndin 63 honum högg einhvern veginn aftan frá. Það var ekki vel mið að högg eins og hjá Murdock, heldur sieggjuhögg, sem hitti kjálkann og Murdock heyrði bein brotna. Þetta högg rétti Gould við aft ur. Augun ranghvolfdust og hann varð allur eins og dofinn, en Watrous seildist til og hélt honum uppi meðan hann gaf honum nokkur högg í viðbót með vinstri hendinni. Svo sleppti hann honum og Gould féll á gólfið. Murdock sá ekki þegar hann féll fyrir fuEt og allt. Einhver hreyfing hafði orðið að baki Watrous og Murdock og Mur- dock hljóp til um leið og Carr- oll laut niður til að ná í byss- una. —- Snertu hana ekki! hvæsti hann. Carroll rétti úr sér og starði á hann með opinp munn. — Nú . . . sagði hann loksins. — Þú átt við, að fingraförin hans séu á henni. Murdoek seildist eftir vindl- ingi og fann, að hnén á honum skulfu eftir alla spennuna, og fann svitann á andliti sér. Hann sagði Caroll að ná í eitthvað til að binda með hendurnar á Gould. — f»að þarf ekkert að binda hann, sagði Watrous. Hann var að horfa á Gould, dálítið móð- ur, og með gremjuhljóð i kverk unum. — Hann þarfnast víst ekki annars en sjúkrabíls. Andlitið á Caroll var enn eins og máttiaust. — Guð minn góöur, sagði hann, -— aldrei hef ég orðið svena hræddur. Ég hélt að . . . Hann þagnaði og gaut hornauga til Murdocks. — Hvers vegna skaut hann ekki meðan tækifærið gafst? — Já, sagði Watrous. — Var byssan ekki hlaðin ? — Jú, vist var hún hlaðin, sagði Murdock. -—■ Það er að segja hylkið var hlaðdð, en til þess að fá kúlu inn i hlaupið á skammbyssu og draga hana upp, verður að draga hylikið til baka. Hann sagði þeim síðan, hvern ig hann hefði fundið byssuna þá um morguninn og gengið svo frá henni, að hún var ekki til reiðu. Carrolil þerraði á sér andlitið. —- En þetta var nú samt hættu- legt fyrir þig, sagði hann. — Ekki svo mjög. Ég varð auð- vitað að treysta því, að byrssan væri eins og ég hafði skiiið við hana — með enga kúlu í hlaup- inu. Ég vonaðist eftir að geta tekið hann áður en hann gaeti ýtt hylkinu til — og þess vegna stóð ég svona nærri honum. Watrous hélt áfram að horfa á þessa hrúgu á gólfinu, sem var Barry Gould. Það var rétt eins og hann vonaði, að Gould risi upp aftur, svo að hann gæti lamið hann enn betur. Carroll hleypti brúnum og reyndi að átta sig á hlutunum. — Var byssan héma alltaf? spurði hann. — Faldi hann hana þama eftir að hann skaut And- rada? — Það veit ég ekki, sagði Mur- dock. — Ég hef ekki fengið að v;ta það hjá Bacon, hvort sama byssan varð bæði Andrada og Lorello að bana. Hafi hún orðið það — eins og ég býst helzt við — þá held ég að Gouid hafi komið henni þarna fytrir í gærkvöldi, þegar hann kom til að leita að mynd- inni. Hann hafði sina eigin byssu —- þessa sem hann skaut á mig með — og ég held, að honum hafi þótt þetta heppiieg- ur staður til að féla morðvopn- ið. Hann hló snöggt. — En það eitt veit ég, að Bacon og ámr hans munu bölva mér upp á, að byssunni hafi verið komið hér fyrir seinna — eftir að þeir leit- uðu héma. Þið fáið þá aldrei til að viðurkenna, að þeim hafi sézt yfir hana, og það held ég sé ekki nema baira betra. Hann gekk að simanum. Að minnsta kosti hefur Gould kom- ið henni hérna fyrir og vitað, hvar hann gæti genglð að henni, þegar á þyrfti að halda — þess vegna kom ég þessu fyrir eins og ég gerði — og fingraförin hans eru á herani. Bacon getur tekið hana þama, sem hún er. Hann fór að taka símann en hætti við. Loksins glotti hann. Sjáið þið til, sagði hann. — Kannski þið hringið fyrir mig. Náið þið bara í stöðina og spyrj ið um Bacon lautinant og segið honum að koma hingað. Sjáifsagt. CaiTo'll horfðá á glottið á Murdock. En hvað ætlar þú að gera ? — Ég ætla að láta, sem ég sé aftur farinn að vinna hjá Cou- rier sagðd Murdock og opnaði p'ötulkassann. Ég æt’Ia að tafca nokkrar myndir af honum fé- laga okkar héma og gera gamJa ritstjórann minn hissa. Bara af skömmum mínum. Kliukkan var orðinn yfir eitt þegar Murdoek og Roger Carr- oll gátu köimiz't til Andrata- hússins. En þeir höfðu hringt til Gail Roberts og hún beið þeirra á fótum með kaffi og samlokur tilbúið á stofuborðinu. Fyrst, meðan þeir voru að fara úr yfirhöfnunum, gekk sam talið stirðlega og Murdoc-k sagð ist haifa haldið, að þeir mundu aildrei losna við Bacon, en Gail sagði, að það gerði ekkert til, úr því að þeir kæmu yfirieitt, heimurinn segirjá viS hinum íogagyiltu BENSON and HEDGES kr.S2 hafið þið sagt Já ? Afgreiðslustúlkur óskast nú þegar. Upplýsingar á staðnum í dag. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. ASKUR Suöurlandsbraut 14 Dag- og kvöldnómskeið hefjast í næstu viku. fyrir ungar stúlkur og frúr ^ Sérfræðingar leiðbeina með: • Snyrtingu • Hárgreiðslu • Matreiðslu • Fataval 0 Blómaskreytingar 0 Framkomu 0 Kurteisi Þau kveníélög sem hafa pantað fyrir hópa hafi samband við skólann sem fyrst. SNYRTI- OG TÍ7KUSKÓLINN Sími 33222 Unnur Arngrínisdóttir. OPIÐ ALLAN SÓLAR- HRINGINN HREVFILL

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.